Tíminn - 02.02.1960, Blaðsíða 11
ftlltll
Nýlega hafa verið gefin saman
í hjðnaband ungfrú Krlstjana
Guðmundsdóttir og Sverrir Þor-
iáksson, verzlunarmaður í Kjöt-
búðinni Borg.
Nýlega hafa verið gefin su.nan
í hjónaband ungfrú Sigriður Egg-
ertsdóttir og Þorsteinn. Guðlaugs-
son, skrifstofustjóri hjá Benedikt
á Vallá.
Myndirnar eru teknar hjá STUDIO, Laugavegi 30, sími: 19849.
Bar góðan árangur að flengja
„teikarann" á miðri götunni
Er snjó tekur að festa á
jörð hér í höfuðborginni
taka unglingarnir að iðka
þá lífshættulegu íþrótt sína
að hanga aftan í bílum. Á
þeirra máli nefnist það að
„teika". Ökumenn geta
sama og ekkert gert til að
losna við börnin. Oft hafa
orðið slys af þessum sökum
og jafnvel dauðaslys. Eitt
slys var t.d. í s. I. viku í
Hlíðarhverfi.
Blaðið hefur gert svolitla athug-
ur> á því, hvers vegna börn leika
þennan hættulega leik, þótt þau
viti, að þau geta orðið sér að
fjörtjóni. Mest brögð eru að þessu
í grennd við barnaskólana, er frí-
ir.ínútur standa yfir. Fjöldi barna
ei aftan í hverjum bíl, er leið
á framhjá skólanum er stundum
svo mikill, að þeir komast ekki
leiðar sinnar. Er þetta mjög baga-
legt. Verða bílstjórar þá að fara
út og reka frá, en þeir eru vart
setztir undir stýri aftur fyrr en
hópurinn er aftur kominn aftan í.
Götunni lokað
í sumum úthverfunum taka
r.okkrir strákar sig saman í hóp
við einhverja frekar fjölfarna
götu. Aldur þeirra er vanalega
frá 4 upp í 16 ára. Nokkrir strák-
anna raða sér yfir götuna þannig
að allir bílar verða að hægja tölu-
vert á ferð sinni. Á meðan eru
aðrir strákar faldir á bak við bíl
eða grindverk. Er þeir sjá, að
bíllinn hefur hægt á sér stökkva
þeir aftan á hann og láta síðan
draga sig stundum langar vega-
lengdir.
Stelpur líka
í sumum hópum má sjá stelpur,
en þær eru vanalega um ferm-
ingu, og eru ekki síður snöggar
ÁRNAÐ HEILLA
Nýlega hafa verið gefhi saman
í hjónaband af séra Árllíusi Níels-
syni ungfrú Borghildur Emlls-
dóttlr og Sigurður J. Einarsson,
skrifvélavirki.
Þarf brýningu
Það er skylda foreldranna að
brýna það fyrir börnum sínum,
hve hættulegur leikur þetta er.
Það er ekki nóg að segja þeim
það einu sinni, heldur oft. Lög-
reglan hefur beðið blaðið að skila
því til foreldranna að gleyma
ekki hlutverki sínu í þessum mál-
um. Einnig sagði lögreglan, að
bæði kennarar og skólastjórar
ynnu gott starf í þágu umferðar-
ná sökudólgunum og færa þá til
lögreglunnar. Aðrir reyna að
sína „teikurunum“ fram á, hve
hættulegt það er að hanga aftan
í bílum. Gagnráðstafanir bílstjór-
anna geta verið enn róttækari.
T. d. skeði það í Hafnarfirði ekki
alls fyrir löngu, að bílstjóri náði
„teikara“, fletti niður um hann
buxunum og flengdi hann þar á
miðri götunni. Árangurinn varð
sá að börn í þeirri götu hættu
þessum leik um skeið.
að krækja sig aftan í bíla er fara
hjá. Þó má segja stelpunum það
til hróss', að það eru aðeins fá-
Mynd þessi var fekin fyrir
nokkrum döaum af tveim sfrák
um er fongu sér „salíbunu"
aftan í bíl. Þeir voru snöggir
að ná taki í stuðara bílsins og
án þess að ökumaðurinn yrði
þess var. Leikni þeirra svndi Ijós
iega að þeir hafa „teikað" lengi.
einar sem stunda þennan hættu-
lega leik.
