Tíminn - 13.01.1960, Síða 8
T I M I N N, miðvikudaginn 13. janúar 1960.
Sjávarútveg-
urinn 1
(Framhald af 5 síðuj
sumær). En því er Haraldar
Ágústssonar sérstaklega getið, að
skip hans var eitt af 5 hæstu síld-
veiðiskipunum, svo að árangur af
„kraftblakkarveiðinni" var sérs'tak
lega góður á hans skipi.
V’ei'Sarfærjti ;
Veiöarfœri síldveiðkkipa hafa
tekið tmiMum 'breytingum s. 1. ár.
Nælonnæturmar eru sífeiit að
víkja bómuilar- og hampveiðarfær
unum til hliðar.
Nú er farið' að nota „terrelín“ í
teina, en næl.on í bálk sjldarnóta,
og plastflot ér komið í stað korks
á síldarnætur.
Að sjáHsögðu eru slíkar nætur
dýrar -— munu kosta nú ca. kr.
300.000.00.
Ekki ier uirvnt að nota sömu síld-
arnæturnar norðan lands og sunn
an, þar sem Suðurlandsnótin þarf
að vera smáriðnari.
Siidarútvegíimean þurfa því að
eiga 2 síldarnætur, sem kosta milli
5__.600.000.00 kr.
Þegar það er haft í huga, og að
fullkomin Asdic-tæki kosta um
kr. 200.000.00 og radart-aeki um
fcr. 130.000.00 en allt þetta þarf
'hver síldarbátur að hafa, þá er
■það ekki lítil fjárfesting fyrir út-
gerðarmenn og flcsiuni um megn,
nema lántaka t. d. ti’, 4—6 ára
komi til.
SsldarsöJtun NorÖaislands
og' Austan
Sig'lufjörður er enn sem fyrr
miðstöð síldve-ðanna, og var saK-
að þar meira en helmingur af
þeirri síld, sem söltu/j var s.l.
sumar, eins og yfirlitið ber með
sér:
S. 1. sumar voru saltaðar 216307
tunnur síldar á 18 söltunarsföðv-
um á Norður- og Austurlandi, og
skiptist söltunin þannig á staðina:
um tunnum verður að telja mjög
óhcg’cvæman, þegar vitað er, að
enn vantar atvinnu á þeim stöðum
•sem Tunnuverksmiðjur rikisins
starfa, og það er staðreynd, að í
þessum verksmiðjum ei fra'mleidd
Skipting bræSsln
Ȓ!
Eins cg fyrr segir i grein þess
ari fóru um 900 þús. mái síldar til
Borgarfjörfur, eystri................ 521
Dalvík ........................... 18.638
Djúpavík ............................. 50
Eskifjörður ...................... 5.792
Grímsey ........................... 1.461
Hjalteyri ......................... 2.442
Hrísey ............................ 2.213 %
Húsavík ........................... 5.626 Vz
Norðfjörður ....................... 5.292
Ólafsfjörður ...................... 7.089
Raufarhöfn ....................... 35.406 Vz
Reyðarfjörður ..................... 2.029 Vz
Sauðárkrókur ...................... 2.068
Seyðis'fjöi’ður ................... 3.900
Siglufjörður .................... i 11.823 Vz
Skagaströnd ....................... 4.491
Vopnafjörður .................... 6.794
Þórshöfn ............................ 670
Á Raufarhöfn saltaði Haf’silfurj
8586 tunnur og var það sú söltun-
arstöðin, sem saltaði mest þar.
