Tíminn - 13.01.1960, Side 7

Tíminn - 13.01.1960, Side 7
T í MI N N, miðvikttdaginn 13. janúar 1960. Félagsmá! kvenna voru imjög uppi á teningnum hér á landi á fyrra helmingi þessar- ar aldar, og eru enn þótt ekki siandi jafnmikill gustur af þeim umbrotum nú sem fyrr. Fréttamaður blaðsins kom ný- lega að máli við eina þeirra kvenna, sem staðið hefur framar- lega í baráttumálum kynsystra einna hér, en hún hefur fyrir skömmu náð sextugsaldri. Kona þessi er frú Thódóra Guð- laugsdóttir, nú heima að' Snorra braut 40 í Reykjavík. Hún hefur um langt skeið tekið mikilvirkan þátt í starfsemi Kvenrét'iindafé- iags íslands og Kvenfélagssam- bands íslands og stuðlað afi fram faramálum þessara samtaka á margan hátt, sem hér verður ekki rakinn. Vakning Fréttamaður var staddur heima hjá Theódóru að niorgni dags skömmu eftir nýárið og notaði þá tækifærið til að spurja hana um álit hennar á stöðu konunnar í þjóðfélaginu. — Þér hafið unnið mikið að félagsmálum kvenna? — Já, óg hef gert það, og tel að minn bezti þroski hafi náðs't þar. j —Hvað kom til að þér fóruð að ' fást við þau mál? ■— Eg var einu sinni stödd á samkomu hjá kvenfélaginu í Mos fellssveit og' hlustaði þá á Guð- rúnu Jóhannsdóttur frá Kollafirði. i Hún héi.t þar fyrirlestur og mál 1 Theódóra Guffk'.ugsdóttir VENRÍTTIN við frú Theódóru Guðiaugsdóttur hennar vakti hjá mér löngun til að verða þátittakandi í þessum störfum. Félagsstofnun — Hvað vorufj þcr gamlar? — Tuttugu O'g eins árs. Þá var ég búsefct á Álafossi, en skömmu síðar flutti ég vestur í Dali. Þar stofnaði ég kvenfélagið Guðrúnu Ósvífursdóttur. Eg áfcti því láni að fagna, að þær konur, sem ég talaði við, sýndu áhuga. Við héld um fund, tíu konur, og ‘Stofnuðum fél.agið. Við ákváðum að hjálpa þeim, sem með þurftu og vinna að menn ingarmálum héraðsins. En það er fámenn sveit, Hvammssveitin, þar sem við bjuggum; saman- stendur aðeins af nítján bæjum, og við gátum aldrei haft stóran hóp í kringum ckkur. Það var vani hjá okkur, að hafa einhvern skemmtiþátt, þegar við höfðum lekið íundarstörfum. Eg ábti harmonikku og spilaði; svo var dansað og' farið í 'leiiki við hörnin þannig, að þau fengu að njóta komu okkar. Eg held að við höfum alltaf komið með gleði fyr ir litlu börnin um leið og við síörfuðum að áhugamálunum. — Þau haía verift ánægð. —Já, það var tilbreyting fyrir þau, skinnin. — En karlarnir, voru þeir með nokkurn derring? — Aldrei. Eg hef aldrei fyrir- hit nokkurn karlmann, sem hefur haft andúð á félagsstörfum kvenna. Það er örug.gt að bændur Qöftu aldrei konur sínar til að sækja fundi og vera með'. Finangrun — Teljið þér, að konum sé vænlegra til mennéngarlegs fram dráttar að starfa þannig' útaf íyrir SÍ'g? — Eg tel það. Ilúsmóðirin er oft aþð einangruð, að hugur henn oft það einang'nuð, að hugur henn ar nær ekki út fyrir heimilið. Og er það ekki nóg, ef víðsýni iskort ir. — Hafa konur minni afs'kifti af konum heldur en karlmenn af ikarlmönnum? — Það er al.veg- gefið mál. Kon ur í sve't hafa