Tíminn - 19.03.1960, Blaðsíða 13
T1MIN N, laugardaginn 19. ínarz 1960.
13
Bókamenn og kunningjar Bósbergí; sem hefðu
áhuga fyrir að eignast fyrri bækur hans sem enn
eru til hjá útgáfunni, geta fengið þær við mjög
lágu verði, ef þeir panta strax. Þær eru:
í TJARNARSKARÐI, ljóð 1957 Önnur útg árituð
og tölusett (Nr. frá 550—600), örfá eintök. Verð
kr 45.00.
VÍSNAKVER, 50 lausavísur 1956. Áritað 15 eint.
eftir. Verð kr. 20.00.
ÞÚ OG ÉG, 10 smásögur, 1954. Verð kr 30.00.
í bókinni FÓLK OG FJÖLL eru þessir tólf þættir:
eftir Rósberg G. Snædai
Inn milli fjallanna. Þar segir frá aflagðri sam-
gönguleið, Strjúgsskarði, miili Langadals og Lax-
árdals í A-Húnav. — o. fl.
Gengið á Víðidal. Lýsing og ýmsar frásagnir um
Víðidal 1 Staðarfjöllum, en hann var áður þétt-
byggð sveit.
Skyggnzt um í Skörðum. Þar segir frá eyddri
sveit, Fremri-Skörðum í A-Hún , og ýmsum mönn-
um, sem þar bjuggu.
Skroppið í Skálahnjúksdal. Hann liggur í afrétt-
inni milli Skagafjarðar og Húnavatnssýslu. Þar
voru margir bæir byggðir á 19. öld. í þeim þætti
er einnig nákvæm lýsing á Gönguskörðum, og
margar sagnir þaðan.
Hinkrað við á heimskautsbaugi. Um Grímsey,
byggðarsögu hennar fyrr og síðar. Ein ýtarlegasta
grein sem til er um eyjuna.
Sýslumannsfrúin í Bólstaðarhlíð. Samtíningur og
frásagnir af Halldóru Erlenclsdóttur og hennar
fólki.
Óðurinn um eyðibýlið. Um Krókárgerði í Norður-
árdal og skáldkonuna Ólínu Jónasd.
Sæluhúsið á hálsinum. Frásógn Björns Eiríksson-
ar frá Sveðjustöðum.
Hrakhólabörn. Frásögn sama. Þar segir frá Guð-
mundi dúllara, Stefáni Helgasyni og Mála-Finni,
o. fl.
Grafreiturinn í Grjótlækjarskál. Frásögn og stað-
háttalýsing varðandi óhugnanlega harmsögu, sem
gerðist fyrir 90 árum uppi á háfjöllum, norðan
Öxnadalsheiðar.
Fáein orð í fullri meiningu. Um viðhorf höf. til
bókmennta og lista.
Lykillinn að skáldinu í manninum. Ritgerð um
listir o. fl.
Að lokum er svo skrá yfir öll manna og staðanöfn,
sem koma fyrir í bókinni.
Höfundurinn hefur flutt suma þessa þætti sína,
eða kafla úr þeim, í útvarpið á undanförnum ár-
um, og hlotið miklar vinsældir fyrir.
Bókin fæst enn 1 mörgum bókaverzlunum.
-------------N
BÓK UM
AFSKEKKTAR
SVEITIR
0G
EYDDA DALI
0G
FÓLKIÐ SEM
BÝR ÞAR .
EÐA BJÓ ÞAR
0G
DÓ ÞAR
^____________________,
NÚ ER HLÁTUR NÝVAKINN. Safn af skopsög-
um. 50 eint. af þeirri útg. voru árituð, tölus. og
með aukaskrýtlu. 12 eint. eftir. Verð kr. 30.00.
Á ANNARRA GRJÓTI. ljóð, 1949. Fyrsta bók
höfundar. Örfá eint. eftir. Verð kr. 25.00.
'l_l UWjfJ
Hér er síðasta tækifæri.
PÖNTUN ARLISTI
Undririt. . . . óskar að kaupa þær bækur
sem merkt er við hér að neðan Bækurnar
greiði ég með pöntun Bækurnar óskast
sendar mér gegn póstkröfu.
□ FÓLK OG FJÖLL, heft .... kr. 100.00
□ ------- innb...... — 130.00
□ f TJARNARSKARÐl .... — 45.00
□ VÍSNAKVER........... — 20.00
□ ÞÚ OG ÉG............ — 30.00
□ NÚ ER HLÁTUR NÝVAK. — 30.00
□ Á ANNARRA GRJÓTI .... — 25.00
Nafn
Heimilisfang — Póststöð
Bækurnar sendar burðargjaldsfrítt ef
greiðsla fylgir pöntun.
Til Bókaútg. BLOSSINN, Akureyri.