Ef eitthvað bregðiír út af þannig
að slys hlýzt af, þá eru það bíl-
stjórarnir sem vanalega fá alla
sökina á sig. Þeir eru dæmdir
fyrir að vera ekki nógu varkárir
í akstri, þó að þeir gæti sín eins
vel og kostur er á. Flest slysin
verða með þeim hætti að strákur
eða stelpa, sem hangir aftan í
bíl og sleppir takinu, rennur ská-
hallt út á götuna og lendir fyrir
öðrum bíl, sem kemur úr gagn-
stæðri áitt. Einnig hefrtr það=
komið fyrir, að „teikari" er bú-
inn að koma sér fyrir aftan f bíl,
sem er að halda af stað, en í stað-
inn fyrir að fara áfram bakkar
bíllinn og „teikarinn“ lendir
undir bílnum.
mála með kennslu í umferðar-
reglum í skólunum.
GagnráSstafanir
Viðbrögð bílstjóranna, er þeir
verða varir við að krakkar eru
að hanga aftan í bíl þeirra, eru
misjöfn. Sumir hverjir reyna að
f----------------------------
Við hittum einn 6 ára „teik-
ara“ nú um daginn og hann
sagði: „Það er agalega gaman
að teika maður, sko bara vera
fljótur að grípa í drusluna, é
er sko ekki hræddur maður,
é er líka svo fljótur að hlaupa,
ef kallarnir fara eitthvað að
ybba sig ... “
V—........ ...... /
úr öðrum löndum - úr öðrum löndum
úr öðrum löndum - úr öðrum löndum
Þið kannist við hann
Truxa — huiglesarann al-
kunna, sem oft hefur komið
hingað til lands og leikið hér
listir sínar fólki til furðu.
Hann heitir annars Erik
Bang og er enn kvæntur
hinni Ijóshærðu kpnu sinni,
sem hingað kom með honum.
Þær fréttir eru nýjastar
af Truxa, að hann er alls
ekki af baki dottinn í grein
sinni og hefur sitthvað á
prjónum-
En hið nýjasta er þó það,
að fyrir nokkrum dögum
fékk Truxa skeyti frá hinu
fræga Ed Sullivan sjónvarps-
fyrirtæki í Bandaríkjunum,
og hljóðaði það svo:
— Við viljum borga yður
(og hér stóð fjögurra stafa
dollaratala) auk flugfars
fram og aftur, fyrir tíu mín-
útna skemmtiatriði í sjón-
varpinu. Hvað getið þér ann-
ars gert á tíu mínútum ein-
hvern sunnudaginn?
Truxa varð dálítið hverft
við þetta, því að þessar
hugsanir þeirra hjá Sullivan
vestan hafs hafði hann alls
ekki getað lesið. Truxa bró
við hart og rór að ráðfæra
sig við konu sína um það,
hvað hann gæti gert á tíu
mínútum hjá þeim í sjón-
varpinu vestra. Og það er
víst ekki vandi að lesa þær
hugsanir Truxa, að hann er
töluvert spenntur og hlakkar
til að skrifa undir dollara-
Hvað getur Truxa á tíu
mínútum i sjonvarpi?
I Ungfrú Gamble Benedikt
I er komin heim. Hún er að-
| eins 19 ára, dóttir milljóna-
I mærings í New York og
1 strauk brott með 35 ára
\ gömlum rúmenskum bfl-
stjóra fyrir skömmu, eins og
margsagt er í fréttum. Hann
ekki skilríki í lagi, en raun-
ar var það yfirskin eitt. Sam-
tímis var Gamble tekin föst
og send heim á leið, en
André hrópaði: „Ég skal
finna hana aftur“.
Svo kom Gamble í öflugri
fylgd til New York, og þar
tók á móti henni fjölmenn
hjörð blaðamanna, og hún
hrópaði: „Ég hætti aldrei við
hann“. Lögfræðingur fjöl-
skyldunnar, herra Hoffman,
tók stúlkuna í sína umsjá, og
hérna á myndinni sést hún
í fangi hans en ekki unnust-
ans, flóandi í tárum.
samninginn, og hann er
vafalaust töluvert hreykinn
af því, að annar eins sprelli-
karl og Sullivan skuli hafa
komið auga á hann.
hét André Porumbeanu og
þau settust að í París og öfl-
uðu sér f jár með þvl að selja
blöðunum ástarsöguna-
En nú er ævintýrið úti.
Fr-önsk yfirvöld vísuðu
André úr landi fyrir að hafa