Tíminn - 19.03.1960, Blaðsíða 2
2
T f M IN N, laugardaginn 19. marz 1960.
Námsmenn neyddir
að hætta námi
Blaðinu hefur nýlega borizt
bréf frá í.slendingum búsett-
um i Stuttgart, Þýzkalandi,
en þeir hafa félag með sér,
sem þeir nefna Félag íslend-
inga í Stóðgörðum. Bréfið fer
hér á eftir:
„Félag íslendi’nga í Stóðgörðum
þakkar þeim háttvirtu alþingis-
mönnum ,sem studdu tillögu, er
fram kom á Alþingi um að halda
óbreyttu gengi á námsgjaldeyri.
Enn fremur vill félagið þakka
stuðning háskólastúdenta heima
við málstað námsmanna erlendis,
jafnframt því sem það lýsir full-
um stuðningi við kröfur þeiira.
Að lokum viljum við beina
þeirri áskorun til allra íslenzkra
námsmanna að stahda einhuga um
hagsmunamál sín.
Virði'ngarfylLst,
Félag fsl. í Stóðgörðum.“
Auk bréfs þessa var afrit af
bréfi til ríkisstj órnarinnar, og fer
það hér á ftftir. Millifyrirsagnir
blaðsns:
Félag íslendinga í S'tuttgart,
Þýzkalandi, þakkar bréf hæstvirts
menntamálaráðherra, en harmar
Séra Halldor Kol-
beins sækir
Vestur-íslend-
inga heim
Séra Halldór Kolbeins prestur
í Vestmannaeyjum fór til Vestur
heims í nóvember s.l. og dvaldi
þar í þrjá mánuði og hiýddi fyrir-
lestra í háskólum þar ytr'a, auk
þess, sem hann prédikaði í mörg-
að það inniheldur engar ákveðnar
tillögur tffl úrlausnar á fjárhags-
vandamálum námsmanna erlendis.
Kjaraskerðing sú, sem íslenzkir
námsmenn erlendis verða fyrir
vegna efnahagsráðtafana hætvirtr-
ar ríkitjórnar, er svo gífuleg, að
fyrir'sjáanlegt er, að fjölmargir
þeirra verða ag hæfta námi og
hverfa heim próflausir.
Frá stríðslokum hafa kjör ís-
lenzkra námsmanna verið slík að
segja má, að hver, sem hefur vilj
að ljúka framhaldsnámi, hafi get-
að það, oftast þó með líti'lsháttar
hjálp aðstandenda og nokkurri
skuldasöfnun. Meg tilkomu áður-
nefndra efnahagsráðstafana gjör-
breyfist þetta. Námskostnaður er-
lendis verður nú svo hár, að eng
inn getur staðið straum af hon-
um af eigin rammleik, og einungis
mjög fáar fjölskyldur eru þess
umkomnar að veita þann fjárhags
Lega stuðning sem með þyrfti.
Meg þessu er horfið frá því
grundvallarsjónarmiði, sem verið
hefur stolt íslenzku þjóðaiinnar,
að allir geti menntað sig sem
vilja.
Við leyfum okkur að mótmæla
þessum aðgerðum harðlega.
Þjóðhagslega séð er það óbætan
legt tjón, að námsmenn, sem nú
þegar hafa kostað miklu til, fái
eigi lokið námi og því geti því
eigi nýtt krafta sína til fulls í
þágu þjóðarinnar.
Á komandi árum mun þjóðin í
sívaxandi mæli þurfa á séimennt-
uðum starfskröftum að halda, það
er því Wð háskalegasta glapr'æði
að gera þeim, er hæfilei’ka og
vilja hafa, ókleift að mennta sig
vegna fjárhagsástæðna.
Það eru eindregin tilmæli okk-
ar til hæstvirtrar ríkissfjórnar,
að hún hefjist nú þegar handa um
að finna leiðir til að koma þessum
málum aftur í viðunandi horf.
Viljum við í því efni leyfa okk-
ur að benda á tvær Ieiðir, er okk-
ur virðast helzt til greina koma.
Önnur er sú, að halda sérsföku
gengi á námsgjaldeyri, sem y.rði
þá allmiklu lægra en hin lög-
boðna gengisskráning. Hin leiðin
er, að stórauka styrkja- og lán-
veitingar til námsmanna og yrði
þá jafnframt að gjörbreyta styrkja
og lánakerfinu. Ef síðarnefnda
leiðin verður valin, eru það til-
mæli okkar ag fulltrúar náms-
manna verði hafðir með í ráðum.
