Tíminn - 17.03.1960, Page 15

Tíminn - 17.03.1960, Page 15
T í M I N N, miðvikudaginn 16. marz 1960. 15 ■11 m ÞJÓDLEÍKHÚSIÐ Hiónasni) gamanleikur Sýning laugardag kl. 20. Kardpmommubærinn Gamansöngleikur fyrir böm og fullorðna Sýningar í kvöld kl. 19, sunnudag kl. 15 og kl. 18. Uppselt. Næstu sýningar sunnudag kl. 15 og kl. 18. Edward, sonur minn Sýning föstudag kl. 20. Næst sfðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag Leikfélag Revkjavíkur Sími 13191 Gestur ti) miðdegisverttar Sýnlng I kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 13191. Hafnarfjarðarbíó Sími 5 02 49 12.vlka. Karlsen stýrima'Sur Sýnd kl. 6,30 og 9. Stjörimbíó Sími 1 89 36 Líf og fjör Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á elleftu stundu Hörkuspennandi Utmynd með úrvalsleikaranum Ernest Borgnine Sýnd kl 5 Bönnuð Innan 12 ára. Sími 1 91 85 Hótel „Connaught” Brezk grínmynd með einum þekkt- asta gamanleikara Englands. Frankle Howard Sýnd kl. 5, 7 og 9 , Aðgöngumiðar frá kl. 1. Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 til baka kl. 11.00. Tjarnar-bíó Sími 2 2140 Þungbær skylda (Orders to klll) Æsispennandi brezk mynd, er ger- ist í síðasta stríði og lýsir átakanleg- um harmleik, er þá átti sér stað. Aðalhlutverk: Eddie Atbert Paul Massie James Robertson Justice LandsfundarræíSa (Framhaid af 9. síðu) « lítill munur er á hita inni og úti. Minnir þetta á hin gömlu húsa- kynni okkar íslendinga, sem mið- aldra fólk kannast vel við, en yngri kynslóðin þekkir ekki. Bregða sumir landar í Skotlandi sér í lopapeysu undir nóttina eða taka hitabrúsa í rúmið, köldustu mánuðina. En þessu má vel venj- ast og að ýmsu leyti likar íslenzk- um námsmönnum prýðilega við skozka háskóla. Skotar spara miklu jafnmeira en við. Ekki er óalgengt að stúdentar láti setja stórar bætur á olnboga og jafnvel hné fata sinna er þau taka að snjást og .slitna. Betur gerði þó „Jón ríki“ landi vor, um aldamótin síðustu. Hann keypti forláta buxur og lét strax sauma stórar bætur á hnén til hlífðar! Skotar gernýta fatnað sinn og mat- væli. Sú gamansaga gengur meðal íslenzkra stúdenta þar ytra, að ef stúdent mæti í dökkum, fínum föt- um í kennslustund, telji Skotar hann annaðhvort milljónera, eða talsvert ruglaðan í kollinum !! En ekki mundu Skotar láta geng isfellingu bitna á stúdentum sín- um. Þeir mundu þá styrkja þá þeim mun meir., I. D. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 5 0184 Tam — Tam Frönsk-ítölsk stórmynd 1 litum, byggð á sögu eftir Gian-Gaspare Napolitano. Aðalhiutverk: Charles Vanel, Leikstjórl: Glan-Gaspare Napolltano Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Trapp-fjölskyldan Sýnd kl. 7. Austurbæjarbíó Sími 113 84 Sílfurbikarinn The Sllver Challce) Áhrifamikil og stórfengleg, ný, amerísk stórmynd i litum og Cin ema-Scope, byggð á heimsfrægri samnefndri skáldsögu, eftir Thomas B. Costain. Aðalhlutverk: Paul Newman Vlrginia Mayo Jack Palance Pier Angeli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Venju'cgt verð. Gamla Bíó Sími 114 75 LSili útlaginn (The Littelest Outlaw) Skemmtileg og spennandi litmynd tekin í Mexíkó af Walt Disney. Andres Velasquez Pedro Armendarlz Sýnd kl. 5, 7 og 9. yerður þorskur veiddur í hringnót? (Framhald af 5. dðu). málaflokki þeir eru eða hafa