Tíminn - 13.01.1960, Qupperneq 1
kvenréttindaspjall,
bls. 7.
Læknaði skallan, bls. 3
Sjávanitvegurinn 1959, bls. 5
ASstaða Nassers, bls. 6
íþróttir, bls. 10
44. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 13. janúar 1960.
8. blað.
Togarinn Úranus bundinn við bryggju í Reykjavík
kkert heyrzt frá togar-
anum Uranusi í tvo daga
Mikið hvassviðri hefur verið
undanfarið á Nýfundnalands-
miðum og hefur þeim togur-
um, sem eru á heimleið sótzt
ferðin seint. enda er á móti
að fara. Þá hefur gengið erfið-
lega að hafa loftskeytasam-
hand við skipin vegna slæmra
hiustunarskilyrða. Tveir tog-
arar voru á heimleið. þegar
veðrið skall á, þeir Úranus og
Þormóður goði, báðir gerðir
út frá Reykjavík.
Samkvæmi upplýsingum frá
Bæjarútgerðinni, barst skeyli frá
Þormóði goða í gær, þar sem segir
að hann haidi í áttina heim en
siglingin sækist seint vegna veð-
urs, og að lokum, að alit sé í
lagi um borð.
Ekkert heyrzt
Frá togaranum Úranusi
hefur hins vegar ekkert
heyrzt st'oan á sunnudags-
kvöldið, er hann hafði sam-
band við Þormóð goða. Þess-
ir tveir,togarar iögðu um
líkt leyti af stað heimleiðis
af miðunum síðast liðinn
laugardag. Þegar Úranus
hafði samband við Þormóð
goða á sunnudagskvöldið
var allt í !agi um borð. Veðr-
ið mun hafa verið einna
verst á þessum slóðum að-
faranótt mánudags. Fór að
hvessa á sunnudagsmorgun-
inn, og komið vont veður
undir miðnætti, 10—12 vind
stig. Veðrið færðist síðan
vestar og á mánudaginn var
snjókoma á Nýfundnalandi.
Þá var veðrið farið að ganga
niður á hafinu milli íslands
og Nýfundnalands og í gær
hafði því slotað niður í 6—7
vindstig, þar sem það hafði
orðið harðast og komið skúra
veður, en hægur vindur þeg-
ar nær dró íslandi.
Með tveggja tíma millibili
Eins og áður er sagt lagði
Úranus af stað heimleiðis kl. 19
á laugardag tveimur klukku-
stundum á eftir Þormóði goða.
Kom skipst.iórum saman um að
s:gla fvrst 180 sjómílur í austur
c.n beygja síðan til norðurs og
heim. Ákváðu þeir einnig að hafa
tc.lsamband milli skipanna.
Kl. 22 á s'.innudagskvöld heyrði
Þormóður goði í síðasta sinn frá
úranusi og var þá allt með felldu
um borð. Síðan hefur ekki spurzt
;il skipsins. Þormóður goði hélt
áfram ferðinr.i og er væntanlegur
til hafnar á morgun.
Leit úr lofti
Flugvélar írá Halifax leituðu í
ajlan gærdag en árangurslaust.
Lágskýjað var og munu þær hafa
orðið að beita ratsjá við leitina.
Skýrsla um leitina hafði ekki bor-
,?X seint í gærkvöldi. Bandarískar j
flugvélar sem fara um þessar
Framhald á 2. síðu. I
ir færeyskir
L!Ö hefur* láti® af samningaumleitunum, enda
sðtur Flskimannafélag Færeyja sig á háan
Isesf og hótar þeim fiskimönmim sektum og
afarkestum, sm ráði sig hingaé
Samningaumleitanir milli
íslenzkra útgerðarmanna og
íæreyskra sjómanna hafa nú
alveg verið lagðar niður, og
verða ekki teknar upp aftur,
nema einhverjar tilslakanir
verði gerðar af hálfu Færey-
\ ** “n\ 'jlJI c
fck. CjLt* Æa*.-- - J»' 0 S.ND A SHN* Æ - Jr /v
8000
tækniorð
r
í einni
bók
í dag kemur í bókaverzl-
anir Tækmorðasafn eftir Síg-
urð heitinn Guðmundsson
arkitekt, en dr. Halldór Hall-
dórsson hefur búið bókina til
prentunar. Menntamálaráðu-
neytið gefur orðasafnið út
undir yfirumsjón orðabókar-
nefndar Háskólans.
