Tíminn - 24.04.1960, Side 15

Tíminn - 24.04.1960, Side 15
24. 496«. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Carmina Burana kór- og hljómsveitarverk eftir Carl Orff flutt í dag kl. 15. Sí'ðasta sinn. í Skálholti ■ eftir GuSmund Kamabn. Sýning sunnudag ki. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantaniir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Gamla Bíó Sími 114 75 Hiá fínu fólki Bing Crosby — Graee Kelly Frank Sinatra "N Louis Armstrong Sýnd kl. 5, 7 og 9 Leikfélag Reykia¥?kor Sími" 1 31 91 Beííti eftir Godot Sýning í kvöld kl. 8. Deleríum búbónis 92. sýning. annað kvöld kl. 8 Siðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 13191 Leikfélag Selfoss Ærsladraugurinn leikrit í þrem þáttum eftir Noel Coward verður frumsýnt' í Iðnskólahúsinu á Selfossi, sunnudaginn 24. þ.m. kl. 21 síðdegis. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Næstu sýningar: Þriðjudag 26., miðvikudag 27., fimmtudag 28., og föstudag 29. á sama tíma. Aðgöngumiðasala í síma 210, Sel- fossi frá kl. 19 síðdegis. HAFNARFIRÐI Sími 5 01 84 Pabbí okkar allra ítölsk-frönsk verðlaunamynd í cin- emascope. RætSa Sveinbjarnar (Framhald af 7. síðu). arra átta. Máske er það líka tllgangurinn, að svo fari. Rekstur. Mjólkursamsalan varð nú 25 ára 1. jan. þessa árs. Var hún stofnuð skv. lögum, er fyrst voru gefin út sem bráðabirgðalög 10. sept. 1934, og nokkrar ráðstafanir gerð- 15 og óska þess að svo megi enn þá fram halda, og ef ekkert utanaðkomandi og olclcar ó- viðráðanlegt kemur fyrir, trúi ég því að enn sé vöxtur, velgengni og víðfeðm starf- semi framundan 25 árin næstu. Mér koma í hug orðin, sem segja: „Það endar verst, sem byrjar bezt, og byggt er á mestum vonum“. — Hér var ar við mjólkursöluna það ár byrjunin erfið, svo erfið að skv. þeim. — En hafizt var þá! vafasamt er hvort annað er handa um undiirbúning að stofnun samsölunnra, safna ■ gögnum og gera ýmsar áætl- Sýnd kl. 9 Aðeins fáar sýningár eftir á þess- ari ágætu mynd. Víkingaforingmn Spennandi sjóræningjamynd í lit- um. Sýnd kl. 5 og 7. Eldfærin Barnasýrilng kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. til samjafnaðar. — Og með lögum varð að skylda bænd- urna til þessarar samvinnu. | anri og annan undirbúning' — Og ég man varla eftir — En tíminn reyndist samt j nokkru máli fyrstu árin, sem allt of naumur, til svo stór- ( tekin var ákvörðun um, að felldra ráðstafana, sem hér j þar væri ekki ágreiningur, og voru á ferðinni ,og gætti þess ; hraustlega tekizt á. — Nú, nokkuð við framkvæmdir hygg ég, að líka yrði að setja .fyrstu dagana. j lög, ef fá ætti bændurna til Þess ber að gæta, að ekk-! að leggja Samsöluna niður, ert var i raun og veru til til eða taka hana af þeim. — starfsemi Samsölunnar. Ekk Og um fjöld ára minnist ég ert húsnæði, engar búðir og j varla nokkurs máls, sem engin mjólkurstöð, og and-,hafi verið afgreitt með sam- staða mikil úr ýmsum átt-1 komulagi. Svo gjörsamlega um. — Áttu þar margir hags- hefur. snúizt við hin erfiða muna að gæta, eða töldu sig byrjun, og er það bændunum, Hafnarfjarðarbíó Sími 5 02 49 'ía Sími 1 15 44 0g sólin rennut upp . (The Sun Also Rises) Aðalhlutverk: Tyrone Power Ava Gardner Mel Ferrer Errol Flynn Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Prinsessan sem vildi ekki hlæja Skemmtileg ævintýramynd. Sýnd kl. 3. Vittorio de Sica Marcello Mastrianni Marisa Merlini Sýnd kl. 7 og 9. RaúSa norinin Spennandi amerísk mynd. Sýnd kl. 5. I. hluti. Konungiír frumskóganna Sýnd kl. 3 Simi 1 11 82 Eldur og ástrfður (Pride and the Passion) a.m.k. eiga það. Bygging var hafin 1941, en stöðin var fullbúin í maí 1949 og tók þá til starfa. Héldu allir að hún væri byggð svo stór og rúmgóð, að ekki þyrfti frekar um það að hugsa á þessari öld a.m.k. — Þetta hefur þó farið á annan veg eins og kunungt er, og marg- ar stækkanir og endurbætur þegar gerðar, en aðrar bíða epn. Eftir þessi 25 ár á Mjólkur- samsalan nú vel byggða og búna mjólkurstöð, brauðgerð arhús, sölubar og ágætt og stórt skrifstofuhúsnæði. Hún sem hlut eiga að