lrtinn tíma til að fara á bæi og hittast. Verksvið karlma.nnsins er á annan veg. Hann er fyrirvtnna heimilisins, sér um úitréfctingar og nefndar- síörf, sem fylgja hverju hrepps- félagi og vinnur þannig meira og minna uta.n heimilJs. Hann finnur þess vegna minna 'fyrir því að hann sé einangraður. í öllum svaitum eru búnaðarfélagssamtök; þar eru i’éiaka.up og aðrar framfarir rædd ar, og' maðurinn fær þar aðstöðu til að láta að sér 'kveða cg fylgj- ast með. Konan sér vé'lina þegar hún er komin og finnur þægind- in, hún hefur annað gildi en fyrir menntna sem hafa hiittst og talað um hana af sinni reynzlu og keypí hana í bú.ð.' Opinber störf | — Gera konur of lítið af því að taka þátt í opinberum störf- um? — Jú, mér finnst það. Eg er það mikil kvenréttindakona, að mér finnst, að konur ættu til dæmis ailtaf að eiga sætí í hrepps nefnd og alltaf í skólanefnd. Eg held að konan eigi bctra með að skilja hvar skórinn kreppir að í sveitarfélaginu. Hún skynjar það af móðureðli sínu. — Hvaða stakkask.þíum teljið þér að þjóðfélagið hafi tekið fyrir þessi störf kvemia? i — Það hefur verið til stórmikils ávinnings fyrir þjóðina, að konan fór útá vettvang atvinnu og félags- I lífs. Við getum bent á slysavarnir^ þar sem konur hafa beitt sér og sótfc meira fram. Barnaspítaiasjóð- ur er annað dæmi’. Þar hafa kon- ur einar unnið að. Sv.ð konunnar 'er ekki jafn fjölþæít, en þar sem hún beitir sér, leggur hún meir í söiurnar. Við getum þó bent á mörg dæmi, þar sem konur hafa rut't veginn og kveikt nelutann að istórum hlutum, en ég vil líka taka fram, að þær hefðu ekki getaff það hefðu þær ekki mætt •skilningi karlmanna, því vita- skuld eru þeir í me'rihlu.ta alls staðar, þar sem við þurfum að sækja ti'l, í þingi og stjórn. Síjórnmál — Teljið' þér að konur e:g> að taka meiri þátt í stjórnmálum en nú er? — EngÁin vafi. Ef konur störf uðu meira innan þingsins, kemur að því sem ég sagði áður. Þag er svo margt sem hún skynjar hetur, af því karlmaðurinn er ekki með á nóíunum. Enda ve't ég, að til þingstarfa veldusfc ekki’ nerna menníaðar og hæfar konur. Ö3r- um yrði ekki stillt fram. Karl- menn aftur á móti hugsa ekki nógu mi'kið ttm ajj velja sína beztu menn. — Hvaða breyting myndi verða á háttum þjóðféiagsJns, ef konur stjórnuðu landinu í því hlutfalli SE'.u nú er um karlmenn? — Það er slæmt að svara því. Það' getur verið. að viff séum meira fyrir að gagnrýna meðan við stöndum hjá sem áhorfendur en ef við elgum að fara að skipa mál'h. Eg held að konur myndu leysa fi.eiri vandamál, sem snerta dag'Iegá lífið, ef þær færu inná þennan véttvang. Gloppur — Finnst ‘konum enn, að karl- menn sitji yfir rétti þeirra? j — Þeii gera það'. Við skulum 'líta á trygglhgarliögg'j'öfina sem dæmi. Ef kona slasast, er ekkert tillit tekið 'ti'l þess, ef maðurinn er talinn það eínaður aff hann! geti séð fyrir henni. Þá á hún ekki að hafa neinar bætur. Þetta j kalla ég stærstu brot se.m kon- um eru sýnd. Ta'ki ég síúlku á heimilið, verð ég að' tryggja hana