Tíminn - 24.04.1960, Qupperneq 2

Tíminn - 24.04.1960, Qupperneq 2
2 TÍMINN, sunnudagínn 24. aprfl 1960. Mánaðarleg útborgun sem næst vísitölugrundvelli Á nýafstöðnum aðalfundi! Mjólkurbús Flóamanna voru bornar fram allmargar tillög-1 ur og ályktanir gerðar. Skal. hér getið nokkurra þeirra og| einnig birtar nokkrar upplýs-! ingar um starfsemi búsins, samkvæmt skýrslu mjólkur- bússtjórans, Grétars Símonar- sonar. Fram kom tillaga frá þeim Gísla Hannessyni og Gottskálk Gissurarsyni um að fela stjórn mjólkurbúsins að sjá um, að reikn ingar búsins hafi borizt bændum eigi síðar en 8 dögum fyrir aðal- fund. — Tillaga þessi var felld mieð öllum atkvæðum gegn tveim. Þá samþykkti fundurinn sam- hljóða að veita kynbótastöðinni í Laugardælum stofnstyrk 100 þús. kr. á þessu ári eins og gert hefur verið undanfarin tvö ár. Var sú ályktun gerð samhljóða. Sigmundur Sigurðsson bar fram eftirfarandi tillögu, sem var sam- þykkt samhljóða: „Aðalfundur Mjólkurbús Flóa- manna skorar á stjórnendur mjólk urmálanna að vinna markvisst að því, að mánaðarleg útborgun til bænda verði sem mestur hlutur þess verðs, sem vísitölugrundvöll- urinn ætlar þeim fyrir mjólk sína“. Athugun á flutningunum Eftirfarandi tillaga kom fram frá Lárusi Ág. Gíslasyni Qg var samþykkt samhljóða: „Aðalfundur MBF samþykkir að skora á stjórn MBF að láta nú þegar fara fram nákvæma athugun á því hvort ekki er hægt að lækka kostnaðinn við mjólkurflutning- ana, án þess að dregið verði úr þeirri þjónustu, sem búið veitir bændum nú. — Vill fundurinn benda á að heppilegast myndi vera að fela slíka athugun tveimur Árnesingum, tveimur Rangæing- um og einum SkaftfellLngi. Þá bar stjórn Mjólkurbúsins fram eftinfarandi tillögu og var hún samþykkt með 38 atkvæðum gegn 3: „Út af framkomnu tilboði Land- leiða h.f., um að annast alla flutn- inga að og frá Mjólkurbúinu, lýsir fundurinn yfir þeirri skoðun sinni að til frambúðar muni hag bænda bezt borgið með því að þeir sjálfir annist rekstur sinna mála og borgi kostnaðinn eins og hann reynist á hverjum tíma“. Nokkrar tölur Fjöldi mjólkurfraimleiðenda á svæðiriu var samtals 1.154, en ekki eru fullnægjandi skýrslur fyrir hendi til þess að segj^ um kúa- fjölda þeirra. Þó eru í Arnes-sýslu, Rangárvallasýslu og Dyrhóla- og Hvammshreppum 11,77 kýr. Aust- an Mýrdalssands vantar skýrslu um kúfjölda og auk þess um meðal mjólkurmagn á hverja, kú, en af hinum svæðu'num er Árnessýslan hæst með 2.516 kg. á hverja kú. Athugasemd varoandi blóð- segavarmr Til þess að fyrirbyggja mis- skilning vil ég taka fram að segavörnum er að sjálfsögðu beitt við sjúklinga á Bæjar- spítala Reykjavikur og á ýms um sjúkrahúsum úti á lands- byggðinni, en í viðtali okkar Theodórs Skúlasonar læknis við fréttamenn blaða og út- varps þann 12. þ.m. var ein- göngu rætt um framhaldsmeð ferð fólks með kransæðasjúk- dóma eða blóðsega í útlima- æðum. S. S. Fyrir skömmu voru fyrstu kven- prestarnir vígSir í Svíþjóð. Þar meS var endanlega settur punkt- ur viS kirkjustríSiS, sem geisaS hefur í SvíþjóS frá þvi aS kven- prestamálin voru fyrst á dag- skrá áriS 1919. Nóttina áSur en vígslan skyldi fara fram, fór kyrrlát athöfn fram í kapellu LaurentssafnaSar- ins f Lundi, þar sem fjöldi guS- fræSinga héldu „sorgarvöku". Einn forráSamanna „sorgarvök- unnar" lét svo um mælt, aS hún væri