Tíminn - 30.04.1960, Blaðsíða 13
(
kmgardagmn 3«. aprfl 1960.
13
Þorlákshöfn...
Svona fer stundum í aftaka veðrum í Þorlákshöfn — báta rekur á land.
Hafnargarð vantar.
(Frambald af 9. síSu).
hvert steinker sem sett
hefur verið niður. Þó er allt
eftir enn. Bátarnir geta
ekki legið við bryggjurnar,
þeir liggja við legufæri úti
á höfninni. Við höfum þol-
að þungar búsifjar af völd-
um sjávarúrgangs vegna
hafnleysunnar. f flóðum og
brimi gefur yfir bryggjurn
ar, þá er sífelldur brim-
súgur og ágjöf. Áriö 1953
mistum við 2 báta af þeim
sökum.
Benedikt sýnir okkur
mannhæðarháa grjótdyngju
við bryggjufótinn. — Þessu
hefur sjórinn hlaðið á land,
segir hann, — fyrir tveim
ur árum var Gissuri ís-
leifssyni, 40 tonna vélbát
fleygt á land eins og fiski.
Annars er það mikill kost-
ur hvað stutt er róið, að
bátarnir geta komist inn og
athafnað4sig áður en veðr
in verða hörð.
Höfnin suður í
Þýzkalandi
Benedikt segist hafa það
eftir góðum heimildum, aö
allt skipulag hafnarinnar
■ verði tilbúið í sumar. Það
þótti fáránlegt þegar Bakka
bræður sögðu að botninn
væri suður í ,Borgarfirði en
hvað mætti fólk halda þeg
ar því er sagt að höfnin í
Þorlákshöfn væri suður í
Þýzkalandi. En svona er það
nú samt. í Þýzkalandi hafa
vísindamenn og sérfræðing
ar gert trúverðugt líkan eft
ir nákvæmum mælingum af
sjónum, ströndinni, botni
og jarðlagi. Líkanið er svo
nákvæmt að þar eru straum
ar og vindáttir með j spil-
inu, framburður Ölfusár og
jafnvel gróðurinn í sjávar-
botninum. Síðan er hafnar-
mannvirkjum komið fyrir í
líkaninu og reiknað út
hvaða áhrif þau hafa á
strauma og botnmyndun
sjávarins. — Það hefur
nefnilega oft komið í Ijós
við hafnarframkvæmdir á
íslandi að mannvirkin hafa
breytt svo botnmyndun og
straumum að starfið hefur
reynst ónýtt með öllu. —
Slíkt á ekki að eiga sér stað
í Þorlákshöfn.
Uaiglingar og sólskin
Þótt höfnin sé enn akammt
á veg komin er þar allmikið
um siglingar. Þorlákshafn-
arbúar koma öllum útflutn
ingsafurðum frá sér sjóleið
ina. Þar koma um 40 flutn
ingaskip á ári. Stærsta skip
sem þar hefur lagst að
bryggju er Helgafell, 3400
lestir. Það stendur 15 metra
aftur af bryggjunni. Það
eru helzt fisktökuskip sem
koma að Þorlákshöfn.
Meitillinn h.f. rekur beina
verksmiðju á staðnum og
framleiðir hún 300 lestir af
mjöli á vertíð. Benedikt
segir okkur að mjölið sé auð
seljanleg vara. Þá er lifrar
bræðsla á staðnum sem
framleiðir um 300 lestir af
lýsi. Hún hefur starfað all
an tímann og nýtingin auk
ist um 10%, miðað við lifr-
arkíló.
Mest er vitaskuld saltfisk
framleiðslan og á s.l. ári var
framleitt 7—800 lestir af ó-
verkuðum saltfiski en heild
arframleiðslan var 1200 lest
ir. Mikið af saltfiskinum fer
á Spánarmarkað, mest línu
fiskur. Fyrir sunnan þorpið
eru stakkstæði og Benedikt
segir að mikið sé gert af því
að sólþurrka fiskinn og fá-
ist þannig á hann fallegri
blær. Auk þess er þá hægt
að nýta hina mörgu ungl-
inga þorpsins til vinnu. Og
sólskinið er ódýrasta upp-
hitunin, segir Benedikt.
