Tíminn - 17.03.1960, Qupperneq 7

Tíminn - 17.03.1960, Qupperneq 7
TÍHINN, flmmtudaginn 17. marx 1960. 7 Áætlanir í fjárlagafrumvarpinu eru óraunhæfar og unnt er aö verja meiru i framkvæmda og uppbyggingar Nefndarálit Framsóknarmanna við fjárlagafrumvarpið Fjárlagafrumvarpið fyrir ár- i3 1960 kom til 2. umr. í sam- einuðu þingi í gær. Fjárveit- inganefnd hafði klofnað um málið og skiluðu Framsóknar- menn og Alþýðubandalags sér nefndarálitum. Halldór E. Sig- urðsson hafði framsögu fyrir nefndaráliti Framsóknar- manna og flutti hann mjög vtarlega og greinargóða ræðu um málið. Hér fer á eftir nefndarálit 1. minnihluta f járveitinga- nefndar, þeirra Halldórs E. Sigurðssonar, Halldórs Ás- grímssonar og Garðars Hall- dórssonar: Þar sem fram hafa verið lögð á Alþingi að þessu sinni tvö fjárlagafrumvörp, þykir 1. minni hl. fjárveitinganefnd- ar rétt að minnast þeirra að nokkru, enda eru þau gott dæmi um þá algeru stefnu- breytingu, er orðið hefur í efnahagsmálum þjóðarinnar á yfirstandandi Alþingi. Fyrir kosningar 1 útvarpsræðu, er fyrrverandi fjármálaráðherra, Guðmundur í. Guðmundsson, flutti fyrir síð ustu kosnnigar, lýsti hann því yfir, að fjárlagafrumvarp það, er hann legði fram á Alþingi að kosningum afstöðnum, yrði greiðsluhallalaust og spár um erfiðleika í fjármálum þjóðar- innar væru ástæðulausar og að- eins gerðar af vondum hug. Sömu sögu sögðu stjórnarliðar um afkomu atvinnuveganna i kosningabaráttunni. Útflutningssjóður stóð betur en nokkru sinni fyrr sarnkv. þeirra frásögn. Verðbólgan var stöðvuð án nýrra skatta. Óbreytt ástand var kjörorðið, að við- bættu því, að leiðin til bættra lífskjara væri að kjósa stjómar- flokkana. Út á þessi loforð stókst stjórn arliðum að ná naumum meiri hluta á Alþingi í kosningunum s.l. haust og mynda þá ríkis- stjóm, er nú mótar stefnuna i málefnum þjóðarinnar. Með rnyndun hennar varð sú breyt- ing á, að ráðherrum var fjölgað og Sjálfstæöisflokkurinn tók opinberlega þátt í sjórnarstörf um í staðinn fyrir að láta Al- þýðuflokkinn annast þau fyrir sig, enda voru kosningar afstaðn ar og nú óhætt. að ganga til þeirra verka, er að var stefnt. Hagsmunir hinna ríku Stöðvunarstefnan, sem á s.l. ári þótti „íögur hugsjón", heyr- 'st nú ekki lengur nefnd, enda hafði hún nú lokið hlutverki sínu: Dregið iiefur verið úr ihrifavaldi landsbyggðaririnar með breyttri kiörríau.'H.:* lækkað kaup, dregið úr upp- byggingu úti um landsbyggð- ina og skilað stjórnarliðum meiri hluta á Alþingi. Meðan forsvarsmenn þessarar stefnu prédikuðu, að málefni þjóðar- innar yrðu leyst í framtíðinni á sama hátt og gert var 1959, not- uðu mennirnir, sem eiga pen- inga eða hafa ráð á þeim „svika lognið“, er skapað hafði verið í efnahagsmálunum, til að byggja hvert stórhýsið af öðru, svo sem sjá má í höfuðborg landsins, og munu þau verða eitt af því, er kemur til með að minna á þetta blekkingartímabil í sögu þjóðar innar. I»á var stefnubreytingin í efnahagsmálum boffuð meff 2— 3 mánaffa fyrirvara, og gafst þá gott tækifæri fyrir þá fjár- sterku til aff búa sig undir þaff, sem koma átti. Munu slíks fá dæmi með öffrum þjóffum eða jafnvel engin, aff gerbylting í efnahagskerfi hafi veriff boffuð meff svo löngrum fyrirvara. Ruslakarfan Fyrsti þáttur í störfum hinn- ar nýju ríkisstjómar, er tók við völdum í byrjun þessa Alþingis, var sá, að hún hafði að engu fjárlagafrumvarp það, er fyrrv. ríkisstjóm hafði samið og hælt sér af, sem fyrr greinir. Enginn fékkst til að mæla fyrir því. Afdrif þess urffu í stuttu máli þau, aff þaff hafnaffi í bréfakörfunni ásamt kosninga loforffum núverandi stjórnar- flokka um „óbreytt ástand" og .stöffvun verffbólgu án nýrra skatta. Hætt var aff tala um leiðina til bættra lífskjara, en í þess