Tíminn - 26.01.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.01.1960, Blaðsíða 11
TÍ5II 'N* Nf; þriðjúáaginii 26; jaiiúar JL360. m n WÓÐLEIKHÚSID Kardemommubærina Gamansöngleikur fyrir börn og lullorðna eftir Thorbjörn Egner í þýðingu Huldu Valtýsdótfur og Kristjáns frá Djúpalœk. Leikstjóri: Klemenz Jónsson Hljómsveitarstjóri: Carl Billich Ballettmeistari: Erik Bidsted Frumsýning miðvikudag kl. 17 Önnur sýning föstudag kl. 20. Edward, sonur minn sýning íimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. jjj^j=== Hafnarfjarðarbíó Slml S#2 «9 Karlsen sfýrimat$ur SAGÁ STUDIO PRASEISTEREe . DEtl STORE ÐAMSKE FARVE FOLKEKOMEDIE- SUKCES STVRMANB KARISEN frjt efter »STVRMflftD KARtSEIÍS FIAMMER^ Ssrtnesal at ANNEUSE REENBERG med 30HS. MEYER»DIRCH PASSER OVE SPROG0E * FRITS HELMUTH EBBE LAH6BER6 og manqe flere „í 'n Fuldfrœffer- vilsamle eí KŒmpepubiihum LLE TIDERS DANSKE FAMILIEFILM LEIKFÉLAG! REYKJAVtKDR? Ðelerium búbóliis Gamanleikurinn, sem er að slá öll met í aðsókn. 71. sýning. Anriað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasal frá kl. 2 Sími 13191 Bæjarbíó HAFNARFIROI Slml 50 1 84 HallarbrúSurin Þýzk litmynd byggð á skáldsögu, sem kom sem framhaldssaga í Familie-.Tourrialen, Gerhard Rledman, Gudula Blau Sýnd kl. 7 og 9 Kópavogs-bíé Sírn! 19 1 8* Ævintýri La Tour Vonin lifir enn við námuopið í Qydesdale i Jchannes Mayer, Frltz Helmuth, Dlrch Passer, Ebbe Langeberg. I myndinni koma fram hinir frægu , „Four Jacks". Sýnd kl. 6,30 og 9 Sfml 1 11 82 Ösvikin Parísarstúlka (Une Parisienne) Víðfræg, ný, frönsk gamanmynd í litum, með hinni heimsfrægu þokkagýðju Brigitte Bradot. — Þetta er talin vera ein bezta og skemmtiiegasta myndiri, er hún hefur leikið í. — Danskur texti. Brigitfe Baraot, Henri Vidal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Tjarnarbíó Slml 221 48 Dýrkeyptur sigur (The room at the top) Ein frægasta kvikmynd, sem tekin hefur verið. Byggð á skáldsögunni Room at the top, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu undir nafn- Inu Dýrkeiytur Sigur. Aðalhlutverk: Laurence Harvey og j Simone Slgoret, sem ný- lega hlaut verðlaun, sem bezta leikkona ársins 1959, fyrir leik sinn 1 þessari mynd. Sýnd -kl. 7 og 9 Þrír óbo'ðnir gestir Amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Humphrey Borget Fredeich Mars Endursýnd kl. 5 BönnuS börnum innan 16 ára. Austurbæjarbíó Grænlandsmyndin: Gantla Bíó Siml 11 4 75 Lífsþorsti (Lust for Life) Heimsfræg kvikmynd um málarann Van Gogh. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Anthony Quinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Qivitoq Áhrifamikil og sérstaklega vel gerð, ný, dönsk kvikmynd í litum. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við mjög mikia aðsókn og verið mik ið umtöluð fyrir hinar undurfögru landslagsmyndir, sem sjást í henni. Allar útimýndir eru teknar i Græn- landi. Aðaíhlutverk: Poul Reichardt Astrid Viilaume Sýnd kl. 9 Ég, og pabbi minn 6ýud kl. 5 (Engln 7 sýning) Slml 11 544 Ungu ijónin (The Young Lions) Heimsfræg amerísk stórmynd, er gerist í Þýzkalandi, Frakklandi og Bandaríkjunum á stríðsárunum. - Aðalhlutverk: Marlon Brando Hope Lange Dean Martin May Britt og margir fleiri Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö fyrir börn. Eiturlyfjahringurinn (Pickup Alley) Æsispennandi ný ensk-amerísk mynd í CinemaScope, um hina miskunnariausu baráttu alþjóða- lög.reglunnar við harðsviraða eit- urlyfjasmyglara. Myndin er tekin í New Yonk, London, Lissabon, Róm, Neapel og Aþenu. VictorU Mature Anita Ekberg Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Ovenju viðburðarík og spennandi, ný frönsk stórmynd m.ið ensku tali. AðalhluWerk leikur hinn góðkunni Jean Marais Sýnd aðeins þessa viku. Kl. 7 og 9 Miðasala frá kl. 5 Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til' baka frá bíóinu kl. 11.00. NTB—Jóhannesarborg, 25. jan. Enn hafa menn ekki gefið upp alla von um námumenn- ma 400 í Clydesdale-námu. .Mennh'nir lokuðust rnni í námu .göngunum s.