Tíminn - 26.01.1960, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.01.1960, Blaðsíða 2
T-Íitt-I N N/’Þrtðjdrágínii 'gé. janúai- 1960. SýkmiSu ökukennarann (Framhald af 12. síðu). dómsmálaráðuneyti'ð höfðaði gegn Sigurði Móses Þorsteinssyni, lög regluvarðstjóra, fy.rir að' hafa -um fld. 17,30 mánudaginn 24. nóv. 1958, þegar ákærði vai' með nem- ..anda í akstrf í bifreið sinni R-7512, ekki sýnt nægilega að gæzlu vig i;:tjórn bifi'eiffarinnar norður Njarðargötu, þegar henni var ekið af nefndri götu inn á íiyrffri 'ákbraut Hringbrautar í veg 'fyrir bifreiðina R-7610, sem í þessu var ekið laustur síðrr nefnda götu, með þeim aíleiðing- Úm að árekstur varg milli bifreið anna. Nckkrar skemmdir urðu á báð- wm bifreiðunum viff áreks'turinn. Yfir miðiínu Við athugun kom í ljós, að ít-7610 sneri nar .ium beinl í aust iur, en R-7512 var næstum öll kom in inn á akbrautfna cg náði vinstxa framhorn uim fióra metra inn á hana miðað vig götueyjarn ar. Framendi hennai' náði' því yfir miðlínu akbrautarinnar. Myrkur var þegar áreksturlnn varð og gatan hál og blaut, en igóð raf- iýsing á gatnamó'tunum. Nemandi ákærða var í annarri kennslu- ■stund og hefur ákærði skýrt svo frá, að hann hafi' látið nemand- ann stöðva ferðina þegar kom að Hringbraut, vegna umferðar um éyðri akbraut. Þeg-ar sú akbrau't var orðinn auð, lét hann nemand ann aka inn á gatnamótin, og þegar bifreið'in v.ar 'komin milli götueyjanna, télur ákærði sig' ekki hafa séð neitt farartæki á Qeið austur Hringbraut. Hann hafi þá sa?t nemandanuim að áka á-! ffram út í ga'tnamótin, en nerna Staðar fyrir bifieiff, sem fór hjá suður Njarðargötu. Áreksturinn hafi gerzt í sama bili, o§ var staffa bifreið'ánna þá sú sem fyrr grein- ir. Venjulegur hraði Ökumaður bifreiðarinnar R-7610 Ikveffst hafa ekiff með venjulegum hraða austur hringbraut og ség ti'l R-7512 þegar hún var komin yfir syðri akbrautina o^g sveigð inn á þá nyrðr.. Ökumað'urinn hemlaði þá, bar sem hann taldi hættu á árekstri og rann bífreið hanG' þannig 14 metra, enda var gatan biaut og mold á henni og tókst honu'm ékki að koma í veg fyrii' áreksturinn. Hann segir að R-7512 hafi farið mjög hægt, en ek'ki num ig staðar' er áreksturinn vai'ð. Hann segist hafa sveigt undan til vinstri af því að hin bl'freiðin hyorki inam atað'ar né jók ferðina og var hann af þeim söikum ekki vi'ss um hvað ö'kumaður hennar ætlaðist fyrir. Vitnisburð'ur tveggja kvenna er isáfcu í bifreiöinni' R-7610 er á sömu lund, einnig er vifcnisburð- fur á'kærðs og nemanda hans 'sam hljóða. Sekur Á þessum forsendum hefur safeadómur komizt að eftirfarandi niðurstöðu: „Ákærði var sem áður greinir að kenna á bifreið'ina R-7512 í umrætt ski'pti. Telst hann því hafa verið stjórnandi hennar sam . kvæmt umferðarlögum. 'Þá þykir Ijóst af framburði ákærða og •öðru sem fram er komiff í máli þessu, að á'kærði hafi' ekki hugs- að nægilega að' umferðinni vestan Hringbrautar áður en hann sagði nemandanum að aka inn á gatna ■niótin, en hann var í annarri kennslustund. Leiddi umræddur aðgæzluskortur ákærða til að nem andínn ók bi'freiðinni R-7512 inn á gatnamótin í veg fyrir R-7610, eem bar að í því, með þeim af- fleið'ingum, að árekstur varð milli bifreiðanna. Ákærði gætti þannig ekki umferðarréttarins gagnvart bi'freið'nni R-7610, sem. honum bar ag nema staðar fyrir og hieypa framhjá. Telst ákærði með þossu atferli sínu hafa orðið brot legur gegn (tiivísun tii greina um tferð'ai'laga). Refsing ákærða þykir hæfilega jg, ákveffin. 