staff, aff þjóffin lifffi um efni fram og því yrffi aff breyta. Þegar núverandi forsætisráð- herra kynnti ríkisstjórn sína á fyrsta degi þessa þings, gaf hann yfirlýsingu um, að fjármála- ástand þjóðarinnar væri alvar- legt, en skýrði það ekki nánar á Alþingi. En hann fór sama dag á fund í stjómmálafélaginu „Verffi“, á fyrsta degi ríkisstjómarinnar, og sagffi sínu fólki, aff ástandiff í efnahagsmálum væri ískyggi- legra en menn grunaffi og mikl- ir erfiffleikar væm fram undan þar sem nú skorti 250 millj. kr., er afla þyrfti meff nýjum álög- um á þjóffina, svo aff vel væri séff fyrir atvinnulífinu og fjár- málum ríkissjóffs. Brá þjóðinni mjög í brún, er þessi tíðindi bárust, enda voru henni þá í fersku minni fullyrð ingar stjórnarliða um „hreint borð“ i efnahagslifinu og góða afkomu í hvívetna. Fleiri tíðindi gerast nú von bráðar. Það kom næst, að rikis- stjórnin ákvað að senda Alþingi heim eftir fárra daga setu. Til þess að stjórnin mætti koma þessum vilja sínum í fram- kvæmd, sameinaði hún í eitt frumvarp mörg lagafrumvörp til framleniingar á eldri tckju- •.‘.oiuiua k ha*’. henni að komast fram hjá eðli- legri málsmeðferð á Alþingi og notaði vald sitt á annan hátt, svo sem hún taldi sér fært. Ríkisstjómin beitti fyrir sig sem ástæffu fyrir þingfrestun- inni, aff hún þyrfti tíma og næffi til þes saff gera tillögur um nýtt efnahagskerfi, og til þess aff faffemi á því yrffi ekki í efa dregiff, ákvaff hún, aff sem fæstir kæmu þar nærri, og vildi því losna viff sitt eigið stuffningslið á Alþingi auk stjómarandstöffunnar. Var þingmönnum þannig meinaff aff vinna aff þingstörfum, eftir aff ríkisstjórnin hafffi bariff þennan vilja sinn fram. Þegar þinghlé hafði verið gert, bárust þær fréttir einar af ríkisstjórninni, að hún hefði dregið feld yfir höfuð sér og hugsaði sitt ráð, svo að engin vanhugsun né skekkja yrði í út- reikningum. Þingmönnum bár- ust ekki frekari fréttir af tillög- um ríkisstjórnarinnar í efna- hagsmálum, fyrr en þeir mættu til þings að nýju. Skriðið undan feldi Hin nýja stefna ríkisstjóm- arinnar í efnahagsmálum, hef- ur m. a. komið fram í eftirfar- andi: 1. Fjárlagafrumvarpið hækk- ar frá fjárlögum 1959 um á FIMMTA HUNDRAÐ MILLJÓNA KRÓNA. 2. í iögum um efnahagsmál er breytt gengisskráningu íslenzkrar krónu, svo að erlendur gjaldeyrir hækk- ar í verði um 50—78%, og afnumdar sérbætur á út- flutningi, en þeim þætti uppbótakerfisins þó haldið og við hann aukið, er að niðurgreiðslu snýr, og upp- bætur á útfluttar landbún- aðarvörur eiga að haldast. 3. Stórfelld vaxtahækkun hef ur verið ákveðin og starf- semi banka og sparisjóða gerð mjög ófrjáls, þar sem af þeim er tekinn helming- ur af sparif járaukningu og ákvörðunarréttur um heild arútlán. Hluti af sparifé sparisjóða og innlánsdeilda kaupfélaga úti um land er dreginn til Reykjavíkur í stað þess að nota það sem aflgjafa í atvinnulífi og til uppbyggingar á heima- stöðum. 4. Lagðir eru á stórfelldir nýir skattar, svo sem sölu- skattur, innflutningsgjald af benzíni, aukatekjur stór- hækkaðar o. s. frv. Það eru þrjú meginatriði : þessari nýju efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar, og verðo hér nokkuð a/ þeh-t Samdráttur og kyrrstaða 1. Hún á að skapa samdrátt og kyrrstöðu í uppbyggingu at- vinnu- og viðskiptalífsþjóðar- innar, sem bezt sést á því, að þrátt fyrir fólksfjölgun tveggja •siðustu ára og aukna fram- leiðslu á að draga stórlega úr innflutningi til landsins frá því, sem hann var 1958, og á sama tíma er talað um að gefa 60% af innflutningi frjálsan. Slíkur samdráttur er að okkar dómi óframkvæmanlegur án þess að skapa algert vandræðaástand, og við munum ekki viðurkenna hann í okkar tillögum, en glöggt er hvað þeir vilja. f meira