Þær stöðvar, sam mest söltuðu
Siglufirði voru:
Söltunarstöðin Nöí ........... 7.025 %
Söltunarstöðin Sunna h.f........... 9.118
Reykjanes h.f...................... 6.379 Vz
Sigfús Baldvinsson ............ 6.423
O. Henriksen s.f................... 7.057
Gunnar Halidórsson h.f.......... 6.333 Vz
Pólstjarnan h.f.................... 7.008 %
fyliilaga saimkeppniifær vara og vinnslu í síldarverksmíðjum norð.
verfcsmiðjurn-ar geta fraánleitt all- an lands og aus-tan s. 1. snmar.
ar þær tunnuf, sem íslendingari Síld.n skiptist þannig mTli
•þúrfa tí'l síidarsöitunar. | hinna einstöku verksmiðja (síld
Höfðakaupstaður:
Síidarverksmiðjur ríkisins ............. 36.368 mál
Sauöárkrókur:
Fiskiðjuver Sauárkróks n.f. ............. 2.160 —
Siglufjörour:
Siidarverksmiðjur rikisms ............. 278.380 —
Rauðka ................................. 77.548 —
Ólafjfjörður:
Hraðfryst'.hús Ólafsfjarðar h.f.......... 5.478 -—
Hjalteyri:
Kveldúlfur ............................. 26.089 —
Kxossanes:
Krossanesverksmiðjan ................... 16.549 —
Dalvík:
Fiskimjölsverksmiðjan ................... 5.667 —
Húsavík:
Síldarverksmiðjur ríkisxns .............. 4.465 —.
Raufarhöfn:
Síldarverksmiðjur ríkisins ............ 363.191 —
Vopnafjörður:
Síldarverksmiðja Vopnaíjarðar ......... 136.874 —
Seyðisfjörður:
Síldarbræðslan ......................... 71.950 —
Neskaupstaður:
Sámvinnufélag útgerðarínahna, Nórðfirði 2.580 \
Síldarvinnslan h.f ..................... 76.241 —
Esk’fjörður:
Hraðfryrtibús Eskifjarðar .............. 25.914 —
FRskrúðsf jörður:
Fiskimjölsverksmiðjan Rúðakauptúni .. 23.602 —-
afskipað frá Norður- og Austur-
Þegar þetta er ritað, hefur tæp iandshöfnum og skiptist þannig
um 190.000 tunnum síldar ve-rið til kaupenda:
Til Sovétríkjanna ............... 68.848 tunnur
— Svíþjóðar ..................... 64.970 —
— Finnlands .................... 51.406 —
— Danmerkur ..................... 2.703 —
— U. S. A.......................... 843 —
— VesturÞýzkalands ................ 750 ■—
Það sem eftir er þá að afgreiða
í samninga vegna Norðurlandssíld
arinnar, mun væntanlega verða
afskipað í þessum mánuði.
SíMarverð á simiar-
síldveiímmim
Samkværat tillögu Síldarverk-
smiðja rí'kkins og ákvörðun sjáv-'
arúívegsmálaráð'hérra var hræðslu
síidarverð s. 1- sumar kr. 120.00!
hvert mál. |
Stjórn verksmiðjanna áskyldi1
sér þó réít til að iækka verðið, ef
síldin yrði óvenjti mögur. Þá
ákvað SíMarútvegsn'ef'rid verð á
síjd. til söltunar kr, 160.00 fyrir
■hverja uppmælda tunnu og hlut-
fallslega fyrir hverja uppsaltaða,
tuimu. , , í
Alls I89.6'22 tunnur
TnnMiverk-
Hvalvei^arnar
Hvalveiðar frá Hvalfirði voru
stundaðar á 4 báíum, en þær gengu
ekki e'ns vel cg undanfarin ár.
Alis veiddust 371 hvalur, en ár-
ið 1958 veiddust 508 og ásrið 1957j
ve ddust 517.
Tjýsisfranilsiðíla úr hval var
2600 'lest'r s. 1. ár, en árið 1958
3457 og árið 1957 3196 l-aisUr.
Ú: halditím i hvalveiðibátanna
var frá 24. rnaí s. 1. til 30. sept- s. i.
ela- m
í framhaldi af framanri’taðri
skýrslu um síldarRTtunina s. 1.
sumar, er rétt að henda á, að fram
leiðsla Tunnuverk-oiíðjanna á
liðnu ári var sem hér segir:
Akureyri 60.180 tunnur
Sigiufirði 85.048 tunnur
Innfi.utn ngttr .Síldarútvagsnefnd
ar á tunr.iu.rn 1959 var-ð til Norður-
iand'S'ins 60.000' tunnur miðað við
hé'líunnur, en auk þess flutti
Síld arótveg'r.nefjid inn tunnur
vagna .söltunar Svíþjóðarsíldar, en
kgupendur leggja sjá'lfir til þaír
tunnur.
