Tíminn - 26.01.1960, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.01.1960, Blaðsíða 8
T í M I N N, þriðjudaginn 26. janúar 1960. A síðastliðnu sumri og hausti SéuCst á Hólmavík í Strandasýslu [með stuttu millibili hjónin Guð- fejörg Ásgeirsdóttir og Sigurður Gnnnlaugsson frá Geinmundarstöð- «m. Guðbjörg lézt 25. ágúst á ní- tugasta og öðru aldursári, fœdd 23. apríl 1868, dóttir Ásgeirs Snæ-, björnssonar bónda á Ósi og Elínar PáJsdótlúr frá Reykjavík., | Sigurður lézt 5. október á átt-; ugasta og áttunda aldursári, fædd-! , ur-7. nóvember 1872, sonur hjón- •anna Gunnlaugs Gunnlaugssonar og Helgu Magnúsdóttur frá Magn- ússkógum í Dölum, þá búandi á G eirmu n d ar st öðom. Þau hjón Guðbjörg og Sigurður byrjuðu búskap á Geirmundarstöð- um árið 1900, hafa þau þá verið búin að vera í hjónabandi a. m. k. fimm ár frá því fyrsta barn þeirra Kalldór er fæddur 1895. Þau hafa jþví verið í húsmennsku fyrstu ár ihjú skapar síns, enda var slíkt ■ekki óalgengt á þeim árum. JarÖ- næði lá þá ekki á lausu fyrir nærri jþví alia sem þess þurftu meó. cg oít réði bending ein hvenær b?-si eðá hinn, sem á jarcuæoi riti að halda, fékk jörð eða jarðarpart tii ábúðar. Ekki anunu þau. hjón hafj haft cnikil efni er þau hófu bú-kap, l'remur en sv'o margir á þei.m ár- am. En þau hjón áttu bjartsýni og trú á gróðurmátt moldar, og ekki isizt mikið vinnuþrek og vinnu- gkði ásamt áhuga til sjálfbjargar. Börn fæddust þeim hjónum &vert af öðru og voru þau orðin þrjú árið sem þau hófu búrkap,! ec alls 'eignuðust þau níu börn, sesn 'komust til fullorðinsára. Það tetur því að líkum, að mikið hafi verið unnið og ekki ætíð stuttur ’vmnudag'ur, enda blómgaðst bú- skapur þeirra og efnin jukust smátt og smátt. í>á var hafizt banda um fram- fevæmdir. Jörðin var keypt, jarða- foæíur 'hafnar og hús öll byggð <a?þ. Að þeim búsakosti var búið Minningarorð: Guðbjörg Ásgeirsdóttir og Sigurður Gunnlaugsson frá Geirmundarstöðum um þrjátíu ára skeið, en þá var byggt allt upp að nýju og bús öll flutt verulega úr stað, þar sem það var miklum mun ihagkvæm- ara vegna nýræictarframkvæmda og annarra staðhátta. Nú var byggt að mestu úr steinsteypu, en þá var hún að byrja að ryðja sér-til rúms út 'um sveitir landsins. , Sigurður var jarðabótamaður mikill eftir því sem þá gerðist norður bar. Hann mun bafa sléttað ailt f... cú.i'.ð á tveimur fyrstu ára’uwum f.ldarinnar og það að . a.úu •u.eö iiandver'kfærum. Hannj •hóf nýrækt og sáðsléttun með fyrs ; óc. ndccii í Strandasýslu, ■enda c.ii.ií ó.i-uSur að reyna og kanna nýjar leiðir. Hann igerði miklar nýræktarframkvæmdir og var þar manna stórtækastur síð- ust'U búskaparár sín á Geirmundar- stöðum, einkum eftir að dráttar- vélanotkun kom til sögunnar við jarðræktarfra'mkvæmdir, en Bún- aðarfélag Hrófbergshrepps var eitt af fyrstu ibúnað'arfélö'gum, sem, i keypti Fordson-dráttarvél til jarð- ræktar, og onun Sigurður ba.fa átt ekki minnstan blut að því, að ráð- izt var til þeirra kaupa. Sigurður hlaut verðlaun úr styrktarsjóði Kristján'S konungs _ níunda fyrir búnaðarframkvæmdir.' Árið 1935 hætta þau hjón bú-( skap á Geirmundarstöðum, og létu þá jörðina í hendur tveggja sona sinna. Hugðust þau nú hafa það rólegra enda aldur að færast yfir þau, hann orðinn 63 ára og hún 67 ára. Bæði voru þreytt eftir þrot-. laust starf og erfiði allt írá barns- aldri, 'en þau höfðu sigrað í sínu erí'iði og sinni baráttu. Bæði voru þau ennþá ung i anda og fylgdust af áhuga með öllum fram- 'förum og nýjungum. Þau hrifust af hinni öru tækniþróun og fram- kvæmdum á þeim grundvelli. Þreytan leið fljótt frá og það var okki hægt að sitja hjá án aðgerða og aftur var hafizt handa. j Árið 1937 ’kaupa þau hjón hluta af jörðinni Grænanes cg stofna þar nýbýlið Stakkanes. Nú var ræklað og byggt, enda engar bygg ingar og engin ræktun á þeim landshluta, sem keyptur var til ný-. 