Tíminn - 07.05.1960, Side 12

Tíminn - 07.05.1960, Side 12
12 TÍMINN, laugardaginn 7. mai WM. -jféyf&tífo '<r RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON Síðari dagur sundmóts LR. Danska sundfólkið bar sigur úr býtum í fiórum greinum af sex Hinu ágæta sundmóti ÍR lauk í fyrrakvöld með skemmtilegri keppni í mörg- um greinum, þar sem tvö ís- landsmet voru sett og tvö jöfnuð. Sá árangur talar sínu máli um framför íslenzks sundfólks að undanförnu. og virðist sem Ólympíuþjálfunin hafi mikil áhrif. Dönsku kepp endurnir þrír náðu allir ágæt- um árangri — og sigruðu nú i fjórum greinum af sex, sem þeir tóku þátt í — en íslend- ingar höfðu sigrað í þremur Úrslitin í bikarkeppn- inni í dag í dag ; fer fram á Wembley- leikvanginum í Lundúnum úr- slitaleikurinn í ensku bikar- keppninni. Þá Ieika til úrslita Blackburn og Wolverhampton. Reiknafí er með sigri Úlfanna 13 gegn 8. Bæ3i liðin hafa mörg- um mjög þekktum landsliðsleik- mönnum á að skipa og má þar nefna hjá Úlfunum fyrirliðann Slater og framverðina Flowers og Clamp og innherjann Broad- bent. Hjá Blackburn eru það Clayton, fyrirliði liðsins og fyrir liði Englands, útherjinn Dougl- as og innherjinn Dobing. Leik- urinn hefst skömmu eftir hádegi og er útvarpað lýsingu á báðum hálfleikjum. — Ágústa var mjög óheppin í 200 m skriÖsu'ndi greinum af fjórum fyrra kvöldið — og eru sigrar þjóð- anna því ]afn margir Þetta sundmót var sérlega vel heppnað og á ÍR þákkir skilið fyrir að fá hma ágætu dönsku gesti hingað — en þátttaka þeirra setti vissulega mestan svip á mótið, þótt íslenzku keppend- urnir sumír yninu ekki síðri af- rek og í sumum tilfellum betri. Margt áhorfenda var einnig síðara kvöldið og m. þ. danski ambassa- dorinn og frú hans. Larsson er góður Fyrsta keppnisgreinin var 200 m skriðsund og þar sýndi Lars Larsson vel hve sterkur sund- maður hann er. Guðmundur Gísla son synti á móti honum og tókst ekki að veita honum neina keppni. Sund Guðmundar var „taktiskt“ rangt því hann átti alltof mikið eftir í lokin. Fyrri 100 m synti Larsson á 60,2 sek. sem er aðeins 4/10 lakara en han.n synti 100 m á fyrra kvöldið. AAetjöfnun hjá Einari Bringusundskeppnin hér er orðin mjög skemmtileg. Einar Kristinsson náði ágætum árangri í 100 m bringusundinu og jafn- aði met Þorgeirs Ólafssonar 1:14.7 mín. Sigurður Sigurðsson var skammt á eftir, en Einar er nú greinilega betri á styttri vegalbngdunum. Sama röð var einnig í 50 m bringusundinu, en Einar synti þar á 34,1 sek. Ágústa óheppin Ágústa Þorsteinsdóttir var afar óheppin í 200 m skriðsundinu. Hún sýndi yfirbu-rði gegn Strange, en.tapaði samt sundmu — og kom ' tvennt til. Hún tók mikinn enda- sprett, þegar hún hafði synt 130 m og hélt hún þá að sundinú væri að ljúka. Stanzaði hún síðah við rriarkið, en brautarverðir kölluðu td hennar, að tvær umferðir væru eftir. Missti