Tíminn - 24.04.1960, Blaðsíða 7
TÍMINN, stmnndaginn 24. aprfl 1960.
Ræða séra Sveinbjörns Högnasonar á aðalfundi Flóabúsins um starf Samsölunnar:
Bændur myndu nú ekki láta Samsöluna af
hendi, nema þeir væru þvingaðir til þess
Góðir fundarmenn. Eins og
venjulega mun ég hér flytja
stutta greinargerð um starf og
framkvæmdir Mjólkursamsöl-
unnar á sl. ári og um helztu
breytingar og baráttu í mjólk
ursölumálunum.
Eg skal reyna að fara fljótt
yfir sögu, því að ýmislegt af
þessu er mönnum svo kunnugt
og margt um það talað og skrif
að áður, að enginn þörf er á
að hafa um það miklar mála-
lengingar.
Mjólkin er enn sem fyrr við-
kvæm og næm í meðhöndlun,
jafnt hjá þeim, sem framleiða
hana selja eða kaupa, og
margir vilja þar hafa fingur
með í spilinu, deila á og gefa
ráð, — og má það eðlilegt
telja, svo mikill og snar þáttur,
sem mjólkurframleiðslan er
orðin í framleiðslu og afkomu
bóndans og þá einnig í neyzlu
neytandans.
Eg ætla þá fyrst að drepa á
helztu framkvæmdir og fjár-
festingu, sem verið hafa á ár-
inu, en þær voru, sem hér seg-
ir:
1. Gamla mjólkurstöðin við
Hringbraut, var eftir full-
komna endurbyggingu og um-
sköpun tekin í notkun í byrjun
ársins, fyrir hina nýju samsölu
á ostum og smjöri, sem tekur
tíl allra mjólkurbúa landsins.
Mjólkursamsalan og S.Í.S.,
eiga hana og reka að hálfu
hvort. Samsalan fyrir hönd
mjólkurbúanna á verðlags-
svæði hennar, og Sambandið
fyrir hönd hinna mjólkurbú-
anna sem utan þess eru. Sal-
an á þessum mjólkurafurðum
var komin í nokkurt reiðileysi
við samkeppni mjólkurbúanna
um markaðinn, og þá einkum
er framleiðslan var orðin það
mikil, að grípa varð til útflutn
ings til að afsetja hana allá-
— Var þar bæði um undirboð
á verði og lengingu gjaldfrests
að ræða. Var þetta að færast
inn á sömu braut og mjólkur-
salan, áður en samtökin tóku
til starfa, þótt ekki verkaði
það í eins ríkum mæli á
heildarsöluna, eins og sala
mjólkurinnar. Samsala þessi
hefir farið vel af stað, þótt
um hana hafi staðið nokkur
óværð og pilsagustur til að
byrja með, og jafnvel mála-
ferli. En þar er nú tekið að
lygna aftur, og siðan danska
smjörið kom á markaðinn eru
nær allir, sem taka það fram
við pantanir sínar, að þeir
viiii fá íslenzkt smjör en ekki
danskt. Er þar enn sem fyrr
að fáir kunna að meta hvað
þeir eiga, fyrr en þeir hafa
eða eiga á hættu að missa það.
2. Þá voru gerðar allmiklar
breytingar og endurbætur á
miólkurstöðinni sjálfri og nýj-
ar vá'ar keyptar til bennar
Þar voru settar upp vélar og
tæki til átöppunar mjólkur og
rjóma í pappaumbúðir (tetra-
pa,k), og hefir það líkað mjög
vel af neytendum enda þótt
selt sé lítið eitt dýrara. — Og
þá var einnig innréttað fyrir
Fyrir 25 áram kostaði það hörðustu baráttu og um-
deilda lagasetningu að koma henni á fót
vélar til ísframleiðslu, sem
keyptar hafa verið. Varð því
ekki fulllokið á árinu en er
nú að verða það, og mun sú
framleiðsla hefjast fyrsta sum
ardag næstkomandi.
3. Þá var hafin bygging í
Brautarholti 8, við hús Gúmí-
barðans sem áður hafði verið
keyptur, þar sem hann lá alveg
að lóð mjólkurstöðvarinnar.
Þar verður bifreiða-, véla- og
trésmíðaverkstæði, ásamt
fleiru. Sú bygging er nú kom-
in undir þak, og nokkru meira,
en ekki fulllokið enn.
4. Þá hefir verið haldið á-
fram á þeirri braut, að endur-
bæta og byggja nýjar full-
komnar mjólkurbúðir og 3 ver
ið fullgerðar, en f jórar eru enn
í byggingu. Er hér bæði um að
ræða búðir í nýjum hverfum
sem spretta upp, við hinn öra
vöxt bæjarins svo og að bæta
um á eldri stöðum, þar sem
þess er þörfin mest. Ein sjálf-
sölubúð hefur verið stofnuð
og reynzt vel.