Afrit af bréfi þessu verða send
dagblöðunum til birtingar.
„Gestur til miðdegisverðar“
Hollywoodleikarinn Banjo gefur leiklistargagnrýnandanum Whiteside jóla-
gjöf, brjóstahaldara,, sem borin hefur verið af sjálfri Hedy Lamarr. Flosi
Ólafsson hefur tekið við hlutverki Banjo, sem Gísli Halldórsson lék áður,
en hann er farinn til útlanda. 20. sýningin verður í kvöld laugardagskvöld
kl. 8.
Óháði söfnuðurinn
- tíu ára afmæli
Óháði söfnuðurinn í Reykja-
vík minntist nýlega 10 ára af-
mælis síns með fjölmennu og
ánægjulegu samsæti. Veizlu-
stjóri var Sigurjón Guðmunds-
son forstjóri og ræður fluttu
Andrés Andrésson, sem verið
hefur formaður safnaðar-
stjórnar frá upphafi Bogi Sig-
urðsson kennari, sem er
gjaldkeri safnaðarins, séra
Emil Björnsson safnaðarprest-
ur, frú Áiíheiður Guðmunds-
dóttir, sem verið hefur for-
maður kvenfélags safnaðarins
frá stofnun þess, og Stefán
Sr. Halldór Kolbeins
um lútherskum kirkjum í Kan-
ada. Er þetta í fyrsta sinn sem
séra Halldór og kona hans heim-
sækja Kanada, en lengst af dvöldu
þau hjónin í Vancouver. M. a.
hafði séra Halldór guðsþjónustu
fyrir íslendinga þar ytra hinn 31.
janúar og var sú prédikun mi'kil
nýlunda fyrir Vestur-fslendinga,
sem þótti séra Halldór mikill auð-
fúsugestur.
f blaðaviðtölum við blöð þar
vestra lætur séra Halldór einkar
vel af dvölinni og telur hana hafa
verið reynsluríka fyr'ir sig og
konu sína. „Ég hef lært margt og
mikið í ferðinni og mun hún gera
mig ag betri predikara, er heim
kemur“, sagði séra Halldór Kol-
beins í viðtali við eitt blaðanna.
Framsóknarvist á Akranesi
Framsóknarfélag Akraness heldur skemmtisamkomu í
Félagsheimili templara næstkomandi sunnudag og hefst
hún kl. 8.30. Spiluð verður framsóknarvist og dansað.
Aðgöngumiðar seldir í Félagsheimilinu kl. 4—5 og við
innganginn, ef eitthvað verður eftir. Þetta er fjórða
skemmtunin í fimm kvölda keppninni.
Áðalfundur Framsóknarfélags
Kjósarsýslu
Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hlégarði í Mos-
fellsveit sunnudaginn 3. apríl kl. 1,30 e. m.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Frumvarp að lögum fyrir félagið.
3. Venjuleg aðalfundarstörf
4. Önnur mál.
Jón Skaftason alþingismaður mætir á fíindinum.
5TJÓRNIN.
Árnason, er talaði af hálfu
Bræðrafélags safnaðarins í
forföllum Jóns Arasonar, sem
hefur verið formaður þess fé-
lags frá upphafi.
Enn fremur töluðu Kristinn
Ágúst Eiríkson járnsmiður, Ás-
mundur Guðmundsson fyrrverandi
biskup íslands, séra Bjarni Jóns-
son vígslubiskup og fröken María
Maack. Þuríður Pálsdóttir óperu-
söngkona söng með undirleik Fritz
Weisshappel, við fögnuð áheyrenda
og sýnd var kvikmynd af vígslu
kirkju Óháða safnaðarins s. 1. vor.
Formaður og prestur safnaðarins
vottuðu þakkir öllum þeím í söfn-
uðinum, og utan vébanda hans,
sem lagt hafg málum safnaðarins
og kirkjubyggingu lið á undanförn-
um árum.
Góðar gjafir
í afmæushófinu var skýrt frá
veglegum gjöfum, sem kirkjunni
hafa nýlega borizt. Kvenfélag safn-
aðarins hefur ákveðið að gefa alt-
aristöflu, sem íslenzkur listmálari
málar í sumar, Bræðrafélag safn-
aðarins gaf 5000 krónur til kirkj-
unnar að þessu sinni og Vestur-
fslendingurinn Skúli Bjarnason,
sem nýlega avaldist hérlendis, gaf
10 þúsund krónur til kirkju Óháða
safnaðarins Kvenfélag og Bræðra-
félag safnaðarins hafa lagt ómet-
anlegan skerf til uppbyggingar
safnaðarlífsins og byggingar kirkj;
unnar á undar.förnum árum. í
hinni nýju kirkju er í vetur sunnu-
dagaskóli s hverjum sunnudags-
morgni og sækja hann hverju sinni
miklu fleir: börn en kirkjan rúmar
í sðeti. Prestur safnaðarins veitir
þessu vinsæ'a barnastarfi forstöðu.