verið- Samvinnumenn, sjómenn, bændur, verkafólk, launamenn, útvegsmenn og iðnaðarmenn verða að mynda sterk samtök, senda sína beztu menn á ráðstefnu og byggja upp heildaráætlun um skipulögð fram- tíðarverkefni, er tryggja ýtrustu framleiðslu og hagnýtingu hinna miklu atvinnutækja þjóðarinnar til sjós og lands. Tryggja jafnframt svo sem verða má réttláta skipt- ingu þjóðarteknanna. Eðlilegt er að Samvinnumenn taki forystu um að hrinda af stað þessum allsherj- ar. samtökum. Ef af alvöru og festu verður þannig snúizt við málunum, er það trú mín að vekja megi upp nýtti framfaratímabil í krafti samtakaj og samhjálpar, þar sem leitazt: verður við að skapa öllum sem, jöfnust lífskjör. Ég vil ekki trúa því, að til þess | að þjóð geti verið fjárhagslega sjálfstæð, verði hún að ala fáeina menn, sem lifa við ríkulegar alls-, nægtir, en að fjöldinn þurfi að búa við sultarkjör, heldur hið gagnstæða. En til þess að svo megi verða, þarf mikið fórnfúst starf og lifandi áhuga, hiklausan og einlæg^ an. Og umfram allt þarf að vinna| í anda mannvits og manngæzku. — Það er vegurinn til lífsins fyrir hina íslenzku þjóð. Óskar Jónsson. Neskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8,30. Séra Lárus Halldórsson, Brautarholtsprestakall. Föstumessu frestað til föstudags-j kvölds kl. 21. Séra Bjarni Sigurðsson. Dómkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra: Jón Auðuns. Laugarnesklrkja. Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svavarsson. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Mætið öll á æskulýðssamkomu KFUM og K í kirkjunni í kvöld kl. 8,30. Venjulegi fundurinn í kirkju- kjallaranum fellur niður. Séra Garð ar Svavarsson. Aðalfundur Sögufélagsins verður haldinn í háskólanum fimmtu dag 17. marz kl. 17,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Frá Sjálfsbjörg í Reykjavík: Föndurkvöld félags fatlaðra verður í kvöld kl. 8,30 að Sjafnargötu 14. Kvenfélag Neskirkju. Fundur verður haldinn fimmtudag- inn 17. marz kl. 8,30 í félagsheimil- inu. Félagsmál. Ólafur Ólafsson kristniboði sýniir kvikmynd frá starf inu í Kongó. Kaffi. Félagskonur fjöl mennið og takið með ykkur gesti. Lögfræðingafélag íslands heldur fund í kvöld kl. 20,30 i Aðal- stræti 12 uppi. Prófessor Eugene Hanson talar um störf lögfræðinga í Bandaríkjunum. Trípoli-bíó Sími 11182 í stríS* meíS hernum (At war with the army) Sprenghlægileg, ný amerísk gam anmynd, með Dean Martin og Jerry Lewis t aðalhlutverkum. Jerry Lewts Deon Martin Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Nýía bíó Sími 115 44 Öfcalsbóndinn (Meineidbauer) Þýzk stórmynd 1 litum. Aðalhlutv.: Carl Werv Heldemarie Hatheyer Hans von Borodv Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. • Al!t i grænum «ió Hin sprellfjöruga grinmynd með Abbott og Costello Sýnd kl 5. ? Síðasta sinn. S.l. föstudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Halldóra Karlsdóttir, starfsstúlka hjá SÍS, Hjálmarssonar kaupfélagsstjóra, Hvammstanga, og Aðalsteinn Pétursson, l'æknanemi, Sigurðssonar útibússtjóra í Grund- arfirði. Síðastl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Þórunn Haralds- dóttir frá Þorvaldsstöðum, Skeggja- staðahreppi, N-Múl., og Magnús Guð jónsson, prentari, Hafnarfirði. Leiðrétting: Nafn skipstjórans á Vísundi hafði misritazt í blaðinu í gær. Hann heit- ir Gísli R. Marísson. Listamannaklúbburinn. Lokað í kvöld vegna viðgerða, en opið aftur næsta miðvikudagskvöld Hlutavelta. