Tíminn - 17.03.1960, Page 12
T í MIN N, fimmtudaginn 17. marz 196&
Einstök kostakjör fyrir
áskrifendur að
Vestur - íslenzkum æviskrám
Allir, sem gerast áskrifendur aí Vestur-íslenzk-
um æviskrám, samkvæmt auglýsingu í blatSi
þessu, geta fengiS allar bækurnar í skránni metJ
50% afslætti, — etJa hálfvirtJi, metSan upplag
endist, en af sumum er þatJ mjög lítitS. — Bæk-
urnar eru:
Á annarra grjóti,
líóðabók, e. Rósberg G. Suædal. 79 bls. Ib. 35.00,
ób 25.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr ib. 17.50,
ób kr. 12.50.
Augu mannanna,
skáldsaga, e. Sig. Róbertsson 308 bls. Ób. 30.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins ób. 15.00.
Bláa eyjan,
merkileg bók um frásagnir dáinna manna. Þýdd
I af Hallgrími Jónssyni 104 bls Ib. 25.00. ób. 15.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. ib.
. 12.50. ób. 7.50.
Boðskapur pýramídans mikla,
e. Adam Rutherford. Spádómar hans um hlutverk
Bandaríkjanna, íslands og Bretlands. 136 bls. Ib.
30.00, ób. 20 00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. ib. 15.00,
ób. 10.00.
Dalaskáld,
ævisaga Símonar Dalaskálds, e. fræðimanninn
Þorstein Magnússon í Gilhaga Fróðleg og skemmti
leg bók. 220 bls 85.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 42.50.
Edda 1.—2. árgangur.
Sagnaþættir, þjóðsögur ævisögur og fleira. 104
bls. í stóru broti. 50.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 25.00.
Edda 3. árgangur.
Greinar e. 36 þjóðkunna menn á íslandi og Vest-
urheimi, um samstarf við landa okkar vestan hafs
o. fl. Fjölmargar myndir. 242 bls. í stóru broti.
50.00.
Fyrir áskrifendur ÆviskTánna aðeins kr. 25.00.
Endurminningar Boye Hólm,
(50 ára starfsferill við andleg störf og líknarstarf-
semi). 1.—2. h., allt sem út kom, með mörgum
myndum. 75 bls. 20.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 10.00.
Frá Kotá til Kanada,
endurminningar Jónasar Stefánssonar, er fór ung-
xu- vestur um haf. Þetta er stór og myndarleg bók.
237 bls. Ib. 110.00. ób. 85.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. ib. 55.00,
ób. 42.50.
Greinargerð um íslenzk stjórnmál,
e Jónas Jónsson frá Hriflu Stórmerkilegt kver,
sem allir þurfa að lesa. 5.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 2.50.
Gríma,
þjóðáögur og sagnaþættir. Til eru 9 hefti, sam-
tals 819 bls. í þeim e að finna nær 100 merki-
lega þætti, þjóðsögur, sagnaþætt: og ævintýri.
Aðeins 90.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 45.00.
Hornstrandsþjóðsagnir frá fyrri tímum.
45 bls. kr. 10.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins 5.00.
Húnvetningaljóð,
glæsileg bók, e. 66 Húnvetninga, með myndum
allra. 339 bls. Ib. 110.00, ób. 85.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. ib. 55.00,
ób. 42,50.
Húnvetningur 1.—2.,
ársrit Húnvetninga Ritgerðir, kvæði, annáll o. fl.,
o. fl Prýtt mörgum myndum. 159 bls. 50.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 25.00.
Hvíta höllin,
skáldsaga, e. Elinborgu Lárusdóttur. 133 bls. io.
25.00, ób. 15.00.
Fyrir áskrifendur'Æviskránna aðeins kr. ib. 12.50,
ób. 7.50.
í Tjarnarskarði,
ijóðabók Rósbergs G. Snædals. Athyglisverð bók.
69 bls. 45.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 22.50.
f þagnarskóg,
ljóð, e. Kristján frá Djúpalæk. 96 bls. 25.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 12.50.
Landið handan landsins,
skáldsaga, e. Guðmund Daníelsson. 254 bls. Ib.
40.00, ób. 25.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. ib. 20.00,
ób. 12.50.
Ljóðmál,
e. Richard Beck. Fyrsta ljóðabók höf. gefin út í
Winnipeg 1929. 100 bls. 30.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 15.00.
Margar vistarverur.
e. Dawning lávarð, ýfirforingja brezka flughers-
ins. Bók um dulræn málefni. 165 bls. Ib. 30.00,
ób 20.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. ib. 15,00,
ób 10.00.
Milli austurs og vesturs,
e. Arnulf Överland, hini, heimsfræga og umdeilda
rithöfund. 152 bls. 10.00.
Fyrir áskrifendur Æviskranna aðeins kr. 5.00.