'býlisins. Þarna byggðu þau bjón! í-búðar- og peningshús nægjanleg 'fyrir fólk og ifénað á meðalbúi.' Raflýst var .með vatnsorku. Til þessarar uppbyggingar nutu þau hjón aðstoðar yngsta sonar síns Ásgeirs, hin fyrstu ár. En vinnu- þrek þeirra, einkum Sigurðar, var furðulegt á þessum árum af svo öldruðum manni. Árið 1950 flytur Gunnlaugur sonur þeirra til þeirra 'þeim til aðstoðar og forsjár á elli- árum. En hans naut við skamma stund, því 'hann andaðist að tæpu liðnu ári á bezta aldri, aðeins 43 ára 'gamall. Og nú var farið að líða að lokum i atvinnulífinu bjá þeim hjónum. Enn var þó spyrnt við fót- um cg búið til vorsins 1952. Létu þau nú af búskap eftir 15 ára bú- setu á Stakkanesi. Sá kafli þeirra í starfs- cg lífsjögunni var þeim hugljúfur á flestan máta, og þess er ég fullviss, að þau hefðu engan veginn viljað missa hann úr starfs ■sögu sinni. Árið 1952 flytja þau hjón til Hólmavíkur og búa þar upp frá því til æviloka. Fyrst bjuggu þau ein sér og út af fyrir sig, en hin 'SÍðuii‘1 ár 'bjuggu þau hjá dóttur sinni Helgu og manni hennar Kristni Sveinssyni. Voru þau þá farin að beilsu og 'kröptum. eink- um 'hin síðustu misseri, og þurftu þau þá sérstakrar umönnunar, sem dóttir þeirra lét í té svo sem bezt varð á kosið. Mér fannst þau hjón allólík, bæði að ytri og innri gerð. Eigi að síður áttu þau vel saman, og ég varð aldrei annars var en að það félli mjög vel á með þeim, jafn vel svo til fyrixmyndar væii. Þar fór saman gagnkvæm ást og virð- ing og annars vilji var beggja vilji. Bæði voru vel greind og mikið lesin. Þau voru gestri’sin og ske.mrntileg heim að sækja, svo ekki sé meira sagt, því hvorugt var fyrir skjall né lof, og þvi síður! að láta á sér bera. Gestrisni þeirra og igreiða’semi, jafnvel nxeiri hátt- ar hjálp, var þeim sjálfsögð skylda. Væri þeim gerður greiði, þá varð að mai-gborga það, og helzt fannst þeim það áldrei fullborgað. Á allt slíkt voru þau minnug. S’igurður var tæpur meðalmaðui’ á vöxt, grannur og holdskarpur alla ævi. Hann var kvikur í hreyf- ingum, ákafamaður og vinnuvík- ingur, jenda gefið mikið vinnu- þrek og góð heilsa, allt þar til 'ellihrcrnun fór að segja til sín. Lundin var ör og heit, a. m. k. á yngri árum, en hreinskilni og drengskapur einkenndu alla máls- meðferð hans. Hann gekk tein- réttur svo að segja til síðustu stundar, og iðaði af lífi og áhuga,. Kapp, áhu'gi og bjartsýni má segja að hafi verið hans aðalsmerki. Hann trúði á landið og hann trúði á fólkið, sam byggir það- Svart- sýni átti bann ekki til. Hann lifði langa cg tlbreytingamikla ævi, 'hváð fram- og tækniþróun snertir í -atvinnu- og 'menningarlegu til- liti. Hann fylgdist með öllu af lífi og áhuga. Hann skilaði miklu ævi- starfi. cg er þá ekki hvíldin hæg í þeirri mo!d, se.m svo vel var unnið fyrir cg trúað á. Guðbjörg var kona myndarle.g, vel í meðallagi að hæð og frenvur þrekin, enda nokkuð .holdug hin síðári ár. Hún var á ýmsan hátt andstæða við bónda sinn, hæg og stillt, og virtist ekki fara að neinu m.'eð fljót'heitum. Ég heíd áð hún 'hafi verið skaprík, en fór þannig nxeð að e;gi sá. A.'m. k. sá ég hana aldrei bregða skapi og þann- ig hygg ég líka að' það hafi verið bvað sem á gekk. Hún var akker- ið, sem öllu 'hélt í skorðum með ró sinni og festu. Hún vann sín störf cg var þar enginn eftirbátur bónda síns um afköst, þó oft væri bljóðlegar að verið. Svo sem hátt- ur er fólks með s'lí'kt lundarfar, þá er það seintekið, og því oft m’eira og minna misskilið af þeim, sem lítt þekkja það. Guðbjörg var njartahlý og traustur vinur vina sinna, enda metin og virt af öllum, sem þekktu (Framhald á 11. síðu). Þér sem ekki tryggið bifreið yðar h]á okkur nú þegar * að þegar bifreiðadeild okkar tók til starfa í janúar 1947 var enginn afsláttur veittur af iðgjöldum, þó að bifreiðir hefðu ekki orsakað tión í mörg ár. að Samvinnutryggingar hófu þegar að veita slíkan afslátt og er hann nú 30% af iðgjaldi. að Samvinnutryggingar hafa endurgreitt hluta af iðgjöldum til bifreiðaeigenda, ef tekjuafgangur hefur orðið af bifreiða- tryggingum. ifcr að Samvinnutryggingar hafa stuðlað að aukinni umferðar- menningu og efnt til ritgerðarsamkeppni um um- ferðarmál; gefið út bókina Öruggur akstur og fræðsluritið Samvinnutrygg- ing, til að draga úr hinum geigvæn- legu bifreiðaslysum. ik að Samvinnutryggingar hafa lagt höfuðáherzlu á hagkvæmar og öruggar bifreiðatryggingar og góða þjónustu. að að tryggingamaður Samvinnutrygginga hefði sérstaka ánægju að leiðbeina yður um hagkvæma tryggingu á bifreið yðar. VII MMHJTTimYdS © lí MdSiVim Sambandshúsinu. — Sími 1-70-80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.