Tíminn - 26.01.1960, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.01.1960, Blaðsíða 5
T í MI N N, þriðjudaginn 26. janúar 1960. er þar sagt af óvild“ Búskapurirn á skólabúinu á Laugarvatni hefur orðið nokkrum mönnum hvöt til a3 sýna alþjóð íitleikni sína. Jafnframt h'afa þeir birt lesend- im sínum spegilmynd mannkosta sinna og innrœtis. Svo hógværir og af hjarta lítillátir hafa þeir þó allir verið, að þeir hafa hvergi látið nafns síns1 getið. Fyrir nálægt tveim árum geyst- isl einhver Sv. fram á ritvöllinn. Var þeim Skugga-Sveini svarað á .sínum tírna og skal, hans ekfci nán 4ír getið hér. S. 1. haust, gægðist svo einhver „þverhaus“ iram úr skugganum á siðum Suðurhmds. Aldrei sá óg þá .grein, en samkv. afspurn virtist hún mjög af sama toga spunnin og ritsmíð Sv. En allt er, þá þrennt er. S. 1. íöstudag birf;st í Vísi grein undir nafninu: „Miólkurstríðinu á Laug- arvatni lokið með stórsigri neyt- ■enda“. Undirskrift greinarinnar var Laugvetningur. -— Og nú ert það þú, Laugvetningur góður; sem ég ætla að ávaTpa nokkrum orðum. Að vísu er margt, sem mælir gegn því a.ð svara ritverki þessu. Þó skal það gert vegna ókunnugra, sem kunna að frektast til að ætla, að flest kunni þar að vera sannleik- anum samkvæmt; svo og allra ann- íirra Laugvetmnga, sem ætla mætti eð væru þessu samþykkir með ei- lífri þögn. Allir munu þó sjá, að allt er þar .sagt af óvikl og illum hug en ekk- crt af góðvild. En sem betur fer eru þau einkenni mannanna enn ekki mestu ráðandi í fari fjöldans. Einhverjum hefur þó orðið það á að trúa óhróðrinunr, smjabía ögn á og hrevta hvatinu — helzt í alla bændastétt landsins — með til- skrift til Harnesar á horninu í Al- þýðublaðinu í dag. En hvers vegna ertu — Laug- vetningur — svona hirðulaus um lseimildir og óvandaður um máls- meðferð? Veiztu það t. d. ekki, að það er emn af núverandi kenn urum héraðsskólans á Laugar- vatni, en ekki fyrrverandi skóla- síjóri, sem er formaður skóla- nefndar húsmæðraskólans? Þó vog arðu þér að segja, að vegna bess- arar formannsaðstöðu kúgi Laug arvatnsbóndmn húsmæðraskólann cnn til ,mjólkurkaupanna. Veiztu bað ekki, að í allt sumar sendi Laugarvatnsbúið mjólk í Mjólkurbú Flóamanna og fékk hana ávallt í 1. fl.. nema tvisvar, að hún var i II. fl., en slíkt kem- ur að sjálfscgðu oft fyrir um hita- timann, enda annars fl. mjólk tal- ín ógölluð vara, Veiztu það ekki, að síðan í des- emberbyrjun hefur mjólk búsins daglega verið send í M.F., alllaf verið í 1. fl., eiunig brúsi, sem geymdur var heima í 4 daga til þess að fallreyna geymsluþol m.jólkurinnar? Að s'iálfsijgðu voru allar þessar prófanir gerðar nákvæmlega með sama hæíti oy allra annarra mjólk urframleiðerda, cn ekki eins og bakljaldaprófanir þær, sem þú feit lotrar frásagnir þínar af og teknar voru eins og ekki á að taka slíkar prófanir. Hvort réttara er að kauna gerils- sneydda mjólk í svo fiölmennt nötuneyti s?m mötuneyti skólanna á Laugarvatni nú er, það er svo a.nnað mál, og á þeim rökum er íið sjálfsögðu byggð sú ákvörðun, að nú er gerilssneydd mjólk lieypt. Þau ár, sem ég hefi dvalið á I.augarvatni hefi ég ávallt keypt mjólk á skólabúinu. Þóttu mér þau vlðskiptl hin ákjósanlegustu. Þegar Laugarvatnsbóndinn sagði cilum upp mjólkinni í desember byrjun var ég einn þeirra. er mælt ist til mjólkurkaupanna framvegis. Var það leyf,. ef ég vildi ómaka mig ef.t.ir henni út í fiós'. Þann snúning fer ég með