Tíminn - 17.03.1960, Qupperneq 10

Tíminn - 17.03.1960, Qupperneq 10
I T f M IN N, fimmtudaginn 17. marz 1960. Árdegisflæði er kl. 7.12. Síðdegisflæði er kl 19.33. Morgun- spjall 17. marz nefnist GEIR- ÞRÚÐARDAGUR og honum fylgja margvisleg tákn að fomu og nýju. Geirþrúður er fornt valkyrjunafn, en Þjóð- verjar telja það til stórmerkja, hve margar helgar konur í sögu þeirra hafa borið það nafn. Geirþrúður hin mikla, fædd 1256 lifði í nunnuklausar inu í Helfta. Um hana er sú \sögn, að er hún var fimm ára gömul, vitraðist frelsarinn henni og með þau boð, að hann væri brúðgumi hennar. Síðar var hún tekin í tölu dýrlinga. En frægust Geirþrúður er að vonum Sankti Geirþrúður abbadís í Nevilles, og er sögð fædd 626 en dáin 659. Sögnin um hana gerir hana að dauða gyðju í Rínarlöndum og kenn- ir þar heiðins uppruna. Fljót- ið er dauðavegur til hafsins og yfir það siglir fefjan til skuggaríkisins við sólarlag. Sankti Geirþrúður varð síð- ar ferðagyðja, og sjóferðaskál var henni drukkin. Á myndum ber hún oft skiplaga bikar. Hún var gyðja dauðadæmdra og spinnur sem nom lífsþráð- inn og við fætur hennar sést oft skríðandi mús, sem nagar þráðinn sundur, þegar efsta stund rennur upp. Pagur sankti Geirþrúðar er 17. marz, á mótum vors og vetrar, eða um vorjafndægur. Hún stendur á mörkum vetrar dauðans og vorlífsins, því að lífið rís af dauða, og þess vegna var hún einnig hjá sumum akuryrkjugyðja. Lárétt: 1. bær. 5. sæði. 7. hljóta. 9. minnast. 11. í tunnu. 13. sjór. 14. elska. 16. egypzkur guð. 17. manns- nafn. 19. fugl. Lóðrétt: 1. vitlaus: 2. hávaði. 3. óhreinindi. 4. keppur. 6. æfðari. 8. fljótið. 10. líkamshlutar. 12. kona. 15. óhreinka. 18. fangamark. Lausn á krossgátu nr. 122: Lárétt: 1. Ásakot. 5. tak. 7. Pá. 9. luri 11. Ari. 13 rán. 14. sina. 16. NN. 17. Gráni. 19. gagnar. Lóðrétt: 1. álpast. 2. at. 3. kal. 4. okur. 6. ginnir. 8. ári. 10. ránna. 12. Xnga. 15. arg. 18. án. Þetta var fyrsta sjóferðin hans Jóns. Skipslæknirinn kom að hon um þar.sem hann lá ósjálfbjarga af sjóveiki. Hann vildi reyna að hressa Jón við og sagði: — Eg veit að yður líður mjög illa, en reynið samt að harka af yður eins og karlmanni sæmir. Þetta líður bráðum hjá og það er engin hætta á að þér deyið. — Jæja, get ég nú ekki einu sinni dáið? sagði Jón. — Þetta er allt á eina bók, læknir. Mér liður svo hræðilega, að ég óskaði þess eins að deyja, og sú von var hið eina sem hélt í mér líf- inu. Og nú er hún úti — hvernig fer þá, læknir? — Hvaða líkur teljið þér til þess að ég lifi þetta af, læknir? spurði sjúkur maður. — Hundraa prósent líkur, svar aði læknirinn. — Skýrslur sýna og segja, að níu af hverjum tíu deyi úr sjúkdómi þeim, sem yður þjáir. Þér eruð einmitt tíundi sjúklingurinn, sem ég annast með þennan sjúkdóm, og hinir dóu all- ir .