Tíminn - 19.03.1960, Qupperneq 15

Tíminn - 19.03.1960, Qupperneq 15
N, langardaginn 19. marz 1960. re ÞJOÐLEIKHUSIÐ Hiónaspil gamanleikur. Sýning í la'öld kl. 20. Kardemomimibærinn Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna. Sýningar sunnudag kl. 15 og kl. 18. UPPSELT Næsta sýning fimmtudag kl. 19. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Leikfélag Reykiavíkur 'sími 13191 ^estur til miUdegisveríar Kói^vo^-bíó Shiii 1 91 85 Sérstaklega skrautleg og skemmti- leg, ný, þýzk dans- og dægurlaga- mynd. — Aðalhlutverk: Marika Rökk Dleter Borsche Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 — til baka kl. 11,00. 20. sýnlng í kvöld, laugardag, kl. 8. Delerium búbónís 86. sýnlng sunnudagskvöld kl. 8,30. Aðelns fjórar sýningar eftlr. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 13191. Stjömnbíó Sími 189 36 Líf og fjör Sýnd kl. 7 og 9. Trunessa í Casbak Ævintýramynd í litum úr 1001 nótt. Sýnd ki. 5. Bæjarbíé HAFNARFIRÐl Sími 5 0184 Tam — Tam Frönsk-ítölsk stórmynd i litum, byggð á sögu éftir Gian-Gaspare Napolitano. Aðalhlutverk: Charles Vanel, Leikstjóri: Glan-Gaspare Napolltano Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Trapp-fjölskyldan Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn. Drottning hafsins Sýnd kl. 5. Nýjabíó Sími 115 44 Harry Black og tígrisdýrií j (Harry Black and the Tlger) Óvenju spennandi og atburðahröð, ný, amerisk mynd um dýraveiðar og svaðilfarir. Leikurinn fer fram í Indlandi. — Aðalhlutverk: Stewart Granger Barbara Rush Anthony Steel Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 1 13 84 Silfurbikarinn The Silver Chalice) Áhriifamikil og stórfengleg, ný, amerísk stórmynd í litum og Cin ema-Scope, byggð á hcimsfiægri samnefndri skáldsögu, eftir Thomas B. Costain Aðalhlutverk: Paul Newman Virginia Mayo Jack Palance Pier Angeli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Venjuiegt verð. Hafnarfjarðarbíó Simi 5 02 49 13. vika. Karlsen stýrimaÖur Sýnd kl. 5 og 9. Gamla Bió Sími 114 75 Litli útlaginn (The Littelest Outiaw) Skemmtileg og spennandi litmynd tekin í Mexíkó af Walt Disney. Andres Velasquez Pedro Armendariz Sýnd 'kl. 5, 7 og 9. Trmoli-bíó Sími 11182 I strífri meti hernum (At war with the 1 army) Sprenghlægileg, ný amerisk gam anmynd. með Dean Martin og Jerry Lewis t aðalhlutverkum. Jerry Lewls Deon Martin Sýnd kl 3 5 7 og 9 Allra síðasta sinn. Frá AJþmgi Ræða Halldórs (Framhald af 7. siðu). land allt. Á þeim áru-m voru upp bygingarsjóður Búnaðarbankans, Ræktunarsjóður og byggingar- sjóðir sveitabæja, efldir mjög með aðsíoð rikisins og mun þessi að- toð hafa numið um 80 mi’llj. króna. Framóknarflokksmenn í efri deild hafa lagt fram frv. til laga um, að þessari aðstog verði hald- ið áfram. Við gerðum ráð fyrir, að það verði gert með þvi að likið taki að sér að greiða af- borganir og vexti af erlendum lánum, sem þessir sjóðir hafa tekið og vitag er, að þeir geta ekki risið undir vegna þess, að störf þeirra ern miðuð við, að ríkið aðstoði vig ræktun og upp- byggingu landsins. Sjóðir þessir hafa starfað í ára- tugi og t.d. Ræktunarsjóður hefur lánað um 10.750 lán, er nema 280 mi’llj. króna. Við treystum því fastlega, að þetta frumvarp verði ag lögum og gerum ráð fyrir fjár veitingu vegna þess. Bjarni Pálsson (Framhald af 9. síðu). jafnan mikla stund. Fleiri voru