Framkvæmdir hafa verið
miklar á árinu, eins og
ég hefi áður greint, og má
það mikið happ telja, að svo
mikið hefur tekist að upp-
byggja og lagfæra áður en
alda verðhækkunar í bygging
arefnum skall yfir.
Búðir í eigu Samsölunnar
eru nú 28 (25). Leigubúðir,
sem hún rekur 26 (25).
Samtals 54 (50).
Selt í umboðssölu er í 48
búðum, og eru því útsölustað
ir alls 102.
Starfsfólk Mjólkurstöðvar-
unnar er nú, við árslok: 96
karlar og 215 konur, alls 311.
Starftsfólk Mjólkurstöðvar
innar, 52 karlar og 22 konur,
alls 74. Mjólkurstöðvarinnar á
Akranesi: 5 karlar og 4 kon-
ur alls 9.
Alls eru því á vegum Sam-
sölunnar 394 mans, en var á
sama tíma s. 1. ár 380 og hefur
því fjölgað um.14 á liðnu ári.
Eg ætla þá næst að drepa
ofurlítið á verðlagsmálin, og
hversu þau hafa þróast á ár-
inu. Hefur þar á ýmsu gengið
og var nokkurs konar upp-
reisnarástand mestan hluta
ársins. Enda leitaði stjórn
Stéttarsambandsins heim-
ildar til sölustöðvunar, ef
réttlátum endurbótum feng-
ist ekki fullnægt.
Árekstrarnir við stjórnar-
völd landsins voru einkum 2.
Fyrri ástæðan var í sam-
bandi við lögin frá 3. febrúar
1958 um niðurfærslu verðlags
og launa í vísitölu 175 Var
þá vísitala launa komin í 202
en verðlagsgrundvöllur bænda
miðaður við vísitölu 185. —
þar í heild. — Það verður
jafnan álitamál hve framleið
endum eru niðurgreiðslurnar
hollar á framleiðsluvörum
sínum, því að jafnan er sú
hætta yfirvofandi, að þar
verði öllu hætt einn góðan
veðurdaginn, og kemur þá
heil holskefla í vöruverðinu
í einu, sem gæti orðið sölunni
liættuleg. Sérstaklega er
hættan nærri, þegar vísital-
an er færð niður og stjórnar
völd þurfa ekki lengur að
rembast við hana eins og rjúp
an við staurinn. Þetta þarf
hins vegar víst ekki að óttast
að þessu sinni, þvj að nú er
samdráttur hafinn í fram-
leiðslunni, sem ekki- er að
! undra , eins og nú er að henni
búið. Frá upphafi Samsöl-
* Sveinbjörn Högnason
Hefðu bændur þá vitanlega
átt að fá hækkaðan grund-
völlinn miðað við vísitöluna
202 áður en niðurfærslan var
framkvæmd. Þessu fékkst þó
ekki framgengt, og landbún-
aðarvörur lækkaðar í verði
alveg hlutfallslega við hiná,
sem fengu greidd laun sín
eftir annarri og hærri vísi-
tölu. Þetta leiddi til 23. aura
lækkunar á mjólkurverðinu.
13 aura bein skerðing og 10
aurar, sem vinnast áttu upp í
minni kostnaði vegna launa-
lækkunar o. fl. Lækkun ann
arra mjólkur- og landbúnað-
arafurða var framkvæmd sam
svarandi Lækkaði þá útsölu-
verð úr 5.62 1. í kr 5.39 1., en
var greitt niður með 2.44 kr.
hver líter, þannig að verð neyt
enda varð 2.95. — Skapaðist
þannig það ástand, að fram-
leiðendur urðu að neyta vöru
sinnar fyrir hærra verð, en
neytendur, því a^S verðlags-
grundvöllurinn var þá kominn
í kr. 3.79 1. eða 64 aurum
hærri hver líter en neytend-
ur voru látnir greiða fyrir
hann. Og er hér ekki um nein
ar smáupphæðir aö ræða.
Þetta var þó lofað að leiðrétt
skyldi við nýja verðlagningu
að haustinu. — En þegar til
þeirrar verðlagningar kemur,
skellur yfir annað ólagið, og
ennþá rigtneira en hið fyrra,
því að nú gerðu þeir. sem
óréttinum höfðu einkum vald
ið, uppreisn og verkfall með
lögbrotum, til að enn yrði
hægt að níðast meir og betur
á bændum.
Fulltrúar neytenda í verö-
lagsnefnd lögðu niður störf,
þegar hagstofustjórí hafði
lagt fram sína útreikninga,
um að verðlagsgrundvöllur
bænda ætti að hækka' um
3.18%. — Voru þeír vitanlega
verkfæri í höndum þeirrar
ríkisstjórnar, er þá sat að
völdum og áður hafði níðzt á
bændum við niðurfærslu sína
á verðlagi og kaupgjaldi. —
Enda notaði hún þetta verk
fall og lögbrot til að gefa út
bráðabirgðalög um að verðlag
landbúnaðarafurða skyldi
standa að öllu óbreytit. —
Aðrar stéttir hafa aldrei vilj
að sætta sig við gerðardóm,
þegar boðið hefur verið upp
á hann. En nú var hann of
góður fyrir bændur, og harð-
ari tökum skyldi beitt.
