Tíminn - 09.02.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.02.1960, Blaðsíða 11
T f MI N N, þriðjudaginn 9. febrúar 1960. 11 Þeir leika jass á lacgardögum son, vibrafón, Gunnar Sig- urðsson, vibrafón, Gunnar Sigurðsson, bassi og Gunnar Mogenssen, trommur. Léku þeir félagar eingöngu nú- tíma jass við góðar undirtekt- ir áheyrenda, en þeir voru á milli 30 og 40 i þetta sinn. í „pásu", eins og það er nefnt af hljóðfæraleikurum, léku þeir Kristján Magnússon, pí- anó, Árni Scheving, víbrafón, Hörður Björnsson, bassa og Gunnar Mogenssen, trommur. Jass með jass á jass ofan Inni hittum við formann Til er hér í höfuðborg- inni félagsskapur er nefn- ist Jassklúbbur Reykjavík- ur, heldur hann fundi í Framsóknarhúsinu við Frí- kirkjuveg. Við áttum ein- mitt ferð um Fríkirkjuveg- inn s.l. laugardag og brugð um okkur inn. Jassklúbb- urinn er liðlega eins árs og er félagsstarf hans blómlegt. 1 þetta sinn lék lítið jass- band er skipað var þeim: Jóni Möller, píanó, Reynir Sigurðs- jassklúbbsins, Tómas Agnar Tómasson. Sagði hann okkur frá starfsemi og markmiði klúbbsins. Meðlimir klúbbsins eru tæpir 150 og stöðugt bæt- as fleiri við. Aðalmarkmið er að kynna jasshljómlistina og gefa hrarnn ýmsu hljóðfæra- leikurum kost á að leika jass, sem þeir annars hafa lítil tækifæri til. Einnig eru spil- aðar á fundum hljómplötur með ýmsum þekktum sem ó- þekktum jassleikurum. Hér á landi er tala jassunnenda mjög lág, en síðustu árin hef- ur hún stigið lítið eitt og sýn- ir það glögglega að vegur jassins hér á landi fer vax- andi. Innlendir og erlendir r 1 jassklúbbnum hafa leikið jafnt innlendir sem erlendir jassleikarar. Skömmu eftir að starfsemi hófst aftur í haust fékk klúbburinn góðan gest, en hann var Fredrich Gulda píanóleikari frá Austurríki. Hér var hann á vegum Ríkis- útvarpsins og Sinfóníuhljóm- sveitarinnar. Hann gerði mikla „lukku" er hann lék jass á einum fundinum. Til að leiðrétta allan misskilning þá er Fredrich efeki jassleikari að atvinnu heldur leikur hann jass er hann á frí frá hinni „sígildu tónlist". Einnig hafa flestir hljóðfæraleikarar þeir er leika hér á skemmtistöðum heimsótt klúbbinn og „jass- að“ fyrir félagsmenn. Frá /— - Nú upp úr helginni kem- ur hingað til lands ung og efnileg söngkona, Valerie Shane að nafni. flér mun hún syngja á Lídó um mán- aðar skeið. Hún mun fyrst koma fram á fimmtudags- kvöldið kemur með hljóm- sveit hússins. Valerie hefur sungið inn á nokkrar hljóm- plötur hjá Philips fyrirtæk- inu ob hafa fáeinar borizt hingað og meðal Iaga á þeim eru:. Make Love to me, Careful, careful, When the boys talk about the girls. v. Keflavíkurflugvelli hafa komið jassleikarar bæði til að hlusta á „kollega" sína hér og leika fyrir þá í staðinn. Er það mikill fengur fyrir klúbb- inn að fá slíka gesti. Jassþáttur í útvarpinu Jassklúbburinn hefur jass- þátt í útvarpinu á miðviku- dagskvöldum á hálfsmánaðar fresti. Hefur þátturinn sama markmið og klúbburinn að kynna fyrir hlustendum jass- hljómlist. Stjórnendur þáttar- ins eru þau Tómas Agnar Tómasson og Guðbjörg Jóns- dóttir. — Stjórn Jassklúbbs Reykjavíkur skipa nú: Tómas A. Tómasson, form., Guð- björg Jónsdóttir, ritari, Ragn- ar