kennarar hans og námsefni mörg, sem þá var títt. Stundaði hann nám sitt af dugnaði og var vel virtur af kennurum sínum. Bakka- lársstig í heimspeki tók hann 11. júlí 1748, um leið og Eggert Ólafs- son, að vísu mest í þeim tilgangi að tryggja sér réttindi til náms- styrks enn um hríð. Á árunum 1749—49 samdi hann tvær ritgerð- ir, aðra fyrir Rantzau greifa, urn barnamold á íslandi, og um söl. 1749 fékk hann vist á stúdenta- heimili Valkendorfs og um þetta leyti tók hann að stunda lækning- ar. Þá komst hann í kynni við B. Möllmann prófessor, er var um- sjónarmaður Árnasafns, og ritaði fyrir hann sitthvað varðandi ís- land“. Þetta er stutt ágrip af náms- sögu Bjarna Pálssonar og sést af því, hversu hann var til starfsins búinn. Starf hans sem fyrsta land læknis var geysilegum erfiðleik- um bundið. Hann barðist harðri baráttu fyrir því að fá fleiri lækna setta til starfa á íslandi, en ekki var völ mcnntaðra lækna. Greip Bjarni þá til þess ráðs að taka stúdenta á lieimili sitt og kenna þeim þar læknis- fræði. Árið 1766 tókst honum að fá settan lækni á Norðurlandi og annan á Vesturlandi. Sjálfur sparaði hann sig hvergi í löngum sjúkraferðum og var síðast orð- inn mjög slitinn maður á erfiði þessu, er hann lézt árið 1779. En rnerki hans hefur ekki fallið á íslandi, og mciður þess skipulega í læknisstarfs, er hann hóf hér, er orðinn mikill. Tjarnar-bíó Sími 2 2140 Sjóræninginn (The Buccaneer) Geysi spennandi, ný, amerísk lit- mynd, er greinir frá atburðum í brezk-amerlska stríðinu 1814. Mynd- in er sannsöguleg. — Aðalhlutverk: Yul Brynner Charlton Heston Claire Bloom Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 o£ 9.15. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Sr. Jón Auðuns. Barnasamkoma kl. 11 í Tjarnarbíói. SiT. Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Sr. Óskar J. Þorláksson. Háteigsprestakall: Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30. Sr. Jón Þorvarðarson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Sr. Sigurjón Árna son. Barnaguðsþjónusta kl. 1,30. Sr. Sigurjón Árnason. Síðdegismessa kl. 5 e. h. Sr. Lárus Halldórsson. % Fríklrkjan. Messa kl. 11. Barnaguðsþjónusta kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Bústaðaprestakall. Messa í Háagerðisskóla kl. 5. — Barnasamkoma kl. 10,30 árd. á sama stað. Sr. Gunnar Árnason. Fríklrkjan Hafnarflrði. Messa kl. 2. Aðalfundur safnaðar- ins verður haldinn að lokinni guðs- þjónustu. Sr. Kristinn Stefánsson. Neskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 f. h. og messa kl. 2 e. h. Sr. Jón Thorar- ensen. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Altarisganga. — Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Sr. Garðar Svavarsson. Bessastaðaprestakall. Messa kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinss. ITftV GÖTftV 13ÍJÍ9 OD’ Reynivallaprestakðll. Messa að Saurbæ kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. Langholtsprestakall. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Sólheima kl. 10,30. Messa kl. 2. Sr. Árelíus Níelsson. Háskólakapellan. Stúdentaguðsþjónusta kl. 5. Séra Ásgeir Ingibergsson prestur að Hvammi í Dölum þjónar fyrir altari, en einn guðfræðistúdenta, Ingólfur Guðmundsson, prédikar og er ræðu efni hans: Baráttan um manninn. — Öllum er að sjálfsögðu heimill að- gangur. Kaþólska kirkjan. Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa og prédikun kl. 10 árd. Æskulýðsvikan f Laugarneskirkju hefur verið mjög vel sótt, bæði af ungu fólki og eldra. Tveir ræðumenn hafa talað á hverri samkomu, en auk þess hefur verið mikið um söng. Á samkomunni í kvöld kl. 8,30 tala þeir Frank. M. Halldórsson, cand. theol. og Magnús Oddsson, rafvirki. Kvennakór KFUM mun syngja. Síð asta samkoman verður annað kvöld og tala*r þá biskup ísiands, herra Sigurbjörn Einarsson, og blandaður kór syngur. Allir eru velkomnir á samkomurnar. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund í Tjarnarkaffi mánudag inn 21. marz kl. 20,30. Funda.refni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2 Rannveig Tómasdóttir segir frá Indlandsför sinni. Prenta rakonur. Munið aðalfund kvenfélagsins Eddu á mánudagskvöldið 21'. marz kl. 8,30 stundvíslega. Venjuleg aðalfundar- störf og kvikmyndasýning. ÝMISLEGT Leiðrétting. Nafnavixl urðu í frásögn biaðsins af bæjarstjórnarfundi í gær. Þar var sagt, að Þorvarður Björnsson fráfarandi yfirhafnsögumaður hefði mælt með Theódór Gíslasyni, hafn- sögumanni í starfið, en það átti að vera Kolbeinn Finnsson, hafnsögu- maður. Æskulýðsráð Reykjavikur. Tómstunda- og félagsiðja laugar- daginn 19. ma.rz 1960. Lindargata 50: Kl. 4,00 e. h. Kvikmyndakiúbbur (11 ára og yngri). Kl. 8,30 e. h. ,,Opið hús“ (ýms leiktæki, kvikmynd o. fl.) Háagerðisskóli: Kl. 4,30 og 5,45 e. h. Kvikmynda- klúbbar. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Akranesi. Arnar- fell fer væntanlega í dag frá Sas van Gent til Odda. Jökulfell fór 16. þ. m. frá Hafnarfirði til N. Y. Dísarfell losar á Húnaflóahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell er í Sarpsborg. Hamrafell er væntanlegt til Aruba á mánudag. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandaftugvélin Hrímfaxi er væntanleg tíl Rvíkur kl. 15,40 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló. Millilandaflug- vélin Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að íljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarð ar og Vestmannaeyja. Loftlelðlr: Edda er væntanleg kl. 7,15 frá N. Y. Fer til Glasgow og London kl. 8,45. Leifur Eiríksson er væntanleg ur kl. 22,30 frá Kaupmannahöfn og Osló. Fer til N. Y. kl. 24.00. Nýr maSisr teknr sæti á BónaSar- Þingi Tvö mál voru til fyrri unrræðu á Búnaðarþingi s. 1. laugardag Hið fyrra var ályktun búfjárrækt- arnefndar um erindi Sigurgrims Jónssonar í Holti, þar sem hann beinir þeim tilmælum til Búnaðar þings „að það hlutist til urn eflir líklegustu leiðum, að auknar verði rannsóknir á búfjársjúkdómum, og þá sérstaklega ráðizt að riðuveiki þeirri í sauðfé, sem kemur fram við votheysgjöf". Síðara málið var ályktun alls- herjarnefndar um breytingar á lögum Búnaðarfélags íslands og reglugerð um kosningu tii Búnað arþings. Leggur nefndin til að gerðar séu nokkrar breytingar og þó ekki stórvægilegar. Framsögumaður nefndarinnar var Gunnar Guðbjartssoji,_en aðrir, sem til máls tóku voru: Ásgeir L. Jónsson, Ingimundur Ásgeirsson, Benedikt Grímsson, Garðar Hall- dórsson, Helgi Kristjánsson og Sigmundur Sigurðsson. Hafsteinn Pétursson hefur nú horfið af Búnaðarþingi vegna veik inda. í staðinn er mættur vara- maður Hafsteins, Bjami Ó. Frí- mannsson, Efri-Mýrum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.