Tíminn - 24.04.1960, Page 12

Tíminn - 24.04.1960, Page 12
TÍMINN, snnnudaginn 24. aprfl 1969. RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON Myndir frá Skíðalandsmótinu Myndskýringar Myndir þær, sem birtast hér á síðunni eru frá Skíðalands- mótinu á Siglufirði um pásk- ana og tók Helgi Hafliðason, Akureyri, þær fyrir Tímann — en sökum einhverra mis- taka bárust þær blaðinu ekki íyrr en í gær. Þriggja dálka myndin efst sýnir hvernig keppendur og áhorfendur voru fluttir á mótsstað Á myndinni fyrir neðan er Skarphéðinn Guð- mundsson, Siglufirði, í skíða- stökki, en hann var einn mesti vfirburfrasigurvegari á mót- mu. Á neðstu myndinm eru gestir mótsins, þeir Hermann Stefánsson, Akureyri og Einar B Pálsson Reykjavík Skíða- þing var einnig haldið fvrir norðan og þar tók Einar við af Hermanni sem formaður Skíðasambands íslands. í miðdáikinum eru göngu- mennirnir tveir, sem sigruðu ’ 15 og 30 km. skíðapöngu. Efri myndin er af Sveini Sveinssyni, Siglufirði, en sú reðri af Sigurjóni Hallgríms- syni, Fljótum, en hann sigraði í lengri göngunni. Efst til hægri er Kristinn Benediktsson, ísafirði, í svig- keppninni, en hann bar sigur úr býtum í þeirri grein, og var hinn eini sem sigraði Eystein Þórðarson á mótinu. Neðri myndin er af Kristínu Þor- geirsdóttur, Siglufirði sem sigraði í öllum kvennagrein- 'inum á mótinu, og var því ijórfaldur íslandsmeistari ■— ?nn einn annar keppandi varð einnig fjórfaldur meistari, Fysteinn Þórðarson Reykja- vík.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.