Tíminn - 26.01.1960, Blaðsíða 6

Tíminn - 26.01.1960, Blaðsíða 6
T1MI N N, þriSjudaging 36. jaaúor 196ft n Útffrfsndl: FRAMSÓKNAKIFLOKKURINN Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur i Edduhúsina við Lindargötn Símar: 18 300,18 301, 18 302,18 303,18305 og 18 306 (skrifst., ritstjómin og blaöamenn). Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323 Prentsm. Edda hf. Síml eftir ki, 18: 13 948 Líður að þingi SENN líður að því, að Alþingi komi saman til funda á ný. Hefur það verið kvatt saman hinn 28. jan. n.k. Mönnum er að sjálf- sögðu enn í fersku minni þær fáheyrðu tiltektir ríkis- stjórnarinnar, að reka þing- ið heim frá störfum í des- emberbyrjun í vetur og þver brjóta með því þær þingræð isvenjur margar, sem gilt hafa í sambandi'við þinghald þjóðarinnar í áratugi. Ríkis stjórnin afsakaði aðferðir sínar gagnvart þinginu með því, að hún þyrfti að fá starfs frið. Og fyrr fengi hún ekk friðinn en þingmenn hefðu verið sendir heim til sín. Þyk ir þetta síðan furðulegasta kenning, sem flutt hefur ver ið á íslandi af mönnum, sem annars þykjast aðhallast þing- og lýðræöislega þjóð- félagshætti'. Og nú spyrja menn um allt land: Til hvers hefur stjórnin notað friðinn? Hvað hefur hún verið að brugga undanfarnar vikur? Því er að sjálfsögðu ekki' hægt aö svara til hlýtar að svo komnu, en senn mun svarið fást. Sjálf segist ríkisstjórn- ín hafa „legið undi'r feldi“ og ætlast þá sennilega til að sú skýring leiði' hugi manna að háttum Þorgeirs heitins Ljósvetningagoða á þingi ár- íð eitt þúsund.,er hann réði á viturlegan fram úr við sjálfum trúmáladeilum ís- lendihga. En hætt er við að ýmsir óttist, að okkar ágætu ráðherrum ólöstuðum — að þeir séu ekki jafnokar hins spaka goða á Ljósavatni. EN ÞÓ AÐ ríki'sstj órnin hafi ekki' enn þá látið neitt verulegt uppi em hin vænt- anlegu „bier9ráð“ bá hefur þó ýmislegt komið fram, sem gefur bendingar um hver muni veröa ásvnd þess af- kvæmis, er orðið hefur til ur.dir feldinum. Fæðingi'n hefur verið undi'rbúin að nokkru. Málgögn stjórnárinn ar hafa mjög haldi'ð því á lofti, — þó skki fyrr en eftir kosningsr i haust—; að þ.ióðin hafi ’i'fað um efni fram á undanförnum árum og því þúrfti hún nú að herða mittisólina. Og sjálfur stjórnarformaðurinn lagði út af sama texta í áramótaboð skap sinum. Einar sá, er ekki vill borga Guðlaugi í Vest- mannaeyjum skattana, tel- ur sig vita Hvað í vændum er og segist ánægður með það. Hann býst við að sjá tómt sólskin úr sínum bæj- ardyrum eftir 28. janúar. En almenningi þykir gleðilæti Einars boða uggvænlegar blikur, Hann hefur takmark aða trú á þeim ráðstöfunum, sem auðugasti maður lands ins sér ástæðu til að fagna. Og lái það hver sem getur. MÖRGUM mun hins veg ar koma það á óvart, ef ríkis stjórn Sjálfstæðisfl. og Al- þýðuflokksins lætur það vera fyrsta verk sitt að ráð- ast í stórfellda kjaraskerð- ingu. Fyrir einu og hálfu ári, taldi Sjálfstæðisflokkurinn afkomu almennngs svo hag- stæða, að hann beitti sér fyrir verulegri almennri kauphækkun. Að vísu bei'tti flokkurinn sér fyrir því, að hún væri strax tekin aftur eftir að hann kom til valda í fyrravetur, en þá var líka tekið skýrt fram af hagfræð ingum hans, að