Tómasson, gjaldk. Með- stjórnendur e_ru þeir Jón Páll og Þórarinn Ólafsson. Jassunnendur og jass Eftir að hafa hlustað góða stund á hina m.iög svo um- deildu hljómlist og virt fyrir okkur félagsmenn og gestl þeirra vorum við ákveðnir í að koma aftur á laugardaginn kemur og jafnvel gerast með- limir. Eftir að hafa þakkað fyrir okkur göngum við út i rigninguna og raulum hið þekkta jasslag „Take the A- train". Eins og blásinn heystakkur Brigitte Bardot hefur gefifl ungum stúlkum sem vilja freista gæfunanr í lei'Mistinni eftiitfarand ráð: — Ef þið viljið að tekið sé eftir yður, segir hún. — þá reynið fyrst og fremst að vera eitthvað sérstæðar. Eitthvað öðru vísi en allar aðrar. f fyrstu var hár greiðsla mín mjög gagn rýnd. Sagt var að hún líkt ist með blásnum heystakki, en hárgreiðslan hefur átt sinn þátt í því að gera mig heimsfræga. Haldig þið t.d. að nokkur myndi ferðast langan veg til að skoða turo inn í Pisa, ef hann væri ekki skakkur? „Dóná svo blá “ - fyrir kýr - Einn háttvirtur þingmað ur brezka þingsins hefur borið fram þá fyrirspuro í spurmngatíma brezka þings- Bindið hund við barna- vagninn Sir Alec Guinness, hinn ins, hvort ekki væri hægt að koma því þannig fyrir, að brezka útvarpifs tæki upp sérstaka hljómlistardagskrá fyrir kýr. Hann hafði nefni nega tekið eftir því, að tón list hafði merkilega örvandi áhrif á nyt kúnna. Hann heldur því einnig fram, að kýrnar hafi sinn eigin smekk á hljómlist. Hann segir að sínar kýr mjólki bezt, þegar hann spil ar Dóná svo blá, fyrir þær. Varla hefur Strauss gert ráð fyrir því, að tónverk hans ætti eftir að hafa þessi I áhrif. þekkti enski kviikmyndaleik ari, ræddi nýlega við unga franska frú í samkvæmi í London. Hún lauk miklu lofsorði á London, en . . . . — Hræðilegur atburður kom nýlega fyrir mig. Þeg ar ég nýlega ætlaði afv aka barnavagni yfir götu, lá við að hann væri keyrður um koll af tillitslausum bíl stjóra. — Kæra frú, sagði Alec Guinness, — ef þér viljið gera barnavagn friðhelgan í London, skuluð þér bara binda hund við hann. Þá verður tekið tiliit til hans. Rannsókn á vændi og hvítri þrælasölu Niðurstöðurnar af rann sókn á vændi og hvítri Bar-ráðstefnan Nýlega vax haldin alþjóð leg lögfræðingaráðstefna á Hotel dAingleterre, og á- kveðið hafði verið ag hafa skilti á ensku á hurðinni að salnum, þar sem fundur inn var handinn. Á hurð- inni stóð með stórum stöf- þrælasölu hafa verið birtar af Sameinuðu þjóðunum Tölur og aðrar upplýsingar eiga við ástandið eins og það var 1. ágúst 1959 í 'skýrslunni er m.a. tillaga um ráðstafanir til að binda enda á skipulegt vændi, til að hegna „þriðja aðilan- um“ sem Iifir á því, og til að koma vændiskonum á réttan kjöl í þjóðfélaginu Tillagan byggist á sam- þykktinni um þetta efni sem Allsherjarþing Samein uðu þjóðanna gerði árið 1949. um: Lntemational Bar Asso ciation. Nú var varla hægt ag ætl ast til þess að allir hinir dönsku gestir hótelsins væru sterkir í enskunni og margir héldu að þarna væri um að ræða þing barþjóna . . . . og dyravörðurinn var spurður margra spurninga. — Er opið fyrir almenning á þennan barfund. Getur maður fengið cocktail?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.