Tíminn - 05.01.1960, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.01.1960, Blaðsíða 7
T í MI N Tí, ftriSjudagihn 5. jaiiúlai* 1960. Skipaútgerð ríkisins átti þrítugsafmæli milfi jéla og nýárs. Framsóknarflokkurinn beitti sér mfög fyrir stefn- m hennar á sínum tíma, og þaö voru ráöherrar viokks- ins, sem hrundu henni fram. Skipaútgerffin hefur gerbreytt samgöngum hér vió land eg tengt saman «ólk og byggSir, ekki sízt þær bygglir, sem afskekktastar eru ©g minns! not geta haft af þjóövegakerflstu. Starí skspaútgeröarinnar hefur veriö farsæit. Upptýsingar þær, sem hér fara á eftir, hefur blaöið feng'® a3 me|tu, hjá Mjóni Teitssyni, fsrstjéra SkipaútgerSar ríkisins. Esja hin gamla, mikið happaskip. SkipaútgerS ríkisins telst stofnuð milli jóla og nýárs árið 1929 og á hún því nú 30 ára afmæli. Ekki voru sett sér- stök lög um stofnun útgerðar- innar, en liún fór fram sam- kvæmt ákvörðun ríkisstjórnar- irinar eða þeirra ráðherra, sem útgerð skipa ríkisins heyrði undir. Voru það þeir . Tryggvi Þórhailsson forsætis- ráðhérra, er fór með sam- göngumál, og Jónas Jónsson, dómsmálaráðherra, er fór með yfirstjórn landhelgisgæzl- unnar. Pálmi Loflsson skipstjóri var láðinn fyrsti framkvst. útgerðar- innar og skinaði hann þá stöðu til Pálmi Loftsson dauðadags 1953, en þá tók Guðjón Teitsson skrifstofustjóri útgerðar- innar við starfinu og hefur gengt því síðan. Sú brevting var á gerð •árið 1952, að sérstakur framkv.- ^tjóri var ssttur fyrir landhelgls- gæzluna, og hefur Pélur Sigurðs- ron skipstjóri. gegnt því starfi sið- an, en reiknmg'shald landheigis- gæzlunnar hefur sem áður verið hjá Skipaútgjrðinni. Skipastóllinn Við stofnun Skipaútg. átti ríkið þess'i skip: sa-andferðaskipið Esju, hina eldri, vitaflutningasklpið Her- rnóð, hinn eldri og varðskipið Óð- in, hinn elzta og Ægi. Tók skipaútg. þegar við rekstri þessara skipa, en á árinu 1930 bættust henni tvö skip, strand- ferðaskipið Súðin og varðs'kjpið Pór, sem var annar í röð varðskipa með því nafni. Ægir hafði hins vegar komið til landsins nýsmíð- r.ður sumarið 1929, og var það ekki sizt vegna nefndrar aukningar skipastólsins, sem rikisstjórnin ákvað að rameina rekstur allra rikisskipanna undir einni yfir- stjórn. Áður sá Eimskipafélag islar.ds um rekstur Esju, og reikningshald varðskipanna var um eitt skeið hjá Sk'paskoðunarstjóra ríkisins og j síðar í sérstakri skrifstofu í stjórn- arráðinu, en dómv.nálaráðuneytið hafði að öðru leyti útgerðarstjórn varðskipanna. Vitamálaskr'fstofan hafði séð um reikningshald og útgsrðar- stjórn Hermóðs. Fyrri strandsigiingar Um langt skeið héldu tvö erlend skipafélög, áameinaða og Berg- enska uppi nokkuð reglubitndnum sigiingum t'l nokkurra helztu hafna á íslandi, og gerðu enn, þag- ar.Sk. r. tók til stsrfa. M.llilanda- sk-ip Eimsk'paféligsins sigldu þá einr.ig til sömu hafna og ýmissa armarra minni hafna', en fjölda hmdsmanna þótti; samt ferðir.þess- ar ekki nógu tíi'ar og reglúþundn- ar fyrir flutn ng JEólks, pósts og vr.rnings, og íbúar hin.na sniærri ■taða töldu s'.g stöðugt varða mjög útundan. Þegar rikið' hafði eigna.st .Súðina óg gerði haha út í strandferðum ásámt Esjú-óg ýmsum fióabátum, ?r nutu ríkisstyrks, var hægt að :;nra strandferðirnar reglubundn- ari en á.ður og láta hina smærri s'taSi fá fleir'. skinaviðkomur. Of langt mál yrði að ræða ýtar- !ega um margþætta starfsemi 'Kipaútgerðarinnaf við strandferð- r, mHrian'daílutníng'á; ’andhelgis- grezlu og björgunarstörf á 30 ára '.tarfstíma, og skal því aðeins stikl- •'áð. á nokkruin gtriðum. aðallega í tambandi við strandferðadeildina. Nökkvar 03 rsý skip Haustið 1938 var E ia. hin eldri, seid og samið um smíði Esju hinn- ar síðari,. sem' kom h.ngað í sept. 1939. rétt eftir að styrjöldin skall á. i'.