Tíminn - 13.01.1960, Page 4
T í MIN N, miðvikuðágbtn 13. janúar j
Oagskráin í dag:
8.00—10.00 Morgunútvarp 8.30 (
Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Há-!
degisútvarp. 12.25 Fréttir og tilkynn-'
ingar. 12.50—14.00 Við vinnuna“:
Tónleikar af plötum. 15.00—16.30
Miðdegisjtvarp. 16.00 Fréttir og veð-
U'fregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30
Útvarpssaga barnanna: Siskó á flaek-
ingi“ eftir Estrid Ott; (Pétur Sumar-
liðason ikennari). 18.55 Framburðar-
kennsla í ensku. 19.00 Tónleikar:
Þjóðlög sungin og leikin. 20.00 Frétt-
ir. 20.30 Daglegt mál (Ámi Böðvars-
son kand. mag.). 20.35 Með ungu
fólki (Jónas Jónasson). 21.00 Tón-
leikar með skýringum: Dr. Róbert
A. Ottósson skýrir verkið Tónagam-
an“ eftir Mozart. 21.25 Framhalds-
leikritið Umhverfis jörðina á 80 dög-
um“ gert eftir samnefndri skáld-
sögu Juies Veme; X. kafli. Þýðandi:
Þórður Hairðarson. — Leikstjóri:
Flosi Óliafsson. Leikendur Róbert
Arnfinnsson Brynja Benediktsdóttir,
Erlingur Gislason Þorsteinn Ö Steph
ensen Ævar Kvaran Einar Guð-
mundsson, Flosi Ólafsson o. fl. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Er-
indi: Kennig og menning (Jón H. Þor
bergsson bóndi á Laxamýri). 22.35
Tónaregn: Svavar Gests kynnir plöt
ur með eriendum söngvumm og
hljóðfæraleikurum sem komið hafa
til íslands. 23.15 Dagskrárlok.
Jeppaeigendur
Höfum ávallt fyrirliggjandi varahluti í Willy’s ji Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Straumrofar Afturljós
Gírhjól í gírkassa Vatnskassar.
Platínur Vatnskassalok
Stýrisendar Benzínlok
Sektor Ljósasvissar
Þurrkumótorar Loftmælar
Blöndungar Loftdælur í kertagöt
Benzínpedalar með mæli 14 og 18 n
Olíumælar Svissar
Hitamælar Miðstöðvar
Benzínmælar Kveikjuhamrar
Startaragormar Vatnshosur
Startkransar Benzínbarkar
Starthendixar Olíuhreinsar
Pakkdósir í hjól Samlokur
Kúplingsdiskar Perur
Slitboltar Þurrkuarmar
Spindilboltar Þurrkublöð
Vatnsdælur Starthnappar
Hjöruliðir Kúplingshulsur
Kveikjulok Glitgler
Stýrissektor Kerti
Kveikjuþræðir Bón
Keðjutengur 3 stærðir Frostlögur
Ryðoíía Bremsuvökvi
Platínuþjalh’ Vindlakveikjarar
Kveikjuverkfærasett Stjörnulyklar
Rafgeymar Topplyklasett
Hitastillar (Thermostat) Hoodkrækjur
Öryggi Neistasvissar
Höfum einnig fyrirliggjandi í flestar bifreiðar:
Borgfirðingafélagið
! efnir til spilakvölds í Skátaheim-
ilinu við Snorrabnaut, fimmtudaginn
14. janúar kl. 21 stundvíslega. Húsið
opnað kl. 20,15 Mætið vel og stund-
víslega — Stjómin
t
Prentarar.
Féiagsvistin hefst að nýju í kvöld
í félagsheimilinu.
Mæðrafélag Langholtssóknar
j heldur fund í kvöld kl. 8,30. Rædd
^ féiagsmál, sýnd kvikmynd o. fl.
Orðsending
frá dómnefnd minnismerkis
j .sjómanna f Hafnarfirði:
I Listiamaður sá, sem sendi ljós-
myndir til samkeppninnar, er vin-
samlega ibeðinn að senda frummynd-
ina til skrifstofu bæjarverkfræðings,
Hafnarfirði, sé þess kostur.
DENNI
Pússningarsandnr
Aðeins úrvals pússninga-
sandur.
Gunnar Guðmundsson
Sími 23220.
Húsamálun
Sími 34262.
Stýrisenda, hitastilla, miðstöðvar, læsingar, svissa,
viftureimar, ljósasamlokur, gólfmottur, keðjur, keðju-
tangir, olíusigti, benzír.lok, vatnskranalok o. m. fl. j
Hcsnn gleymdí
að endurnýja!
Einnig varahluti í Morris, Wolseley, Kaiser, Reo
Lanchester bifreiðar.
f
Geymið auglýsinguna og munið að vér bjóðum
aðeins það bezta og jafnframt ódýrast.
Gísli Jónsson og Co h.f.
Ægisgötu 10. — Sími 11740.
og
yður
7Happdrætti
HÁSKÓLANS
«BðSSSi3SSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSS^8SS888S88SS8!SS8S ElRÍKUR VÍSförli
TDFRASVERÐÍÐ
— Ég ætlaði bara að gá hvort ]
bjallan sé í lagL
DÆMALAUSI
»:>:>:>;>:>:>:>;>;>:>;>:>;>;>;>;>;>;>;>;>;>;>;>:>;>;>:>:>:>;>;>;>;>;>;>;>;>;>;>;>;>;>:>;>;>;>x
Jarðeign mín
Efri-Svertingsstaðir í Miðfirði,
Vestur-Húnavatnssýslu,
fæst til kaups og ábúðar á næsta vori, ef um semst..
Tilboð sendist fynr 1. apríl næst. til mín eða Skúla_
Guðmundssonar, alþm., og veitum við upplýsingar
um jörðina.
Guðmundur Jóhannesson,
Efri-Svertingsstöðum.
(Sími um Hvammstanga).
Aðalsafnaðarfundur
Hateigssafnaðar
verður í Sjómannaskólanum surmudaginn 17. þ. m,
að aflokinni messu, sem hefst kl. 2.
FUNDAREFNI:
1) Venjuleg aðalfundarstörf.
2) Kosning tveggja manna í sóknarnefnd og:
varamanna.
3) Kosning safnaðarfulltrúa.
4) Önnur mál.
Sóknarnefndin.
• Áskriítarsíroi TIMANS er 1-23-23 -
NR. 34
Um miðnætti nær Tsacha vatninu
skammt frá gömlum kastala. Hann
tekur hnakktöskuna af hestinum og
opnar hana, uppkemur
opnar hana og Pum-Pum kemur í
ljós og er heldur framlár.
„Er þetta Tyrfingsvatn?“, spyi’
Tsacha, „Já, en þú skalt fara gæti-
lega, íbúar kastalans eru engin lömb
að leika við.“
— ,d>ú skalt haga þér eins og þú
værir vinur okkar, annars manstu
hvað varð af Almstrom," hvæsir
Tsacha.
Er þeir nálgast kastal'ann verða
varðmennirnír þeirra varir og opna
hliðið fljótlega, því að þeir þekkja
Pum-Pum. Tsacha skýrir þeim frá,
að hann sé mikill vinur Eiriks kon-
ungs .... '
Fyfgnr m«v j
ttmintAn l
TesiB Timeno 'f