Tíminn - 24.02.1960, Qupperneq 6

Tíminn - 24.02.1960, Qupperneq 6
6 T í MIN N, miðvikudaginn 24. febrúar 1960. í dag er miðvikudagurinn 24. febrúar Tungl er í suðri kl. 10.39. Árdegisflæði er kl. 3.34. Síðdegisflæði er kl. 15,40. Morgun- spjall „Þá er nú búið að lesa yfir okkur þjófabálkinn“, sagði mað- ur nokkur á sunnudagskvöldið, er útvarpið hafði flutt fagnaðar- erindi dagsins — vaxtahækkun- ina og gengislækkunina. Og það eru fleiri en þessi maður, sem kalla „viðreisnina'* sama nafni, enda harla eðlilegt, að mönnum detti í hug þessi frægi lagakafli gamalla Iögbóka, er þetta og annað eins er yfir mö/nnum Iesið. f bæ og byggð eru menn nú almennt farnir að kalla nýju efnahagsmálalögin „þjófabálk- inn“, en verður þó oftast á mrnmi, að „þetta taki út yfir allan þjófabálk", og er það orð að sönnu. Þá verður mönnum tíðrætt um ,,bálk“ þann, sem ríkisstjórnin kallar hvita bók. Þetta rit er sannkallaður ómerkingur og ber margt til, segja menn. sem flett hafa. Það ber engin einkenni „hvítrar bókar“, heitir áróðurs- nafni og flytur engar hagfræði- iegar skýrslu. Það ber ekki með sér hver hafi skrifað það, enda vill vonandi enginn hagfræðing- ur leggja nafn sitt við það. Það ber ekki einu sinni með sér, hver gefur það út, og ekki einu sinni hvar það er prentað, og er slíkt þó strangasta lagaskylda að geta um prentsmiðju á ritum. En rík- isstjórnin lætur sig slíka smá- muni engu skipta. Fólk mun því hér eftir kalla ritlinginn „ómerk inginn.“ um. Sessunautur hans horfði dá- litið undrandi á þessar aðfarir, en sagði ekkert. Glerétandinn leit 'hms vegar á hann og sagði með fyrirlitningu: — Á hvað eruð þér að glápa, maður? Hafið þér aldrei séð glerætu? — Jú, það hef ég séð, svaraði sessunauturinn rólega, — en mér finnst kynlegt, ati þér skuluð ætíð leyfa glasfætinum. Vitið þér ekki, að hann bragðast langbezt? Presturinn: — Hvers vegna kom- ið þér ekki til kirkju, maður minn? Sóknarbarnið: — Til þess eru þrjár ástæður: Hin fyrsta er sú, að mér gezt ekki að trúarkenningum yðar, önnur að ég felli mig ekki við sönginn og hin þriðja að ég hitti fyrrverandi eiginkonu mína við messu í kirkjunni þarna í fyrsta sinn. Presturinn: — Hvað ert þú að teikna, Villi minn? Villi: — Ég er að teikna mynd af guði. Presturinn: — Það getur þú ekki, Villi minn. Enginn veit hvernig guð lítur út. Villi: —Fólk fær að vita það, þggar ég er búinn með myndina. — Ef ég seg'ði þér, hve heitt ég elska þig, þá er ég hræddur um að þér fyndlst þag dónalegt. 1 / — Kennarinn minn segir að þú sért níutíu prósent vatn. DENN! DÆMALAU5I r ! Hann settist við barinn. bað um vinglas, tæmdi það og fór svo að borða glasið, lauk því niður að fæti og setti svo fótinn frá sér. Þetta endurtók sig nokkrum sinn- UUUniðJt HlíUiii M: 75 ára er í dag Benedikt Björnsson, bóndi á Barkarstöðum í Miðfirði. 75 ára varð í gær Björn Guðmundsson, bóndi í Reynih.lum í Miðfirði. , Sextugur er í dag Hannes Jónsson, bóndi á Staðarhóli í Aðaldal. | Presturinn hafði frétt, að Jónas, e.nn sóknarbarna hans hefði eign- azt þríbura, og næst þegar hann mætti Jónasi á götu, sagði prestur: — Eg ós-ka yður innilega til hamingju, Jóna=. Ég heyri sagt, að storkurinn hafi brosað til yðar af örlæti. «- Brosað, hnussaði i Jónasi Ég held hann hafi bara skellihlegið. Ur kvölddagskránni Það er eit gott við alla þessa stöðumæla, sagði bíleigandi nokk- ur í Reykjavík á dögunum. í hvert sinn sem maður verður að stinga túkalli í stöðumæli, verður manni hugsað til beirra gömlu og góðu FYRIR STAP- daga, er maður var vel stæður fót ^NN". Um góngumaður. | í kvöld kl. 21,10 hefst í útvarp- inu framhaldsleikrit, eða leiksaga eins og segir í dagskrá útvarpsins. Höfundur er Agnar Þórðar- son, og hefur hann samið þetta verk fyrir útvarpið og sér- staklega til flutnings þar. Leiksagan heitir „EKIÐ efni sögunnar skal ekki fjölyrt, en gjaldkeri í fyrirtæki einu er meðal aðalpersóna. Sögumaður er. Helgi Skúlason, en leikendur Æv- ar Kvaran, Herdís Þorvaldsdóttir, Jón Aðils, Jónas Jónasson og Halldór Karlsson. Höfundurinn stjórnar flutningnum sjálfur. Vafalaust fylgist fólk með leik- sögunni af áhuga, enda er hér um höfund að ræða, sem vakið hefur nukla athygli einmitt fyrir verk af þessu tagi. Krossgáta nr. 111 Lárétt: 1. staður í Rvik. 5. lík. 7. ... fall (fljót). 9. lagfæra. 11. við- kvæm. 13. fjöldi. 14. ... súgur. 16. fleirtöluending. 17. vagga. 19. fuglar. Lóðrétt: 1. vinna mein. 2. í verzl- unarmáli. 3. áhald. 4. á sleða. 6. brakar. 8. hreppir. 10. missa marks 12. þyngri. 15. gort. 18. fangamark rithöf Lausn á nr. 110. Lárétt: 1. svölur. 5. Rín. 7. el. 9. tifa. 11. lús. 13. rok. 14. fróa. 16. K.K. 17. staka. 19. hattar. Ló.ðrétt: 2. ör. 3. lít. 4. unir. 6 vakkar. 8. lúr. 10. fokka. 12. sósa. 15. att. 18. at. — Ég hevri sagt, að pres-tur hafi verið hrópaður niður úr stólnum í miðri messu í Mineapolis — Já, það er rétt. Hann valdi texta sinn úr St. Paul. K K e a D L D D e I Jose L. Saiinas 17 D R E K I Kiddi: — Þið getið lagt niður byss- Mennirnir verða furðu lostnir. Kiddi: — Við urðum líka undrandi á urnar. Þetta er hinn frægi björn. þessu. En eins og vinur minn Pankó getur borið vitni um er stúlkan skap- mikil í meira lagi. Þjónninn: — Töframennirnir eru reiðir út i spítala Axels læknis. Þeir halda nú fund til að ráðgast um það. hvernig þeir ‘geti náð völdunum aftur. Dreki: — Ég bannaði úgúrú eins og þeir kalla töframorð sín. Án þeirra geta þeir ekki hrætt fólk sitt lengur. Einn töframaðurinn: — Hvernig get- um við komizt að Dreka í frumskógin- um? Annar töframaður: -- Við skulum ná honum og kenna einnig ættbálki okkar að bera virðingu fyrir okkur. Við skul- um beita úgúrú.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.