íá minnast þessara skipta á skip- um (Esjum) sem eftirminnlleg- ’ u.-tu framfara í 30 ára sögu Skipa- útgerðarinnar þóft aðrar meiri ættu sér raunverulega stað 1947-— 1948. -63 hafnir í f erSirni smisin á ári hverjn Mi!!i!anciaferSir TiL þes§ að draga úr.halla -á sirandferðum útgerðarinnar, hefúr það verið venja írá því 1948 að lata annað hvort Esiu eða Heklu vera í millilindaferðum í 3 mánuði "n.vert sumar, á þeim tíma þegar '.vegir og flugsamgöhgur eru greið- a.-tar hér innanlands. En hefði annað nefndra skina farizt eða orð.ð fyrir tjóni, sem hefði hindr- að það frá .siglingum á nefndum tima, þá heiðu utanlandssigling- sfnar væntanlega orðið að gjalcla úrfallanna, en ekki strandferðirnr. Mikill er munur gæða. afkasta vg búnaðar þeirra skipa, sem Skiþaútgerðin hefur nú t.l flutn- mga, samanborið við árin fyrir síð- ustu heinisstyr.iöld og að Esju einni undanskil.nn: á árunum 1939 --47. Má t. d. í sambandi við far- þegaflutningmn nafna meiri ganghraða skipa, vélrænan loftsúg i öllum íbúðarherbergjum og salár- kynnum, leiðslur á heitu og köldu vátni til handlauga í öllum far- Tryggvi Þó.hallsson Varð E ;a .nin síðari landsmönn- i’.m ?.5 næstum ómetanlegu gagni, e.nkum á styrialdaríímanum, eftir að .• glingar hinna erlendu skipa lögSu-t niður 03 sk'yum Eimsk pa- fclagsins var af nauð yn næf e.in- göngu bsitt til millilandaflutninga. á styrjaldarárunum og fyrst •'cííir þau. lágu strandflutningar m.jig hungt á Sk'.paújgerðimii, og varð i»un há að ,Ie yja iiölda smá- sx'.pa, sem fangur; á innlsnduip markaði t'l strandflutninga, en sum voru afgre'dd án beinnar l'-fgu. En neyðarúrræði var að nota íi.est :.f þesium aukaskipum vegna simrts á búnaði og örygg' til lang- ..Stgl'nga í str.indferðurr. yar þrí 'þrátt eftir síyrjöldina. samið nm ?'nið: á stranafe.rðask'ru.num Herðubreið, Skjaldbreið og Heklu, Jónas Jónsson cg komu þassi rk:n öll í þjónustu . i.ímab lirui frá des. 1947 til júh Í34? en Súðin haúti strandferðum á þ'i sama'ári. Þá fékk Skipaútg. tankskipið Þvfil úr búi varnarlið- .ir,s á árinu 1947, og hefur starl rækt hann siðan; fyrst næstuin c vgöngu sem strandferðask p ti! c-Iiuflutninga, en á síðari árurr.. c-:nnig lil fiutnings lýsis til ú Janda. Nú í -s; • 1.. •mánuði bættist ú 1 gerðinni hið nýja strandferðaski:: Hc-rjólfur, stm ætlað er aðallega í 1 farða milli Rvíkur og Vestc mannaeyja, tn e'.nnig er skipinu ætlað að' f'ara öðru hvoru t'i Hornafjarðar með viðkomu i Vest mannaeyjum og., stundum milú Ve:'tmann,áey.ja og Þorlákshafnar. Guðjón Teitsson Herjólfur, nýjasti farkostjr SHpaútgerðar ríkislns. fmgáherbergjum í stað vatnsburðar könnum áður eða einungis 1 iðslna fvrir kalt vatn. o. fl. rnætti c, :fna af sama tagi. Ratsiáin Merkasta öryggistækið, sem tek- 0 hefur verið i notkun á strand- : crðask'.punum á síðari árum er itrjáin. Fyrsta ratsjártækið var •tt i E'iu 1945. og frá bví 1951 ■fa öll strandferðask:p útgerðar- innar ver ð bú:n rat'jártækjum. Ve:ta tæki þassi mikið öryggi í .mbaud: viS hraðar, reglubundn- • siglmgar í d:mrru og i mifjöfn- ■ n veðrum á viðsjárverðum íeiS- Til upplýsmga um umsetningu fipaútg. sksl skvrt frá því, a5- mkv. reikn:ng-yf:rliti í Jok nóv. 1. voru hre!n fekktrárgjöld ■ randfsrða og ladhela''-.'70fzltt*auk misetninsar innkaunade'ldar fyrir . 1 mánuði ársins 1959 «3 millj. kr. i ;.r ?.f v.oru rekrirargiöld landhelg- : gæzlunnar 25 rV]]i. kr„ »en . ekstrargjöld strandferða 38. millj. (Framhald á 11. síðu).’

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.