Tíminn - 16.02.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.02.1960, Blaðsíða 3
TÍMIN.N. þrigjudaglim 16. fribrtiar 1960. 3 FéSi i stiga og b@ið bana Óvíst hvort banaorsökin var bylta etSa hjartaslag Akureyri, 15. febr. — Að- faranótt sunnudagsins varð banaslys hér á Akureyri, er 52 ára maður, Stefán Aðal- steinsson múrarameistari, féll í stiga. Rannsókn mun fara fram á því, hvort banamein hans hefur verið höggið, sem hlauzt af fallinu, eða hvort hann hefur orðið bráðkvadd- ur. Um ölvun var ekki að ræða, því Stefán var stakur reglumaður. Slys þetta skeði á Þorrablóti, sem haldið var í félagsheimili Karlakórsins Geysis. Samkoman var haldin uppi á lofti, og urðu gestir að fara upp og ofan stiga, sem hefur orðið mörgum fótakefli, þótt ekki hafi hlotizt eins alvarlegt slys af og nú. Er þess skemmst að minnast, sem TÍMINN sagði frá nú fyrr í vetur, er maður nokkur fótbrotnaði eftir byltu í stiga þessa sama húss. Féll fram yfir sig Að samkomunni lokinni, þegar gestir voru að búast til heimferð- ar, vildi svo til, að Stefán Aðal- steinsson féll fram yfir sig í stig- anum og steyptist niður. Hann var þegar tekinn í sjúkrabíl, sem flutti liann á sjúkrahúsið, en hann var örendur er þangað kom. Stefán lætur eftir sig konu og fjögur börn. ED. Jafnframt Bretum, sem lát- ið hafa hendur standa fram úr ermum við undirbúning haf- réttarráðstefnunnar í Genf, hafa Kanadamenn ekki setið auðum höndum. Eins og brezkir togaraeigendur, hafa Kanadamenn unnið að því að kynna málsstað sinn og gefið út bækling í stóru upplagi, „Kanadísk tillaga" og þar út- skýra þeir uppástungu sína um „sex-plús-sex“ mílur. í formála segir utanríkisráðherra Kanada að á Genfarfundinum gef ist síðasta tækifæri í mörg ár til að útkljá deiluna um viðáttu og stærð fis'kveiðilögsögu. Hann held ur áfram: „Hin mifcla fram- kvæmdasemi fyrri ráðstefnunnar gaf mönnum vonir u»m að hægt væri að finna lausn á deilunum um þau tvö svæð'i sem einkum stendur styrr um.“ Kanadamenn stinga upp á því að lögleidd verði sex mílna landhelgi með strönd- "m fram en þar vifi bætist sex ■ landhelgi með ströndum i þar við bætist sex mílna 'ögsaga. Bretar hafa sýnt 5 þeir munu missa 35 til 40% af núverandi fiskimiðum sínum við þessa skipan mála. 80 þjóðir fylgjandi 12 mílum í þessum bæklingi, sem dreift hefur verið meðal fulltrúa Sam- einuðu þjóðanna er bent á að 80 þjóðir voru fylgjandi 12 mílna fiskveiðilögsögu í einni eða ann- arri mynd á síðasta Genfarfundi. Því er haldið fram að 12 mílna landhelgi mundi auka vandann við öryggisgæzlu ríkjanna fremur en minnka hann. Þar af leiðir að erfiðara yrði fvrir hlutlaust ríki á stríðstímum að varðveita hlut- leysi sitt. Af því mundi einnig leiða að hundrað þúsundir fer- sjómílna yrðu ekki lengur leyfi- legar sem siglingaleið fyrir kaup- skip og farþegaskip. „6 plús 6" Kanadamenn segja enn fremur í bæklingi .sínum, að ekki hafi í fyrri ákvæðum um rétt á hafinu varðandi fiskveiðar, verið tekið tillit til þeirra strandríkja, sem eiga lífsafkomu sína undir vernd- un fiskistofnsinr.- Það er til að ná þessu marki, sem kanadíska tillagan gerir ráð fyrir réttlátari fiskveiðilögsögu, er nái sex mílur út fyrir sex mílna landhelgi. Ægir fann mikla síld Hinn 3. febrúar lagði varðs'kip- ið Ægir upp í síldarrannsókna leiðangur. Tilganguxinn með þess um leiðangri var m.a. að reyna afj finna og rannsaka vetursetu- stöðvar íslenzku síidarstofnanna, en slíkar rannsóknir hafa nú oi'ð- ið en brýnni en áður, þar eð hinn jákvæði árangur, sem náðst hefur með herpinóta- og flot vörputilraunum sunnan lands ger ir kleift að nýta vetrarsíld á miklu hagkvæmari hátt en áður þekkt- ist. — Fyrri hluta þessa leiðangurs er nú lokið. Könnuð voru djúpmið suður af Reykjanesi og einnig stór svæði út af Suðausturlandi, þar sem ailmikið síldarmagn fannst. Ægir mun leggja upp í síðari hluta leiðangursins á mánudags- kvöld og verður þá einkum lögð áherzda á að fylgjast með síldar- göngum út af Suðausturiandi. — Leiðangursstjóri er Jakob