Tíminn - 17.03.1960, Síða 6
6
T f M IN N, fimmtudaginn 17. marz 1960.
Athugasemd
Á FÖRNUM VEGI
í gærmorgun birtist í Tírnanum
grein, er nefnist: Einkaleyfi til
fjárplokkumr, undirrituð Gunnar
M. Þar eð ég undir'ritaður hef
orðið var við, að mér er eignuð
grein þes-si, lýsi ég hér með yfir
þvi, að ég er ekki höfundur að
henni. Ég kann því heldur illa,
as skammstöfun, sem ég hef not-
að á nafni mínu við fjölmörg
tækifæri, m.a. á einni bók minni,
sé af öðrum gripin til þess að
skýla sér bak vð, í þessu tilfelli
með hvatvíslegri og ilia orðaðri
gagnrýni á opinbera aðiia.
Rvík, 15. marz 1960
Gunnar M. Magnúss.
. . 4 . .
SKIPAUTGCBB. RIKISINS
Skjaldbreið
vestur um land til ísafjarðar hinn
21. þ. m. — Tekið á móti flutningi
í dag til Ólafsvíkur, Grundarfjarð-
ar, Stykkishólms, Flateyjar, Pat-
reksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldu-
dals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg-
andafjarðar og ísafjarðar.
Farseðlar seldir árdegis á laug-
ardag.
Vanþakklát gleymska.
Afmæli Sinfóníuhljómsveitarinn-
ar hefur verið haldið hátíðlegt
með frósögnum í blöðum og
hl'jómieikum. í því sambandi hef
ur verið getið að verðleikum
ými-ssa hinna helztu forgöngu-
manna hljómsveitarinnar og
stjórnenda. Undarlegt má þó
kalla, að hvergi hef ég séð getið
þess mannsins, sem ég hélt að
hefði átt einna drýgstan hlut að
stofnun sveitarinnar og starfi á
fyrstu árum, stjórnaði henni og
æfði hana oft síðar og vann hér
á landi brautryðjendastarf í tón-
listarmálum, sem mjög stuðlaði
að því að rækta þann jarðveg,
sem hljómsveitin spratt úr. Þessi
maður er dr. Viktor Urbancic,
sem látinn er fyrir skömmu. Hon
um munu íslendingar þó eiga
meira að þakka í tónlistarmálum
en flestum eða öllum öðrum er-
lendum mönnum til þessa dags.
Þessa starfa dr. Urbancic mega
íslendingar minnast lengi og
með þakklátum huga, enda mun
svo vera.
Gestir lítllsvlrtlr.
Svo er hér bréf frá samkomu-
gesti, sem kallar sig Djege:
,Þ>að sem veitingahúsaeigendur í
Reykjavík geta boðið gestum sín
um upp á, er tii háborinnair
skammar. Ég brá mér á dans-
leik núna eitt laugardagskvöldið,
sem er ekki í frásögu færandi, á
kunnan dansstað hér í bæ.
Ég kom klukkan tíu. Þá voru um
fjögur pör komin. En ekki lét ég
það neinu máli skipta, því að
dyravörðurinn hafði sagt mér, að
töluveirt væri búið a$ selja af
miðum.
Ekki var ég búinn að sitja lengi
þegar píanóleikarinn auðsýndi
gestum þá virðingu að mæta,
auðsjáanlega töluvert undir áhrif
um „Bafckusar". Þegar klukkan
er um ellefu fer ég að grennslast
eftir hvar áður auglýstur söngv-
ari ali manninn og e>r mér sagt,
að hann hafi ekki fundizt þegar á
átti að herða.
En ekki var ég búinn að svala
forvitni minni nægilega og fer
enn að spyrja um hvað hafi orð-
ið af mannskapnum, sem var bú-
inn að kaupa miðana, þegar ég
kom. Var mér þá bent inn í sal-
inn, þar sátu um 20—30 manns,
fallegur hópur það.
Að segja fólki ósatt um tölu
seldra aðgöngumiða og auglýsa
skemmtikrafta sem aldrei koma
fram, það er fyrir neðan allar
hellur. Hvenær kemst það inn í
hausinn á þessum háu herrum,
að þegar maður kaupir sig inn
á svona staði dýru verði, vill
hlutaðeigandi fá eitthvað í stað-
inn? — Djege“.
t
}
}
}
}
}
}
ý
/
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
/
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
Kaupendur geta valið um þrjú af vorum ágætu
R-F-T-tækjum, en þau eru þessi:
Hi? stóra „Stradivari“-viðtæki með 10
iampa.
viðtækið „Juwel" með 8 lampa
og 7 lampa ferðatækið „Stern 1“ sem
geri er fyrir stuttbvlgjur. miðbyigjur og
langbylgjjur og getur gengið bæði fyrir
rafhlöðustraumi og venulegum ljósa-
straumi
Bið.uð um hin fróðlegu auglýsingarit
vor hjá
Handelsvertretung der Kammer fiir Auss
enhande! der Deutschen Demokratischen
Republik in Island,
Austurstræti I0A II Revkjiavík
P.O.B 582
eða Radíó, Veltusundi 1,'Reykavík
Heim-Electric
Deutsche Export- und Importgesellschaft M.B.H.
Berlin C2 — Llebknechtstrasse 14
Deutsche Demokratische Republik
/
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
'/
}
}
'/
}
}
}
}
'/
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
/
}
}
}
}
}
}
}
'/
}
'/
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
}
B.1NDUR
Við höfum nú tekið að okkur sölu hér á landi á
hinum vel þekktu tækjum Erlands-verksmiðj-
unnar í Noregi. Einna þekktust
af þessum tækjum eru:
GNÝBLÁSARI (Höykanon)
DRYKKJARKER
ÚÐADÆLUR
Einnig framleiða þeir:
DRÁTTARKRÓKA
fyrir allar gerðir dráttarvéla.
ÞRIFA (ku-rein)
sem eru til stórþriinaðar í fjósum.
AFTANÍVAGNA
með dreifiútbúnaði fyrir
húsdýraáburð.
RAFMAGNSVIFTUR (ventilator)
fyrir gripahús.
LITLAR SKURÐGRÖFUR (Hymas)
fyrir hjóladráttarvélar.
MJALTAVÉLAR o. fl.
Veitum allar nánari upplýsingar.
MAfNA*SIR4II 23 8CYKJAVIK - SlMI 6I39S -
Til sölu
20 - 30 kúa bú
Jörðin Hólar í Helgafells-
sveit fæst til kaups og ábúð-
ar í næstu fardögum
Upplýsingar gefnar í síma
2186, Keflavík.
Kristján Sveinsson.
Centifugal
vatnsdæla
af Grunn Foss gerð. til sölu.
Upplýsingar í síma 34681.
í nágrenni Reykjavíkur er
til leigu eða sölu Aðgengi-
legir skílmálar Upplýsing-
ar í síma 16066.
Framsóknar-
vistarkort
fást á skritstoíu Kramsókn-
arflokícsins i Edduhúsinu
Sími 16066