500,00 kr. «ekt, er renni í rikissjóð, og komi varðhald í 3 áaga‘ i stað sektariiuiar, verði hún ekki' greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákærða ber að dæma til að greiða a'llan kostn að' sektarinnar". Dómsorð ‘sakadóms hljóða sam kvæmt þessari mi'ð'urstöðu, og verður efeki annað séð en að þar sé farið eftir bókstaf taganna og viffte'knum reglum. Hæstiréttui' vi'rðist þó ekki hafa verið á sömu 'skoðun, því hann hefur nú fellt svohljóð'andi dóm í máli þessu: „Stjórnandi bifrei'ðarinnar R- 7610 bey.gði eigi eftir þörfum ti'l vinstri til að afstýra árekstri og veitir þag 'líkur 'fyrir því, að hann hafi verið' á of mikilli ferð. Að svo vöxnu máli þykir' eigi í refsi máli rét't að hri'nda þeirri stað'- hæfingu ákærða, að hann hafi þrátt fyrir aðgæzlu eitgi is'éð til ferða R-7610 í námunda, þá er hann lét nemanda sinn aka út á nyrðri braut vegarins. Er því að sýkna hann af ákærunni“. Einn 'hæs'taréttardómenda, Jón Á'sbjörnsson, greiddi sératkvæð'i með' svohljóðandi greinai'gerð: „Ákærði skýrir isvo frá, að bif- reið haiis R-7512 hafi verig stönz uð, áður en árekstuiinn varð og er sú skýrsla hans studd af vætti nemandans. í máli þessu verður vi'ð það' >að miða, ag skýrsla þessi sé rétt, þar eð gagnstæð'a ei' ekki í liós leitt. Átti þá að vera auð- velt fvrir ökuimann bifreiðarinnar RJ7610 ag 'komast 't'ram hjá R 7512 rne'ð því að sveigja lítið' eitt ti'l vims'tri. 'Með skírskotun itil þessa er ég samþykkur niðúrstöðu meiri hluta dómenda". Dómur þessi mun þykja harla merkilegur og gefa óvænta hug- mynd um hvað Hæsti'réttur itelur leyfilegt í umferðinni. Alltaf má fá .... fFramhald af 12. síðu). Þarna er lifað inni'byrgðu, eigin- lega niðursoðuu lífi i bílunum. Þetta er ungt fólk en flestir bíl- anna að' sama skapi gamlir. Það ei' seti'ð þröngt, kannski fjórir í 'framsæti, enn fleiri í aftursæti. Má vera að einmitt þrengslin laði þessi ungmenni nið'ur á plan í bíl dnislunum þegar kvölda 'tekur. Þarf ekki í bíó Þarna er setið tímunum sam- an, og vegfarendur, sem ganga um Austurstræti' og Aðalstræti, og gjóta augunum að þessum bíl- um, sem standa þarna hlið við hlið, uppgötva nú að þeir hefðu ails ekki þurft að fara á bíó til. að sjá ástiiðuþrungna kossa og ■segulmögnuð faðmlög. Dreginn á planið í einum bílnum sitja tveir ung ir piltar í framsæti og fylgjast • vel meg straumi fólksins á gang- stéttinni', næst þegar viff göngum hjá eru komnar tvær stúlkur uppí til þeirra og nú er það ekki nema ■annar strákurinn sem situr' í fram sætinu. Og kannske er' bílli'nn horfinn á braut þegar þú gengur um í þriffja sinn, en það er alltaf kominn annar í skarðið'. I Sumir þessara bíla eru svo fornfálegi'r að það er fullkomin hætta á að þeir bresti undan öll- lim þessum ungmeyjafans sem troðið er í þá. Við höfum fyrir satt að einn bílgarmurinn hafi verið dreginn 'vélvana (niffur á plan svo hægt væri að sitja í hoi' um um kvöidið. Alltaf má fá annað plan Einu sinni var í tízku að gamga suður á Mela á „strengleiks- fögrum“ kvöldum, svo kom i'únt- urinn og hann hefur til skamms fcíma dugag og dugað vel. Og nú ■hefur ástin lagt undir sig' ennþá nýtt „plan“. Sálfræðingiar myndu kannski 'kalla það „exhibiti’onisma“ að vilja endilega sitja niður á plani og kela viff stúlkuna sína fyrir aug um almennings, en salffræðingar eru líka 'leiðindá kallar sem effna- greina ástiná og tákna hana með foraiúiu. .