Tíminn - 02.02.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.02.1960, Blaðsíða 4
TÍMINN, þriSjudaginn Z. febrúar 1960. TAÐA Til sölu eru 5—6 tonn af töðn V«»rf5 1.70 nr kíló. Upplýsingar gefui Magnús Kristjánsson, Hvols- velli. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis í Rauðar- árporti við Skúlagötu, þriðjudaginn 2. febrúar kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorrj kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á út- boðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. Skattar 1959 Skorað er á skattgreiðendur í Reykjavík, sem enn hafa ekki lokið að fullu greiðslu skatta sinna fyrir árið 1959, svo og atvinnurekendur, sem ekki hafa skilað að fullu sköttum starfsmanna sinna, að greiða skattana upp án tafar, að viðlagðri aðför og ábyrgð að lögum. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN Arnarhvoli. Smyglarar 0!’ðið eitt hetur íorvitnilegan hljóm, Menn minnast Jamaicakráarinnar og annarra smyglarasagna sem þeir lásu í bernsku Það er keimur af gömlu rommi púð- urreykur og saltur sjór í kringum orðið smyglarar. Fyrrverandi sjóliðsforingi Smyglari nokkur hefur ritað endurminningar sínar. Hann er Englendingur og heitir Hugh Ed wards, fyrrverandi sjóliðsforingi. Bók hans nefnisf Midnight Trad er og er gefin út á vegum George G. Harrap o. Co. í London. Edwaids og margir fleiri sjóliðs foringjar sigldu hraðbátum fyrir Osear nokkurn, sem stjórnaði stóru verzlunarfyrirtæki frá Skrif stofu í Nice. Óhemjumikil smyglarastarfsemi var rekin á Miðjarðarhafinu á ár unum eftir stríð, Og herra Oscar verzlaði aðallega með vindlinga Þeir voru sóttir til Tanger, siglt með þá út í Miðjarðarhafið og sóttir þangað af hraðbátum Ed- wards og annarra. Vörunum var annað hvort skipað á land á "rönsku Rivieraströndinni eða á Ttalíu. 4. Aíiu HORNIÐ Stórsmyglarinn og rithöfundurinn Hugh Edwards í brú hraðbáts sfns. Þórsmerkurkvöld Ferðafélag íslands heldui' kvöldvöku í Sjálfstæðishús- inu fimmtudaginn 4. febrú- ar 1960 Húsið opnað kl. 8,30 síðd 1. Jóhannes úr Kötlum: Þórsmerkurrabb. 2. Þórsmerkursöngvar sam söngur, Sig. Þór. stjórn- ar. 3. Hákon Bjarnason, skóg- ræktarstjóri: Skógurinn í Þórsmörk. 4. Litskuggamyndir úr Þórsmörk: Sigurjón Jóns son sýnir og útskýrir. 5. Myndagetraun. 6. Dans til kl. 1. Áðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigf Ey- mundssonar og ísafoldar. Kennsla í þýzku, ensku, frönsku, sænsku, dönsku, bókfærslu og reikningi. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5. Sími 18128 Sigurður Ólason Og Þorvaldur Lúðvíksson Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Símar 15535 og 14600. Faölr okkar, Guðmundur Rósmundsson, Karfavog 11, \fW' andaöist fösfudaginn 29. janúar s. 1. JarBarförin auglýst síðar. Sigrún Guðmundsdóttir, Rósmundur Guðmundsson. MóBir okkar, Margrét Guðnadóttir, frí SúgandafirSi, Grettisgötu 6, Reykjavík, andaSist 31. janúar. Börnin. Þegar smyglbáturinn átti að bjarga Naguib Dulbúin sem skemmti- snekkja Yfirvöldin höfðu þá í ýmsu öðru að snúast, svo að smyglararn ir lentu sjaldan í tæri við lögregl una. i Smyglaraskipin voru dulbú sem skemmtisnekkjur, auðmanna Það var mikið um þær á Miðjarðar hafi, og þar sem eigendur þeirra fluttu mikið fjánnagn inn í landið voru frönöku yfrvöldin ekki allt of áköf að bera fram nærgöngu' ar spurningar. Smyglaraskipin höfðu samvinnu við fyrirtæki, sem sáu um afferm ingu. Þrír skipsfarmar á viku Hér var ekki um neina smá- muni að ræða. Edwards segir að hann hafi oft flutit þijá skipsfarma á viiku, og hafi verðmæti hvers numið ea. 10 þús. sterlingspund- um. En fyrirtæki hr. Oscars var ekki eitt um hituna og oft urðu árekstr ar milli smyglarahringanna, sem annað hvort reyndu að sprengja hraðbátana, er þeir’ lágu í höfn, reyndu að ræna vörunum, er þær voru affermdar vig strönd- ina. En þrátt fyrir allt græddu smyglararnir á tá og fingri og Edwards sótti konu sína til Eng lands og keypti handa þeim íburðarmikla íbúð í Messina. Átti að smygla Naguib Fyriitæki það, sem Hugh Ed- wards sigldi fyrir hélt sig frá stjórnmálum og eiturlyfjasmygli. Aðeins einu sinni blandaði hring urinn sér í stjómmál og það fór líka illa. Er Súez-stríðið geysaði, fékk hringur þessi tilboð um að smygla Naguib hershöfðingja út úr Egypta landi, þar sem Nasser hafði hann í stofufangeLsi. Skip Edwards, sem var hraðskreyðasta smyglaras'kip ið sem sigldi á Miðjarðarhafinu, átti að framkvæma verknaðinn. Þag var málað og fægt svo að það lí'ktst egypzku herskipi. Mein ingin var sú, að það sigldi upp að ákveðnum stað við ströndina. Taifun En sem kunnugt er var Naguib ekki látinn laus. í þess stað réðust fjórir egypzkir falibyssuhátar á Taifun, en svo hét skip Edwards, og höfðu nær skotig það í kaf. Það var aðeins sökum þess að Taifun var dulbúið sem egypzkt herskip að því tókst að komast undan. Edwards beitti því bragði, að láta hraðbát sinn sigla á eftir (Framhald á 15. síðu). Hænsnahirðing Maður. vanur hænsnahirS- ingu óskast á hænsnabú við Reykjavík. — Tilboð merkt „Samvizkusemi“ sendist blaðinu fyrir febrú- arlok. Leikkonan Diana Barrymore andaðist nýlega 39 ára að aldri. Stofustúlka fann hana andaða í ibúð sinni í East Street, og var lík hennar flutt til Belle- vije Hospital til að hægt væri að grafast fyrir um dánaror- sök. Diana Barrymore var dótt ir John Barrymore leikara. sem andaðist fyrir sautján ár Of mikið snemma -of um, en pau Barrymore systkin in voru álitin meðal fremstu leikara Bandaríkjanna um ára bil. Fyrir tveimur árum gaf Diana út sjálfsævisögu, sem nefndist „Too mueh too Soon“, þar sem hún lýsti ferli sínum sem hófst glæsilega, en endaði með því að leikkonan lagðisl Diana Barrymore á hátindi frægðar sinnar. í drykkjuskap. Hún var þrí- gift. Æviferill Diönu minnir mjög á aðra leikkonu, Lilian Roth, sem menn munu minnast fyrir ævisögu hennar „Ég græt að morgni“, en samnefnd kvik- mynd var gerð eftir sögunni, en sú saga var rituð nokkru fyrr en saga Diönu. V.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.