Tíminn - 12.02.1960, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.02.1960, Blaðsíða 13
T í MIN N» fimmtudaginu 11. íebrúar 1960. 13 11 ÁRA DRENGUR og 9 ÁRA TELPA óska eftir a'ð komast á sama eða sitt hvort sveitaheimili á sumri á sumri komanda. Tilboð sendist blaðinu merkt „D.K.“ Hey til sölu Hef til sölu 100 til 200 h-esta af töðu. Stefán Jóns- son, Hallgilsstöðum, sími um Möðruvelli í Hörgárdal. Kennsla Guðfræðinemi getur tekið gagnfræða- og Iandsprófs- nemendur í einkatíma í ensku, dönsku og íslenzku. Uppl. í síma 15941 milli kl. 4 og 6 á daginn. Dregið í öðrum flokki happ- drættis há- skóians í gær va.r dregið í 2. flokki 'napp drættis Háskólans. Vinningar voru 353, samtals að upphæg kr. 1.235. 000,00. — 100.000 krónur komu á fjórðungsmiða númer 14564; tveir fjórðungar voru seldir í um boðinu á Eyrarbakka, hinir tveir i umboði Guðrúnar Ólafsdóttur og Jóns St. Arnórssonar, Banka- etræti 11, Reykjavík. — 50.000 krónur komu á heilmiða númer 32256, sem seidur var í umboði Imreyjar Bjarnadóttur, Laugaveg 66, Reykjavík. Þessi númer hiutu 10.000 krón- ur hvert: 3441 36443 29100 33095 37275 47327. Þessi númer hlutu 5000 krónur hvert; 13202 14563 14565 16621 16645 16656 16897 23050 25393 28156 29642 30176 35441 39922 41714 43547 45891 46959 50791 50908. (Birt án ábyröar) Því betur sem þér athugi'S, Jjví betur sjáitS þér aí — MO skilar yður heimsins hvítasta þvotti Þa(S ber af sem þvegií er úr OMO vegna þess atS 0M0 fjarlægir öll óhreinindi. iafnvel þótt þau séu varla sýnileg, hvort sem þvotturinn er hvítur eða mislitur. Þess vegna er þvotturinn fallegastur þveginn úr 0M0 Erum fluttir með hjólbarðaviðgerðn- okkar frá Grettisgötu 18 í Skipholt 35. GÚMMÍVINNUSTOFA REYKJAVÍKUR, sími 18955. Lokað í dag frá kl. 12 vegna larðarfarar. HARPA H.F. Skúlagötu 42 og Einholti 8. AÐALFUNDUR Framhaldsaðalfundur Byggingarsamvinnufélags starfsmanna rikisstofnana verður haldinn í skrif- stofu félagsin.s Hafnarstræti 8. mánudaginn 15. febr. n. k. og hefst kl. 8,30 siðd. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. * Félagsstjó«'hin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.