-y Paturson Framnaia af 1. síðu Margvíslegar krofur Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu, voru kröfui' FMimar.nafélagsins bæði marg-' ar og miklar, s’vo islenzkir útvegs menn tC'ldu sig ekki geta sam- j þýkkt þær. Meðal annars kröfðust . Færeyingar skilyrð'islausrar ni'ður ffellingar útsvara alls staðai' á land inu, og að þeim yiðu tryggð ó- S'kert kjör, þótt til þess kæmi', I að skerðimg yrði á núverandi gengi íslenzku ki'ónunnar. I - Koma nefndarinnar ^ Þegar LÍÚ vildi ekki' ganga að kröfum Færeyinga og felldi niður -samningaumleitaniir, fóru Færey- in'gar þess á leit, að' fá að senda hingað samninganefnd þá, sem kemur til landsi'ns í dag. Vonandi er' með því stefnt í samkomulags átt, og það' aff formaður Fiski- j mannafélagsins, Erlendur Paturs ' son, kemur sjálfur, og bendir til þess, að Færeyingum þyki' nokk- I uð upp úr' því leggjandi að kom ■ last á ísl.enzk is'kip, og samningar takist. i _____________________________ Skeiftará Framhald af 1. síðu. Grímsvatnasvæðinu. Talið er að sinið í Grímsvatnalægð- inni nemi nú einum þrjátíu metrum, en síðast þegar hlaup var í Skeiðará árið 1954, varð sigið 70—80 metrar. í símalínunni milli Núps- staðs og Skaftafells hafa far- ið fjórir staurar. Frá Skafta- felli og bæjum þar fyrir aust an verður því að tala í gegn- um Höfn í Hornafirði. Jakaburður er sama og enginn í samanburði við það sem áður var, en jakarnir eru stórir. Vonandi verður ekki gos, en áður fyrr urðu þau helzt þegar hlaup var í rénun. Nú virðast meiri lík- ur til að svo verði ekki. Átta tonna b111 flaug átta metra Tveir menn, sem í henni voru, stórslösuð- ust, en það þykir mildi að þeir héldu lífi Selfossi í gær: Um hádegis- bil á laugardaginn varð alvar- legt umferðarslys á Eyrar- bakkavegi skammt frá Sel- fossi. 8 tonna vörubifreið, Scania Vabis, árgerð 1955, endastakkst þar út af veginum og mun gereyðiiögð eftir. Tveir menn voru í bifreiðinni og hlutu mikil meiðsli, þótt miðað við aðstæður megi þau teljast furðulega lítil. Tildrög voru þau, að bifreiðin X 1183 eign Efra-Falls fór af stað frá KÁ á Selfossi áleiffis niður að Eyrarbakka. Mun henni hafa verið ekið með ofsahraða, því rétt á móts við bifreiðaverkstæðið Ðverg fór bifreiðin út af veginum og upp á moldarhaug, en flaug síðan án þess að koma neins staðar við um 8 metra leið. Þar stakkst hún r.iður að framan. reif undan framhjólin og endastakkst síðan og nam staðar á hvolfi. Ekki sjón að sjá Eftir þessa flugferð var bifreið- in þannig útleikin, að engum datt í hug að nokkur sá maður, sem með henni hefði verið væri með Jífsmajrkiv og leið svo nokkur stund, að enginn þorði að nálgast staðinn. Tveir menn voru þó með bílnum, og þegar veltan var um götur gengin lá annar mannanna u.ndir pallinum, en hinn hafði kast azt nokkuð frá. Sá síðarnefndi var, þó merkilegt megi virðast, fær um að rísa á fætur og kom- as't í næsta hús, þar sem hann bað að gefa sér að drekka. Illa meiddir Héraðslæknirinn kom þegar á vettvang og undir hans eftirliti var sá sem undir lá dreginn und- an, og mennirnir fluttir á sjúkra- húsið á Selfossi. Sá sem undir bílnum hafði orðið hlaut meðal annars höi'uðkúpubrot, en hinn tognaði í baki. Báðir hlutu skrám- u.r, bæði stórar og margar, en sjónarvottar telja mestu mildi, að þeir skuli vera lífs, og ekfeert þeirra barna, sem voru að leik þarna, þegai' slysið varð', skyldi verða fyrir bílnum. Miklar skemmdir Auk þeirra skemmda, sem áður oru taldar á bílum, má nefna brotið drifskaft, önnur afturfjörð- ur brotin, húsið lagt saman öðru megin, grindin samanskæld og snúin. Ýmislegt góss bæði utan af bílnum og innan úr, lá eins og hráviði út um víðan völ). meðal annars tvær flöskur a.f „svarta- dauða“, önnur brotin, en lögg í hi'nni. Ekki Ijóst fyrir Vegna vanlíðana mannanna hef ur ekki enn verið hægt að yfir- heyra þá um nánar'i atvi'k, svo sem ástæða fyrir útafkeyrslunni, svo og hvor mannanna hafði stjórn bílsins með hendi. Vonandi hressast þeir