Tíminn - 26.01.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.01.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, þriðjudaginn 26. janúar 1960. Vilhjálmur Einarsson: Iþróttamenn lyrr og nú 2. Sr. , _ Ray Norton Fljótasti maður í heimi s. 1. ár Íslandsmóíið í handknattleik: Ray Norton og „skuggi hans" Poynter, vinna tvöfaldan sigur í lands* keppninni vi3 Rússa, s.l. sumar. Þótt Norton sé ekki gamall árum, hann er aðeins 21 árs, hefur hann náð skjótum frama í íþróttum. og sigurganga hans síðasta ár var ónlitin. Raunar var keppnin ekki ein? erfið fyr- ir hann og hefði mátt ætla, þar sem hlaupa-kóngar Bandaríkj- anna voru hver af öðrum meiddir, m. Morrow, Murehi son og Sime. Árið 1959 fór fyrst að bera á Ray. er hann vann Morrow mjög óvænt á stórmóti í Los Angeles, og jafnaði um le:ð heimsmetið i 100 yarda hiaupi. Áður hafði hann lagt stund á amerískan fótbolta o“ á því miög mikla krafta-þjálfun, en á beim árum, 1955—’56 var hann alls ekki fljóturað ’daupa. • lljl s . tSi# .SS6f Ray Norton Seinna árið ’57 tapaði hann svo slag í slag, bæði móti Murchison og Collimore, svo blaðamenn fóru ?ð telja keppn- isskap Rays miög slæmt og taugarnar í ólagi. Þetta siyðruorð hristi hann rækiiega af sér síðastl. sumar, þá voru afrek hans, sem hér í'eg'r: 1. Jafnaði heimsmetið í 100 yards (9,3) og 100 m. hlaupi (10.1). 2. Hljóp 220 yards á 20.2 (0.2 sek. frá heimsmetinu, sem S’me á). bein braut. 3. Fékk tímann 19.8 í 4x220 yards boðhlaupi á beygju (fljúgandi start). 4. Jafnaði hehnsmet í 200 m. hlauoi á bevgiu 20.3 s'ek. tvisvar sinnum. 5. Vann bæði 100 m. og 200 m. á meistararróti U.S.A., land'keppni U.S.A Rússland og í Ameríkjuríkiunum. Er furða þótt hann sé talinn fljótasti núrfandi maður? TTvern’g Mevpur þá þessi arf- tak: Mvens? Marg'r mu.ndu seeía illa, alls ^kki með ymu miúku. fögru breyfii)gunum oe landi hans. Hann v'rðitt rvkkia sér áfram. En hvað þvðlr að malda í mó in’i tí^srn’r táda. Nnrton er mjög róiyr.dur rrtðnr. E ft s:nn. er hann tap- fyrir Morrow. sagði hann aðe rt': ..Hann náði hetra við- brasði of-mér tókst ekki að ná honum aftur“. Meira var ekki um hetta að seeia. F.'tt stnn tanaði hann bó ftiórn á skapsmunum sínum. 'Æ?"-n var dæm.dur úr ’e:k fyrir bióf í Háskólakeppni Bandaríkjanna. Hér var þó ekki um að ræða sársauka vegna per'ónulegs ó=igurs, heldur sveið ho’ntm að =kól:nn mundi taDg sieurmö®uleikum á mót- inu. Þetta olli bó ekki úrslitum. sigraSi Val með melstaraflokki karla Handknattleiksmeistaramót íslands hélt áfram að Háloga- landi um helgina .Á laugar- ríagskvöldið fóru fram fimm leikir, tveir í 2. flokki kvenna, og þrír í 2. flokki karla. Á sunnudagskvöldið fóru fram þrír leikir, og var einn af þeim i meistaraflokki karla 1. deild. ÍR sigraði Val með miklum j'firburðum. Á laugardagskvöldið urðu úr- sl.it þesb'.': 2. flokkur kvenna Vikingur—Haukar F.H.—Ármann 7—1 Frá leik IR og Vals. Sóimundur Jónsson, markvörður Vals, ver skot __g frá Gunnlaugi Hiálmarssyni. 2. flokkur karla Þr'óttur—K.R. F.H.—Víkingur Fram—Valur 15—8 20—11 ! 11—8 Enska knattspyrnan Lí'till spenningur var í leikjun um þetta kvöld, því liðin sem mættust þá, voiu yfir'leitt ójöfn og yfirburðafgur í flestum teikj unum. Athyglisverðast við þessa- leiki er hi'n ágæta frammistaða F.H.-inga. Halliteinn Hiniiksson, hinn ágæti þjálfari Hafnfirðinga er að ná upp ágæ'tum liðum í yngri flokkunum sern í meistara flo'kki. Leikir á sunmidagshvöld: V 3. flokkur karla u Í.R.—Þróttur 14—6 Meistarafl, karla 2. deild. (/ Fram—Þróttur 24—12 Meistarafl. kar'a 1. deild. Í.R.—Valur 23—10 Nokkur' spenningur var fyrir le’k ÍR og Vals, en það fór á aðra leið, því ÍR náði yfirtökunum .strax í byrjun og hélt þeim úr allan leiki'nn. ÍRdiðið er í frám för, og verður gaman að fylgjast með ieikjum þess síðar í mótinu. Hir.'s veg'ar urðu áhorfendur fyrir vonbrigðum með Valsmenn í þess um leik. í 2. de':ld sigraði Fram Þi'ótt með' yfirburðum og má telja nokk uð öruggt, afj Fram komizt aftur í 1. de'íd, enda á liðið þar skil- /) yrðMaust he'ma. Vera kann þó, að Víkingur gefi Fram einhverja keppni í deildínni'. því stigamunur var of mikill. Ýmsir skólabræður Nortons' eru líka liðtækir, sérlega Bob Poynter. sem hlotið hefur nafn- ið ,,Skuggi Nortons“. íþrótta- unnendur ættu r.