Tíminn - 16.02.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.02.1960, Blaðsíða 1
Rúmlega 60 manns gerS- ust nýir kaupendur að TÍMANUM f síðast liðinnl vMcu. 44. árgangur — 37. tbl. Fylglzt með breytingunnl á blaðinu, hringið í síma 1 23 23 og gerlzt áskrlf. endur. Þriðjudagur 16. febrúar 1960. Tillaga Framsóknarflokksins um ráðstöfun nýja benzínskattsins Brúin yfir Iðu hefur mjög greitt fyrir samgöngum um uppsveitir Árnessýslu. Framsóknarmenn leggja til að hin- um nýja skatti verði varið til nýrrar sóknar í vega- og brúamálum Vi3 atkvæðagreiðslu um bessa tillögu Framsóknarmanna var viðhaft nafnakall. Já sögðu 16 (Frsfl. og Alþ.bandal.) en nei sögðu 21 (Sjstfl. og Alþfl.) og var tillagan því felld með 21:16. Með þessari afgreiðslu hefur stjórnarliðið því ákveðið að leggja á stórkostlegan nýjan benzínskatt, án þess að því eigi að fylgja nokkur ný átök í vega- og brúamálum. — Það er hins vegar ráðgert að framlög til brúa og vegamála lækki verulega miðað við kostnað. Er því stefnt til samdráttar á því sviði sem öðrum. Þegar sýnilegt var, að hinn nýji skattur yrði sam- jiykktur, IcgSu Framsóknarmenn til að honum yrði þannig varið: ★★★★ Xil brúarsjóðs (viðbót) 3 milljónir (6 aurar per Iítra). ★★★★ Tji Millibyggðavega-sjóðs (viðbót) 5.5 milljónir (11 aurar per litra). ★★★★ Til endurbygginga gamalla þjóðvega (við- bót) 3.5 milljónir (7 aurar per lítra). Slagbrandar fyrir dyrum Er sjómenn voru komnir í föt sín gengu þeir til matarskála til þess að fá sér morgunkaffi. Brá þá svo kynlega við, að slagbrönd- um hafði verið skotið um dyr þver ar og varð eigi um þokað, hversu sem sægarpar knúðu, því að nú skyldu sjómenn vera án þess mun aðar, sem morgunkaffi nefnist. Meðan þeir norpuðu þarna fyrir Hungurverkfall í síðasta tölublaði Suður- lands er sagt frá því, að seint í janúar hafi komið til hungur- verkfalls í Þorlákshöfn með þeim hætti sem nú skal greina: Það var um óttuskeið aðfaranótt 28. janúar að sjómenn voru vaktir til þess að róa sjóinn á. Á var landnyrðingur með vægu frosti, brimugur til sjávarins, en þó sjó- veður sæmilegt. ★★★★ ★★★★ Til endurbygginga gamalla brúa (vióbót) 1.5 milljónir (3 aurar per litra). Til steinsteyptra þjó'ðvega 5 milljónir (10 aurar Der lítra). (Framliald á 3. síðu). Eitt af hinum knýjandi átökum, sem gerö hafa verið í vegamálum síðustu ár er Þrengslavegurinn nýi. Kanada vill „sex plús sex ff bls. 3 HHHDiaiHHNHBI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.