glöðu geði, þrr eð ég veit hvergi svo fullkomin skilyrði við mjaltir sem þar. Þ. e. — fjórar kýr eru í einu látnar í sérstakt afhysi (lakkmálað I hólf og gólf) meðan mjaltað er. Mjólk- in rennur frá vélunum eftir gagn- sæum plaströrum gegnum kæli, þer sem hún kólnar niður í 2 stig og beint í brúsann, sem fluttur er; greinar þinnar á alla aðra Laug- f i! kaupandans'. | vetninga? Á meðan þú heldur þér Um gæði lausgöngufjósa, borið ' ónafngreindum í skúmaskotum .saman við öpnyr góð fjós, vil ég'si'kra blaðaskrifa ætla ég mér að engu slá fös.tu, nema hafa fyrst: álykta, að þú hafir aldrei nemandi iengið tækifæri til að vinna þar \ Bjarna Bjarnesonar verið. í fyllstu af eigin raun daglieg störf. En ' elnlægni sagt. vil ég ekki trúa því, svo mikið er víst. Hvergi hefi ég ‘ að nokkur sá vanmetagemsi vilji séð jafnhreinni kýr, þær eru sælar I.alia sig Lsugvetning, sem ekki á svip og foörast prýðilega. fann í skólastjórn Bjarna Bjarna- Þar sem þú segir, „að það sem sonar, Þann manndóm, þá velvild hamíi upp á móti því, að fjós Þá takmarkalausu þrá til þess þstta geti kcmizt í 1., II. eða II. "að koma ollnm .tU n°kkurs fl. sem vistarvera fyrir kýr, muni Þroska", að hann hafi sig til slíkra einkum vera. að útmoksturstækin cjaðaskrifa. fvrir mykjuna hafi gleymzt", og Tveim só'arhrmgum eftir að ,að Laugarvalnsbóndinn hafi feng grein þín kemur fyrir almennings ið a. m. k. 2tiD% meira fyrir mjólk sjónir vill svo til, að eldur brýzt ina en aðrir", þá verður ekki ann- ut í hlöðu s'cólabúsins og eyðir á að séð en að þú hvorki kunnir nokkrum klukkustundum stórum skil á, hvað átt er við með orðun- l.'uta 'fóðurbii’gða vetrarins. um lausgöngufjós eða próseuta. Hinn eyðandi eldur hefur mörg Mun ég því ekki elta ólar við að um mjs.ka unnið — skilið eftir sár svara slíkum firrum né öðrum hlið stæðum. En eitt skal enn minnzt á. Veiztu það ekki, Laugvetningur, að þar sem þú segir, að sami búndi reki fjárræktarbú á öðrum cg sviða, eríiðleika og áhyggjur — lagt í rústir hamingju og heim iii. Eitt sinn eyddi hann nokkrum hiuta bókmcnnta okkar og safn- andi þeirra verðmæta lifði aðeins stað í Laugaidal, sem nokkuð kom skamma stund á eftir, hugsjúkur við sögu í fyri'avetur í sambandi maður. við fjárfelli, þá skrökvarðu nú Hvernig ev það, greinarhöfundur ekki minna cn þrem atriðum? góður? Ertu ekki stoltur af þessum Við vitum ósfcöp vel. hvað þú óvænta liðsauka við að skaprauna átí við. En betta bú er ekki í Laug öidruðum mr.nni, nýbyrjuðum átt ardal. Þessi „sami bóndi“ hefur unda ævituginn, og hugði til hvíld aldrei átt eía rekið betta bú. ar eftir lang:, óvenju farsælt og Nokkrar kindur sáluðust þar úr stórbrotið æv.'starf? veiki s. 1. vatur en fjárfellir hefur Ekki veit ég undan hvoru kann þar enginn orðið í okkar minni að svíða mcra tjóni eldsins eða McArthur og Truman — myndin tekin á hinum sögulega fundi þeirra, er hershöfðinginn var leystur frá herstjórn í Kóreu. a m. k. En hvað er það eiginlega, sem kemur þér tíi þess að skrifa þessa makalausu grein um Bjarna Bjarnason fyrrv. skólastjóra á Laugarvatni og skólastjóra þinn, ef satt er, að þú sért Laugvetning- ur? Eða ertu að skrökva því til þess að leiða.grun að faðerni níð- crðum þínum. En væntanlega skil- urðu, hversu mjög lóð ykkar hafa lagzt á eitt um að gera ævikvöld mannkostamanns — góðs drengs — reglulegs mannvinar — að dap va'legum dægrum. Laugarvacni, 13. jan. 1960. Helgi