Ágústa þá hið miMa forskot sitt — en það virtist ekki hafa nein áhrif og undir lokin virtist hún ætla að sigra, en þá kom hitt óhappið, hún synti út í kaðalinn og tafðist mjög, svo Strange komst aðeins framúr og sigraði. En Ágústa sýndi vel hver af- bragðs sundkona hún er síðar. um kvöldið. Þá keppti hún í 50 m flugsundi. og náði betri tíma en ísl. metið 33.0 sek — sem hefði þótt góður tími hjá karl- manni fyrir fáum árum — og strax á eftir keppti hún í 50 m baksundi. Hún var lengi vel í fyrsta sæti, en Strange tókst að komast framúr í lokin — enda Ágústa þá búin að synda tvö sund í striklotu. Þó var hún áð- eins 7/10 frá íslenzka metinu í greininni. Guðmundur er fljótur Guðmundur Gíslason sigraði með yfirburðum í 50 m skriðsundi og jafnaði met sitt 26,2 sek. Pét- i'r Krisitjánsson, í lítilli æfingu, kom á óvart og synti á 27,4 sek. — og Larsson fékk sama tíma. Þeir voru dæmdir jafnir, en ég gat ekki betur séð en Pétur hefði ver'ið á undan. Helztu úrslit síðar/i kvöldið urðu þessi: | 200 m skriðsund karla. Lars Larsson, Danm. 2.09,6 mín. Guðm. Gíslason ÍR 2.13,5 — .100 m skriðsund drengja. Þorst. Ingólfsson ÍR 1.05,1 — Jóhannes Atlason A 1.08,5 — Þrösitur Jónsson Æ 1.13,4 ■— Hrafnhildur Guðmundsdóttir, til vinstri, og Linda Petersen háðu skemmti- lega keppni í bringusundi — og kom á óvart hve Hrafnhildi tókst að halda í við hina ágætu, dönsku sundkonu. (Ljósm.: Guðjón Einarsson). 100 m bringusund karla. Einar Kristinsson A 1.14,7 (sama og met) Sig. Sigurðsson IA 1.16,0 Hörður Finnsson IBK 1.16,9 Guðm. Samuelsson IA 1.17,5 100 m bringusund kvenna. Lmda Petersen, Danm. 1.20,8 Hrafnh. Guðm.d. ÍR 1.24,5 200 m skriðsund kvenna. Kirsten Strange, Danm. 2.30,7 Agústa Þorsteinsd. A 2.30,9 50 m skriðsund karla. Guðm. Gíslason ÍR 26,2 sek. Lars Larsson, Danm. og Pétur Kristjánsson A 27,4 •— 50 m bringusund karla. Einar Kristinsson A 34,1 — Sig. Sigurðsson IA 34,7 •— Iíörður Fiamsson IBK 35,4 — Guðm. Samúelsson IA 35,7 — 50 m skriðsund drengja Þorsteinn Ingólrs'son ÍR 36,5 — (Framhald á 15 síðu) Danska knattspyrnan Úrslit í 1. deild í dönsku' deilda- keppninni urðu þessi um síðus'tu helgi. Frem—KB Fr.havn—AB Esbjerg—B1913 OB—B1909 Skovshoved—AGF B1903—Vejle 2— 4 3— 0 2—1 3—1 1—1 3—1 Staðan í deildinni er nú þannig: Hér sjást lokin á hinni tvísýnu keppni ■ 200 m. skriðsundi kvenna. Myndin er tekin alveg við markið og sést hendi Ágústu til hægri, þegar hún er að komast frá kaðlinum, en það kostaði hana sigurinn í sundinu. 7V hmsyrl *ést .vmur og höfuð Strange. OB 7 4 1 2 13- 9 9 1909 7 4 1 2 14-10 9 AGF 7 3 3 1 13-11 9 j kb 7 4 1 2 16-14 9 Fr.havn 7 4 0 3 11- 8 8 Esbjerg 7 3 2 2 6- 7 8 Vejíe 7 3 1 3 13-11 7 Frem 7 3 1 3 14-15 7 B1913 7 3 0 4 15-11 6 B1903 7 2 1 4 7- 9 5 1 Skovshoved 7 0 4 3 4-10 4 lAB 7 i i 5 7-1« 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.