Minningar frá Möðruvöllum.
Stórmerkilegt rit, e. gamla nemenaur Möðuvalla-
skólans, með fjölda mynda Hefst á fögru kvæði e.
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. 296 bls. í stóru
broti, prentað á myndapappír. Ib. 60.00, ób. 40.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. ib. 30.00
ób. 20.00.
Minningar úr Menntaskóla,
e. 58 gamla nemendur ^kólans. Geysifróðleg bók,
prýdd tugum mynda, m.a. allra hófundanna. 455
bls. í stóru broti. 100.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 50.00.
Möðruvellir í Hörgárdal,
e. Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Þetta er
ágrip af sögu hins fræga staðar frá fyrstu tíð
fram á okkar daga. Ób. 10.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 5.00.
Nú er hlátur nývakinn,
norðlenzk fyndm, safnað af Rósberg G. Snædal.
Bráðsnjallar sögur. 63 bls. Ób. 20.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 10.00.
Roosevelt,
ævisaga hins fræga forseta, e. Emil Ludwig, með
mörgum myndum, í stóru broti. 228 bls. Ib. 60.00.
ób. 40.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. ib. 30.00,
ób. 20.00.
Saga Akureyrar,
e. Klemens Jónsson landritara. Stórglæsileg bók,
prentuð á myndapappír og prýdd fjölda mynda.
245 bls. Skb. 110.00, rexin 90.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. skb.
55.00, rex. 45.00.
Sagnaþættir úr Flatey og Fjörðum
(Fagurt er í Fjörðum), e. Jóhannes Bjarnason, m.
mörgum myndum. 115 bls. Ób. 20.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 10.00.
Siglufjarðarprestar I.,
e. Jón Jóhannesson fræðimann á Siglufirði. Þættir
um presta staðarins frá 1522 til okkar daga. 248
bls. Ób. 35.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 17.50.
Svo kom vorið,
skáldsaga frá Hornströndum, e. Þorleif Bjarnason.
88 bls. Ób. 10.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 5.00.
Syng Guði dýrð,
sálmar og andleg ljóð, e. vald. V. Snævarr skóla-
stjóra. Ib. 15.06, ób. 8.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. ib. 7.50,
Tveir komust af,
heimsfræg hrakningasaga tveggja brezkra sjó-
manna á Atlantshafi úr síðasta stríði. 168 bls. —
20.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 10.00.
Undur veraldar,
samantekin af 3 erl. vísindamönnum, en þýdd af
17 landskunnum ísl. fræðiipönnum. Stórfróðleg
bók, sem vakið hefur athygli víða um heim. 664
bls. þéttprentaðar. í skb. aðeins 80.00. ób. 30.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 40.00,
ób. 15.00.
Úr dagbók miðilsins,
e. Elinborgu Lárusd. (Saga Andrésar P. Böðvars-
sonar miðils.) Eftirmáli e. Björn Ólafsson ráðh.
150 bls. Ib. 25.00, ób. 15.00.
Fyrir áskrifendur Æviekránna aðeins kr. ib. 12.50,
ób. 7.50.
Úr útlegð,
e vestur-íslenzka skáldið Jónas Stefánsson frá
Kaldbak. Prentað í Winnipeg. 141 kvæði og vísur.
166 bls. 30.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 15.00.
Vertu hjá mér,
mjög spennandi þýdd skáldsaga. Ób. 20.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 10.00.
Vestan um haf,
e. próf. Magnús Jónsson. Um Vesturheim og Vest-
ur-íslendinga. 110 bls. 10.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins' kr. 5.00.
Við Ijóðalindir,
ný kvæðabók, e. próf. Rich. Beck. 132 bls. Ib.
85.00, ób. 60.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. ib. 42.50,
ób. 30.00.
Þú og ég,
smásögur, e. Rósberg G. Snædal. 124 bls. Ib. 45.00,
ób. 30.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. ib. 22.50,
ób. 15.00.
Ævintýraleikir,
fyrir börn, e. Ragnheiði Jónsdóttur. 110 bls. Ób.
20.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 10.00.
Ævi og ætt
(um Hall Jónsson, bónda í Árborg í Kanada). Ób.
25.00.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 12.50.
Ævisaga Bjarna Pálssonar,
landlæknis, með löngum og snjöllum formála e.
Sigurð Guömundsson, skólameisfara. Akureyri. —
167 bls. 30.00. Örfá eintök.
Fyrir áskrifendur Æviskránna aðeins kr. 15.00.
Lesið bókaskrá sem birt . 'erfu- öð.uni blöð-
um. en þar verða flein bækur boðnar með þess-
um kostakjörum.
GeymitS þessa auglýsingu, og senditJ sem fyrst pöntuni'na.
Bækurnar verða afgreiddar hjá Bókaverzluninni Eddu h.f., Strandgötu 19, Akurevri.