bráðlega svo að úr því fæst skorið. Brezkr þingmenn Framhald af 1. síðu. Þingmenn þessri eru William James' Owen og Robert J. Ed- v/ards. Owen er þingmaður fyrir Morpeth í Norðimbralandi, Labour & Co-operative Party. Hann hefur slarfað mikið að fræðslumálum fyrir samvinnufélögin í London, Bristol og Leicester. Var í bæjar- stjórn Leicester 1932—37. Robert J. Edwards er framkvæmdastjóri fyrir Chemical Workers Union. Þingmaður fyrir Bilston, Stafford- shire, Labour & Co-operative Party. Landhelgisdeilan Þingmenn þes'sir hafa látið í ljós áhuga á að kynna sér fisk-, veiðideiluna sem bezt frá sjónar- miðum beggja deiluaðila. Þeir J hafa óskað þess að fá tækifæri til að ræða þessi mál við ráðamenn. hér og einnig að kynnast viðhorf- i um alþýðu manna, — einkum J þeirra sem starfa við sjávarútveg-1 ii:n. — Sambandið mun á hinum) síutta dvalartíma gestanna leitast við að verða við þessum óskum þeirra eftir því sem kostur er. Flaska brotin á höfði manns Happdrættið Síðast liðið laugardagskvöld var þorrablót mikið haldið að Félagsheimilinu Sólborg í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði. Bar þar helzt til tíðinda, að maður nokkur fékk flösku í höfuðið, og hlaut af því svo mikinn áverka, að hann var meðvitundarlaus af blóðmissi, þegar hann kpmst undir lækn- ishendur. Yfirheyrzlur hafa ekki farið fram í málinu, og tvennum sög- um fer af því, hvernig hann hlaut þennan áverka. Önnur sagan er sú, að meðan aðrir voru í góðu skapi og friðsemd inni í húsinu, hafi tveir menn verið (?jð gera út um deilumál sín utan dyra, og hafi annar deiluaðilinn barið hinn, Ragnar Guðmundsson, sjó- mann, með flösku í höfuðið. Eða var það tilviljun? Hin sagan er á þá Ieið, að ekki hafi nein slagsmál átt s'ér stað, en einhver hafi „misst“ flösku úr hendi sér inni á skemmtuninni, og hafi hún fyrir tilviljun lent í höfði Ragnars. En hvernig sem til- drög voru, hlaut hann sár á höfuð, og blæddi mikið úr. Bifreiðar- stjóri nokkur frá BSO sem var þarna nærstaddur var fenginn til þess að flytja hann í hendings- kasti til Akureyrar, og var Ragn- ar meðvitundarlaus af blóðmissi er þangað kom. Þar var gert aff sárum hans, og er hann nú á góð- um batavegi. Engar yfirheyrzlur snn Blaðið hafði í gær tal af Gísla ólafssyni yfirlögregluþjóni á Ak- ureyri, og kvaðst hann enn ekkert geta sagt um þetta mál, þar sem Ragnar hefði til þess'a verið of slappur til þess að hægt hefði verið að vfirhevra hann. En þessa sömu nótt hefði dregið til nokk- urra tíðinda á dansleik á Hótel KEA, er tveir skipverjar af Goða- fossi hefðu fengið skemmdaræði. Var annar þeirra kominn inn, mjög ölvaður, og hafði reynt að valda einhverjum skemmdum, en var truflaður áður en hann gat komið því í verk, við það að verðir staðarins fjarlægðu hann úr hús- inu. Hinn kastaði grjóti Félagi hans undi málalyktum þessum illa, og svo sem til aff bæta eitthvað úr þreif hann stór- aú stein og kastaði honum að húsinu. Þar hitti hann glugga á snyrtiherbergi og molaði liann^ Svo heppilega vildi til, að enginn varð fvrir steininum, en þá hefði: hiotizt slvs af. Menn þessir voru báðir gripnir og hafa nú fengiff jsín málagjöld. — Að öðru leyti ■ hefur verið fremux rólegt hjá lög- reglunni á Akureyri. Ennþá hefur þriggja vinninga ekki verið vitjað í happdrætti Framséknarflokksins. Þeir eru númer: 9011 11063 35570 Upplýsingar ern gefnar í síma i 24914 frá 1—6. " -V Öllum vinum mínum, sem glöddu mig 75 ára með heimsóknum, gjöfum og hamingjuóskum, votta ég hjartans þakkir mínar og óska þeim biessunar Guðs og góðra manna. JÓNAS ÞORBERGSSON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.