Fyrsti skammtur
í frystihúsií
Við erum komnir niöur á
bryggju og fylgjumst með
v.b. Þorláki er hann' rennir
sér inn á bátalægið og kræk
ir milli legufæranna, nálg
ast bryggjuna og háseti
stendur í stafni tilbúinn
með springinn.
— Við erum alltaf að
kaupa skip, íslendingar, seg
ir Benedikt, — það er gott
og blessað að kaupa sem
mest af skipum. En hafnar-
skilyrði verða að þróast
jafnhliða bátafjölguninni.
Það er orðið alltof þröngt
inn á flestum höfnum og
verstöövum hér sunnan-
lands. Þess vegna má bú-
ast við stóraukinni útgerð
hér þegar höfnin batnar. —
Strax á næsta ári róa héðan
fleiri bátar en fyrr, það er
nýja frystihúsinu að þakka.
Norðlendingar og Austfirð-
ingar hafa margir talað við
mig. Og það er réttlátt að
við sköpum þeim skilyrði
hér syðra á vetrarvertíð en
fáum lánaða hjá þeim síld
ina á sumrin. Þannig nýt-
ist bátakosturinn bezt.
Það er nokkur mannsam
aður á bryggjunni þegar
Þorlákur leggst að, kominn
úr fyrsta línuróðri á vorinu.
Og þeir hafa haft heppnina
með og aflann heim. Hafa
fengið um 10 lestir af fiski.
Karl Karlsson sklpstjon
segir að mest sé af þorski,
svo er ýsa, langa og eitt-
hvað af keilu- Þeir hafa
fengið þetta á Selvogs-
banka. Lagt 40 bjóð.
Það hýrnar yfir fólklnu,
á bryggjunni og samstund
is taka kranar að ískra, afl
anum skipað upp. Fyrstl
farmurinn \ nýja frystihús
ið, þetta er söguleg stund 1
Þorlákshöfn.
Sala er örugg hjá okkur.
Simar 19092 og 18966
Bifreiðasalan
ingólfsstræti 9
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
)
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
FIRMAKEPPNI
Bridgesambands íslands 1960
Að tveimur umferðum loknum er staðan þessi:
225 Hornsteinn 192 Áburðarsala ríkisins 183 Fél agsprentsmiðj an 177 Veiðarfæraverzl. Geysir 163
219 Dagblaðið Tíminn 192 Teikist. Tómasarhaga 31 183 Sparisj. Reykjavíkur 177 Pétur Snæland 163
218 G. Helgason og Melsted 192 Eimskipafél. íslands 183 Mancher & Co. 177 ísi. Erl. Verzlunarfélagið 163
214 Flugfélag íslands 191 Alþýðublaðið 183 K. Þorsteinsson & Co. 177 Hreyfill s/f 163
214 Ölgerðin Egill Skalla- 191 Prentmyndir 183 Verzl. Árna Pálssonar 177 Reynir Þórðarson heildv. 163
grímsson 190 Bernh. Petersen 182 Sælgætisgerðin Freyja 176 Björn Kristjánsson & Co. 162
213 V átryggingarf élagið 190 Skeifan húsgagnaverzl. 182 Café Höll 175 Tryggingarmiðstöðin 162
212 Opal 190 Asíufélagið 182 Sanitas 175 Lmdssmiðjan 162
210 Baðstofa ferðaskrifst. 189 Sláturfélag Suðurlands 181 Sölumiðst. Hraðfrystih. 174 Haraldur Árnason heildv. 162
210 Tjarnarbíó 189 Samkaup 181 Bílasmiðjan 174 Sveinn Egilsson 162
210 Steindórsprent 189 Steypumöl 181 K. Þorvaldsson 174 Sig. Þ. Skjaldberg 162
