Tíminn - 13.01.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.01.1960, Blaðsíða 10
T í M I N N, miðvikudaginn 13. janúar 1960fc. Gunnbugur Hjálmarsson skorar úr vítakasti í úrslitaleiknum við FH. F.H. sigraði í kariaflokki en K.R. í kvennaflokki á afmæiismóti ILR. i kvennafíokkunuTíi. Afmælismót KR í hand- knattleik var háð að Háloga- landi um helgina. Ekki var Þetta mót neinna stórviðburða keppnin í kvennafiokkunam. 'Und — því þau lið, sem fyrir fram anfa/ n ar haía KR-stukcurnar voru talin orugg með sigur - yfirbur3l c.g ksppnin .eig5ngu Fimleikaféíag Hafnarfjarðar í stafli&- milli þeirra. En nú brá .5Vo karlaflokki og Knattspyrnufé- við, h.-n þrjú liðin, Valur, Vík- lag Reykiavíkur í kvenna-j fiokki — sigruðu, þótt þau fengju af og til nokkra keppni. Það er greinilegt að um fram- för hjá karlaflokkunum verður ekki að ræða fyrr en nýtt, stórt íþróttahús keirur til sögunnar. og má það mál ekki dragast mikið úr þessu. Hins vegar sýndi FH yfir burðí á mótinu, og hefur liðið sjald'an haft meiri yfirburði en -einmitt nú. Hið jákvæða við mótið var Miklu meiri breidd en nokkru s.' ini fyrr er nú 5 lið nokkuð iöfn H'!n fimmtán ára gamla á?tr- alska sundkcna, Ilse Konrads, setti sl. laugardag ný heim.smet í 400 m. o.x 440 yards skriðsundi á máti í Sydney. Tími henuar var 4:45 4 mín. og mæfti rnaigur karl maðurinn vera hreykinn af hon- um. El.dra _ metið átíii Lorraine Crabb, Ástraiíu, cg var það sett í október 1956 og var 4:43,3 mín. — Þær kepptu .-smaa í sundinu á laugardag'nn cg varð Ilse um 20 meirum á undan. I’es Konrads á nú öll heimsmetin frá 490 m. 4il 1350 yards, en b.óðir hennar Jon á e:nn!g fle't karlametlto á þesurn vegalengdum. Þá setti Rojemary Lsi's’g', Ás'tra líu, ný'it heimsmet i 110 yards bringusundj. sl. fösudag. 'Tími her.nar var 1:21.3 nr.ín. Iinska knatispyrnan Þaeú ]"3 mætast. í 4. umferð ensku bikarkeppninnar, sem háð verður 30. janúar nk. Arsenal ec'a Rcíherh.—Brigh'ton Sheffiald W-—•Peterborougli Wolves eða Nev/ca:tle—Charl'ton Sheff'eld .Uid.—•Nrí'ítn. Forest Scunthorpe—Pcr-t Vale Wes-t Brrmv.—Bury eða Bolton Liverpool—Manchecter U. Scutþampton-—Watferd Eunderl. eða Biackb.—Blackpool Huddersf. eða W. Ham—Luton T. Crewe AI;sxandra—Totí'enham Eris'töl Rovers eða Dcncaster— Stoke eða Preston Bradford City—Bournemouth Leiicesber City—Fulham Chelsea—Aslon Villa Ewanseá Town—Linc. eða Burnley Einar bœmundsson afhendir Eirgi Björnssyni fyrirliða FH. verðfauna- bikar, sem KR gaf í tilafni mófsins. ir.gur og FH, vei'ttu þessum liðum ksppni cg Valur meira að segja sigraði Ármann, og tapaði aðeins með' í'liu marki fyrir KR. Þegar leiktíma var Ickið í leik FH og KR var jafntefli, en KR-stúikurn ar hristu af sér slenið í framleng ingunni og íkoruðu þrjú mörk gegn engu. Þá má geta þess, að Ármann sigraði hið kornunga lið Víkings rr.eð aðeins eir.u marki. Úrslit á L.ugardagskvcld: Meistaraílokkur kvenna: K.R—F.H. S—5 Fram—Þró'ttur 6—4 Ármann—Víkingur 3—2 Meista , flokkur karla: Þróitur—Víkingur 4—3 AftureLd ir.g—Ár rr.ann 11—7 Í.R.