Tíminn - 01.04.1960, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.04.1960, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, föstudaginn 1. aprfl 1960. vöj um 'iw: Gólfdúkur Til sölu er gólfdúkur, ca. 8 ferm., einnig dívan, 110 cm. á breidd. Upplýsingar í kvöld og næstu kvöld Álf- heimum 54, 2. hæð t h. — Sími 36138. VICON LELY DRAGTENGDAR HJÓLMÚGAVÉLAR Tilkynning frá póst- og símamálastjórninni Eins og áður hefur verið skýrt frá breytist innheimtufyrir'komu- lag símaafnotagjaldanna í Reykja- vík 1. apríl næst komandi, þannig að notendur með símanúmerin 10000 til 16499 greiða fullt árs- fjórðungsgjald í apríl, en þeir sem hafa númerin 16500—24999 greiða eins mánaðar afnotagjald í apríl, en venjulegt ársfjórðungs- gjald í maí og síðan á ársfjórð- ungs fresti. Þeir, sem hafa síma númerin 32000 til 36499 greiða tveggja mánaða afnotagjald í apríl, en venjulegt ársfjórðungs- gjald í maí og síðan á ársfjórð- ungs fresti. Þeir, sem hafa síma- númerin 32000 túl 36499 greiða tveggja mánaða afnotagjald í apríl, en venjulegt ársfjórðungs- gjald í júní, og síðan á ársfjórð- ungs fresti. Frá 1. apríl verða sím notendur í Reykjavík ekki krafðir mánaðarlega um greiðslur fyrir símskeyti og simtöl á meðan upp- hæðin er undir 100 krónum, held- ur með ársfjórðungsreikningi. Athygli sfmnotenda við sjálf- virku stöðvamar skal vakin á eftirfarandi. 1. Apríl reikningi fylgir reikn- ingur fyrir umframsímtöl, sem töluð vom á tímabilinu desember, janúar, febrúar, og reiknast á 55 aura hvert samtal, en umfram- símtöl, sem eru töluð 1. marz og síðar kosta 70 aura. 2. Lækkun símtalafjöldans, sem er fólginn í fastagjaldinu, niður í 600 símtöl á ársfjórðungi, kemur fyrst til framkvæmda á símtölum, sem eru töluð eftir 30. júní. 3. Vegna hins sérstaka fyrir- komulags á símasambandinu milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, verður símtalafjöldinn, sem fólg- inn er I fastagjaldinu í Hafnar- firði, reiknaður sem svarar 850 símtölum á ársfjórðungi fyrir þau símtöl, sem töluð eru á tímabil- inu 1. marz til 30. júní á þessu ári, en lækkar 1. júlí ofan í 600 símtöl á ársfjórðungi samtímis því að gjaldið fyrir símtölin milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur verður reiknað eftir tímalengd niður í eina mínútu. Þar sem helmingur símtala frá heimilis- símum í Hafnarfirði til Reykja- víkur hefur reynzt að vara skem- ur en 1 mínútu, en meðaltími sím- talanna um 2 mínútur, felur hið nýja fyrirkomulag í sér talsverða gjaldalækkun. Sams konar fyrir- komulag verður þá einnig tekið upp á sjálfvirku símasambandi á milli Hafnarfjarðar og Kefla- víkur. Reykjavík, 20. marz 1960. Póst- og símamálastjómin Vicon Lely voru fyrstu hjólmúgavélarnar sem fluttust til landsins og hafa nú verið í notkun hér á landi í þrjú ár. Hér sem annars staðar selst engin hjólmúgavél betur en Vicon Lely, enda eru Vicon Lely verksmiðjurnar brautryðjendur í framleiðslu þeirra. Hundruð þessara véla eru nú í notkun hér á landi og hafa allar reynzt mjög vel. Spyrjið ná- grannann um gæði Vicon Lely — hann er bezti dómarinn. Vicon Lely er lang ódýrasta dragtengda hjólmúga- vélin, kostar aðeins um kr. 12.200.00. Allar nánari upplýsingar fúslega gefnar. ARfMI GESTSSON Vatnsstíg 3. — Sími 17930. — Reykjavík. Ég fór í gær að ganga og lenti í Vesturver vildi blómin fanga, sem hentað gætu mér. Það brást mér heldur ekki, því valið virtist gott þar voru blómaskreytingarnar ákaflega „flott". Ég sá að ferðin mundi verða mér svo mjög í hag, — mundi að átti að ferma næsta sunnudag. (Aðsent). Blómaverzlunin RÓSIN Vesturveri — Sími 23523. Gæzlu- og vaktmaður óskast Kópavogshælið vantar nú þegar gæzlu- og vakt- mann til vinnu á sjúkradeildum Umsækjendur snúi sér til forstöðumanns hælisins, sími 19785. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. V.V*-V“V.VV.- Tónlistafélag Árnessýslu. TÓNLEIKAR Sovétlistamannanna verða í Selfosskirkju sunnu- daginn 3. apríl kl. 3 síðdegis. EFNISSKRÁ: Einleikur á píanó: Mikhail Voskresenki Einsöngur: Nadszhda Kazantseva Undirleikari: Tatjana Merkulova. Aðgöngumiðar við innganginn. TÖNLISTAFÉLAGIÐ. ..v.v.v.v.v.v.x.v.v.v.v»*vv«v EITTHVAÐ FYRIR ALLA SINALCO SÓDAVATI APPELSÍN GRAPE FRUIT KJARNADRYKKIR ★ PILSNER MALTÖL HVÍTÖL ★ SPUR C0LA GINGER ALF HI-SPOT’ LÍM0NAÐI QUININE WATER ANANAS 1 H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.