Þér eruð því alveg öruggur. — Jæja, sagði læknirinn glað lega. — Hvernig líður yður í dag. Hafið þér nokkrar þrautir? — Sæmilega, læknir, svaraði sjúklingurinn. — Eg er miklu betri, en ég hef samt þraut þegar ég anda. Öndunin er hið eina sem þjáir mig. — Jæja, sagði læknirinn, — hafið ekki áhyggjur af því. Eg skal gefa yður eitthvað inn sem bindur enda á hana. Geiri: — Læknirinn lofaði að koma mér á fætur innan mánaðar. Jón: — Og tókst honum það? Geiri: — Já, en ekki fyrr en ég var búinn að selja bíl inn til þess að borga læknis 'hjá^pina. Eftir það varð ég 'auðvitað að nota fæturna. Faðirinn fór með son sinn tíu ára til tannlæknis og lét draga j úr honum tönn. Að því loknu sagði tannlæknirinn: t —Eg verð víst því miður að taka fimm dali fyrir þetta. j Faðirinn: — Hvað segið þér, — Hvar viljið þér láta lyftuna læknir- Þér sögðuð áðan, að stanza, herra minn? í þetta kostaði ekki nema einn dal. — Ja, hvað eigum við að segja? Læknirinn: — Já, en strákur- Til dæmis mitt á milli fjórðu og Jinn hljóðaði svo hátt og lengi að fímmtu hæðar? Ifjórir sjúkUngar flúðu úr biðstof j unni. Nel, nel maður sjáðu spútniklnn ha væ, það borgar slg að vakna til að sjá þetta maður. DENNI DÆMALAUSI Ur útvarpsdagskránni LJÓSIR BLETTIR í LIÐINNI ÆVl nefnist frásöguþáttur, sem Sigurður Jónsson, bóndi á v Stafafelii í Lóni, '“j£'^ v flytur i kvöld kl ým,o lenl om ^ dagana við torsóttar leiðir stórs hér- aðs með foráttuvötn og mikil fjöll. Helztu atriði önur eru þessi: Kl. 12,50 Á firívaktinni — 18.30 Fyrir yngsctu hlustendurna — Margrét Gunnarsdóttir — 19.00 Þingfréttir — 20.30 Landhelgisráðstefnan í Genf — Benedikt Gröndal — 20.55 Einsöngur — Renata Teb- aldi — 21.15 Andrés Björnsson les Ijóð eftir Þorstein Valdimars- son — 21.25 Erling Blöndal Bengtsson leikur — 22.20 Smásaga vikunnar — 22.35 Sinfóníuhljómleikar Krossgáta nr. 123 f 2 3 ■ ■ ■ b | 7 ■ IO 11 ■ 0 H | ' "i . m 18 . ■ L • Jose L. Salinas 30 Pankó: Hvernig getur þú hjálpað stúlku eins og Birnu, þegar hún vUI ekki þiggja hjálp þína? Kiddi: Það gerir verkið aðeins erfiðara og meira spennandi. Kiddi: Þess þrjózka, unga stúlka held- ur að hún þekki mennina, sem rændu hana og hún ætlar á eftir þeim alein. Pankó: En hvers vegna skyldum við hafa áhyggjur af því? Kiddi: Vegna þess að stúlkan er svo ung og fögur, væri það synd að leyfa henni að láta drepa sig. D R E K I Lee Falk 30 Töframennirnir halda fund. Foringi töframannanna: Bragð okkar heppnazt, völd okkar aukast stöðugt. Einn töframannanna: Samt formæla Axel læknir og ungu mennirnir okkur. Annar: Þeir segja að Dreki verndi þá frá úgúrú og okkur. Foringinn: Þetta er alll satt, nú er tími til kominn að ganga milli bols og höfuðs á Dreka, og við munum verða ein- valdir í frumskóginnm. Dreki hlustar á ræðuhöld þeirra töfra- mannanna. í dag er fimmtudagurinn 17. marz. Tungl er í suðri kl. 3.47. GLETTUR cCti

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.