—K R. 9—6 Fram—F.IL (B-liö') 6—3 F.H.—Þzó'ltur 10—2 (Framhald á 11. síðul Fánaberi í Squaw Valley — Aítdrca Slleatí Lawrence — ÁkveðiS er að Andrea Mead Lawrence verði fánaberi Bandaríkjanna á opnunardegi Vetrar-Ólympiuleik- anna í Squaw Valley síðast í næsta mánuði. Það eru áreiðanlega margi'r, sem ekki kannast við nafn þessarar konu, eða vita um afrek hennar — eink- um meðal hir.na yngri — og því munum við kynna hana hér örlítið. Hún var nefnilega eitt stærsta nafni'ð á Vetrar-Ólympíuleikunum í Osló 1952, sigraði bæði í stórsvigi og svigí með yfirburðum — og kom þeim, sem bezt fylgdust með á þessu sviði', algerlega á óvart. Andrea kom á óvart á fleiru en einu sviði á Vetrar- leikunum í Noregi. Hún var hin einasta af kvenþátt- takendunum á leikunum, sem klæddist pokabuxum og sportsokkum, þegar allar hinar „dömurnar" klæddust fínustu skíðabuxum, þröngum og „elegant“. Það var þvi enginn sérstakur „glamour“ rsvipur á þessari hús- möður frá Vermont í Bandaríkjunum. En þegar hún hafði st.igið á skíðin, og sveif niður brekkurnar, breytt ist álit áhorfenda. Þá hafði hún til að bera meiri „glam our“ og „eleganza“ en nokkur annar keppandi. Hún geistist niður brekkurnar með mýkt og af hraða og krafti — ekkert vi'rtist geta hindrað hreyfingar henn- ar, hvorki klakadyngjur eða erfiðustu hlið töfðu för hennar að ráði -— og því var ekki að furða að hún sigr- aði með meiri' yfirburðum en nokkur annar. En nú gætu lesendur álitið, að Andrea hafi verið konjin til ára sinna, þegar hún vann þessa miklu sigra. En ekkert er fjær lagi. Hún var aðeins tvítug, þegar hún vann tvenn gullverðlaún í Ósló. Hún er fædd 19. apríl 1932. Ekki vitum við orsök þess, að Andrea Mead Lawrence hætti að mestu keppni eftir hi'na miklu sigra sína á Ólympíuleikunu.m. Ef til vill hefur hún helgað sig börn um og hei'míli — við vitum það ekki. Ef til vill hefur hún dotti'ð niður á aðra hluti, sem hafa gripið hug hennar meir. en að safna verðJaunapeningum og bi'k- urum. íþróttaferill hennar var stuttur en bjartur — næstum einstæður í nútíma skíðaíþróttum. Og nú fser frúin frá Vermont þann heiður að ganga inn á hátíðasvæðið í Squaw Vally berandi fána þess lands, sem um lelkana sér, — fánann meö stjörnunum fimmtíu. Sjálf var hún sem björt, leiftrandi stjarna, sem blossaði upp en hvarf. Bandsríski skídastökkmaðurlnn Billy Olson, sem myndin hér a3 ofan er af, tók þátt í skíðastökki á Vetrar-Ólympfuleikunum í Osló 1?52 og Cortína 1956. Hsnn aefir nú batur en nokkru sinni fyrr og allar likur benda til þess, að honum takist í þriðja sinn að verða þátttakandi í Ólympíuleikum fyrir hend Bandarikjanna. Ef hann verður fyrir engum óhöppum og kemst á leikaniy verður hann fyrsti stökkmaðurinn í Bandaríkjunum, sem þá.t hefur tekið í þi emur leikum. Eins og sést af myndinni hefur Olson greinilega tekið upp þetta „með hendurnar á rassvasanum" ___ stíl- einkenni margra beztu skiðastökkmanna heimsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.