fyrir sl.ysum, en ef e '.llivað kem ur fyrir mig, sem er með hóp af börnum, þá verð ég svo miki'll iskjólstæði'ngur man.nsins míns, að ég verð sem cagt að e:ga allt undir því komið, hvort hann á aur í buddunni sinni. Þetta er stórglæpur, og þarna sér maður bezt hver munur er .gerður á karli i og konu, hjúi cg ráðnda. Eg vildi ■> hjón borgi skatta hvort fyriir sig. Það er ákaflega tvíeggjað að hindra gifta konu við að ’fara útí atvinnulífið með því að taka hvern eyri í skatt. ; Samvinna — Yrði friðvænlegra í stjórn- málúm, ef konur réðu meiru? , — Eg vi'l ekki spá neinu um það, en vona það samt. Eg held að 'konan sé orðin þreybt á þess um mikla hávaða karlmannsins í sitjórnmálun.um, og ég hef þá trú, að karimenn myndu ekki ikoma jafn harkalega fram við konur á pólit'skuri vettvangi eins og þeir gera hver við annan. Þei'r myndu siður vanvirða konur í umræðum og þær skapa pólitískan móraj. — Þurfa kynin þá ekki að vinna saman? óska, að'þelr sem fara með þessi; mál, sjái hverv konar gloppa þetta ! — í>au e-S’a að. gera það. Eg sr og rkerðing á réfcti einnar álít það meefcu fyrru afi vera- að meta það, hvað er karlmaður íeða „ , .. . .kona á stjórnmáTasviðinu eða vett El' vangi vi'nnuninar. Karl óg ktma eru fædd til jafnréttis, og þau eru bæði börnin hennar móður — Eg heid það séu einm'tt siinnar. Við gætum aldrei farið svona gloppur í fleiri lögum. Til að tæta niður karlmanninn, því dæmis skafcEalcggjöfiin gagnvart þá er konan orðin — ja, ég veit hjónum, þó'.t þar hafi eifcthvað bara ekki hvaða orð ég á að hafa manneskju. í okkar lögum eða finnast hlið stæður? og fjöldans. Eí þessir eiginleikar myndu ek'ki gwgnasb á fl-siri? svið um, tel. ég að hún væri ekki sínu hniLverkj vaxm. — Hvers vegna hafa konur ekki látið afi sér kveða í stjórn.- málum og félagsmálum eins og karlmenn? — Það er ákaflega 'aðliieg'fc. Það er svo l 'ltölulega .stufct siðan konan fckk jaiorétíi við karl- menn, og' það lifir í henni þessi keimur frá gamalli tíð, að konan eigi hvergi að vera nema innan síns heknilis. Þe-tta, ag kona-n sé orðin jafnoki mannsins, er hjá sumum ein-s og feimnismál. — Gsjir sú afítaðá jafnmikið vart við sig hjá karlmönnum? — Nei, ekki held ég það, en þar sem ég þekki til, finnst konum enn að k'arlmenn eigi að fást við op'nber mál eins og þeir hafa gert; konum sé ekki sæmandi að fara úií hitarifrildismál ei-ns og rnaður hiu-tar á vifj eldhúsdags- umræður. verið' lagað. Eg er með því að yfir það. B.O. Frú Theódóra Guðlaugsdóttir áti sextugsafmæli þann 27. desember s.l. Meðal þess fiölda af afmæliskveðjum. sem henni bárust, var þessi frá Heigu Halldórsdóttur, Dagverðará:' 1 Þú dagsbirtu sást fyrst á síðustu öld, : ; Já, svolítið smábarn þú varst hennar kvöld, en öldin hin nýia hún eftir þér beið með æsku og þroska og- hamingjuleið. Ég veit að bú énnbá berð æsku í sál og orku að stvðja hvert framfaramál. sem verður til biessunar ianrii og iýð og ljósgeislum stafár á komandi tíð. Ég óska þér heilla á afmælisstund, ég