Tíminn - 03.05.1960, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.05.1960, Blaðsíða 14
14 T í M I N N, þriðjudaginn 3. maí 1960. Er 1 Ástralíu og kem til fWillis J town að hitrta þig næstu viku. i Jean Paget. Hún fékk sér bil og fór með farangur sinn til Sawyer-; fólksins og dvaldi hjá þvíi góða fólki í fjóra daga. Á þriðja degi gat hún ekki leng, ur sagt þeim ósatt. Þá sagði hún Rose og móður hennarl hvað fyrir hefði komið í Mal J aya og hvers vegna hún væri að leita að Joe Harman. Hún j bað þær að láta þetta ekki fréttast, hún væri svo hrædd við að það kynni að komast í blöðin. Þær lofuðu þvi en báðu hana að segja herra Sawyer samt söguna, þegar hann kæmi heim úr bankan- um. Herra Sawayer gat frætt hana um margt það kvöld. j — Segja mætti mér að Joej Harman væri á réttum stað | uppi á ströndinni, sagði hann. — Sem stendur er ströndin ekki merkilegur staður, en lítt mun um, og í Ástralíu geta hlutir breytzt á skömm um tima. Þessi bær var hreint ekkert fyrir tuttugu árum, en lítið á hann í dag. Ströndin hefur einn stóran kost, og það er regn. Hér rignir þetta sex eða sjö tommur á ári — svona fjórðung af því sem að rignir í London. Þar sem Joe er, þar rignir einar þrjátíu tommur — meira en í Engl- andi. Og það hefur ekki svo lítið að segja þegar stundir líða. Hann tottaði pípuna sína. — Raunar verður þeim ekki alltaf mikið gagn að þessu regni, því að það fellur á tveimur. mánuðum og rennur til sjávar. Það rignir ekki ár- ið um kring eins og í Engl- andi. En ég hitti mann að heiman i fyrra, sem sagði mér að regnvatnið í Englandi myndi líka fara að mestu leyti í sjóinn, ef ekki væru stíflur i öllum ám. Ástralía er enn ekki komin svo langt — búin eru ekki enn farin að safna vatnsforða nema að mjög litiu leyti. Dagana sem Jean var hjá Sawayerfólkinu komst hún ekki hjá því að kynnast ásta lífi Rose, sem ekki var enn á mjög hætulegu stigi. Hugur hennar snerist aðallega um Billy Wakeling, sem byggði vegi, þegar hann fékk tæki- færi til. — Hann hafði það ógurlega gott á^stríðsárunum, sagoi Rose. — Hann var orð- inn kapteinn þegar hann var tugtugu og þriggja ára, en hann þolir engan samjöfnuð við Joe þinn Harman. Hann hefur aldrei verið krossfestur, mín vegna ennþá .... — Eg er ekki ástfangin af Joe Harman, sagði Jean virðuj lega. — Mig langar aðeins! til að sannreyna að hann sé | heilbrigður. Rose var enn að svipast um J eftir ’vinnu, sera hentaði, henni. — Mér líkar vel að vera í búð, sagði hún. — Eg gæti aldrei lært hraðritun, eins og þú gerðir. Samt er ég ekki viss um að kjólabúðin í rökkurbyrjun komu þau til Cloncurry, sem var æði stór borg viö járnbrautina, sem liggur austur að hafinu til Towsville. Nú var" hún kom in til Queensland og heyrði í fyrsta sinn hinn rólega seim málfarsins þar, sem minnti hana strax á Joe Harrnan. Henni var ekið inn í borgina í gömlum opnum bíl og að gistihúsi póstsins. Hún fékk herbergi þar, en komið var fram yfir matmálstíma, svo hún gekk niðureftir hinni Framhaldssaga þar var ekkert annað lesmál að hafa en fáein tízkublöð. Nú var aftur tekið -' '"+na svo hún fór