Tíminn - 16.02.1960, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.02.1960, Blaðsíða 8
8 T f MIN N, þriSjudaginn 16. febrúar 1960. \ Mjólkurstöðln i dag. Mikill vöxtur i mjólkur- framleiðslu Á þeim uma, sem Mjólkursam- salan hefur starfað, hefur orðið gífurlegur vöxtur á mjólkurfram- leiðslunni á samlagssvæðinu og jafnframt mjólkurneyzlunni, sem bæði stafar af mikilli fólksfjölgun og einnig nokkuð af því að mjók- urneyzla hefur aujdzt mikið á hvern íbúa I þessu sambandi er fróðlegt að geta þess, að mjólk er nú tiltölu- lega miklu ódýrari fyrir neytend- ur en þegar Mjólkursamsalan tók til starfa. Ef miðað er við tíma- kaup verkamanns, fær hann nú 0,2 lítrum meiri mjólk fyrir vinnu- sfundina en þá. Er þá miðað við sð mjólkin væri óniðurgreidd. Þegar Mjólkursamsalan tók til starfa var framleiðslan á svæði hennar fyrsta árið 9,9 millj. lítrar, fimm árum seinna, 1940 var árs- Geta heimili keypt mjðlk til hálfs mánaðar í einu? Rætt vi'ÍS Stefán Bjöimsson, forstjóra, í tilefni af 25 ára afmæli Mjólkursamsölunnar minni en 20% og mjög algengt að þau væru 25% af verði mjólkur- innar. Heildarskipulag var þá ekk- ert á sölunni og voru þess meðal arnars dæmi, að tvær mjólkur- búðir voru í einu og sama húsinu. En framleiðendur áttu ekki í ann- að hús að venda með dreifingu. Til samanburðar með skipan þessara máia nú má geta þess, að framleiðendur greiða nú aðeins 7,8—9,6% fyrir þann dreifingar- kostnað, sero tekið var 20—25% fyrir.áður en Mjólkursamsaln tók tij starfa. s, :r Stórt samlagssvæöi unnar á hendi, en árið 1943 var kosin fyrir hana sérstök stjórn og hlutu þá kosningu Sveinbjörn Högnason, formaður, sem gegnt hefur því starfi alla tíð síðan, Eg- ill Thorarensen, Ólafur Bjarna- son, Einar Ólafsson og Jón Hann- esson. Við fráfall Jóns kom í stjórnina Sverrir Gíslason en að öðru leyti er stjórnin óbreytt | síðan. i Framkvæmdastjórar hafa verið þeir Arnþór Þorsteinsson, Halldór Eiríksson, Árni Benediktsson og Stefán 'Björtisson. Stefán Björnsson Séra Benjamín Kristjánsson: Söngvar sakleysisins ijóð lífsreynslunnar Mjólkursamsalan hefur um þessar mundir starfað í aldar- fjórðung. Hóf hún starfsemi 15. janúar 1935, samkvæmt nýjum lögum um afurðasölu, sem Framsóknarflokkurinn beitti sér fyrir undir forystu Hermanns Jónassonar þáver- andi forsætisráðherra. Um fá framfaramál hefur staðið jafn grimmileg deila. íhaldsöflin í landinu ætluðu bókstaflega af góflunum að ganga. Nú eru hins vegar flestir landsmenn sammála um það, að einmitt með setníngu þessarar fram- faralöggjaíar um afurðasölu- málin var stigið stórt spor til fi-amfara og betra skipulags, sem í senn hefur fært neyt- endum tryggingu fyrir vöru- gæðum og öruggri þjónustu og stórbætt kjör þeirra, sem að framleíðslu neyzluvaranna vinna. í tilefni þessara tímamóta átti blaðamaður frá Tímanum tal við Stefán Björnsson forstjóra Mjólk- ursamsölunnar og aflaði sér hjá í honum þeirra upplýsinga um starf semi stofnunarinnar, sem eftirfar- andi frásögn er byggð á. Meir en helmingi hærri sölulaun en nú Áður en Mjólkursamsalan tók ti! starfa var mjólk að mestu seld í umboðssölu, bæði fyrir bændur og samlög. Sölulaun voru ekki Þegar Mjólkursamsalan tók til starfa samkvæmt ákvæðum afurða- sölulöggjafarinnar voru aðilar að j slofnun hennar fjórir; Mjólkur- • srmlag Kjalarnessþings, Mjólkur- samlag Kaupfélags Borgfirðinga, Mjólkurbú Flóamanna og Mjólkur- bú Hafnarfjarðar. Síðan hefur Mjólkurbú Hafnarfjarðar verið I lagt niður. Starfsemi Samsölunnar nær nú yfir svæðið austan frá Kúðafljóti og vestur að Hvamms- firði í Dalasýslu. Mjólkursamsalan rekur sjálí mjólkurstöðina íj Reykjavík og tilheyrandi bílaút-1 gerð, brauðgerð og mjólkurbúðir. Enn fremur sölu mjólkur í Vest- mannaeyjum og kaupstöðunum á Reykjanesskaga, Keflavíkurflug- velli og á Akranesi, þar sem Mjólk ursamsalan