Gott félagslíf
Óháði sötnuðurinn hefur byggt
Umræður bún-
aðarfiings
Sigurlinni Pétursson byggingar-
meistari, er mikill áhugamaður
um að finna upp aðferðir til að
byggja hús á ódýrari hátt en tíð-
kast hefur. Telur Sigurlinni 15 ára
reynslu hafa sannað að þetta hafi
hon.um tekist. Gerð þessai'a húsa
er ekki þörf á að lýsa því það
hefur áður verið gert hér í blað-
inu, í Frey og víðar.
Sigurlinni Pétursson mun hafa
sent Búnaðarþingi í fyrra erindi
um þetta mál og ítrekar hann það
nú. Búnaðarþing hefur nú af-
greitt erindi Siguilinna með svo
felldri ályktun, sem Benedikt
Lindal hafði framsögu fyrir:
„Búnaðarþing telur að þessi
nýja byggingaraðferð Sigurlinna
Pétui'ssonar sé að ýmsu leyti at-
hyglisverð og skorar á ráðgefandi
nefnd um bygingar í sveitum að
taka þessa byggingaraðferð til at-
hugunar og birta niðurstöður sín-
ar svo fljótt, sem verða má.“
Berlínarbúar
Dr. Konrad Adenauer kanzlari
V-Þýzkalands gaf í skyn á fundi
í blaðamannaklúbbnum í Washing
ton, að halda bæri almenna at-
kvæðagreiðslu í V-Berlín fyrir
fund æðstu manna. Skyldu íbúar
segja álit .sitt um það, hvort þeir
vildu óbreytt ástand á stöðu borg
arinnar eða innlimun í A-Þýzka-
land. Kvaðst kanzlarinn ekki vera
í vafa um úrslitin.
Samsöngur
Húsavík, 17. marz. — Kirkjukór
Húsavíkur hélt samsöng á Húsa-
vík s. 1. sunnudag. Áheyrendur
voru margir og fóru ánægðir. Söng
stjórar voru þrír að þessu sinni,
sr. Friðrik A. Friðriksson, Ingi-
mundur Jónson og Sigurður Hart-
mannsson. Einsöng sungu þeir
Eysteinn Sigurjónsson og Ingvar
Þórarinsson. Undirleik annaðist
frú Gertrud Friðriksson.
Góður afli á
• Akranesi
Akranesi, 14. marz. — Allir
stóiu bátarnir eru nú komnir á
netaveiðar en tveir smærri eru
með handfæri og fiska vel.
Óvenjumikill afli var hér síð-
ustu daga fyrir helgina og laugar-
dagurinn mesti afladagur, sem
sögur fara hér af. Þá fóru 19
bátar á sjó og fengu 514 tonn.
Tólf þeirra voru með yfir 20 tonn.
Þrír þeir aflahæstu voru: Sigurð-
ur, skipstjóri Einar Árnason, meg
50 tonn, Sigrún, skipstjóri Helgi
Ibsenson, með 48 tonn og Sæfari,
skipstjóri Jóhannes- Guðjónsson,
með 47 tonn.
Á sunnudaginn réru 16 bátar
og fengu 347 tonn. Þrír þeir hæstu
þá voru: Sæfari, Heimaskagi og
Sigurður með 30—35 tonn.
Trillubátarnir eru nú að búa
sig á handfæraveiðar. Að sjálf-
sögðu vinna allir, sem vettlingi
valda, nótt sem nýtan dag en
samt vantar fólk.
kirkju og félagsheimili á óvenju
skömmum tima sem kunnugt er,
safnaðarstarfið og félagslífið hefur
jafnan verið þróttmikið og aldrci
staðið með meiri blóma en nú.
Starf þesss unga safnaðar hefur
því verið þýðingarmikið íyrir
kirkjulífið almennf og til fyrir-
myndar, svo sem barnastarfið og
ýmsar nýjungar í sambandi við
rekstur safnaðarheimilisins við
kirkjuna.