Geirsson. M.A. stúdentar 1951 Áríðandi fundur miðvikudag 27. þ. m. kl. 8,30 síðd. að Café Höll, uppi. Jörð í Skagafirði TIL SÖLU Til sölu er jörðin Yzti-Hóll í Fellshreppi í Skaga- firði. Upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar, Sverrir Kristjánsson, Ægisstíg 6, Sauðárkróki. cArthur hers- höfðingi áttræður Douglas MacArthur hers- höfðingi er áttræður í dag. Hermennskan var honum í blóð borin. Faðir hans var Haustið 1917 var MacArthur gerður að höfuðsmanni og stjórn- aði hann hinu fræga 42. herfylki Bandarikjanna í hörðustu bardög- um þess í Frakklandi. Hermála- frægur hershöfðingi og Dougl ráðherrann kallaði hann „mesta as fæddist í herstöð í Little ^‘ghnuhershöfðingja Bandarikj- Rock í Aikansasiíki. I 1930 var MacArthur gerður að 'vfirmanni herráðsins með hers- MacArthur ólst að mesiu ieyti höfðingjanafnbót og var hann lang upp á Filippseyjum og þar hóf yngí'ii maður, sem*J^iit hafði svo hann hermennsku sina árið 1903 þýðingarmikilli stöcu i'nnan banda- eftir að hafa lokið prófi úr her- riska hersins. 1935 var honum skólanum í West Point með skín- veitt lausn frá herþjónustu og andi vitnisburði. gerðist hann þá hernaðarráðgjafi Þegar stríðið miili Rússa og stjórnar Filippseyja. Japana brauzt út árið 1904 var MacArthur sendur með föður sín- v.m til Japans til að fylgjast með atburðum. Sú reynsla, sem Mac- Arthur öðlaðist • þá kom honum að góðu haidi 35 árum seinna. 1941 skipaði Roosevelt forseti hann yfirmann herafia Bandaríkj- anna á Kvrrahafi. Þegar Japanar gerðu árásina á Filippseyjar 1941 varðist herinn frækilega í 98 daga, þrátt fyrir ofurefli liðs Japana. Fftir lok striðsins heimsöttu þeir MacArthyr komst undan til Astral- feðgar ýmsar herstöðvar í Asíu og aðeins 26 ára að aldri varð Mac- Arthur hernaðarráðgjaíi við Hvíta húsið hjá Theodoe Roorevelt for- seta. Hann varð kapteinn 1911 og majór 1915. er Boliden Impre Kvðða möguleika gefyr hún fii fsess að varna fúa á tré? te, &Co.ÍE,MsSo«1 í dag, þriðjudaginn 26. þ. m. kl. 16,30, munum vér gangast fyrir lcynningu á þessu merkilega máli. í þessu skyni verða sýndar litmyndir og haldnir fyrirlestrar af sænskum sérfræðingum í húsakynn- um Iðnaðarmálastofnunar íslands, á Skólavörðu- holti. Fyririestrarnir verða haldnir af: Hr. C. A. Lindblom, verkfr. frá Boliden Gru- vaktienbolag Stockholm og Hr. G. Sonander, forstj., frá Norsálvens Saag- verk A/B. Karlstad. Allir þeir sem áhuga kynnu að hafa á máli þessu, eru velkomnir. — Nánari upplýsingar munum vér að sjálfsögðu gefa, ef óskað er. 24r lu eftir erfiða og hæltulcga farð og þaðan stjórnaði hann síðan bar- áttunni, sem bar árangur í sept- ember 1945, þsgar hann móttók uppgjöf Janana um borð í orrustu- skipinu ,',Missouri“ á Tokyo-flóa. Þegar eftir uppgjöf Japana sfcip- aði Truman hann yfirmann herafla Bandaríkjarr.anna í Japan. Þegar Kóreustríðið brauzt út \ar enn kallað á MacArthur til að stiórna hernum í Kóreu gegn kommúriistum í Norður-Kóreu. Skoðanaágreiningur milli Trum- ans og hershöfðingjans leiddi tii þéss að hann baðst lausnar 1931. Nú lifir MacArthur kyrrlátu lífi • New York. Hann var hershöfð- ingi í 40 ár og er viðurkenndur herstjórnarsnillingur. Sigurður Olason ! Þorvaidur Lúðvíkssoi* málfiutnmgsskrifsLOfd 1 Austursuait' I s Símar lbo35 og 14600. Pússningarsandar Aðeins úrvals pússninga« sandur. Gunnar Guðmundsson Sími 23220. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.