Tíminn - 24.04.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.04.1960, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, sunnudaglnn 24. aprfl 1960. Sölustaför: S.Í.S. Austurstræti og kaupfélögin um land allt. Hagsýn húsmóðir sparar heimili sínu mikil útgjöld með því að sauma fatnaðinn á fjölskylduna eftir Butterick-sníðum. SUTTERICK-SNIÐIN flytja mánaðarlega tízkunýj ungar. BUTTERICK-SNIÐiN eru mjög auðveld í notkun. BUTTERICK-SNIÐIN eru gerð fyrir fatnað á karla, konur og börn. KONUR ATHUGIÐ að þið getið valið úr 600 gerð- um af Butterick sniðum hverju sinni. •V*X»'V*V»V*V«V«V*X»'V»V‘V*V*V*V., Munið Fermingarskeyti Sumarstarfsins í Vatnaskógi og Vindáshlíð. Þér getið valið um fjórar gerðir, með eða án áprentaðs texta með gylltu letri. — Skeytið kost- ar kr. 20,00, óháð orðafjölda. Móttaka fer fram í húsi K.F.U.M. og K. við Amt- mannsstíg 2 B kl 10—5 í dag. Enn fremur kl. 10—12 og 1—5: Fyrir Laugarneshverfi: Kirkjuteig 33. — Kleppsholt. Ungmennafélagshús við Holta- veg. — Vogana og Sundin: Vogaskóli. — Smáíbúðahverfi: Breíðagerði 13. — Vesturbæ: Drafnarborg við Drafnarstíg og Melaskóla. Skeytin verða borin til viðtakenda í dag. Notið fermingarskeytin, sem börnin helzt óska sér. Sala er örugg hjá okkur. Símar 19092 og 18966 Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 Rafvirkjar Töfluefni Asbestos nýkomið. RAFRÖST H/F Þingholtsstræti 1 Sími 10240 Fermingargjöf Hin vinsæia ferSabók Vigfúsar Framtíðarlandið, fæst enn í ein- staka bókabúðum. Góður félagi ungra manna fram á lífsleiðina. Sigurður Ólason Og Þorvaldur Lúðvfksson Má Iflutningsskrifstofa Austurstræti 14 Súnar 15535 oe 14600. Auglýsing um umferð í Reykjavík Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur hefur verið ákveðinn aðalbrautarréttur á eftirtöld- um götum og gatnamótum: 1. Sundlaugavegi. 2. Brúnavegi. 3. Grensásvegi. Aðalbrautarrétturinn gildir þó ekki gagnvart Suðurlandsbraut, Miklubraut og Bústaðavegi. 4. Lönguhlíð. Þó ber umferð um Lönguhlíð að víkja fyrir umferð um Miklubraut og Eski- torg. 5. Nóatún. Þó ber umferð um Nóatún að víkja fyrir umferð um Laugaveg og Borgartún. 6. Suðurgötu. Aðalbrautarrétturinn gildir þó ekki gagnvart Melatorgi og Túngötu 7. Hofsvallagötu Aðalbrautarrétturinn gildir þó ekki gagnvart Ægissíðu, Hringbraut og Tún- götu. 8. Vegamótum Bústaðavegar, Klifvegar, Háa- leitisvegar og Mjóumýrarvegar, þannig að um- ferð frá framangreindum Þvergötum Bústaða- vegar hafi viðskyldu gagnvart umferð um hann. 9. Vegamótum Tjarnargötu og Skothúsvegar, þannig að umferð um Tjarnargötu hafi bið- skyldu gagnvart umferð um Skothúsveg. 10. Vegamótum Laugarnesvegar og Sigtúns, þannig að Sigtún hafi biðskyldu gagnvart Laugarríesvegi. Athygli skal vakin á því, að vegir, sem að aðal- brautum liggja, eru við vegamótin merktir bið- skyldu- eða stöðvunarmerkjum Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík. 22 apríl 1960. Sigurjón Sigurðsson. Happdrættislán Flugfélags íslands h.f. Hinn 30. apríl n. k. verður dregið um 153 vinn- inga í happdrættisláni félagsins. Verðmæti vinn- inganna er kr. 300.000.00. Hapdrættisskuldabréfin verða til sölu hjé flestum bönkum og sparisjóðum svo og afgreiðslum og umboðsmönnum félagsins til næstu mánaðamóta. Flugfélag fslands h.f. Fermingaskeyti skátanna verða seld á eftirtöldum stöðum- Skátaheimilinu, Söluturninum Bankastræti Skátaheimilinu, Hólmgarði 34 Barnaheimilinu v:ð Neskirkju Vesturbæjarskólanum við Öldugötu og í tjaldi við Sunnutorg. Skátafélögin í Reykjavík. Sumarföt Drengjaföt 6—14 ára. Matrósaföt og kjólar frá 2—8 ára. Telpnakápur. Drengjalrakkar. Drengjabuxur, allar stærðir. Allt á gamla verðinu Vesturgötu 12. — Sími 13570. Auglýsing Hér með er skorað á alla bá, er kunna að eiga kröfur í íbúðarhúsbyggingar á Gjábakka í Þing- vallahreppi fyrir vinnu eða efni. að senda þær undirrituðum fyrir 31. maí vk að öðrum kosti eiga þeir á hættu að þær verði ekki teknar til greina. Hveragerði, 12. apríl 1960. Tcitur Eyjólfsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.