Tíminn - 17.03.1960, Síða 4

Tíminn - 17.03.1960, Síða 4
4 TIMIN N, fimmtudaginn 17. marz 1960. Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna verður haldinn sunnu- daginn 20. marz, n. k. í Tjarnarkaffi, uppi, kl. 14. Dagskrá fundarins: 1. Skýrsla stjórnarinnar. 2. Keikningar félagsins 3. Kosning tveggja aðalmanna og tveggja vara- manna í stjórn. 4. Önnur mál. STJÓRNIN. Jörð til leigu Jörðin Litla-Sandfell, Skriðdalshreppi er laus til ábúðar á komanda vori. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður Sigurður Runólfsson, Miðgarði 3, Neskaupstað. Bókamenn! Bókamenn! Verzlunin hefur ávalt á boðstólum gamlar bækur og pésa auk nýrra bóka, tímarita og blaða. Aðalumboð fyrir Kvöldvökuútgáfuna h.f. Akureyri. BÓKAVERZLUN STEFÁNS STEFÁNSSONAR Laugavegi 8. — Sími 19850. Útboð Tilboð óskast í að byggja Gagnfræðaskóla í Kefla- vík. Útboðslýsinga og uppdrátta má vitja á skrif- stofu húsameistara ríkisins eða á skrifstofu bæjar- stjórans í Keflavík, gegn 500 króna skilatryggingu. Húsameistari ríkisins., Getum bætt við nokkrum stúlkum til starfa i verksmiðjunni. Vinna hálfan daginn kemur til greina. Dósaverksmiðjan Borgartúni 1 — Sími 12085. Hjartans þakkir fyrir auösýnda samúð og vináttu viS fráfall og iarðarför frú Önnu Stefánsdóttur, frá StaS, Súgandafirði. Aðstandendur. Dráttarvélár h.f. — Samband ísl. samvinnufélaga — Búvéladeild — Síðast liðið sumar prófaði Verkfæranefndin litla Bamford-múgavél. Hún hefur sömu kosti og þær Bamford-vélar, sem flestir bændur þekkja. Þið, sem ætlið að kaupa Bamford- múgavélar í vor. og hafið ekki þegar pantað þær, vinsamlegast hafið samband við næsta kaupfélag eða okkur. sparar heimili sínu mikil útgjöld með því að sauma fatn- aðinn á fjölskylduna eftir Butterick-sniðum. ,v, . ... , ■ . .. * • ... ' BUTTERICK-SNIÐIN flytja mánaðarlega tízkunýjungar. mm p * , .. '•ív » , t ' f !,f - p ...:' ' 1 * BUTTERIGK-SNIIMN eru ódýr og mjög auðveld í notkun. BUTTFP*^ «MI0!N ■'h fatnað á karia, Konur og börn. KONUR A T«»RIÐ, að þið i ■■"]:' i)00 gerðum af Butterick-sniðum hverju sinni. SölustaÖir: S.Í.S. Austurstræti og kaupfélögin um land allt. BÆNDUR! Árið 1958 komu 2 Bamford-múgavélar (RG-2) til landsins. Þær voru prófaðar af Verkfæranefnd ríkis- ins. Árangur prófun- arinnar var, að BAMFORD-MÚGAVÉLIN rakaði betur en aðrar múgavélar, sem próf- aðar voru. — Árið 1959 komu 372 Bamford-vélar til landsins.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.