210 Gefjun—Iðunn 188 Samtr. ísl. botnvörpunga 181 K. Þorva-ldsson & Co. 174 Prentsm. Oddi 161
209 Skeljungur 188 Þjóðviljinn 181 Helgi Magnússon & Co. 173 Dráttarvél-ar 160
207 Viötækjaverzl. ríkisins 188 Linduumboðið h/f 181 Kjöt & Grænmeti 173 Markaðurinn 159
207 Heildverzl. Hekla 188 fsafoldarprentsm. h/f 181 Belgjagerðin 173 Öndvegi 158
207 Víkingsprent ^ 187 Kfixverksm. Esja 180 Mjólkursamsalan 173 Morgunblaðið 158
207 Osta- og smjÖrsálan Í78 Ásbjörn Ólafss. heildv. 180 Gottfreð Bernhöft 173 Drekin-n 158
207 Einar J. Skúlason 187 Smjörlíkisg. Smári h/f 180 S. Stefánsson & Co. 173 Húsgagnaverzl. Austurb. 157
205 Penninn 187 Sjálfstæðishúsið 180 Northern Trading Comp. 172 Þórscafé 156
205 Leiftur 187 Pétur Pétursson 180 Vátr.fél. Sigf. Sighvatss. 172 Árni Jónsson 156
204 Alþýðubrauðgerðin 187 Kr Kristjánsson 180 Dagblaðið Vísir 172 Hagabúð 155
202 Oliuverzlun íslands 187 Fáikinn 180 Vifilfell 171 Happdrætti Háskólans i55
202 Skartgripaverzlun Korne- 186 . SÍ2H & Valdi 180 EgUl Vilhjálmsson 170 Helgafell, bókaútgáfa 153
líusar Jónssonar 186 D. A. S. 180 H. Benediktsson & Co. 170 Ve.rzlunarfélagið Festi 153
201 Harpa h/f 186 Ólafur Þorsteinsson & Co. 180 Verzlunarsparisj óðurinn 169 G J. Fossberg. 153
201 Húsgv. Kr. Siggeirssonar 186 Síld og Fiskur 180 Haraldarbúð 168 Aðalverktakar 152
201 Sælgætisgerðin Víkingur 186 Gunnar Ásgeirsson 179 Naust 168 E. B. og Guðl. Þorl. málaf. 150
200 Hamar h/f 186 Brunabótafélag íslands 179 Björnsbakari 168 Almennar Tryggingar 150
197 Sindri 185 Leðurv M. Víglundssonar Í79 Vela- og raftækjasala-n 168 Katla h/f 148
196 Rekord 185 J. B. Pétursson 179 Veiðimaðurinn 167 Meiður húsgagnav. 147
196 S. í. S. 185 Lárus Arnórsson 178 Sparisj. Kópavogs 166 Prentsm. Edda 147
195 Verzlunim Vísir 184 Búnaðarbankinn 178 Hans Petersen 141
194 Iðnaðarbankinn 184 Bæjarleiðir 177 Egill Jakobsen 100 v orunappar. b. i. is. 0. XTCX
193 Akur h/f 184 Trygging h/f 177 Áburðarsalan 165 Afgr. smjörlíkisg. 137
192 Eimskipafélag Rvíkur 184 Veitingast. Sjómannask. 177 Kiörbúð S.f.S. 164 Samvinnusparisjóðurinn 135
G Albertsson
Björninn smurbr.
Útvegsbankinn
Slippfélagið
Álafoss
Jöklar
Ræsir
Sjóvá
Ljómi
Máiarinn
H. Jónsson & Co.
Borgarbílastöðin
Kiadabuð
Verzlunarsambandið
Kjötbúðin Borg
Kol & Salt
SIF
Bókaútg. Guðj. Ó.
Máln. Jóns Magnússonar
Edinborg
LoftSeiðir h/f
Efnagerðin Valur
Lýsi h/f
Eggert Kristjánsson & (
Miðstöðin
Árni Jónsson timburv.
S. Árnáson & Co.
Kexverksm. Frón
Úrslitauinferðin veröur spiluð i Skátaheimilinu n. k. þriðjudagskvötá kl. 8
/
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>