-l. fimmtudag. Þeir ■erti taldi.r vera um 200 m. undir yfirborði jarðar. Mjög erfitt er aS komas't til þei'ra úr öðrum hlut um námunnar, yrði a(5 ryðja sér bra-ut um langan veg, en spreng- ingar öhugsandi vegna gasteg- unda. Var björgunarstarfi eftir' þeim leiðum hætt um helgina. Var þá kominn á staðinn stærsti jarð bor S-Afríku. Var í fyrstu talið, að hann myndi grafa sig' á 17 klst. niður í göngin, þar sem mennirnir eru áliibnir vera, en seinna gek'k er til kom og er ek'ki bú&t við að hann nái niður í göngin fyrr en á miðvikudags- móft. Konur', börn og aðs'tandend- ur námumannanna halda stöðugt til á slysstaðnum. Messa var sungin þar á sunnudag og beðið 'fyri'r mönnunum, sem flestir eru svertingjar, í kirkjufn landsins. AUGLYSIÐ I TÍMANUM Minníngaror'S 'Framhald af 8- siðu). hana verulega, og eigi sízt af þeim, sem þekktu -hana gerzt. Þe:m fækkar óðum í röðum okk- ar, sem voru í blóma iífsins u.m síðustu aldamót en fædddust við grútartýru og falinn eld við hlóða- hellu. Síðan eru 80—90 ár, jafn- vel 70 ár eða minna. Brátt hrökkva síðustu kvistirnir o.g .hverfa yfir móðuna miklu. Við, sem erum í næsta eða þar næsta áfanga á -eftir þessu íólki, skiljum eða a. m. k. teljum okkur skilja vel kjör þess og lífsafkomu fyrri helming ævi þess, ’enda ihöfum við sjálf lifað nokkuð svipað á barns- og ungl- ingsáru.m okkar, Það, se,m kann að á vanta, höfum við numið af feðrum okkar og mæðrum eða afa og ömmu. Það voru engir blóma- tímar síðari helmingur nítjándu al'dar um lífsafkomu og aðbúð fólks. Það er því aðdáunarvert hvernig þetta fólk tók lífskjörum sínum og var ókalið á ihjarta allt itil ihinztu stundar. Ég dáist að þessu fólki, og það eru ihetjur í huga minuim hvað sem öðrurn kann að finnast. Ur þessum hópi eru hjónin, sem ég er að kveðja með þessum linum. Þau uppfylltu hvort tveggja í í senn. Þau voru fulltrúar síns tíma, og þau voru einnig fulltrúar líðandi tíma, en voru þó .sönn í lífssögu sinni. kvöld í ame- ríska Bóka- safninu Næsta bókmenntakvöldið í ame- riska bókasafninu að Laugaveg 13, verður haldið í dag, þriðju- dag, 26. janúar og hefst kl. 8.30 ■e. h. Hafa nokkur slík bókmennta kvöld verið haldin undanfarið í vetur og reynzt mjög vinsæl. Er þá lesið upp úr verkum enskra og amerískra höfunda og sum verikin S'kýrð að nokkru. í þetta sinn verða lesnar nokkrar smásög- ur eftir enska höfunda, og íjalla þær allar um hafið og nefnast einu nafni: „Stories of .the Sea“. Öllum er að sjálfsögðu heimilt að sækja þessi bókmenntakvöld. íslendingur fær verðlaun frá „Voice of America“ Snjall stjómandi útvarpsbáttar Rikisútvarpið er nú að byrjs. nýjan þát't, sem hefur fengið heiti'ð „nefndu lagið“. Stjórnandi þáttarins er Svavar Gcsls, hljóm- sveitars'tjóri. Fyrsti þátturinn var fluttur á sunnudagS'kvöldið. Tókst hann mjög vel og vakti þó eink- uim athygli, að loksin.s' virðist kominn fram maður, sem hefur ýmsa góða alhliða kos'ti til að stjórna léttum þáttum af þessu tæi. Sýndi það sig á sunnudags- kvöldið, að Svav ar á g'ott með að fá þátttakendur og áheyrendur á 'S'itt band, meS léttrl brodd- Svavar láusxi gaman- semi, en oft hefur viljað skorta á þetta hjá okkur. Virðist þarna loksins 'komínn