heim á < .is- ið, fékk lánað Ás tska kvennablaðið hjá gistihúss- stýrunni, fór upp á herbergið klæddi sig að mesu úr fötun um og lagðist upp í rúm, til að láta fyrirberast þar heitasta hluta dagsins. Flestir íbúar Cloncurry virtust haga sér þannig. I Rétt fyrir tetíma reis hún upp og fékk sér steypubað, fór út á veitingastofu og fékk , sér ísblöndu. Máltíðin, sem kölluð var „te“ í Queensland sé íramtíðarstaður fyrir mig. Eg veit aldrei hvað fólki fer vel, fyrr en ég sé það í föt- unum, svo ég verð .víst aldrei kjólateiknari. Það sem mig langar mest til, er að reka ísbúð'— þú veizt, einskonar mjólkurbar. Það held ég að væri gaman. Jean fór að hitta Sawayer í bankanum og bað hann að senda þá peninga til Wills- town, sem kynnu að verða lagðir inn á reikning henn- ar eftir að hún væri farin. Hún sá eftir að yfirgefa Alice Springs, þegar hún fór þaðan á mánudagsmorguninn og Sawayers- og Mclean-fjölsk yldurnar kvöddu hana með söknuði. Hún var á flugi allan þann dag og lærði margt. Vélin fór ekki beint til Cloncurry, held ur flaug fram og afur um auðnir Mið-Ástralíu, skildi eftir póstpoka á nautgripabú um, tók hjarðmenn og ferða- menn og flutti þá hundrað eða fimmtíu mílna ve.galengd. Þau lentu átta eða tiu sinn- um um daginn og á hverjum stað fóru þau út úr flugvél- inni og drukku tebolla og spjölluðu við bændur eða bú- stjóra áður en áfram var hald ið. Um kvöldið vissi Jean Pa- get nákvæmlega hvernig bæjarhús á nautgripabúi litu út, og hún var líka farin að skapa sér dágóða hugmynd um þau störf, sem þar voru unnin. igríður Thorlacius þýddi 38. breiðu, rykugu aðalgötu bæj- grins, þar til hún fann veit- ingahús. í Cloncurry skorti snyrtimennskuna, sem ein- kenndi Alice Springs. Allur bærinn angaði af nautgrip- um, göturnar voru breiðar, svo auðvelt væri að reka eft- }r þsim riautgripahjarðir i sláturhúsin. Þarna voru mörg t gistihús, en fáar verzlanir. ■ Húsin voru öll úr timbri með i rauðmáluðum bárujárnsþök- um. Gistihúsin voru tvær hæðir, en flest ibúðarhúsin voru aðeins ein hæð. Hún varð að dvelja þarna ! einn dag, því að flugferð til Normanton og Willsown féll ekki fyrr en á miðvikudag. Eftir morgunverðinn fór hún út og gekk hálfa mílu vegar upp aðalgötuna, þar til hún kom að borgarmörkunum, og svo gekk hún fjórðung mílu 1 hina áttina og var þá búin að ganga í gegn um þvera borglfta. Næst fór hún að skoða járnbrautarstöðina og þar sem hún var búin að sjá flugvöllinn, þá var ekkert fleira markvert að sjá í Clon curry. Hún leit inn í verzlun sem seldi leikföng og blöð, en var svo þung — nautasteik og sveskjubúðingur — að hún sat eins og lömuð á stól á svölunum fyrst á eftir en fór svo að hátta um átta leytið. I Fyrir dögun var hún vakin og var komin út á flugvöll, fyrir birtingu. Farkosturinn j að þessu sinni var æði rosk- \ in flugvél, sem flaug á milli j búanna, eins og gert hafði verið fyrri dag ferðarinnar. i Um miðjan dag, er þau höfðu j lent á einum fimm stöðum, komu þau út að hafinu og flugu meðfram eyðilegri, mýr lendri ströndinni, þar til þau lentu í Normanton. Eftil 'hálf tíma viðdvöl þar flugu