launaskerð- ingin þyrfti ekki að verða meiri. Fyrir kosningarnar í okt. síðastl. kepptust líka stjórnarflokkarnir, einkum þó Alþýðuflokkurinn, við að lýsa yfir því að búi'ð væri að stöðva verðbólguna, hagur ríkissjóðs og útflutningssjóðs væri með bezta móti og greið gata framundan ti'l bættra lífskjara, ef aðeins þessir flokkar fengju að sitja að völdum áfram. Tillögur þær, sem stjórnar flokkarnir hafa verið að brugga undanfari'ð, virðast hins vegar vera i litlu sam- ræmi við lýsingarnar og lof- orðin fyrir kosningarnar. Þvi er Einar ríki glaður, en ugg hefur sett að launafólki og millistéttum. sbr. úrslit stjórnarkosningarinnar í Dagsbrún. En allt skýrist þetta betur, þegar þingið kemur saman og stjórnin leggur tillögur sínar fram. „Hin Fiýja stétt íslan<ls“ Alþýðublaði'ð birtir grein lánum og þeir ráða margvís undir þessari fyrirsögn á legum tækjum. sunnudaginn var. Greihffii:. Þessi nýja stétt er mjög hefst á þessa leið: • áberandi me'ðal þess hóps „Hér á ís’andi er „hin íslendinga, sem lifir ríkuleg nýja stétt“ mjcg áberandi ' ustu lifi. Vissulega eiga þess fyrirbrigði hi'n síðustu ájv i'r menh að bera meira úr Auður þjóðarinnar hef.ur . býtum'er. fiestir aðrir í þjóð vaxið ört, og það er fyrst á i-félaginú‘.'þvi á þeim byggist síðustu árum. sem fyrirtagki * • að hiólin snúist og snúist hafa hundruðum saman" Orá.. rétt. Þelr hafa yfirleitt bor- ið bjargálna, sum þeirra og fö mikið ' úr býtum hér á ýmsar rikisstofnanir jafnvél'í'rfáhdi, eiga fínar villur, fína komizt í fiokk stórfýrítsvlSíVá-.;óg', iifa þægilega i alla tækja. Stjórnendur þessáía. fyrirtækja hafa geysiip/.-kil Við þesá'á lýfjngu Alþýðu- völd: þeir ráða afvin.aái,; b^rðsinS' •þarf ekki að bæta hundraðá og þúsunda, 'Vþvi. að foilngjar ráða meðferð penihga og /’A^JSúfic^ksins virðast nú / ’/ ’/ ’/ / '/ ’/ ’/ / ’/ / ’/ ’/ / / ’/ / / / ’/ / / ’/ ’/ / / / ’/ / ’/ / / / / \ / / ’/ ’/ / / / ’/ / / / ’/ / ’/ ’/ / / ’/ / ’/ / ’/ ’/ / / / ’/ ’/ ’/ ’/ '/ ’/ ’/ ’/ ’/ ’/ ’/ ’/ ’/ ’/ ’/ ’/ "ERLENT YFIRLIT Vináttusáttmálinn og Kishi Nýi samningurinn vi<J Japan er ávinningur fyrir Bandaríkin FYRIR nokkrum dögum sið- an var undirritaður í Washing- ton nýr vináttu- og varnarsamn ingur milli Japans og Banda- ríkjanna. Samningur þessi er í meginatriðum samhljóða samningi, er var gerður milli umræddra landa 1951, en þó eru nokkur atriði þar á annan veg og þá einkum þau, að Jap- an fær aukinn rétt frá því, sem var í hinum fyrra samningi. Þannig geta Bandaríkjamenn ekki búið setulið sitt í Japan kjarnorkuvopnum, nema í sam- ráði við japönsk stjórnarvöld, og ekki 'heldur beitt honum til árása gegn þriðja aðila í and- stöðu við þau. Þá fellur niður 30 millj. dollara árlegt framlag, sem japanska ríkið hefur greitt •til setuliðs Bandarí'kjanna í Japan. Samningurinn gildir til 10 ára og kemur til fram- kvæmda, ©f árás á Japan er talin yfirvofandi eða á stöðvar Bandaríkjanna þar. Samkvæmt saimningnum halda Bandarík- in áfram herstöðvum sínum í Japan meðan hann er í gildi. Bandaríkin telja þennan samning mikinn ávinning fyrir si'g. Fyrri samningurinn var gerður meðan Japan var her- numið land og því 'hafa and- stæðingar hans í Japan reynt að túika