maður, sem get ur látið skemmtan þes‘S'arar teg- undar þjóna hlutverki sínu í út- varp. Ætti i'ikisú'tvarpið að reyna Svavar í veigameM þáttum, sem þurfa hressilegan og gamansam * ain stjórnanda. VopniuS uppreisn (Framhald af 12. síðu). menn víggirt svæði'5 milli há- skólans og hafnai'inrmr. Eru þar sanian komnir nokku'r þúsund menn og sagðir hafa gnægð vopna. Svipaða sögu er að segja frá öðrum stærri borgum í Alsír svo sem Oran, Orleansville og Constantine. De Gaulle er kall aður svikari og skorað á Evrópu menn að bjarga Alsír og Frakk landi. Yfirmenn hersi'ns og borgaraleg yfirvöld skora stöðugt á uppreisn armenn að leggj.a niður vopn. Er svo að sjá sem herinn sé trygg- ur við de Gaudle. í Algeirsborg var búizt við að bardagar myndu v>efjast þá og þegar í kvöld. Eins og áður segir kom ekki til átaka í dag, en í gærkvöldi voru háðar harðar skærur á aðal- torginu í Algeirsborg. Þar munu a;5 minnsta kosti 25 manns hafa verið drepnir en 144 særst. Meiri hluti fallinna og særðra vai’ úr liði lögreglunnar, en fiastaljernum mun ekki hafa verið beitt. Allt vai' rólegt í París í kvöld. Stöðugl streymdu samþykktir frá stjórnmálasamtökum og fólögum. tii de Gauile þar sem íýst var stuðningi við stefnu hans í Alsír. Iþróttir (Framhald af 10. slðu > Card. City 27 17 6 4 61—35 40 Rotherham 27 14 8 5 48—37 36 Middlesbro 27 14 6 7 65—41 34 Huddersf. 27 12 7 8 51—32 31 Sheff. Utd. 27 12 6 9 45—36 30 Liverpool 27 12 6 9 53—46 30 Ipswich 27 13 3 11 58—44 29 Stoke City 28 11 7 10 52—51 29 Leyt. Or. 27 9 9 9 51—44 27 Charlton 27 8 11 8 53—60 27 Swansea T. 26 10 6 10 50—48 36 Scunthorpe 27 9 8 10 36—45 26 Brist. Rov. 27 9 8 10 44—56 26 Linc. City 27 10 4 13 44—49 :24 Brighton 27 8 7 12 38—49 23 Sunderl. 27 7 8 12 36—47 22 Derby C. 27 8 5 14 40—52 21 Portsm. 27 6 8 13 38—51 20 Plymouth 27 6 6 15 41—68 18 Brist. Cjty 26 7 3 16 35—59 17 Hrill City 27 5 6 16 29—58 16 Ragnar Þorsteinsson kenn- ari viS Reykjaskóla hefur hlot ið stuttbylgjuútvarp af úrvals gerð að verðlaunum fyrir til- lögur um útvarpsdagskrá sem hann sendi bandarísku út- varpsstöðinni „Voice of Am- erica“. Það er upplýsing.aþjónuis'ta Bandarikjanna sem rekur' þessa útvarpss'töð og sendir út niargvís legt efni, auk frétta, á 36 tungu- mál 'fyrir utan ensku. 16 hlutu verðlauiv. Úíviarpss'töðin efndi' til sam- keppni meðal hlustenda sinna um allan heim og skyldu þeir meta eða gera tillögur um dagskrár- efni stöðvarinnar dagana 1. nóv. s.l. ti 17. nóv. s.m. Alls bárust isvör fi'á 65 þús. hlusteindum í öllum löndum heims, nema N- Kóreu, N-Viet Nam og Albaníu. Síðan var dregið úr hinum mikla bréfafjölda, en alls voru veitt 150 verðlaun íl 15 hlnstenda, allt vöndúð stuttbyigjmrh-arpstæ'ki. Bílageymsla (Framh af 7. síðu.) Gangandi fólk — Hvað um gangandi fólk? — Það kemur nú til grcina, að gangandi fólk verði sektað fyrir umferðarbrot, samkvæmt hinni nýju reglugerð, og er raunur hægt nú þegar þótt það sé ekki gert. Venjulega er rætt um ökumann- inn sem 'hinn seka, því að hann er með vopnið i höndunum. En því er ekki alltaf þannig varið. Ég hef rætt um það við umferðardóm stól, að ökumenn færu í mál við ■gangandi menn, þegar sökin virð ist liggja þeim megin, en það er eins og enginn vilji byrja á þessu- Slíkt yrði prófmál. Umferðarmenningu gangandi fólks er mjög ábótavant. Sumir vita ekki hvort þeir eiga að ganga móti grænu Ijósi eða rauðu, eða láta sem þeir hafi ekki vitneskju mn það. Það þarf ekki annað en staldra við á götuhorni og fylgjast með Ijósunum og hcgðan fóiksins itil -að sjá þetta- skeytiBgaríeysi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.