Ný loforð og heit komu um
að bæta hér úr þegar er þing
kæmi saman, margar yfir-
lýsingar fyrir kosningar. En unnar hefur stöðugur vöxt-
öllum er kunnugt hvernig það ur mjólkurframleiðslunnar
gekk, með sjóferð þá, og loks átt sér stað, bæði vegna góð-
kom svo hin mikla sáttar~ j æris oftast nær og hagstæðr-
crjörð milli bænda og stjórn- ar sölu, móts við það, sem áð-
arvaldanna, þar sem bænd-
um skyldi skilað litlu broti til
baka af því, sem ranglega
ur var. Og einnig hafa oftast
þennan tíma stjórnarvöldin
verið landbúnaðinum hlið-
hafði verið af þeim haft, eða; holl, og gætt þess að ekki
2.85% á verðlagsgrundvöllinn væri á honum níðzt um fram
frá 1. sept. Hagstofustjóri aðra. —
hafði reiknað að þessi uppbót
ætti að vera 3.18 % og full-
trúar bænda höfðu talið hann
3!50 %. — Þó komu ekki nein
ar bætur fyrir alla mánuðina
frá 3. febr. til 1. sept. 1958
fyrir ranga niðurfærslu, eða
yrir það, að bændur eru látn
ir neyta mjólkur sinnar fyrir
hærra verð en neytendur eru
i látnir greiða.
Það má vel vera, að hér
Nú byrjar rýrnun þessarar
framleiðslu á s.l. ári og alveg
að eðlilegum hætti, eins og
búið hefur verið að henni nú.
Einkum er þetta hjá fram-
leiðendum á þessu verðlags-
svæði, en síður hjá hinum,
sem nýrri eru, og nú hafa
því næst sama verð, þótt þeir
kosti miklu minna til bæði í
flutningum og öðru.
Heildarniðurstaðan verður
hafi verið þungur róður að ná; stl, að öll mjólkurfram-
rétti sínum, og sumir segi aði|eiðsla mjólkurbúanna á ár-
betri sé hálfur skaði en allur.!inu verður 69.632.719 eða
En ekki get ég betur séð, en ! aukning um 0.68%, og er það
að leiörétting þessi sé mjög' um þriðjungur af magni því,
ófullriægjandi fyrir bændur,1 sem Þau mjólkurbú, er tóku
enda mun það sýna sig í af- j til starfa á árinu, hafa
komu þeirra. En enga grein fengið- ,
hef ég enn séð gerða fyrir j Af öllu mj ólkurmagninu er
j þessu samkomulagi, frá hvor- framleitt á þessu verðlags-
j ugri hliðinni, sem að því svæði 43.812.919 ltr. En í hin-
stóðu. j.um mjólkurbúunum öllum 9
Verðlagsgrundvöllurinn er að tölu 25.820 200 Itr. og er
1 nú þannig reiknaður fyrir ■ mjólkursamlagið á Akureyri
síðastl. ár (miðað við mjólk-' með svo að segja nákvæmlega
ur líter): helminginn af því magni.
Hann var kr. 3.92 pr. 1. frá Allmiklu mun valda um
1/1—1/3. samdrátt framleiðslunnar á
Hann var kr. 3.79 pr. 1. frá verðlagssvæðinu hér, að veð-
1/3—31/8. urfar var mjög óhagstætt á
Og hann var eða er kr. 3.88 mestum hlufca þess síðastl.
I frá 1/9 og árið út. En þetta sumar. En einnig hitt, að nokk
' gerir meðaltalsgrundvöllnn um óhug hefur sett að æði-
‘ fyrir árið kr. 3.823 fyrir árið mörgum í bændastétt við
allt.
Niðurgreiðslur eru nú
þessar:
Nýmjólk kr. 2.44 á liter.
Skyr kr. 65 au. á kg.
Smjör kr. 8.66 á kg. + á
miðum 27.60 til ársloka.
Ostur 45 % kr. 4.45 á kg.
þær ráðstafanir. sem gerðár-
hafa verið, og auka mjög all-
an tilkostnað við framleiðsl-
una, jafnframt því, sem alveg
er gert ókleift, a.m.k., eins og
sakir standa nú að hafast,
nokkuð að til framkvæmda
eða vélakaupa, en þó segir
Niðurgreiðslurnar hækk- mér svo hugur um, að mörg-
uðu mjög árið 1959 eða um 92 um bónda finnist horfið bað
au. á hvern lítra mjólkur. Á sem honum fannst mest lað-
smjöri hafa þær hins vegar andi við búskapinn og hngur
nú verið lækkaðar, en þó inn fari að beinast til ann-
sama upphæð, sem ætluð er | (Framhald á 15. síðu).