Tíminn - 03.05.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.05.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, þriðjudagmn 3. maí 1960. MINNISBÓKIN KVENFÉLAG LAUGARNES- SÓKNAR Munið fundinn á venjulegum stað og tíma. Rætt um sumarferðalag, Beiðmerkurferð o. fl. KVENFÉLAG HÁTEIGSSÓKNAR Fundur í kvöld kl. 8.30 í Sjómanna skólanum. Félagsmál, kvikmynda- sýning, kaffidrykkja. — Stjómiin. BRÆRÐAFÉLAG LANGHOLTS- SÓKNAR Pundur í safnaðarheimilinu í kvörd kl. 8,30. Hapdrættismálið. — Myndasýning. Árnað heilla 75 ÁRA AFMÆLI á í dag Steindór Björnsson frá Gröf. Hann mun verða staddur hjá dóttur sinni á Rauðalæk 8. SJÖTUG ER f DAG ,frú Helga Ólafsdóttir frá Borgar- nesi, nú til heimilis að Asturbrún 27 Helga er gift Friðriki Þorvaldssyni, framkvæmdastjóra Skallagrims h.f. Frú Helga dvelur eins og stendur á Heilsuhælinu í Hveragerði. LOFTLEIÐIR H.F. Leiguvélin er væntanleg kl. 19:00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Gautaborg. Fer til New York kl 20:30. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22:50 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egiisstaða, Flat- eyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, H;sa- víkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja fór frá Reykjavík í gær vestúr um land í hringferð. Herðu- breið er í Reykjavík. Skjaldbreigð kom til Reykjavíkur í gær að vestan frá Akureyri. Þyrill er á Vestfjörð- um. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 1 í kvöld til Reykjavíkur. SKIPADEILD S.Í.S. Hvassafell er á Akureyri. Arnar- fell er í Þorlákshöfn. Jökulfell fer í dag frá London til Calais og Rott- erdam.- Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell fer í dag til Vestmannaeyja. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell fór 5.2 þ. m. frá Batum til Reykja- VÍkUiT. Rafvirkfar Töfiuefni Asbestos nýkomið RAFRÖST H F Þingh dtsstræti 1 Sími 10240 Krossgáta nr. 153 Lárétt: 1. -(- 10. nafn á stöðuvatni. (þf.). 6. eyða. 8. undiroki. 12. bók- stafur. 113. drykkur. 14 reykur 16. kvenmannsnafn. 17. ört. 19 sýður. Lóðrétt: 2. hraði. 3. herzlustokkur (þf.). 4. lofttegund. 5. skrið ... 7. gef- ur frá sér hljóð. 9. væta. 11. gusaði. 15. íaldi. 16. æti. 18. mosa .... GLETTUR — Æ, nú finnst mér ég vera farin að eldast, því að í dag keypti ég mér nógu stóra skó í fyrsta sinn. Óli gamli, sem var nokkuð ölkær talinn, lá fyrir dauð- anum. Presturinn var kom- inn til hans að búa hann und ir dauðann. Hann rak þeg- Carmina Burana flutt einu sinni enn. Hið stórbrotna kórverk eftir þýzka tónskáldið Carl Orff var flutt í Þjóðleikhúsinu tvisvar um síðastliðna helgl. Flutningur verksins vakti geysilega athygli og hefur dr. Róbert Abraham Ottósson hlotið mikið lof fyrir stjórn sína á þessu vandasama verki. velr kórar syngja kórverkið, Þjóðleikhúskórinn og Filharmoniukórinn, og er það dómur fróðra manna, að frammistaða kórfólkslns hafi verið mjög góð. Óperusöngvararnir Þorsteinn Hannes- son, Kristinn Hallsson og Þuriður Pálsdóttir sungu einsöngshlutverkin af mikilli leikni. Vegna fjöida áskorana hefur Þjóðleikhúsið ákveðið að flytja verkið elnu sinnl enn og verður það næst komandi þriðjudag kl. 8.30. — Myndin er tekin þegar CARMINA BURANA var flutt í Þjóðleikhúsinu síðastliðinn laugardag. ar augun í hálfa brennivíns- | flösku, sem stóð á borði við ' rúmið. — Er þetta nú einasta hugg un þín á þessari alvöru- og örlagasundu, Óli minn? spurði prestur, og var vand lætingarsvipur á andliti hans, er hann horfði á flösk una. ! — O, nei, nei, prestur minn, svo illt er það nú ekki. Eg á tvær fullar flöskur enn harna í kistunni. Úr útvarpsdagskránni — Ó, Anna, þú ert sól lífs míns, bros þitt er fagurt sem morgunroðinn og augu þín blá sem himininn. Við hlið; þína mundi ég standast öll hretviðri lífsins. — Heyrðu Ottó, segðu mér strax, hvort þetta er bónorð eða aöeins veðurlýsing. Klukkan 20.55 flytur Magnús Gísla son, nnámsstjóri, erindi, sem hann nefnir: „Um ís- lenzka skólakerf- ið". Magnús er þessum málum mjög kunnur, velmenntur og hefur vafalaust hugsað mikið um íslenzk skóla mál. Verður er- indi hans vafa- laust hið merkasta og kemur sitt- hvað athyglisvert fram í þessum umdeildu vandamálum. Helztu atriði önnur: 8.00 Morgunútvarp — morgunleik- fimi 19.00 Þingfréttir 20.30 Daglegt mál — Árni Böðvars- son 20.35 Tónleikar — sónata eftir Szy- manowski 21.20 Ríkisóperukórinn í Berlfn syngur 21.30 Útvarpssagan — Erlingur Gíslason 22.10 íþróttir — Sigurður Sigurðs- son 22.25 Lög unga fólksins — Guðrún Svavarsdóttir og Kristrún Ey- mundsdóttiir Eiginkonan var lögzt á sæng og ljósmóðirinn komin en þó enn vafi talinn á að barnið mundi fæðast strax. Konan var að lýsa líðan sinni fyrir Ijósmóðurinni, og gall þá bóndi hennar við: — Ja, eins og þú lýsir þér núna, Þórunn mín, hef ég nú fund ið til alla þessa viku og raun ar lengur. K K I A D L D D e e Jose L. Salinas 61 D R r K i Lee Falk 61 Höfðingi galdramannanna: í nótt mun um við eyðileggja spítala Axels læknis. Stríðsmenn allra ættbálka munu koma. Úgúrú, sem drap Dreka, mun stjórna aðförinni. Óhamingjusaimir og hjálparvana verða stríösmennirnir að hlýða. Þessa sömu nótt streyma viliimenn út úr öilúm þorpum. Hjúkrunarmaðurinn: Þeir eru að koma, Axel læknir, heyrirðu í trumb- um þeirra?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.