rekur enn fremur tnjólkurstöð. Fyrst framan af hafði Mjólkur- sölunefndin stjórn Mjólkursamsöl- Tveir ljóðaflokkar eftir William Blake. Þóroddur Guðmundsson þýddi og annaðist útgáfuna. Út- gefandi ísafoldarprent- smiðja h. f. Reykjavík, 1959. „Fáum hafa örlagadisirn- ar sýnt meiri rausn við út- hlutun náðargjafa sinna en skáldinu og listamanninúm William Blake. Hann fékk i vöggugjöf einhverjar þær fjölbreyttustu afburðagáf- ur, sem um getur, náði frá- bærum árangri í hverri list- grein, sem hann lagði stund á, var dýrlegt Jjóðskáld, meistari óbundins máls, álika snjall listmálari, teikn ari og eirstungumaður, gerði fagrar tréskurðarmyndir, hafði góða söngrödd og samdi lög við Ijóð sín, ef honum bauð svo við að horfa. Loks var hann skyggni gæddur, sá inn í heima, sem flestum voru duldir, átti sér Heimdallar- hlust, nam rödd guðs í blæn um og cngla af himni, fann til með öllu, sem þjáðist Hann bar í brjósti hjart dýrlings, hafði vit á við kirkjufeður, spádómsanda sem postuli." Þannig kemst Þóroddur Guðmundsson að orði i efn- ismikilli og ágætri ritgerð um höfund þessara ljóða- flokka, og væri bókin metfé, þó ekki væri annað en þessi ritgerð um höfund, sem flestum er ókunnugur á þessu landi. En þegar henni fylgir vönduð og snilldarlega gerð þýðing á tveimur fræg- ustu ljóðaflokkum þessa skálds, sem Englendingar telja nú með sínum dýrustu Ijóðrænu perlum, má telja útkomu bókarinnar með helztu bókmenntaviðburð- um síðast liðins árs. Þau ljóð má telja á fingr- um sér, sem áður hefur ver- ið snúið á íslenzku eftir William Blake, og er það reyndar ekki að undra, þótt menn hafi kunnað líti! skil á honum hér, því að hundr- að ár liðu, áður en Bretar fóru að gefa honum svo sem nokkurn gaum. En síðan hefur frægð hans farið hrað vaxandi, svo að aldrei hefur verið meira um hann skrif- að en nú í dag. Ástæðurnar til þess, hversu seint hann var kunnur og /iðurkenndur, voru margar en ein hin mesta sú, hve ólíkur hann var öðrum skáld framleiðslan 14,7 millj. lítra, 1945, 18,2 millj., 1950 23,9 millj., 1955 36,3 millj. og 1958 var árs- framleiðslan komin upp í 45,3 millj. lítra. Sést af þessu hversu gifurleg mjólkurframleiðsluaukn- ingin er á samlagssvæðinu, sem siafar nokkuð af fjölgun búa, en aðallega þó aukinni ræktun og stækkuðum bústofni. Átfi að nægja til aldamóta, en er orðin of lítil nú Mjólkursamsalan tók fyrst til starfa í húsakynnum þeim, er Mjólkurfélag Reykjavíkur hafði rekið mjólkurs'töð sína í, en sam- salan tók við rekstri þeirrar stöðv- or og notaði hana þar til nýja r.ijólkurstöðm við Laugaveg tók til um ekki sízt á sviðl dulskynj ana. Þegar hann var fjög- urra ára, sá hann guð al- máttugan líta inn um glugg ann tll sín, og eftir það sá hann álfa og engla sitja eins og fugla á kvisti, hvert sem augað horfði, en undir greinum trjánna sátu alvar- legir spámenn úr Gamla testamentinu í áköfum sam- ræðum. Lika gat það kom- ið fyrir, er hann gekk á sjáv arströndu, að hann mætti þá Móse eða Dante, og eitt sinn mætti hann sjálfum fjandanum í stiganum heima hjá sér. Oftar voru það þó verur æðra kyns, sem hann hafði samneyti við, stundum herskarar himneskra sveita, sem lofuðu guð og sögðu: „Heilagur, heilagur, heilag- ur er drottinn allsherjar, og jörðin er full af hans dýrð!“ Þessar eilífðarverur voru svo handgengnar skynj unum hans, að þær sátu iðu- lega fyrir hjá honum, og hann teiknaði þær eða mál- aði af hjartans lyst, meðan hann átti samræður við þær. Auðvitað héldu menn, að hann væri brjálaður, og það því heldur sem skoðanir hans og siðalögmál fóru enga almannavegi. Honum gat jafnvel komið til hugar, að enska kirkjan tilbæði engan nema höfðingja þessa heims, Satan. Því að hver, sem boðar trú hefndarinn- ar, er á bandi óvinarins, en ekki hans, sem kenndi að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.