Jakobs- son, fiskifræðingur. Tókst honum að komast undan? Djúpsprengjurnar munu ekki drepa ineitt nema liskinn í flóanum, sagSi Mikojan NTB—Buenos Aires, 15. febr. — Varnarmálaráðherra Argentínu gaf í skyn í dag, að kafbáturinn dularfulli í Noveo flóa, kynni að hafa sloppið gegnum hindranir þær, sem herskip lögðu fyrri mynni fló- ans. Hafa menn ekkert orðið varir við bátinn síðustu dæg- ur, en talið var sennilegt, að hér væri um sovézkan kafbát að ræða. VarnarmálaráðhexTann lét þessa skoðun sína uppi, er hann hafði setið á fundi með forseta Argentínn, Frondizi. Áður hafði forsetinn rætt við flotamálaráð- herrann. Hungurverkíall (Framh. af 1. síðu). utan í morgunkulimu varð þeim hugsað til spakmælisins um það, að „sá sem ekki vill vinn»a, skal heldur ekki mat fá“. Sneru þeir spakmæli þessu nú við, þannig, að „sá sem ekki fær morgunkaffi, skal heldur ekki róa“. Svo segj- andi snenx þeir aftur til skála sinna í ylvolg rúmin og sváfu rótt, unz dágur rann. 1 stk. kaffibolli — kr. 2000.— Tveir báíar sem hafa sér mötuneyti og létu áhafnir sínar hafa morgun kaffi, reru þennan dag og fengu ágætan afla, mest ýsu. Með sama afla hefðu bátar þeir, sem heima sátu, fiskað fyrir um 40 þús. kr. Ef þeirri upphæð er deilt niður á fjölda þeirra kaffibolla, sem sjó- mönnum var meinað um, verður útkoman nærri 2.000.00 krónum á hvern ódrukkinn kaffibolla. Eftir yfirvegun mætra manna þótti mun aðurinn borga sig, og næsta dag voru sla»gbrandar frá dyrum dregnir, enda reru þá allir bátar. Varnairmálaráðherrann kvað »það ekki óugsandi að kafbátur- inn hefði komizt undan, þrátt fyrir árvekni herskipanna. Varp- að hefur verið fjölda djúpsprengja þar á meðal nýjustu og öflug ustu sprengjum, sem fengnar voru frá Bandaríkjunum. Ráðherrann kvaðst ekki vita, hvernig skxlja bæri orð rússneska aðstoðarforsætisráðherrans Anast- as Mikojans, en hann sagði fyrir nokkrum dögum eitthvað á þá leið, að það eina, sem argentínski flotinn myndi drepa með djúp- sprengjum sínum, væri mikill fjöldi fiska. Hefur þessum orð- um hans verið slegið upp með risa fyrirsögnum í argentínskum blöðum. Sendiherra Sovétríkjanna í Argentínu birti yfirlýsingu í dag og kvað engin rússnesk herskip vera í nánd við strendur Argent- ínu. Fréttastofa í Argentínu seg- ir frá því, að fundizt hafi lík af froskmanni á Nuevo-flóa. Engin einkenni voru á líkinu, sem sann að gætu þjóðerni mannsins. Lík- legast þykir, að hann hafi beðið bana af völdum djúpsprengja. Bókauppboð í dag Sigurður Benediktsson heldur bókauppboð í Sjálfstæðishúsmu í dag M. 5 síðd. Á þessu uppboði verður einkum ýmislegt, sem Ijóðasöfnurum mun þykja giini- 'legt, en sitthvað er þar af öðru tagi. Alls eru uppboðsnúmerin 135, svo ag þetta er stórt uppboð. Ahhas boðar mikla ræSu NTB—Túnisborg, 15. febi. Út- lagastjórnin í Alsír tilkynnti í dag, ag Ferhat Abbas forsætis'ráð berra myndi flytja mikilvr- ræðu á miðvikudag. Myndi einkum beina máli síi franskra manna í Alsír. Á fimmtudaginn hefjast Vetrar-ÓIympíuleikarnir í Squaw Valiey í Bandaríkjunum. A3 undanförnu hafa um 800 keppendur frá 38 þióðum streymt til Kaliforniu og munu nú alllr þáfttakendur á leikana vera mættir, og sumir hafa dvaliö i Squaw Valley um nokkurn tíma eða á skíðasföðum þar í grennd. íslenzki flokkurinn fór skömmu eftir áramót utan — nema Eysteinn Þóröarson og Kristinn Benediktsson, sem fóru mánuði síðar ásamf Her- manni Stefánssyni, formanni Skiðasambands ísiands. Þeir hitfu svo aðra þátttakendur íslenzka flokksins í Aspen — og þessi mynd var einmitt tekin þar. Hermann Sfefánsson, sem er fararstjóri flokksins, or lengst til vinstri, en síðan koma Eysteinn, Jóhann Vilbergsson og Leifur Gíslason. Leifur tekur ekkl þátt i Ólympiu- leikunum — en hann dvaldi í Aspen í sérstöku boði. Auk þessara eru svo Kristinn Benediktsson og Skarp- héðinn Guðmundsson í Aspen og munu keppa á ieikunum ásamt Jóhanni og Eystetni. Kanadamenn gefa út bækling um „sex plús sexa tillöguna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.