en þrjá áratugi hef- ur íslenzka þjóðin unnið að því af kappi að byggja upp land sit og rækta. Hefur þjóðfélagið í heild lagt þar mikið til með framlögum til framkvæmda, hagkvæmum framkvæmdalán- um o. fl. Þessi stefna hefur gert þjóðina athafnameiri en ella. Þjóðin hefur lagt hart að sér í uppbyggingu, enda er þátttaka almennings í atvinnulífinu meiri hér en gerist með öðrum þjóðum. Almenn velmegun er því meri og færri auðmenn og fátæklingar. Vegna þeirrar bjart sýni og þess þróttar, sem upp- byggingarstefnan hefur skapað, hefur þjóðinni tekizt að ryðja sér braut frá fátækt til bjarg- álna á örstuttum tíma og aukið framleiðslu sína jafnt og þétt. I I Þessti framfaratímabili skal nú lokiff samkv. stefnn rikis- stjómarinnar. Dregiff skal stór lega úr stuffningi viff uppbygg- ingnna: vextir hækkaffir, láns túni styttur, fjárframlög minnkuff, auffmenn og brask- arar geta einir Iagt í fjárfest- ingu. Hugtak eins og jafnvægi í byggff landsins á nú aff til- heyra fortíffinni, en upp tekin sú regla aff nota fjármagniff þar, sem þaff borgar sig bezt í augnablikinu. 2. Þvi virðast engin takmörk sett, hvað ríkisstjómin leyfir sér að leggja á almenning af nýjum álögum. Þegar forsætisráðherra skýrði frá því á Varðarfundinum 20. nóv. s. 1., að nú þyrfti að leggja á þjóðina 250 milj. kr. nýjar álögur vegna ríkissjóðs og at- vinnuveganna, þótti bæði hon- um og þjóðinni allri að vonum nóg um. En hvað hefur gerzt síðan? Eru það aðeins 250 millj. kr., sem á almenning hafa ver- ið lagðar í nýjum álögum? Það skal nú athugað nokkru nánar. Álögur þær, er á almenning voru lagffar meff breytingu á gengisskráningu og vaxta- hækkun, munu nema a. m. k. um 650 milj. kr„ þegar frá er dregiff þaff, sen gengur inn og út í dæminu vegna ^tvinnu- veganna og til fjölskyldubóta. Dæmið verður þannig: Nýju söluskattarnir á ári a. m. k. 370 millj. að ' frádregnum 20% til bæjar- og sveitarfélaga 296 millj. kr. Hækkun á verðtolli og öðrum tekjum í sam- bandi við gengislækkunina (áætlun ríkis- stjórnarinnar) ............................. 156 — — i Skattar látnir renna í ríkissjóð nú, sem áður runnu í útflutningssjóð, nettó (áætlun ríkis- stjórnarinnar í fjárlagafrv.) .............. 113 — — Lækkanir rikisstjórnarinnar á sköttum til ríkissióðs: 1. Lækkun á tekjuskatti (skv. áætlun rikisstjórnarinnar) 73 millj. kr. 2. Brottfall söluskatts á inn- lendri framleiðslu og þjón- ustu, er rann til ríkissjóðs 35 — — 565 millj. kr. 108 millj. kr. Nýjar álögur til ríkissjóðs ............ 457 milij. kr. Álögur vegna gengisbreytingar og vaxta- hækkunar a. m. k........................... 650 — __ Álögur samtals a. m. k. 1107 milfj. kr. Þjóðin spyr: Er þörf á þess- um álögum öllum? Svarið er á næsta leiti: Yfirlýsing forsætis ráðherrans um 250 millj. í nóv. s. 1. Það er þörfin. En það skulu menn íhuga, að hér er það að gerast, að ríkisstjórnin er að koma á nýrri skipan efna- hagsmálanna, þar sem auður- inn á að ráða uppbyggingunni og íutæktin að vera skömmt- unarstjóri. Þessara ráðstafana er sem sé alls ekki þörf til að ir>fna halla í þjóðarbúskapnum, á hinn bóginn á að gera þær „ þess að gerbreyta uppbygg- inita bjóðfó’r.ö tns. 3. Stefna ríkisstjórnarinnar er að auka vald sitt og draga það úr höndum Alþingis. Ber þar fyrst að nefna þingfrestun- ina, sem gerð var til að komast hjá eðlilegri meðferð þingmála. eins og t. d. með bráðabirgða- lögum um búvöruverð, og til aó fá næði til að fullmóta stefn- una í efnahagsmálum að þing- mönnum fjarverandi. Ríkisstjórnin hefur láið gefa sér heimild til að ákveða, hvc nær útflutningssjóður skuli lagður niður, og þar með vaid til að afnema iög. sew Alþingi (Framhal'i á 15 siöu,.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.