Tíminn - 26.01.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.01.1960, Blaðsíða 4
TÍMINN, þriðjudaginn 26. janúar 196». 3. síðan l Kópavogsbíó sýnir þessa viku frönsku stórmyndina „Ævintýri LA TOUR" (LA TOUR, prends garde) • við góða aðsókn. Efni myndarinnar er mjög skemmtilegt og er frá tímum Loðvíks XV. Frakkakonungs. Með aðal- hlutverk fara Jean Marais, Nadia Tiller, Robert Dabl- an o. m. fl. Leikstjóri er Georges Lampin.’ Myndin er með ensku tali. 8.00—10.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir. 9.10 Veðuríregnir. 12.00— 13.15 Hádegisútvarp. 12.25 Fréttir og ttilkyimingair. 15.00—16.30 Miðdiegis- átvarp. 18.00 Fréttir og veðurfregn- ír. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Amma segir börnunum sögu. 18.50 Fram- fourðarkennsla í þýzku. 19.00 Tón- tngar. 20.00 F-réttir. 20.30 Daglegt Beikar: Harmonikulög. 19.40 Tilkynn mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20.35 tvarpssagan: „Alexis Sorbas1' œftir Nikos Kazantzakis, í þýðingu JÞorg-eirs Þorgeirssonar; II. -lestur {(Erlingur Gíslason leikari). 21.00 Tón íleikar: Þjóðlög -frá ísrael. 21.30 Er- findi: Vormergi andlegs þroska (Grét- Sr Pells rithöfundur). 22.00 Fréttir mg veðurfregnir. 22.10 Hæstaréttar- imál (Hákon Guðmundsson hæsta- réttarritari). 22.30 Lög unga fólksins ÍKristrún Eymundsdóttir og Guðrún Svafarsdóttir). 23.35 Dagskrárlok. IFrétt írá orðuritara. Að tillögu orðunefndar hefur for- Seti íslands hinn 22. þ. m. ssemt Ernii Jónsson, sjávarútvegs- og fé- fiagsmálaráðherra og fyrrverandi tlorsætisiráðherra, stórkrossi hinnar fslenzku fálkaorðu. Reykjavík, 23. janúar 1960. iLinguaphonenámskeið Mæ'ðra- tfélagsins í enslcu, f&r að hefjast að nýju. 3>átttakendur gefi sig fram í Verzl- iiininni Perlon, sími 10225 -eða hjá Bigríði Ólafsdóttur, sími 15843. Bæjarbíó í Hafnarfirði sýnir nú um þessar rnundir þýzku kvik- myndina „HallarbrúSurin" (Die gerð eftir skáidsögu Agnesar Heiiige und ihr Narr). Myndin er Gunthers, sem komið hefur sem framhaldssaga i Familie-Journal- en. Myndin er í Agfaiitum og er tekin við Gardavatn og í Burgen- land. Aðalhlutverk eru leikin af Gerhard Riedmann og Guduia Biau, leikstjóri er Gustav Ucicky. Kvikmyndin er mjög skemmtiieg og Itefur fengið góða dóma er- lendis. Þetfa er í þriðja sinn sem þessi mynd er kvikmynduð, fyrst var hún gerð á tímum þöglu myndanna og síðan í upphafi tal- tnyndanna. (Framhald af 3. síðu). eftir annag verið yfirheyrð, eink um hinar síðustu vikur og ætíð neitað því harðlega, að sún hefði nokkra vitn-eskju eða grun um, að m-aður hennar væri' á -lífi. Hins vegar hafði frú Alice Tay lor, ekkja hins horfna vinar dr. Spe-ar, hvag eftir iannað láitið í það s'kína, að eitthvert samband væri á milli hvai'fs þeirra, og kom það' á daginn, að hún vissi ■til þess, að' dr. Spear hefði stund um dáleitt Taylnr. En lo'ks, s'.-l. fimmtuda-g játaði frú Spear síðla nætur eftir langa yfirheyi'slu, -að hún hefði hitt -mann sinn leynilega í gistihúsin-u Lakewood í Dal-las, og þar með að hann væri á lífi. Við það tæki færi kvaðst hún bafa kv-att hann til þess að -gefa isig 1-ögreglunni á vald af frjálsum vilja, en hann neitaði því. - I — Eg spurði hann, sagði konan ■ hvers vegna hann hefði gert þetta, og hann kvaðst hafa viljað tryggja mér og börnum ofckar góð í lífskjör, og vegna þess gat ég ekki fengi'ð af mér að Ijðs'ta upp um hann strax, sagði -konan grát andi. — Hann sagði mér enn f-remur, sagði konan, að hann hefði látið Taylor vi'n sinn stíga upp í flug- vélin-a í sinn stag undir dáleiðs-lu áhrifum. Hann kvað sig aka það mjög s'árt, að það' skyldi ei'nmit't vera Taylor vinur sinn, sem varð að deyja fyrir ofckur, oð iðrun lians var svo mikil, að ég gat ekki' fengið af mér ag kær-a hann strax. Hins vegar þykir anér nú vænt um, að þetta er komið fram í dagsins ljós, sagð'i 'konan í játn ingu s'i-nni'. Hekla -er vænta-nleg kl'. 