Tíminn - 16.02.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.02.1960, Blaðsíða 15
TÍMINN, þriðiadaginn 16. febrúar 1960. 15 Kópavogs-bíó Sími 1 91 85 Fögrur jyrirsæta Ein glæsilegasta mynd Brigitte Bar- dot, sem hér hefur verið sýnd. — Danskur texti. x Micheline Presle Louis Jordan Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sýnlng. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og tii baka frá bíóinu kl. 11,00. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Hafnarfiarðarbíó Sími 5 02 49 8. vika. Karlsen stýrima'Öur Johannes Mayer, Fritz Helmuth, Dirch Passer, Ebbe Langeberg. í myndinni koma fram hlnir frægu „Four Jacks’- Sýnd fcl. 6,30 og 9. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sírni 5 01 84 Stúlkan frá fjölleikahúsinu ítölsk úrvalsmynd. Leikstjórar: Fellinl og Lattiata. Aðalhlutverk: Carla del Pocgio (lék í „Vanþakklátt hjarta" Giuletta Masina (lék i „La strada"). Sýnd kl. 7 og 9 Myndin hefur elcki verið sýnd áður hér á landi. Sími 2 21 40 Söngur fyrstu ástar Fræg, rússnesk söngvs og músik- mund. sungin ag leikin af fremstu listamönnum Rússa. Myndir, er með íslenzkum texta, og því geta allii notlð hennar. Sýnd kl 5, 7 oe 9 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Kardemommubærinn Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna. Sýning í kvöld kl. 19. UPPSELT Næstu sýningar miðvikudag kl. 18 og fimmtudag kl. 14 og kl. 18. Tengdasonur óskast Sýning föstudag kl. 20. Siðasta sýning. Aðgöngumiðasalan opln írá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Pantanir sæklst íyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag Leikfélag Reykiavíkur Sími 1 31 91 Deleríum búbónis 77. sýning annað kvöld kl. 8,30. Fáar sýningar eftlr. Aðgöngumiðasala frá fcl. 2. Sími 13191 Stjörnubíó Sími 189 36 Stálknefinn Hörkuspennandi og viðburðarík amerísk mynd, er lýstir glæpastarf- semi í hnefaleikamálum Bandaríkj- anna. Sýnd kl. 7 02 9. Eldur undir niÖri (Fire down belowe) Glæsileg, spennandi og litrik, ný; amerísk CinemaScope litmynd, (ek in f V-Indíum. Rlta Hayworth, Robert Mitchum, Jack Lemmon Sýnd kl. 5. Tripeli-bíó Sími 111 82 Játning svikarans (Bekenntnlsse des Hochstaplers Felix Krull) Afbragðsgóð og bráðfyndin, ný, þýzk gamanmynd, er fjallar um kvennagullið og prakkarann Felix Krull. Gerð eftir samnefnctri sögu Nobelshöfundarins Thomasar Mann — Danskur texti. — Horst Bucholz Llselotte Pulver. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Herranótt 1960 Óvænt úrslit Gamanleiktir eftir William Douglas Home Leikstjóri: Helgi Skúlason Þýðandi: Hjörtur Halldórsson 4. sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2—4 í dag- 5. sýnlng föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasala kl. 2—4 á mið vikudag og finamtudag. Gfsml" Bíó Sími 114 75 Strfðsfangar (Prlsoner of War) Bandarísk kvikmynd byggð á frá- sögn fanga úr Kóreustríðinu. Ronald Reagan Steve Forrest (rýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Undrahesturinn Simi 115 44 Sveitastúlkan Rósa Bernd Þýzk litmynd, byggð á hinu magn- þrungna og djarfa leikritl með sama nafni eftir þýzka Nóbelsverð- launaskáldið Gerhart Hauptmann. Aðalhlutverk: Marla Schell og ttalinn Raf Vallone Danskir skýringartextar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Drottning sjorænmgjaima Hin geysispennandi sjóræningja- mynd í litum, með: Jean Peters og Louis Jordan. Bönnuð börnum yngrl en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæiarbíó Sími 113 84 Trapp-fjölskyldati Heimsfræg þýzk kvikmynd: (Dle Trapp-Famille) Framúrskarandi góð og falleg, ný, þýzk úrvalsmynd í litum, byggð á endurminningum Maríu Trapp bar ónessu. Þessi mynd var sýnd við algjöra metaðsókn í Þýzkalandi og í öllum þeim löndum sem hjn hef- ur geysilega vinsæl, enda ein bezta kvikmynd, sem komið hefur fram hin seinni ár. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Rufh Leuwerlk, Hans Holt. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 5. Prentum fyrir yðúr smekklega og fljótlega . XlAPPARSTlG 40 — SlMI 194 45 AuglýsiS í Tímanum Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Amma segir börnunum sögu. 19,00 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarss.) 20.35 Útvarpssagan: „Alexis Sorbas" eftir Nikos Kazantzakis í þýð- :aeuossjragao<j sjtagaocj ngut V. lestur (Erlingur Gíslason). 