ð gefa nafni hans gaum, e. t, v. er þar mað- urinn, sem fvrstur hlevpur 100 m. á 10.0 sek. við löglegar að- stæður. Þeir, sem spá um Olympíu- leikana eru margir þess' sinnis, að Norton sé þar líklegur sigur- vegari. Hins ber þó afi gæta, að nú má hann ekki keppa iengur fyrir skóla sinn, og þ.jálfar þá e. t. v. ekki eins kappsamlega og áður, einnig hefur hann fengið mjög glæsi- leg tilboð um, að gerast at- vinnuma'ður í amerískum , fót- bolta. Við bíðum og sjáum, hvað situr. ö 0 0 ö, 7) Nokkrar smáglefsur úr leikj- unum á laugardaginn: ★ Wood, miðvörður Blaik- burn, skoraði sjáifsmark leiknum . gegn Úlfunum. þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Úlfarnir sigr uðu, þvi þetta var eir.a markið, sem skorað var i leiknum. ★ 62 þúsund áhorfendur sáu Tottenham sigra Manch. Utd. í London. Smith skor aði fyrir Tottenham. eftir átta mín. og bætti öðru við fyri'r hlé. Bradiey skoraöi fyrir United í siðari hált'- leik. ★ Tom Finney hélt upp á af- mæli á laugardagimi. — Þennan dag, fyri'r tuttugu árum hóf hanri að leika með Preston. Síðan hefur hann verið bezti rnaður liðsins, og- leikið f jölmarga 1 landslei'ki. J ★ Ken Barnes skoraði.sjálfs- mark gegn Arsenál og Arsenal sigraði á._ því marki. Leiknum lauk með 2— 1. Mel Charles skoraði fyrir Arsenal. k West. Ham hefur aðeins' sigrað einu sinni í síðustu níu leikjurium. Bolt-on sigr aði West Ham á laugar- dagirin og var það fjórði sigur Bolton í röð. ★ Leeds sigraði Chelsea C .Londön á ' laugardaginn 3— 1 og er það fyrsti sigur Leeds á Stamford Bridge .síðan kepþnistimabiLið 1927—1928. ★ Aston Villa tapaði i Ips- wiih á laugardaginn og er það fyrsti ósigur liðsi'ns sið an 5. desember og fjórði tapleikur þess á þessu keppnistimabili. Staðan er nú þanng: , W.B.A. 27 11 7 9 50—39 29 Blackburn 27 13 3 11 45—41 29 West Ham 27 13 3 11 50—53 29 Maneh. Utd. 27 11 5 11 65—57 27 Newcastle 27 11 5 11 56—55 27 Manch. City 27 11 2 14 59—59 24 Blackpool 27 9 6 12 37—40 24 Chelsea 27 9 6 12 50—60 '24 Arsenal 27 9 6 12 44—57 24 Leicester 27 7 9- 11 42—55 23 Leeds Utd. 27 8 7 12 46—60 23 Everton 27 10 3 14 43—50 •22 Nottm. For. 27 9 4 14 32—53 22 Birmingham 27 7 6 15 35—51 19 Luton Town 26 6 7 13 32—47 19 2. deild: Aston Villa 28 18 6 4 66—24 42 (Framhald á 11. síðu). - BricLg e - Tottenham Burnley Wolves Sheff. Wed. Preston Bolton Fulham 1. deild: 27 15 8 27 15 4 27 15 13 27 27 12 26 13 27' 13 4 ,59—31 38 8 62—43 34 9 68—51 33 9 51—31 31 8 51—47- 31 9 35—30 30 10 50—53 30 Tvímenningskeppni' Bridgefélags Reykjavíkur í meistaraflofcki, hófst í SkátaheLmilinu á sunnu- daginn. í fceppninni taka þátt 32 pör, og má telja þetta einna- sterk asta tvímenningckeppni, sem hér er háð. Spilaðar verða fimm um ferðir. Eftír þessa fyrstu umferð er staða 16 efstu þannig: , 1. Símon Símonar'son— Þorgeir Sigurðsson 263 2. Árni M. Jónsson— Benedikt Jóhannsson 255 3. Guðríður Guðmundsd.— : Steinunn Snorradóttir 249 4. Ja'kob Bjainason— , JónBjörnsson 248 5. Guðjón Tómasson— Róbert Skimund.- yon 247 6. Jóhann Jónsson— Stefán Guðjohnsen 236 7. Eiíás Guðjónsson— Guðjón Guðjónsson 235 8. Sigurð'ur Helgason— Zóphónía.s' Pétui'sson 231 9. Gunnai: Pái'SiSon— Sigurhjörtur Pétursson 226 10. Júl.ius Guðmundsson— —Þórir Sigurðsson 226 11. Hilmar Guðmundason— Rafn Sigurðsson 223 12. Ásbjörn Jónsson— Örn Guðmundsson 219 13. Asmundur Pákson—- Hjalti -Elíasson 219 14. Hallur Símonarson— Jón Arason 213 15. Eiríkúf Baldvinsson— Klemenz Björnsson 215 16. Laufey Þorgeirs'dóttir— ' Margrét Jensdóttir 208

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.