Tíminn - 19.03.1960, Qupperneq 10

Tíminn - 19.03.1960, Qupperneq 10
1® T í M I N N, laugardaginn 19. marz 1960. Laiígardagurinn 19. marz Tungl er í suðri kl. 11.59. GLETTUR Árdegisflæði er kl. 8.38. Síðdegisflæði er kl. 20.40. Krossgáta nr. 125 Lárétt: 1. hermannaskáU. 5. stUItur. 7. hýsi. 9. draugur. 11. herzlu- stofckur. 13. eyja við England. 14. maltúrgangur. 16. fangamark fræði- manns. 17. stuttnefni (þf). 19. ódygg ar. Lóðrétt: 1. vatnsfaU. 2. agnir. 3.. sætur. 4. óhreinindi. 6. starfar. 8. hélt af stað. 10. vaska, 12. dyggðugt. 15. ferð. 18.....tið. Lausn á krossgátu nr. 124: Lárétt: 1. Affall. 5. æti. 7. fá. 9. ag- ar. 11. raf. 13 grá. 14. eril. 16. G.R. 17. máfar. 19. Viðari. Lóðrétt: 1. Alfreð. 2. fæ. 3. ata. 4. ligg. 6. frárri. 8. áar. 10. argar. 12. fimi. 15. láð. 18. F. A. Ný Ijósprent- unarstofa Nýja ljósprentunarstofan, heit ir nýtt fyrirtæki sem er til húsa í Brautarholti 22 á III. hæð. — Fyrirtæki þetta annas-t alls konai' fr’amköllun og filmun á nýjum sem gömlum húsateilkningu'm, skipateikningum og alls konar bréfum. Fyrirtækið hefur fengið ameríska vél, sem er mjög fljót- virk, sérstaklega má nefna film- un þeirra teikninga, sem ekki er til orginal-teikning af, sem er síð an hægt að framkalla í sinni réttu mynd. Fyrirtækið hefur hugsað sér að sækja og senda viðskipta vinum sínum á þeim tíma sem hentar þeim bezt. Síminn er 1 92 22. — Opið verður frá kl. ■>—12 og 14—18. Forstöðumaður fyrirtækisins er Anton Erlendsson. — Halló, þetta er Hansen hérna í næstu íbúð vlð hliðina á yður. Vlljið þér nú ekki gera mér þann greiða að hringja til lögregiunnar og kæra þennan hávaða, sem við gerum hérna. Ráðskona prófessorsins: — Hvernig viljið þér helzt hafa börn- in, herra prófessor. Prófessorinn: — Soðin, lang- bezt soðin, ráðskona góð. Þú átt að elska óvini þína, sagði predikarinn við Indíána, sem hann boðaði trú. f — Já, ég geri það. Þú segir, að brennivin, viskí, tóbak og romm séu óvnir mínir, og ég elska þá. — Mér væri mikil þökk í því, ef þér vildúð ákvoða einhvern mánaðardag, sem þér heifið að greiða þessa skuld, sagði inn- heimtumaðurinn. — Sjálfsagt, eigum við að segja 29. febrúar næst komandi? Biskup einn fór oft hörðum orð um um leíkara, einkum kvik- myndaleikar'a og taldi þá þjóna hinu illa og siðspillandi mjög. Fræg leikkona frétti þetta, og eitt sinn, er hún hitti biskupinn, sagði hún brosandi: — Hvers vegna eruð þér svona harðorður í minn garð og ann- arra lei'kara? Mér finnst einmitt, að leikarar ættu að standa saman. Skömmu eftir að Stanley Bald- vin varð forsætisráðherra Breta og nafn hans var þar af leiðandi á hvers manns vöram, mætti hann manni nokkrum á götu. Sá vék sér að honum og sagði: — Mér finnst ég endilega kannast við þig- — Ég er Stanley Baldwin. — Já, alveg rétt, nú man ég eftir þér. Hvað hefurðu annars fyrir stafni núna, lyinningi? Gestir í bænum Guðmundur Halldórsson, vkm., ergsstöðum, Svartárdal og Bjarni .oftsson, bóndi, Hörgslandi á Síðu iarni Guðmundsson, Hörgsholti, '.runamannahreppi, Tobías Sigur- msson, bóndi í Geldingaholti, Skaga rði. Jón Steingrimsson, sýslumað- •r, Borgarnesi. I Við kaupum G U L L Jórt Sigmundsson SkartftripaverzJun Laugaveg’ 8 K K I A D L D D í l Jose L Salinas 32 D R E K I Lee Falk 32 BéC iue tiiil swoiare.iWC.Ttf DENNI — Hurðu, gerlr þú ekkert annað en að drekka kaffi allan daginn? bað er ekki nema von að ekkert ii M 1 A I 1 ~1 I gangi hér. Úr útvarpsdagskránni LEIKRIT KVÖLDSINS — kl. 20,30 er John Gabriel Borkman eftlr Hen- Waage. Lelkend son, Anna Guð- JiBPNkjf ^ bjarnardóttir, Indriði Waage og Kristín Waage. — Hér er öndvegisverk flutt. Helztu dagskrárliðir aðrir eru þessir: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 12,50 Óskalög sjúklinga — Bryndís Sigurjónsdóttir. — 14,00 Laugardagslögin. — 17,00 Bridgeþáttur — Eiríkur Baldvinsson. — 17,20 Skákþáttur —. Baldur Möller. — 18,00 Tómstundaþáttur barna Jón Pálsson — 18,30 Útvarpssaga bairnaiina — Stefán Jónsson — 18,55 Frægir söngvarar. ■ — 22,20 Danslög. Komumaður: Við erum ekki soltnir, en við hefðum gott af kaffisopa. Kiddi: Ykkur er velkomið að deila því með okkur, sem við eigum. Komumaður: Ég veit að það er ekki kurteislegt, að bjóða borgun fyrir gest- risni, en aðeins til að sýna hversu þakk- látir við erum, viljum við gefa ykkur miða á sýningu Birnu. Verkamaðurinn: Jæja, vertu sæl, fröken Birna. Það var ánægjulegt að vinna fyrir þig. Birna: Hvað er þetta, þú ætlar þó ekki að segjg að þú viljir yfirgefa mig núna, einmitt þegar ég þarfnast þín mest? Töframaðurinn: Hérna munum við fremja seiðinn. sem úgúrú mun kveikja. Annar: Hér mun dreki mæta dauða .sínurn. Snúið aftur til heimkynna ykkar. — Látum fólkið vita að úgúrú skorar Dreka á hólm. — Ef hann kemur mun hann deyja. Dreki stendur hjá og hlustar. Dreki hugsar: Þeir hafa hugsað fyrir þessu öllu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.