þau til Constance Down búsins, drukku þar tebolla og spjöll uðu við húsfreyjuna og lögðu svo af stað siðasta áfangann til Willstown. Þangað komu þau um mið- aftansleytið og Jean sá vel yfir staðinn, er þau hringuðu þar áður en þau lentu. Land- ið var skógi vaxið og frjó- samt að sjá, Gilbertáin rann til sjávar svo sem'þrjár míl- ur frá borginnni. Áin virtist djúp upp fyrir Willstown, þar gat að sjá trébryggju út í hana, og eins langt og eygði inn i landið fyrir hitamóð- unni, virtis vera nægilegt vatn í ánni. Hins vegar virt- ust allir aðrir árfarvegir vera þurrir. í sjálfum bænum virtust vera um þrjátíu hús, sem stóðu dreift við tvær feikna breiðar krossgötur, sem ekki voru malbikaðar. Aðeins eitt hús var tvær hæðir og reynd ist það vera gistihúsið. Út frá bænum lágu götuslóðar í ýmsar áttir. Þó Willstown væri ekki stærri, var þar stór flugvöllur, hafði verið byggð ur í varnarskyni á striðsár- unum. Þar voru þrjár mal- bikaðar flugbrautir, hver um mílu að lengd. Þau lentu á einni braut- inni og flugvélin þokaðist að vörubíl, sem stóð þar sem brautirnar mættust. Á bíln- um voru tvær benzíntunnur og dæla, til að koma benzín- inu 1 flugvélina. Flugmaður- inn sagði við Jean, er hann kom innan úr stýrisklefan- um. — Ætlið þér úr hér, ung frú Paget. Tekur nokkur á móti yður? Hún hristi höfuðið. — Eg ætla að hitta mann, sem á heima á búgarði hér í nágrenn inu, það er víst bezt fyrir mig að fara á gistihúsið. — Hvað heitir han? A1 Burns, umboðsmaður Shell, sem þarna er á bilnum, þekkir alla hér. — Þakka yður fyrir sagði hún. — Eg ætla að hitta Joe Harman, sem er búsjóri á Midhurst, Þau fóru út úr flugvélinni. — Sæll Al, sagði flugmaður inn. — Hún ætti að taka um fjörutíu gallons. Eg athuga olíuna bráðum. Er Joe Har- man í bænum? Joe Harman? sagðl mað urinn í bllnum. Hann var grannvaxinn maður, dökk- hærður maður um fertugt. — Joe Harman er í Engl- andi. Han fór þangað í frí. Jean deplaði augunum og reyndi að átta sig. Hún hafði við því búin, að Joe væri út á búgarðinum, eða jafnvel I Cairns eða Townsville, en það var helzt til fjarstæðu- kennt að frétta að hann væri 1 Englandi. í fyrstu varð henni allmikið um þetta, en svo langaði hana til að skelli ......epöiið yöur hlaup á .roilji margra veralana;! ÉM ÁÖU.UM tttWJM! -Ajsturstrsetá 'Mnr\i Töfra- sverðið 123 Eiríkur víðförli er dreginn inn í óhreint, daunillt tjald og hent inn í myrkrið. Þrátt fyrir allt finnur hann til vissrar gleði yfir því að vera saman með félögum spyr 'hann allt í einu. Eftir vand- ræðaiega þögn svarar Halfra: — Hann hefur sjálfsagt .tækifæri til að sleppa. Rorik rís á fætur og hræðsla þín sök allt saman, Eiríkur. En ég vil ekiki deyja. Ég skal sýna ykkur, að ég er snjallari hinum sniðug- asta Mongóla. — Látið han'n vera, segir Eirík- taugum. Nótt færist yfir. Við dagsbrún eru þeir sóttir af böðl- unum og þeim finnst öllum, að endalok þeirra nálgist og þjáning- ar þeirra séu brátt á enda. sínum þremur. — Hvar er Erwin? skín úr augum hans. — Þetta er ur við Orm. Hann er slæmur á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.