Tíminn - 02.02.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.02.1960, Blaðsíða 1
Blaðið prentað í „rotation” vél og stækkar upp í sextán síður llllllli:: fillil V" ♦ ' i * > - í Efni blaðsins fjöl- breyttara en nokkru sinni áður ög þess kappkostað að hafa það við sem flestra hæfi í dag er merkisdagur í sogu blaðsins, en það hefur nú ver- ið stækkað upp í sextán síður. Þó er kannske mest um vert, að blaðið er nú prentað ( mjog fullkominni vél, „rotation" vél, sem keypt var hingað frá Danmörku. í sambandi viS þessa stækkun mun blaðið gera sitt bezta til að ‘'•ytja sem fjölbreyttast efni, svo að í því megi allir finna eitthvað v'ð sitt hæfi Skipti á vélum hafa tekið lengri tima en búizt var við fyrstu og hefur það valöið ýms- um óþægindum. sem nú eru á enda. Lesendur blaðsins eru beðnir velvirðingar á þeim töfum, sem Myndin sýnir hluta hinnar nýju prentvélasa mstæðu, ásamt Kai Petersen, aðalverkstjóra. Gugnuðu fyrir baráttu Framsókn- armanna og Stéttarsambandsins hafa orðið af ýmsum óviðráðanleg- um orsökum. en því er jafnframt beitið. að bæta það upp eftir megni. nú begar „rotation" vélin e.i komin af stað, með fjölbreytt- ara efm en áður og mikið betri prentun en verið hefur Þrír erlendir menn hafa unnið Geislabrot vakti eld Kópaskeri, 1. febrúar. Svo bar til í VíSinesi í Öxar- firSi s. t. laugarcLg, að þar varð ikviknun með næsta dularfullum hætti. Talið er að Ijó^orot f vatns glasi hafi valdið íkveikjunni. Skall hurð nærri hælum með að af hlytist alvariegt slys. Sjá bls. 3 £. Bráðabirgðalögin rnn búvöruverðið tekin fyrir í gær BráftabírgtSalög ríkis- stjórnarinnar um búvöru- veríií og verÖIagsgrund- völl landbúnaftarvara voru til íyrstu umræSu í ne'Öri deild Alþrngis í gær. Frumvarp þetta er byggt á samkomulagi því, sem varÖ og neytenda, en eins og kunnugt er skarst i odda meÖ þessum aÖiIum á síÖ- ast liÖnu hausti og stjórn- in gaf þá út bráftabirgÖa- lögin um óbreytt verílag landbúna'ðarafurÖa. VitS umræðuna í gær kom til framleiðenda allharðra orðaskipta milli Stéttarsambands bænda Eysteins Jónssonar og Ingólfs lónssonar land- búnaðarráðherra. Einkum vildi ráðherrann mótmæla því, að stefnubreyting hefði orðið hjá stjórnar- flokkunum vegna baráttu Framsóknarmanna og við uppsetningu vélarinnar. sem er h:ð mesta bákn. Fyrst kom hingað býzkur sérfræðingur Willy Götz, sem stjórnaði uppsetningu vélar- innar og honum til aðstoðar voru menn frs vélsmiðjunni Meitli. Raf- lögn annað’st danskur raffræðing- ur. Pau) Petersen ásami rafvirkj- um frá .Rafröst h.t Prófun vélar- innar og s-tillingu annaðist Kai Petersen, aöalverkstjóri, og mun hann verða hér nokkurn tíma og kenna þeim sem eiga að vera með vélina framvegis Þessum mönnum vill blaðið þakka vel unnin störf, svo og öllum þeim, sem hafa lagt hönd á pióginn við að bæta útlit og efni blaðsins og komið hafa þess- ■ir\ s'tækkun i kring.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.