7.15 frá New York. Fer til Glasgow og Lond- on kl. 8.45. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Guiifaxi væntanleg til Reykjavík- ur kl. 16.10 í dag frá Kaupmanna- höfn og Glasgow. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mann-ahafnar kl. 08.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar Blönduóss, Egilsstaða, Flateyr- ar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyr-ar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyriar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Við kaupum G U L L Jón Sigmundsson Skartgripaverzlun Laugavegi 8 H.f. Jöklar. Drangajökull er í Reykjavík. Langjökull fór ,£rá Skagen í gær- morgun á leið hingað til' lands. Vatnajökull fór frá Grimsby 1 fyrri- nótt til Hull, London, Boulogna og Rottérdaim. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rostock. Arnarfell fór í morgun frá Reykjavik álciðis til New York. Jökulfell fór í gær j frá Kaupmannahöfn áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfeil fer í dag frá j Stettin áleiðis til Austfjarðahafna. j Norðurlandshöínum. Helgafell vænt Litlafell -er á leið til Faxaflóa frá anlegt til Vestmannaeyja 28. þ. m. frá Ibiza. Hamr-afell væntanlegt til Reykjavíkur 28. þ. m. frá Batumi. Skipaútgerð rikisins. Hekia -kom til Reykjavíkur í gær að vestan úr hringferð. Esja er í Reykjavík; Herðubreið fer frá Rvífc, á morgun vestur um land í hring- ferð. Skjaldbreið fer f-rá Akureyri í dag á vesturleið. Þyrill fer frá Fredrikstad til Fáskrúðsfjarðar. Herjólfur fer frá Vestm-annaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Baldua* fer -frá Reykjavík í dag til Sands, Gilsfúa-rðar- og Hvammsfjarðar- j hafna. Herbergi ti! leigu á Kleppsveg 56, II. hæð til hægri. Aðgangur að síma. — Reglusemi áskilin. — Upplýs- ingar í síma 35557. 0BMnB í þýzku, ensku, frönsku, sæaa'ku, dönsku, hókfærzlu og Harry Vilhelmsson Kjartsasgöíu 5. Sími 18128 ' reikningi. mBasBBmsmmm&ssaBBs&BBe* Húsamálun Sími 34262. Hér í blaðinu s.l. laugardag varð sú villa í grein dr. Gunnlaugs Þórðarsonar um bæiarsjúkrahúsiS nýja í Fossvogi, að áima A (sjúkradeildin) var talin vera til aðeins á pappírnum, en það átii að vera álma B. Hér er yfirlitsmynd af grunnfleti sjúkrahússins. Flatarmál þess hluta, sem nú er í byggingu, er um 2100 fermetrar. Flatarmál þess húsrýmis, sem fer í sjúkrastofur og er í álmu A, er um 360 fermetrar. Reifur C afmarkar turninn og D er anddyri. Híuti af fyrirhugaðri álmu B sést neðst til vinstri. «KSuS28S88S8»sss8SS8S8S8Sí8S«sss»s£5352S3538S8SSSS£Sg!sss8»!a38!!Sá8SHBSss8ssa eiríkur vídföru BaasggssgaaiggsaiaiBsgaBagasgsggaaagsssssgMssa^^ TDFRASVERÐIÐ Wm»ní..« tmlB TlmfiM Nokkrar loftbólur gefa tll kynna að mongólinn er enn á lífi undir vatnsborðinu. Tsaeha bölvar í hljóði og lítur flóttalega í kringum sig. í.oksins kemur hann úr kafi og er iblár af kulda og -rétt getur staulazt á land: „Hér he-hef éég ssverðið her- herre .... .... nú ætti Bor Khan að geta lagt undir sig allan heiminn, sá mikli höfðingi" Tsaclia þrífur sverð- ið úr höndum mannsins og rekur hann í gegn. „Þitt svín, það verður -ekki Bor Khan, semleggu-r undir sig heiminn, það verð ég Tsaeha stekkur á bak hesti sínum hann hvar -eftirreiðarmennirnir og ber hann af stað. Allt í einu sér korna, og óttinn grípur hann heijar -tökum. „Ei'tið fantinn J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.