Tíminn - 02.02.1960, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.02.1960, Blaðsíða 6
e T í MI N N, þriðjudaginn 2. febrúar 1960. FLjÓTPRjÓNAÐ ÞRINNAÐ SKÆRIR LITIR Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 6. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag til Tálknafjarðar, áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og til Ól- afsfjarðar. Farseðlar séldir á föstudag. Herðubreið vestur um land í hringferð 6. þ m. Tekið á móti flutningi í dag til Kópaskers, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarð- ar, Borgarfjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur og Djúpavogs. Farseðlar seldir á föstudag. Hekla austur um land í hringferð hinn 8. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og síðdegis á morgun til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð- ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Húsavíkur. Farseðlar seldir árdegis á laug- ardag. íslenzk orgel- verk í sænsku nótnakefti Ég hef verið beðinn að vekja athygli á því í íslenakum L--3u>m, að sænskt útgáfufyrirtæki. hefur í hye iu að gefa út nótnahefti með íslenzkum orgelverkum. Fyrirtæk- ið hefur ráðið Gunnar Thyrestam organista og tónskáld í Gavle til að sjá um útgáfuna, en það er ein- mitt fyrir áeggjan hans, að í út- gá>fu þessa er ráðizt. Má vafalaust telja öruggt að íslenzk tónskáld bregðist vel við og sendi verk til birtingar í 3ssu væntanlega nótna hefti. Verkin eiga ekki að vera lengri en 32 taktdeildir, aðgengi- leg í meðförum og helzt með sér- stakri pedal-rödd. Þau skulu send ast til Gunnars Thyrestam organ- ista, N-Strandgatan 21, Gavle, Sverige. Æskilegt er að verkin berist hið allra fyrsta. Steingrímur Sigfússon. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar annað kvöld. Vörumóttaka í dag. ,Á FÖRNUM VEGI GEFJUN Landbiínaðarvinna Maður vanur landbúnaðar- vinnu óskast sem ársmað- ur á bú við Reykjavík — Tilboð sendist blaðinu merkt „Duglegur“ Við kaupum GULL Jón Sigmundsson Skartgripaverzlun Laugavegi 8 Hefi til sölu nokkra hreinræktaða hvolpa aí skozku fjárhundakyni. Jó- hannes Stefánsson, Kleifum Gilsfirði. Pussningasandur Aðeins úrvals pússninga- sandur. Gunnar Guðmundsson Sími 23220 Útsala takir drengjajakkar irengja skólaföt lllarsportsokkar ?,nskir barnasokkar úr ull 3arnavettlingar Ullarsokkar, karlmanna Kvensokkar, bómull n m. fl. NONN8 Vesturgötu 12. Sími 13570 Þáttur sá, sem Baðstofuhjal kall- aðist — og síðar Baðstofan — hefur nú legið niðri um sinn hér í blaðinu. Nú er hins vegar ætl- unir ja þát þenna að nýju og kalla hann Á förnum vegi! Verður þar fjallað um ýmis dæg- urntál og það, sem efst er á baugi og tíðast umræðuefni manna hverju sinni, svo sem venjulegt er í slíkum þáttum. Þiggur bréf Þátturinn Á förnum vegi mun fúslega þiggja framlag lesenda eins og áðu>r og mun fagna bréf- um frá þeim um dagsins mál. svo og ábendingum ýmiss konar. Hann tekur fúslega við gagnrýni hvers konar á menn og málefni, opinbera þjónustu eða það sem miður fer á almanna færi, en ekki síður viðurkenningarorðum um það, sem vel er gert og til fyrirmyndar og eftirbreytni. Þá mun þátturinn fagna ýmis legu, er honum kann að berast til gamans, ekki sízt smellnum lausavísum. í stuttu máli, bréf til þáttarins eru sérlega vel þegin Hvers á einhleypa konan að gjalda? Og hér kemur bréf, sem barst fyrir nokkru. Þar er drepið á mál, sem raunar hefur stundum verið rætt áður, en ekki komizt á framkvæmdastig. „Einhleyp kona, sem ekki hef- ur sjálfstæða atvinnu og hefur orðið fyrir heilsutjóni annað hvort um stundarsakir ec í til langframa, er ein af olnboga- ' rnum þjóðfélagsins. Fáir vilja nú orðið leigja her- bergi með aðgangi að eldhúsi, en margar heilsuveilar konur geta og vilja gjarnan elda handa sé- sjálfar. enda er það ódýrara e. :aupa sér fæði í ma‘ "iu. Það er aðkallandi, að þetta •andamál 5 tekið til athugunai og bætt úr þvf hið bráðasta. Það > sér stað, að konur neyðist til vera á dvalarheimilum, vegna ,;ess að þær geta ekki fengið ici„3 fremur litil herbergi með smáklefa til þess að elda í. Sambýlishús meS matsölu Fyrir nokkrum árum flutti Skúli Norðdahl arkitekt útvarps- fyrirlestra um sænsk fjölbýlis- hús. Voru þau hús ætluð jafnt fjölskyldum sem einhleypu fólki. í slíkum húsum gat fólk t. d. oft og einatt fengið tilbúinn mat fram reiddan í matsölu, sem rekin var í húsinu sjálfu. var og ýmis önnur þjónusta látin í té og fyrir slíkiri starfsemi séð við byggingu hússins. Margur er sá hér á landi, sem elur þá ósk í brjósti, að hér komist bráðlega upp hús með slíku fyrirkomulagi. Væri þá mik- ill vandi leystur, ekki sízt fyrir konur eins og þær, sem ég nefndi í upphafi. Það ætti að vera for- ráðamönnum Reykjavíkurbæjar metnaðarmál að hrinda slíku máli fram, og væri eðliiegt, þar sem bærinn annast allmikla byggingastarfsemi, byggir t.d. all mikið af almennum íbúðum. Ætti bærinn að beita sér fyrir ■ausn slíkra sérstakra vandamála í byggingum öðru fremur, þar sem minni líkur eru til, að ein- staklingar taki sér það fyrir hendur. Visað tll borgarstjóra Bænum ætti líka að vera það kappsmál að reyna að sjá hinum heilsuveilu sem bezt borgið og gera þeim fært að bjargast á eig- in spýtur svo sem þeim er unnt við góðar aðstæður. Það er í senn hagur bæjar, þjóðfélags og ein- staklinganna sjálfra. Þar sem gegn kona er nú orðin borgairstjóri heilbrigðis- og félags mála væri þess að vænta að hún hugleiddi þetta mál. Kæmist það í framkvæmd mundi það stuðla >ð heilbrigði og vellíðan borgar- inna og sú hjálp mundi koma niður á réttum stað. — Einhleyp kona." Þannig hljóðaði bréfið, og þotti er sannarlega mál, sem vert er að íhuga og ræða. — Hárbarður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.