Tíminn - 09.02.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.02.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, þriðjudaginn 9. febrúar 1960. í dag er þriðjudagurinn 9. febrúar Tungl er í suðri kl 21,43. Árdegisflæði er kl. 3,40. Síðdegisflæði er kl. 15,50. MORGUN- SPJALL Apolloma kallast dagur þessi og mun kenndur við Apollon hinn gríska guð og son Seifs og Letu, tvíburabróður Artemis. Apolion var fæddur á eyjunni Delos en hélt brátt til Delfi og drap drekann Python og lagði undir sig hina frægu véfrétt eða spáhofið. Slík er frægð dagsins að fornu, en að nýju er það helzt að nefna um þennan dag, að þá er Kambs- ránið framið fyrir 133 árum og þann dag dó Baldvin Einarsson árið 1833. Ef atburði þá, sem nú eru að gerast hér, ætti að ættfæra til einhvers þeirra söguatburða, er nefndir voru, fer vart milli mála, hvert þeim er í ætt skotið — auðvitað til Kambsránsins. Fékk 30« doll- GLETTUR ara styrk I desember siðastliðnum aug- lýsti menntamálaráðuneytið eftir umsækjendum um styrk, að fjár- hæð 300 dollarar, er íslendingar, í San Francisco höfðu lagt fram fé1 til og ætlaður var íslenzkum stu- dent til verkfræðináms í Banda- ríkjunum. Umsóknarfresturinn er nú 115- inn, og hefur styrkurinn verið veittur Oddi Benediktssyni frá Beykjavík, en hann stundar nám í vélaverkfræði við tækniháskóla í borginni Troy í New York-riki. Menntamálaráðuneytið, 8. febrúar 1960. Pennavinur Ungur íslandsvinur í Noregi hefur sent blaðinu bréf og biður um að fá nafn sitt birt ef ske kynni a3 einhver jafnaldri hans vildi skipta á bréfum við hann. Hann er 15 ára, safnar frimerkjum og skrifar auk síns móðurmáls, dönsku, ensku og þýzku. Heimilisfangið er: Björn Myhre, Eklundveien 19, Fredrikstad, Norge. „Reykjafoss" fer frá Reykjavik föstudaginn 12. febrúar til Vestur- og Norður- lands. Viðkomustaðir: ísafjörður Siglufjörður Akureyri Svalbarðseyri Húsavlk á miðvikudag og Vörumóttaka fimmtudag Hf. Eimskipafélag fslands Kari: — Við höfum erft eina frænku mína. Ella: — Eg hetfði nú heldur viljað að við hefðum erft pen inga. — Eg geri allt sjálfur til þess að vera viss um, að það sé sæmi lega gert. — Jæja, mér sýnist líka, að þú hefðir klippt þig sjálfur. — Þarna ekur hættulegasta kona bæjarins. — Hvað segirðu maður. Bless aður sýndu mér hana og kynntu okkur. — Hún fékk netfmilega ökuskír teinið sitt í gær. . Knattspyrnuleikur Eskimóa er mjög vinsæll í Alaska. Leikurinn er mjög harður, en leikr'eglur emnig strangar. Morðtilraunir af yfiríögðu ráði eru nefnilega bann aðar í leknum. Ég skal verja okkur hérna megin, ef þú dugir og lætur Ijónin ekki komast fram hjá þér. Ja, þið kannizt við hið frábæra lag og Ijóð: — Kjærringa med staven. — Það eru verkin en ekki orð in, sem eitthvert verðgildi hafa í þessum heimi. — Jæja, hefurðu aldrei sent símskeyti til Nýja Sjálamds? — Kvænstu ekki til fjár, mundu það drengur minn, sagði Ferdi nand heimspekingur, vifí son sinn. — Þú skalt kvænast vegna ástarinnar einnar. En gættu þín hins vegar vel að verða ekki ást fanginn af fátækri stúlku. Það hefur komið í ljós við at hugun, að konur eldast fyrr en karlmenn. — Hvað er til márks um það? — Konur fara venjulega að missa minni um þítugt. — Hvað segirðu, maður? — Já, þá gleyma flestai konur því, hvað þær eru orðnar gamlar. — Hafa komið nokkur bréf til mín, kona? — Já, það eru þama nokkur bréf, en þau eru öll nauðaómerki leg. DENNI — Nel, þa3 er ekki bara drulla I þessu kökum, ég fékk hjá þér kakó, _ __ . _ _ , . . . _ . hveltl, smjör .... D/EMALAU5I Úr kvölddagskránni f kvöld ki. 21 er á dagskrá út- varpsins þáttur sem ástæða er til að vekja sér- staka athygli á. Hann heitir: „Sortanum birta bregður frí“ — dagskrá um Bjarna Thorar- ensen. tekin saman af dr. Steingrími J. Þorsteinssyni prófessor. Fer hér hvort tveggja saman, að fjallað verður um verk og líf eins bins snjailasta skálds íslendinga og af manni. sem ekki mun fara um efnið neinum óvitahöndum. Þetta er útvarpsefni, sem fólk ætti ekki að láta fram hjá sér fara. — Hvað kostar afcsturinn, bíl stjóri. — Hann kostar 30 krónur. — Þá verðið þér að aika spöl kom til baka. því ég hetf ekki nema 20 krónur á mér. K K I A D L D D I I Jose L. Saiinas 5 Pankó: Dýrið er mannskætt. Ættum við ekki að snúa aftur, vinur? Kiddi: Nei, alls ekki. Kiddi: Við höfum hlaðnar byssur og góða hesta Hvað skyldum við svo sem þurfa að óttast? Pankó: Ég óttast ekkert, en þetta skrýmsli er ef til vill tíu feta Iangt. Kiddi: Komdu. Við ættum ekki að sleppa tækifærinu til að sjá þetta furðu- verk. D R E K ! Lee Fc' ú Axel læknir: Ég hef aldrei séð neitt 'iessu líkt. hvernig þá gazt ráðið niður- lögum þriggja vopnaðra bófa. Dreki: Kanneske þeir gerðu næstum út af við mig. Ég er með þrjár kúlur í ;krokknum. Farðu með mig inn í frum- kóginn, Axel læknir. Einhvern veginn tókst mér að lyfta hinum þunga líkama upp á hestinn. Dreki: Það þarf að fjarlægja kúlurnar, Axel læknir. Axel læknir: Ég hugsa að ég geti það ekki. Ég er hræddur. Dvergarnir horfa hjóðir á.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.