Tíminn - 03.05.1960, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.05.1960, Blaðsíða 16
ÞHSjudagínn 3. maf 1960. 99. Mað. Dælt upp úr Eyiabúum Vestmannaeyjum, 2. maí. Á laugardaginn var komið meS veikan mann á Sjúkrahús Vestmannaeyja. Hafði sá drukkið ólyfjan í hollenzku skipi, sem liggur hér í höfn- inni. í»ar sem hætta var talin á, að fleiri væru með drykk þennan, var til'kynnt um þetta á samkvæmum, og menn sem grunaðir voru um að hafa neytt áfengis úr skipinu voru teknir til raransóknar og pumpað upp úr þeim. Lögregluvörður Síðan var settur lögregluvörður' um skipið, og lögregla og toll- gæzla hóf þar leit að áfengL Þar fannst flaska með slatta af vökva, sem lyktaði eins og það sem veiki maðurinn hafði drukkið. Tók lögg í land Vélstjóri í skipinu viðurkenndi í.c- maður nokkur hefði komið til hans, drukkið af inmihaldi flösk- unnar og farið með lögg í lamd. Kvaðst vélstjórinn hafa aðvarað manninn og sagt honum, að vókvinn væri eitraður og óhæfur til drykkjar. ManninunF líður nú sæmilega eftir atvikum, og litlar líkur eru tii, að fleiri hafi drukkið af vökva þessnm. SK — s — S-Kóreumenn vílja þing kosningar umsvifalaust Nýr forseti kjörinn. Ókyrrí í Pusan. NTB—Seoul, 2. maí. Þjóðþing S-Kóreu kaus í dag nýjan forseta. Heitir hann Sang Hoon og er úr Demo- krataflokknum, sem var í stjórnarandstöðu við flokk Syngmans Rhee. í dag voru farnar fjölmennar kröfugöng- ur í Pusan og þess krafizt, að þjóðþingið yrði leyst upp þeg- ar í stað. Allt fór þó friðsam- iega fram, en sett hefur verið útgöngubann í borginni. Forystumenn fyrir kröfu- göngunni voru stúdentar, en almenningur slóst brátt í hópinn og varö fjölmenni. — Skoðun kröfugöngumanna er sú, að þingið sé mestmegnis skipað fylgismönnum Rhees og þeim ekki trúandi til að endurskoða stjórnarskrána. Ný stjórnarskrá Forsætisráðherrann Huh Chung hefur nú fullmyndað stjórn sína. Skal hún starfa til bráðabirgða, unz lokið er samningu nýrrar stjórnar- skrár, en þá hefur þingið lof að að hætta störfum og láta Flugvélin, sem leigS var til hestaflutninganna. Þarf asti þ jónninn f ór loftleiðis til Kanada Síðast Siðinn laugardag var um það bil 40 hestum skipað um borð í stóra flutningaflug- vél suður á Keflavíkurflug- velli. Hún flutti þá vestur um haf til Kanada, en þar verða þeirra nýju heimkynni. Hestamir voru sendir utan á vegum Sigurðar Hannessonar & Co., og gekk fiutningurinn í alia staði ágætlega. Þetta var aðeins Ulraun með flutninga á hestum loftleiðis, en svo virðist sem miklir markaðsmöguleikar séu fyrir íslenzka hesta þar ytra. Kaupendur ánægðir Svo virðist, sem kaupendur ís- lenzku hestanna séu mjög ánægðir með kaupin. Einn þeirra lét svo um mælt, að sér þætti verðið ekk- ert afskaplegt, þótt hryssurnar tvær, sem hann fékk, kostuðu báð- Dæmi til þess, að hryssan sé keypt á kanadíska dollara, eða ca. 30 þús. kr. fara fram nýjar kosningar. Hin nýja stjórnarskrá á að vera þannig í aðalatriðum, að þingiö kýs forseta, sem ar «Ja®ans ^600 Kanadadoilara, verðlaun aö hafa þingmeiri- ÞU" ur forsætisráðherra, sem verðum að hafa þingmeiri- ’ . hluta að baki. B,artsymr í rauninni er Syngman Myndað hefur verið félag ytra Rhee enn forseti, þar eð þing t;l þess að sjá um kaup á hestum ið hefur ekki fjallað form- néðan, og heitir það Bar Diamonds 1 Ranching Company Importer Reg- istred Iceland Ponies to Canada and USA. Stjórnarmenn þess eru ! frá Alberta, Saskatcewan og Wy-; oming. Þeir eru mjög bjartsýnir með þessi viðskipti,. og óttast það eitt, að íslendingar verði ekki r.ógu samvinnuþýðir. — s — lega um lausnarbeiðni hans. Það mun þó gert á morgun. Dómsrannsókn Guðlaugur Einarsson hld., skip- aður verjandi Magnúsar Guð- mundssonar lögregluþjóns, í hót- unarbréfaim'á'linu, sem undanfarið hefur verið til rannsóknar hjá sakadómaraem'bættinu, hefur skýrt blaðinu svo frá, að rann- sóknardómarinn, Guðmundur Ingvi Sigurðsson, hafi tilkynnt honum, sam'kvæmt beiðni, bréf- lega, að dómsrannsókn hafi lokið: þann 30. f. m. og verði máiið sent ákæruvaldinu, þegar dómsútskrift ir liggja fyrir. Sama er um ákæru lögregluiþjónsins á hendur Magn-’ úsi Sigurðssyni, varðstjóra. 200 handskrifaðar síður eru bók- aðar í má'li þessu. Hestarnir voru fluttir í lokuSum bil að vélinni, og teymdir þaðan inn í bása, sem síðan var lyft upp í vélina. Lok 12 ára dauöastríðs stóöu aðeins 8 mínútur Léttskýað í dag ku vera austan gola og léttskýjað. Sem sagt, góða veðrið heldur áfram um óákveðinn tíma, en sennllega verður jafn svalt og verið hefur und- anfarið. I Caryl Chessman loks tekinn af. Enn ein frestun - um hálf tíma - barst samtímis og opinberlega var tilkynnt að hann væri dauður. NTB—San Quentin. 2. maí. Klukkan 3 mín. yfir 5 í dag eftir ísl. tíma voru cyankalium um í gasklefa San Quentin íangelsis í San Francisco. Fanginn Caryl Chessman var tóflurnar settar í brennisteins-; færður brosandi til sætis og 8 sýruhylkið undir aftökustóln-l mínútum síðar var opinber- lega tilkynnt að þessi merki- legi fangi væri loks dauður. Það tók 12 ár að fá dauða- dómnum fullnægt, en tókst að lokum. Tvær mínútur yfir ki. fimm var Chessmann fylgt af fjórum fanga- vörðum inn í gasklefann. Hann var mjög fölur, en rólegur og brosti 'il tveggja kvenfréttaritara, sem hann hafði boðið til að vera við- staddar aftökuna. Hann var bund- inn í stólinn, einn varðanna klapp- aði honum á öxlina og nokkrum (Framhald á 15. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.