hann sem nauðungar- samning. Nú er hann gerður af Japan sem frjálsu og fullvalda ríki. ÞVÍ er ekki heldur að neita, að samningur iþessi má telj- ast miikill ávinningur fyrr Bandaríkin og áreiðanlega hefði hann verið lítt hugsanleg- ur fyrir 15 árum síðan eða um það leyti, sem 'bandaríski her- inn varpaði kjarnorkusprengj- um á Hiroshima og Nagasaki og neyddi Japan þannig til upp- 'gjafar. En margt hefur gerzt ó þessum árum, er hefur breytt viðhorfi Japana til Bandaríkja- manna. Uppbygging hefur orð- ið örari í Japan eftir styrjöld- ina en nokkru öðru landi Asíu. Að vísu má það mjög þakka því, að Japanir vru áður komn- ir 'lengst allra Asíuþjóða á iðnaðarsviðinu og iðnaður þeirra varð ekki fyrir miklu tjóni í styrjöldinni. Næst þessu og eigin dugnaði, geta Japanir svo þakkað Bandaríkamönnum hina miklu endun’eisn. Banda- ríkjamenn hafa ekki farið með Japani eins og sigraða þjóð held ur hjáipað þeim á margan hátt, m. a. með beinum framlögum, er hafa numið nær 200 millj. dollara árlega. Auk þessa hafa þeir keypt rneiri vörur af þeim en no'kkur önnur þjóð. Þessi Kishi samvinna þjóðanna hefur aukið samhug milli þeirra, og því má telja víst, að ríkisstjórn Japans hefur ekki aðeins meirihluta þingsins að baki sér, heldur meirihluta þjóðarinnar, er hún endurnýjar varnarsamninginn. Það mun og hafa styrkt stjórnina í þessari samninga- 'gerð, að meðal Japana er nú vaxandi uggur vegna þess, hve Kína færist mjög 1 aukana, en oft hefur verið grunnt á því góða milli þessara nábúa. Hina miklu endurreisn í Japan eftir styrjöldina, má nokkuð marka á því, að Jap- anir eru nú 20 millj. fleiri en þeir voru í stríðslokin, en það land, sem þeir ráða yfir 5% mi'nna en þá. Þó eru lífskjörin nú almennt talin um 25% betri en fyrir stríð. ÞÓ að góð' sambúð sé nú milli Bandaríkjanna o.g Japan, er það ekki víst, að hún muni vara endalaust, neima Banda- i'íkjunum taki'st að halda vel á málunum. Hætt er við' því, að Japanar geti aftur hugsað sér til aukinna yfirráða í Asíu, þegar þeim vex enn meira fisk- ur um hrygg. Öflug't Kínaveldi myndi þó verða þeim mikig að' hald frá því sem áður var. Ævl'ferill japans'ka forsætis- ráðherrans', er undirritaði varn arsáttmá'la Bandaríkjanna og Japans á dögunum, er talsverð vísbending um það', að utan- ríkisstefna Japans mun; jafn- 'an mótast af japönskum hags- munu-m fyrst og fremst. — Nobusuke Kíshi', er 63 ára gam all. Hann er lögfræðingur að menntun, en varð' starfsmaður viðskiptam'álaráðuneytiisins að námi loknu og fór á vegum þess í férðalög til Bandaríkj- anna . og víðai; Hann gerðist fljótf ákafur þjóðerni'S'sinni og studd sem slí'kur að hertöku Mansjúríu og starfaði þar um skeið. Ári'ð 1941 varð hann viðskiptamálaráðh. og gegndi hann því embætti til 1944, er honum var Ijóst að sti'íðsgæf- an hefði brugð.ist Japönum og vildi því láta semja frið. Eftir stríðslokin vai' hann settur í var'ðhald oig haldið' þar í fjögur ár, vegna þátttöku si'nnar í japönsku stríðsstjói'ninni. — Hann varð að vinna þar venju lega fangavinnu, þvo g'óif, hreinsa salerni o.s.frv. Eftir að hann var leystur úr haldi' hóf hann fljótlega þátttöku í stjórn málum og var einn aðalhvata- maður þess, að