óska bér gieði og friðar í lund. Og Iðunn sem dýrmætu eplin fær vs'tt þau ei við þig spari en geýnu mér eitt. vi6 hrifningu á Akranesi Ciginlsikar — Þér treyotiS konunni betur •til að stjórna? — Já, ég geri það vegna þess að hún er kjörki móðir. Hún hef- ur þann e ginleika í sálarlífi sínu að umbera meira og finna það bezta í fari barnsins síns — Sí'ðast liðinn laugardag var írumsýndur á Akranesi sjón- ieikurinn Nýársnóttin, eftir lindriða Emarsson. Leikstjóri var dóttur-clóttir skáldsins, frú Hildur Kalmann Bíóhöliin, sem er leikhús Akurnesinga, \ ar fullskipuö áhoríendum, er cspart létu í ljcs, að þeir af heilum huga nutu þessa þjóð- lega leiks, er Leikféiag Akra- ness sýndi með svo miklum giæsibrag. Búningarnir, sem eru mjög íkrautlegir, voru fengnir að láni irá Þjóðleik’uvsinu, en Nýársnóttln var, sem kurinugt er, eitt af fyrslu ieikritunum, sem sýnd voru við \igsiu Þjóðle'khússins. Lárus Árn.ison hafði málað leik- tióldin, og voru þau mjög smekk- leg og féllu vel að efni þessa ævin- týraleiks. — Ljó ‘ameístari var Jó- hsnnes Gunnrrsson. • í Nýár;nóitinni koma fram bæði menn og álf?r, og eru því leikend- ur margir. eí allt er t?!:ð. Guðmund bónda lék Þorste'nn K.ignarsson, kona hans. Margrét, var leikin ai' Ásgerði GírIadóttur. Guðrún Vaitvsdóttir lék Önnu, en íóstur 'jn'nn, Jón, lék Björn Páls- sun. Guðrúnu lák Sigríður Kol- heins, en Siggu vinnukonu lék Ás- c'ís Bsrg Einarsdótiir. Með hlut- verk Gríms, fyrrum verzlunar- manns, fór Alfreð Einarsson, en G'-end snemmbæra lék Sigurður B. Sigurðsson. Meðal áifa var hlutverkas'k'pt- ingin þsssi: Álfakóngur: Þórlei'fur Bjarnáson. Aslaug álfkona: Ingi- l.jörg F. Hjartar. Mjöll, dóttir áifa- kóngsins: Bjarnfríður Leósdóttir. Stallsystur hennar, Ljósbjört og Heiðbláin: Sigríður S gmundsdólt- ir cg Ólafía Ágú.ósdóttir. Húnbogi Uállari: Adam Þ. Þorgeirsson. Reiðar send.maður: Garðar Ósk- arsson. Svaíiur þræli: Bogi Sig- urðssoh. Auk þessa var allmargt leikenda er sýndu huldumenn og álfameyj- ?r, er sungu og dönsuðu vikivaka, en frú Sigríður Auðuns lék ^AeniiiLi.iegtí undir á píanó. Eigi mun óg gera tilraun til að dæma um leik hinna einstöku leik- enda, vil þó aðeins geta þess, að íramsögn þe rra Þórleifs og Ingi- bjargar var rneð ágætum, svo sem l.ezt verður á kosið. En einmitt til le.khúsanna ætti állur almenning- ur að geta vótt fyrirmyndir að því, hvernig „ástkæra, ylhýr'a málið“ sé vammlausfc talað, hvað snertir framburð og hrynjandi. En á skáld unum hvílir aftur sú skylda, að m sbjóða eigi tungunni með túlk- un þess efrus, sem þau taka til meðferðar hverju sinni. En þó að ég uefni aðeins' þessa tvo leikendur má uulyrða. að í heild tókst svning .þessá merkilega og vinsæla sjónleiks mjög vel, og 'á Leikfélagið þakk'r skilið fyrir að syna þann stórhug, að setja þenn- aii rammíslenzka leik á svið, því (Framhald á 11. síðu). TaliS frá vinstri: Sigríður Kolbeins sem Guðrún og Ólafía Ágústsdóttir sem Heiðbláin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.