Þennan innflutning á fullunn-
m
lands
og vesfan
Hs idarsöítun Suðuriandssiid-ar
n: n á s. I. ári 52 þúsund tur.num.
Síld'r. var ve'.dd í rakhét og snurpi
næ'ur, en þær voru nú not.aðar
v'ð 'ííldveiðar í fyr-ta skipti á rek
netjasvæSihu 'unnaniands.
Saitað var að fullu upp i þá
samainga, sem eingöngu gera ráð
fyrir s-márrt síid cg •heilsaRaðri.
svo sem t'l Au-:tur-Þýzkalands og
Rúrhému. Aftu-r á móti v-antaði
um 7 þús. tunnur upp í Rússlands
sarrninga, en samkvæmt þeim
verðpr helmingur' síldarinnar að
vera 'stórsíld, en helm'ngur má
vera mil'lisíld, þó ekki smærri en'
650 stk. í tunnu.
og síldarúrgangur frá söltunar-
stöðvum 'nwftaiið):
Þá ér ■enr'f.T uir •éftir að sálta
til viðbótar nokkurt magn fyrir
Riisslandiinarkað, sem ekki tókst
að aígreiða frá Norðuk ndi.
Síldarútvegcnsfnd n .ði • sasn-
komulagi við i:na rús.r:.í:ku kaúp
er.dur uim fr::x!. gingu söltunar-
tímans til m ðs janúar.
Þrátt fyrir mjkg gó::i vö'ði í
desember hefur ekki ver'ð saltað
eins mik'ð og við •héfði mó-ii búast
sakurn verkfails síldarstúikn-, svo
og þ'oss, að erfitt var að fá síld-
verkunarfólk t':I vinnú síðustu
dagana vegna jólaundirbúnings.'
Sildarsölusamn': ngar vegna Suð-
urlandssíldar varu gerð'r við þess
ar þjóðir:
Rússland
A-Þýzkaianá
Rúmenía
V-Þýzkaland og
Danmörk
Samn'ngarnir við A-Þýzkaland
og Rú'ir.öjiíu voru að því ieyii sér-
staiclaga hagfcyæaiir, að þessar
þjóðir 'keyptu af okkur smásild.
Heíðu tekizt samn’ngar ucn frek-
ari sölu á imácíld hefði verið
hægt að salta miklu meira magn
r.ú í hnust cg vetur, þar sem síld-
in er m.'kiu tmærri í ár en undan-
farið. Megnið af síidina: var 25—
38 cm., en þó verulagur hluti
hennar 25—32 cm. Fuílvaxin síld
er 32—38 cm.
Á ifndanföxinum 'áium hafa rek-
n'etaveiðarnar sunnan lands og
véstan einkum verið stundaðar á
þrem veiðisvæðum: í júlí og ág.
kringum Snæfel'lsnes, í ágúst og
september út af Vestfjörðum og
frá síðari hluta ágúst til áramóta
á svæðinu umhverfis Reykjanes-
skaga.
1958 var síldveiði góð við Snæ-
fellsnes og Vestfirði og voru þá
saitaðar á þessu svæði um 20 þús.
tunnur á timabilinu frá miðjum
júlí til septembeiToka, auk þess
•sem nokkurt magn síldar fór. til
frystingar og bræðslu.
Aftur á móti gengu reknetaveið
arnar á S'Unnanverðu veiðisvæðinu
stirðlega fyrrihluta vertíðar, en
úr því rættist, er iiða tók á haust-
ið, og var veiði nnjög góð á þessu
svæði í nóvcmber og desember.
Árið 1958 voru saltaðar sam-
tal'3 108 þúsund tunnur á Suður-
og Vesturlandi.