íhaldsflokkur- inn og Frjálslyndi flok'kurinn voru sameinaðir, og gerð'ist hann framkvæmdastjóri' hins nýja 'flokks. Hann virtist á þess um árum mjög andvígur Banda ríkjamönnum, en hlynntur samstarfi við' Kínverj'a ,og var Bandaríkjamönnum því um og ó, er Kishi varð utanrikisráð- herra 1956. Ári seinna varð hann forvætisráðherra. Aukin ábyrgð og breytt viðhorf, hafa i'ært hann til aukins samstarfs við Bandarí'kin, en fjarlægt hann Kína. Ferl'U Kishis má samt vera aðvörun um, að brevtingar geta orðið' á viðhorfi Japana, ef þeir telja séi' annað betur henta en samivtarf við Banda- ríkm. Ei'ns og er virðist sam- vinna þessara ríkja þó byggj- ast á talsvert traustum gmnni, sem ekki er líklegur til að brevtast allra næstu árin. Þ. Þ. '/ Greinargerð um mjólkurrannsókn Að beiðni skólayflrlæknis' og í samráði við forstjóra Mjólkurbús Flómanna (MBF), herra Grétar Simonarson, og mjólkurfræðing MBF, hr. Österby, voru tekin sýn- ishorn af mjólk í mötuneyti skól- anna á Laugarvatni hinn 26/11 1959. Sýnishornin voru tekin á 12. timanum á hádegi og voru send með bifreið mjólkurbúsins til Rannsóknarstofu búsins. Afrit af niðurstöðu Rannsóknar- stofúnnar. Héraðslækmrinn Laugarás. Orðsending frá Rannsóknarstofu Mjólkurbús Flóamanna, Selfossi 26/11 1959. 6 mjólkurprufur, móttekið 26/11 ! kl. 15.15. ætla honum að veraa ííokki þessarar nýju stéttar í stað þess að vera flokkur alþýð- unnar. Þetta mun þó skýrast enn betur þegar efnahags- tillögur rikisstjórnarinnar verða birtar. 1 prufa (merkt 4 flokk 15 mín. 2 — 3 — 30 — 2 3 — 90 — 1 — 2 — 180 — Herman Österby (sign.) (Hjálögð skýring frá Mjolkurbú- inu). 1 fl. mjólk inniheldur allt að Vz millj. geria í ccm. 2 fl. mjólk inniheldur allt að 4 millj. gerla í ccm. 3 fl. mjólk inniheldur allt að 20 núllj. gerla í ccm. 4. fl. miólk inniheldur meira en 20 millj. gerla í ccm. Bornar hafa verið brigður á að tdka sýnishornanna hafi farið þannig fram að á niðurstöðum sé byggjandi. Ég hef ætíð túlkað nið i.rstöðurnar með varúð, en þó haldið því fram, að naumast gæti verið um óspillta vöru að ra:ða. Vegna blaðaskrifa um þetta mál, hef ég þyí leitað álitv reynds gerla fræðings, sem er opinber embætt ismaður. Hef ég gefið honum ná- kvæma lýsingu á töku sýnishorn- anna samkvæmt skvrslu, sem ég " hef gefið skólayfiriækni. Telur ' ■ nefndur gerlafræðingur aðferðina • fullnægjandi og að rannsókr.irnar leiði ótvírætt í ljós, að 3 sýnishorn- 1 in hafi verið óhæf til manneldis, en hin þrjú illhæf. Ég get ekki borið um, hvort þessi mjólk hafL ' verið frá skólabúinu, en það hefur forstöðuniaður mötuneytisins gert. ‘ Hinn 9/12 ’59, ákvað stjórn mötu- : reytisins, samkvæmt ósk meiri hluta nevtenda að kaupa framvegis 1 gerilsneydda miólk frá MBF. Báru • þeir við, að mjólkin í mötuneytinu væri oft illdrekkandi, og vitnaði hópur þeirra einnig til greindrar rannsóknar. Með þvi að ég tel nú þessi mál vera í viðunandi horfi fyrir nevt- ' ! endur, harma ég hinar hvimleiðu umræður um þau í blöðunum og sé 'jkki ástæðu til að orðlengja þetta frekar. Revkjavik, 21. janúar 1960. Héraðslæknirinn. Laugarási • ' . ' ................ '1 Grírnur Jónsson. [

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.