kveSjuathöfn yfir hinni sænsku kirkju. ForráSamenn sóknarinnar segja, aS hún hafi engan þátt átt í' athöfninni. Þær, sem vígSar voru, hétu Elísabet Djurle, Helge Ljung- berg og Ingrid Persson. Elísabet Djurle var vígS f Stórkirkjunni i Stokkhólmi. Þá bar hún í fyrsta sinni kvenprestabúning, sem hún hefur sjáif fundlS upp, svartan, ermalangan kjól meS hringsnlSnum, uppháum kraga, sem prestakraginn hvíti er fest- ur á. — ÞaS er ráSgert, aS Eiísa- bet Djurle fái brauS í einhverju úthverfi Stokkhólms. Myndin er frá vígslu Elísabetar Djurle. Sameignarfélag 9 kaupstaða - Malbik WHITE R0SE‘ | ^óbnen^ Framhaldsstofnfundur fé- lagsins Malbik, var haldinn síöastl. mánudag 11. þ m. í skrifstofu Sambands íslenzkra sveitarfélaga, og var þar end- anlega gengið frá stofnun fé- lagsins. Malbik er sameignarfélag níu kaupstaða, stofnað í þeim til- gangi að kaupa og reka full- komna malbikunarstöð, ásamt tilheyrandi tækjum, er annast geti varanlega gatnagerð í kaup- stöðum og kauptúnum landsins. Vilja fleiri Að félaginu standa kaupstað- irnir Akranes, ísafjörður, Akur- eyri, Hafnarfjörður, Kópavogur, Sauðárkrókur, Ólafsfjörður, Húsavík og Neskaupstaður og var á fundinum ákveðið að bjóða öðrum kaupstöðum og kauptún- um aðild að félaginu. „WHITE ROSE" er heimsþekkt merki á niðursuðuvörum. „WHITE ROSE" vörur hafa náð sömu vinsældum á íslandi og hvarvetna annars staðar. VANDLÁT HÚSMÓÐIR biður ávallt um „WHITE ROSE“ vörur. — Reynið þser strax i dag, ef þér hafið ekki kynnzt þeim áður. kynning Stúdentaráð Háskólans gengst fyrir kynningu á verk- um Ólafs Jóhanns Sigurðs- sonar j hátíðasal Háskólans sunnudaginn 24. þ.m. kl. 2 e.h. Erindi um rithöfundinn ' og verk hans flytur Helgi J. Halldórsson cand mag. Upp- lestur úr verkum- hans ann- ast leikararnir Þorsteinn Ö. Stephensen og Ævar Kvaran, en auk þeirra þau Hólmfríð- tir Gunnarsdóttir stud. mag. og Kristinn Kristmundsson stud. mag. Þetta er önnur bókmennta kynnnig stúdentaráðs á þess um vetri. Hinn fyrri var til- elnknð Snorra Hjartarsyni, og var hún mjög fjölsótt og vel, heppnuð. I Stjórn í stjórn Malbiks voru kosnir: formaður Ásgeir Valdemarsson, bæjarverkfræðingur Akureyri; féhirðir Daníel Ágústínusson, bæjarstjóri Akranesi, ritari Stef- án Gunnlaugsson, bæjarstjóri Hafnarfirði og í varastjórn: Jónas Guðmundsson, formaður Sambands ísl. sveitarfélaga og Ólafur Jónsson, bæjarfulltrúi Kópavogi. Endurskoðendur voru kosnir:: Karl Kristjánsson, alþm. Húsavík; Birgir Finnsson, alþm. ísafirði og til vara Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri Neskaup- stað. Heimilisfang félagsins er í Hafnarfirði. Sótt um leyfi Stjórnin hefur þegar haldið fyrsta fund sinn og ræddi m. a. fjárútvegun til vélakaupanna. Henni hafa þegar borizt nokkur tilboð um kaup á gatnagerðar- tækjum, og hefur hún sótt um gjaldeyrisleyfi fyrir flytjanlega vélasamstæðu, sem hún telur henta bezt við íslenzkar aðstæð- ur. Garðyrkju- fræðsla Þriðja fræðslukvöld Garð- yrkjufélags íslands á þessum vetri verður haldið í Iðnskól- anum á Skólavörðuholti mánu dagskvöld 25. apríl og hefst klukkan 20,30. Á þessu kvöldi munu þeir Axel Magnússon og Hafliði Jónsson tala um grænmetis- ræktun og svara fyrirspurn- um, eftir því, sem tilefni gefst til. Athygli er vakin á þvl, að aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.