21,00 „Musiea sacra“: Frá orgeltón- l'eikum Árna Arinbjarnarson- ar í Dómkirkjunni 1. þ. m. 1.35 Starfsgeta vangefinna, — er indi (Kristinn Björnsson sálfr. 22,10 Lestur Passíusálma hefst (Les ari: Séra Sigurður Pálsson á Selfossi). 22.20 Hæstaréttarmál (Hákon Guð mundsson hæstaréttarritari). 22,40 Lög unga fólksins (Guðrún Svafarsdóttir og Kristrún Eymundsdóttir). 23.30 Dagskrárlok. Útvarplð á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Útvarpssaga barnanna. 20.35 Með ungu fólki (Guðrún Helgadóttir). 21,00 Píanótónleikar: Wilhelm'Back- haus leikur lög eftir Johannes Brahms. 21.20 Matvælaf.ramleiðsl'a íslendinga — erindi (Sigurður Pétursson gerlafræðingur). 21,45 Kórlög úr óperum eftir Masca-gni, Verdi o. fi. 22.20 Úr heimi myndlisfarinnar (Bjöm Th. Bjömsson listfr.). 22,40 Tónaregn: Svavar Gests kynn ir islenzkar dægurlagasöng konur. 23.20 Dagskrárlok. Skipadeild sfS: Hvassafell lestar á Austfjörðum. Amarfell fór 10. þ. m. frá N. Y áleiðis til Rvíkur. Jökulfell er í Ventspils. Dísarfell losar á Norður landshöfnum. Litlafell losar á Aust fjörðum. Hel’gafell er væntanlegt til Rostock I dag. Hamrafell fer væntanlega í dag frá Batum áleiðis til Reykjavíkur. Skipaúfgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er í Rvik. Herðubreið fer frá Rvik kl. 19 í kvöld austur um land í hringferð. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Breiðafjarðarhafna. Þyrill kom til Rvíkur í gærkveldi frá Fred rikstad. Herjólfuir fer frá Vest mannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur H.f. Jöklar: Drangajökull er í Rvík. Langjökull er væntanlegur til Hafnarfjarðar á morgun. Vatnajökull fór frá Rvík 10. þ. m. á leið til Ventspíls og Finnlands. Hafsklp: Laxá losar sement á Austfjarða höfnum. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fer frá Rvík kl. 22 í kvöld 15. 2. til Ólafsvíkur, Stykkishólms og þaðan vestur og norður um land til Rvikur. Fjallfoss fór frá Kefla vík 12. 2. til Hamborgar, Ventspils og Riga. Goðafoss fer væntanlega frá N. Y. 19. 2. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 16. 2. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá ísafirði í dag 15. 2. til Súgandafjarð ar, Stykkishólms, Grundarfjarðar, Vestmannaeyja og Rvílcur. Reykja foss fer frá Akureyri á morgun 16. 2. til Svalbarðseyrair, Húsavikur, Siglufjarðar og Rvíkur. Selfoss er í Álaborg. Tröllafoss kom til Ham borgar 13. 2. Fer þaðan til Rotter dam, Antverpen, Hull og Rvíkur. Tungufoss kom tii Aabo 13. 2. Fer þaðan til Helsingfors, Rostock og Gautaborgar. Loftleiðir: Hekla er væntanleg kl. 7,15 frá New York. Fer til Glasgow og Lond- on kl. 8,45. Víftsjá . .. (Framhald af 5. 6Íðu). 1. jnfara í Indlandi og öðrum fcu.ækum löndum. Brezka sam- veldið gerir svipað í sínum löndum. En fjárþörf sú er hér um ræðir er miklu tærri en svo, að hægt sé að fullnægja henni með slucri aðsfoð. Ætti ekki frekar að fara að svipað og gert var í fjármálum á nítjándu öld, þegar opnuð voru til landnáms hin miklu megin- lönd í Ameríku, Ástralíu og Nýja Sjálandi, og að nokkru leyti í Indlandi og Kína? Fjármagnið var fengið að láni frá ráðdeildarfólki, er safnað hafði fjármunum. Það var lánað þeim, sem lögðu í framkvæmdir með tvær hendur tómar og greitt aftur. sern arð- ur og hlutdeild í þeim verð- mætum, er til urðu við land- nám í þessum löndum. Aflögufærar þjóðir verða sennilega flj„-lega með svo fullar hendur fjár, að þeirra eigin atvinnulíf fær ekki torg- að því lánsfé, sem býðst. Þúsundir milljóna verða þá fáanlegar að láni, en með einu skilyrði — því, að þjóðin, setn lánið fær, sé traustsins verð- Eyðslusamm-. reikular og hirðulaus’ar ríkisstjórnir rneð tilheyrandi afleiðingum er al- gengt fyrirbæri í heimi okkar. Ef breyting gætí á orðið í þessu efni, gæti árið 1960 vissulega orðið tímamótaár í sögu þjóða, sem standa höllum fæti í lífs- bará’ttunni. Þá gæti ný von um betra líf vaknað í brjóstuin manna. Tilboð óskast í jeppabifreiðir, vörubifreiðir, Dodge Weepon og fólksbifreiðir, er verða til sýnis í Rauðarárporti við Skúlagötu þriðjudaginn 16. þ.m. kl. 1—3 síðd. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. Sölunefnd varnarliSseigns

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.