1959 brug'ðust veiðarnar á vest-
anverðu svæðimu, þ. e. við Breiða-
fjörð og Vestfirði. Að vísu var
sæmilegur afli við Snæfellsnes
fyrri hluta júlímánaðar, en um
það bil er söltun skyldi hefjast.
hvarf síldin af imiðunum.
Lítils'háttar veiði var við Vest-
firði um mánaðaimótin ágúst—sept
•ember s. L en síldin var þá yfir-
leitt ekki söltunarhæf.
Togararmr
Eins og getið er uni á öðrum
stað í grein þessari var togaraafl-
inn fyrstu 11 mánuði ársins 1959
146.129 ’lestir. Heildar'togaraaflinn
mun vera um 175—180.000 lestir.
íslenzku togararnir fóru í 85
söluferðir s. 1- ár o.g seldu 13056
les'ti’r fyrir kr. 55.878,27, en 1958
fóru togararnir 57 söluferoir og
'Seidu 9858 iastir fyrir kr. 25.571.
000.00. — Árið 1957 fóru togar-
arnir 89 'SÖluferðir með 16.996 lest
ir og seldu ’fyrir kr. 40.699.000.00.
Einn tcgari fórst á 3. 1. ári, é:.ns
og- vikið er að á cðrum stað í
’grein þessari, en einn togari bætt
ist við togaralTotann s. T- ár.
Saltfiskframleiðslan
1959
1959 rnun isaltfiskframleiðslani
hafa numið um 30.000 tonn, miðað
við fullsaltaðan og fullstaðinn fisk.
Er þetta rúmum 4.000 tonnum
minni framleiðsla en árið 1958 og
3000 lestum minna en árið 1957.
lím 27.000 tonn af fiski þeésum
voru veidd af bátum, en einungis
um 3 000 tqnn af togurum.
í árslok var öll ársframleiðslan
seld óg flutt úr landi, nesná unr
500 tonrn, sem eru í verkun.
Aðalkaupendi'J.' að óverkuðum
fiski hafa verið Portúgal, Ítalía,
Grikiklánd og Bretland, én að verk
uðum fiski Spánn, Brazilía, Jasn-
aica- óg Cuba. Fisksölur til Vene-
zuela og Pária'ma hafa aukizt nokfc
uð á þesisu ári.
• .Eftirspurn að saltfiski frá ís-
landi.hcfur verið miklu meiri en
hægt h-efur verið að sinna. Álitið
er, að unnt hefði verið að selja
!. 10—15.0.00 tonnum meira af salt-
fiski, ef hann hefði verið fyrir
hendi.
Allt andvirði fisksins hefur
greiðzt í £-steiTing. og U.S.$, að
unxlanteknUm þe;m ca. 2000 tonn-
u :i, scm flutt voru til Spánar og
s-c-ld voru í vörurkiptum. Á þeim
viðskipTun er nú samt orðin sú
brev ting, „r.ð Spánn borgar saltfisk
þaun. séni þangað er fceyptur, í
1 £ster: .g, þar scm þeir eru nú
fcomnir í greiðslubandalág Evrópu.
Sökitregca á lýsi
og mjöli
E ns og bent hefur verið á hér
að framan, er síldaraflinn mun
meiri 1959 en 1958, en þó hvílir
sá skuggi yfir, a'5 erfiðlega hefur
gengið að seija lýsi og mjöl á s.l.
ári.
Heildarframieiðsla lýsis xrun
hafa verið s. 1. ár um 19.000 tonxv
og 20.000 tonn ?jf mjöli.
Af lýsisframleiðelunni 1959 hef-
ur aðelns tæpur helmingur selzt,
þégar þetta er ritað og helming-
ur af mjölframleiðslu.
FískveiÖasjóður
;' Ein þarfasta stofnun á landi
hér er Fiskveiðasjóður; Það væri
(Framhaíd á 9. síðuj
40.000 turinur
10.000 — •
5.000 —
l.ÖOO —
56.000 tuiinur