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Rvík heldur hlutaveltu sunnudaginn 20. marz í MÍR salnum, Þingholtsstr. 27 YMISLEGT Æskulýðsvikan í Laugarneskirkju. Á samkomunni í kvöld tala Sigur- björn Guðmundsson verkfræðingur og Ingvar Kolbeinsson verkamaður. Þá verður tvísöngur og mikill alm. söngur. Allir eru velkomnir á sam- komuna. Gestir I baenum: Emi) Ásgeirsson, bóndi, Gröf, Hrunamannahr. Kaupfélagsstjórarn- ir: Þórður Pálmason, Borgarnesi, Kristján Hallsson, Stykkishólmi og Björgvin Jónsson, Seyðisfirði. Bæj- airstjórarnir Áskell Einarsson, Húsa- vík og Gunnþór Björnsson, Seyðis- firði. Ennfremur Davíð Þorsteinsson, hreppstjóri, Arnbjargarlæk Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstunda- og félagsiðja fimmtudag inn 17. marz 1960. Lindargata 50: Kl. 7j30 e. h. Ljósmyndaiðja, smíða- föndur, skeljasöfnunarklúbbur. Miðbæjarskóli: Kl. 7,30 e. h Brúðuleikhúsflokkur. Laugardalur (íþ-óttahúsnæði) Kl. 5,15, 7,00 og 8 30 e. h. Sjóvinna. Víðavangshlaup ÍR 1960 fer fram á sumardaginn fyrsta 21. apríl n. k Keppt verður í þriggja - og fimm manna sveitum auk verð- launa fyrir 1., 2. og 3 mann. Þátt- tökutilkynningar sendist Frjáls- íþróttadeild ÍR c/o Vilhj. Einarsson, Pósthólf 13, Rvík í siðasta lagi 15. apríl n. k. Innanhússmeistar mót ÍR í frjálsum íþróttum verður háð dag- ana 26. og 27. marz. Keppt verður í hástökki, langstökki og þrístökki án atrennu, hástökki með atrennu, stangarstökki og kúluvárpi. Einnig verður keppt í knnglukasti og sleggjukasti (úti) ef aðstæður leyfa. Þátttaka tilkynnist til Frjálsíþrótta- deildar ÍR í síðasta lagi 20. marz. Til heiðurs G. Marshall NTB—Washington, 16. marz. — Aðaltilraunastöð Bandaríkjanna Í geimsiglingum hefur verið nefnd eftir George C. Marshall hinum fræga hershöfðingja og stjórnmála manni, sem Marshall-aðstoðin er við kennd. Tilraunastöð þessi er í Huntsville í Alabama-fylki. Eis- enhower forseti boðaði konu Mars- halls á sinn fund í Hvíta húsinu og las þar fyrir henni og fleiri gestum tilskipun sína um nafn- giftina- Marshall lézt fyrir ári síð- an. Frá Alþingi (Framhald af 7 síðu). eitt á að gera, — enn fremur til að ákveða lánstíma og vaxta- kjör fjárfestingarsjóða, eins og ræktunarsjóðs, fiskveiðasjóðs, byggingarsjóða sveitanna og ríkisins og margra annarra slíkra stofnana. Þetta var gert með lítilli lagagreinu í óskyld- um lögum. Sama stefna er uppi í frv. um söluskatt. Þar fær ráðherra vald til að ákveða eftirgjöf og jafnvel sektir í sambandi við framkvæmd þeirrar lög- gjafar. Þá hefur ríkisstjórnin látið þinglið sitt samþykkja lieimild sér til handa til að ákveða álagningu á tóbaks- vörur. Sú hugkvæmni ríkis- stj'órnarinnar að láta setja fé til framkvæmda í samgöngum á landi á 20. gr. fjárlaga er af sama toga spunnin. Hér er verið að komast fram hjá löglega kosnum þingmönn- um kjördæmanna til réttmætra áhrifa og þannig meina þeim að gegna störfum, sem þeir eru kosnir til. Sækir hér ört og óhugnanlega i átt til einræöis. Þessar skýringar munum við láta nægja um stefnu ríkis- stjórnarinnar í efnahagsmálum. (Framhald i «í»ð;;.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.