Próf. Alexander Jóhannesson.
formaður nefndarinnar, ekýrði
blaðamönnum frá tilurð bókarinn
ar og útkomu hennar í -gær.
Fimmta bók í flokki
Sagði prófessorinn að orðasafn
þetta væri gefið út i fra-mhaldi
af nýyrðasöfnunu-m þeirri sem ný-
yrðanefnd hefur gefið út og væri
5. bókin í þeirri röð'. Áður hefur
komið út nýyrðasöfn um eðlis-
fræði, raftækni og efnafræði,
sem dr. Sveinn Bergsveinsson sá
um árið 1953, nýyrði um sjó-
mennsku og landbúnað 1954 og
viðauki um landbúnað 1955,
hvorttv-eggja búið' -til prentunar af
dr. Halldóri Halldórssyni, og loks
nýyrði viðvíkjandi flugi og flug-
tæ-kni árið 1956 ,einnig -undir
'umsjón dr. Halldóns.
8000 orð
Dr. Alexander kvað Tækniorða
safnið því 5. bó-kina í þessum
flokki en frábru-gðna hinum fyrri
að því leyti að hún he-fði ekki
eingöngu að' geyma -nýyrði heldur
öll þau íslenzk orð er að hvers-
konar smíði og tæ-kni lúta. Hann
kvað höfundihn hafa lengi unnið
að safni þessu áður en hann and-
a-ði.st í desember árið 1958. Undir
búning-ur að útgáfu hennar hófs-t
fyrir mörgum árum og hafa þeir
próf. Einar Ól. Svein-sson og
Þorkell Jóhajinesson re-ktor átt
Fra-mhald á 2. síðu.
Kortið sýnlr togaramiðin við Nýfundnaland, þar sem óveðrið hefur geysað
siðan á sunnudagsmorgun.
inga. Er því allt útlit fyrir,
að mikil mannekla muni verða
á togurunum á næstunni.
Aðalágreiningsefni milli þeirra
>'-,r það, að Færeyingar krefjast
sxilyrðislausrar niðurfellingar út-
svara hér, hvar se-m vera -kann á
landinu, en það hafðist ekki í
fyrra. Þá neituðu nokkrir bæir að
fella niður útsvörin, og ekkert
bendir til, aó þeir hafi breytt um
£fstöðu í þessu máli.
Óskert kjör
Þá hafa Færeyingar einnig gert
það að ófrávikjanlegu skilyrði, að
þeim yrðu tryggð óskert kjör,
þótt til gengisskerðingar kæmi á
íslandi, en við það eru þeir mjög
hræddir, og kannske að vonum.
Kom fyrir ekki, þótt þeim væri
tiyggt það, að ef til gengisskerð-
ingar kæmi, skyldu þeir fá yfir-
færslu á því, sem -þeir hefðu þá
unnið fyrir á því gengi, sem gilti
fyrir gengisfellingu.
L.ausir samningar
Þá kröfðust þeir þess. að þeir
samningar gengju úr gildi, ef til
gengisfellingar kæmi. Það þótti
LÍÚ mjög óaðgengilogt, þar sem
til gengisfeilingar getur komið
ekki síður eftir fyrsta 'túr en eftir
Lann 20., og skammgóður vermir
Framhaid á 2. slöu.
Rannsóknar-
Iögregían
npplýsir
13 innbrot
Rann-sóknarlögreglan hef-ur nú
upplýst 13 innbrot og þjófnaði
-framda fyrir og eftir áramótin.
Fjórír piltar, allir i-nnan við tví-
-tu-gt, hafa játað á si-g innbrotin.
Tveir þeirra hafa -einkum -s-taðið
fyrir verkum, en þeir eru báðir
átján ára gamli'r. Hinir tveir sem
eru nokkr-u yngri, hafa veri-ð' með
á nótunum í sit-t hvort skiptið.
Þeir hafa áður -komið við sögu
lögreglunnar.
Þessir piltar hafa ekki' verið
riðnir við þau stórinnbrot, sem
hér hafa verið framin undan-
farið.
Gronchi til
Moskvu
NTB—RÓM, 12. jan. — Giovannt
Gronchi forseti ítaHu f-er i opin
bera heimsókn til Sovétrí-kjannai
6. febrúar n.k. Forsetinn imin
dveljast í Sovétríkjunum í tæpa
vi-ku.