máli, til miklls sóma. Ég vil þakka öllum, sem að þessu hafa starfað á liðn- um árum, — ég nefni engin nöfn, því að þau eru svo mörg. — Ég þakka öllum, sem að þessu verki hafa staðið, hvar sem unnið var, og ég vbna að enginn okkar þurfi nokkru sinni að sjá eftir að hafa lagt hér hönd og huga að. — Að framtiðin megi einnig geyma gleði og sigurgöngu fyrir þessa stofnun. Með ósk um að áfram megi vöxtur og viðgangur þessarar stofnunar aukast og styrkj- á 28 ágsetlega gerðar mjólk- ast, — fyrir samhug og ein- Síjömubíó Sími 1 89 36 Sigrún á Sunnuhvoli Hrífandi ný norsk-sænsk úrvals- mynd í litum, gerð eftir hinni vel- þekktu sögu Björnstjerne Björnsons. Myndin hefur hvarvetna fengið af- bragðs dóma og verið sýnd við geisi aðsókn á Norðurlöndum. Synnöve Strigen Gunnar Hellström Sýnd annan í páskum kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1? ára. Dvergarnir og Frumskóga Jim Sýnd kl. 3. 18. VIKA Karlv.en stiVimaíur Sýnd kl. 5 og 9 Nú eru síðustu forðvöð að sjá þessa bráð- skemmtilegu mynd. Tarzan Ösigrandi Afar spennandi mynd. Sýnd kl. 3. Cary Grant Frank Sinatra Sophla Loren Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. AusturHæiarbíó Sími 1 13 84 Casino de Paris Bráðskemmtileg, fjörug og mjög falleg, ný, þýzk-frönsk-ítölsk dans- og söngvamynd í litum. — Danskur texti. Caterina Vaiente Vittorio De Sica . Sýnd kl. 5, 7 02 9 Konungur frumskógan'na Sýnd kl. 3. Tjarnar-bíó Sími 2 2140 Hjó’naspil (The Matchmaker) Amerísk mynd, byggð á samnefndu leikriti, sem nú er leikið í Þjóðleik- húsinu. Aðalhlutverk: Shirley Booth Anthony Perklns Sýnd kl. 7 og 9. Gög og Gokke Sýnd kl. 3 og 5. Kaupið HyrnuhöSduna huga allra, sem að henni standa, vil ég enda á þessum orðum: „Við skr*lum ei æðrast, þótt inn komi sjór og endrum og sinn gefi á bátinn. Að halda sitt strik, vera í hættunni stór, og horfa ei um öxl, — það er mátinn.“ Vonandi koma hér aldrei aftur hinir „góðu, gömlu dag- ar“, áður en til þessara sam- taka var stofnað! — Horfum urbúðir. Hún á mjólkurstöð á Akranesi og skrifstofur og sölumiðstöð í Vestmannaeyj- um, og hún á að hálfu hina nýuppgerðu sölumiðstöð fyrirj osta og smjör, og vel er á veg j komið, að hún eignist mynd- arleg verkstæði, rétt við mjólkurstöðina. — Það má því með sanni segja, að hún hafi nokkuð færzt í skyrtuna, j á þessum 25 árum úr um- komuleysi og' allsleysi. Vissulega er það mikils um vert fyrir bændur alla á fram leiðslusvæði hennar að hafa byggt sér svo sterka og góða j fram, en ekki um öxl, og þá aðstöðu til sölu framleiðslu j munu áfram blómgast sam sinnar, og þá er þess einnig að minnast, að hún hefur fært marga þessara bænda í skyrtuna, og gert þeim kleift að gera margs konar fram- kvæmdir og framfarir. — Ég hygg að það séu engar ýkj- ur, að uppbygging landbún- aðarins hafi hvergi verið meiri eða gengið hraðar en á framleiðslusvæði Mjólkur- samsölunnar. Hún hefur því ekki aðeins byggt sig upp sjálfa, svo sæmilegt megi telja, heldur gert mögulega hraða uppbyggingu á því De Qauue þajjkaði óskirnar og svæði, sem hún hef ur náð j Sagði m. a., að heimsókn sín til tök vor, og enn og aftur birta fyrir stafni. (Ræðan lítið eitt stytt). Talazt vitS (Framh. aí 16. síðu). en allt frá því að fundum þeirra bar fyrst saman á hinum dimmu dögum heimstyrjaldarinnar liefðu persónuleg kynni þeirra aukizt og vinátta þeirra styrkzt. Hann sagði að Frakkiand og Bandaríkin ættu margt sameiginlegt, t. d. 200 ára sögu gagnkvæmra viðskipta og fólk beggja þjóða hefði úthellt blóði sínu í sameiginlegri baráttu. 'V'X.'V*"' til. — Og hún hefur á síðari árum látið af hendi ekki svo lítið fé til annarra mjólkur- búa utan síns eigin sölu- svæðis. — Ég held því, að við megum * vel við una og gleðjast við að líta yfir farinn veg 25 ára, Bandaríkjanna væri enn ein sönn un þess, að enginn ætti að standa gegn Eisenhower. Þá vék hann að væntanlegum fundi æðstu manna, þar sem mikilvægur sáttmáli yrði gerður innan þriggja. vikna, og sagði hann, að þess vegna hefði þessi fundur þeirra m. a. verið

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.