Tíminn - 07.05.1960, Síða 16

Tíminn - 07.05.1960, Síða 16
Laugardaginn 7. maí 1960. 101. bla». Þar finna þau þrúttinn á ný Heimsókn í ÆfingastöÖ fatlaÓra og lamaÖKa ROGNVALDUR — áður varð að bera mig. Okkur finnst alltaf hssldur ónotalegt að þurfa að ríá»a úr rekkju á morgnana til úinnu, kjósum heldur að sitja í stræt- isvagni en ganga langa leið og það er með hangandi liendi sem við vinnum ýmis skyldu- störf sem okkur leiðist. Sízt verður okkur hugsað til þess að fjöldi manns vildi fegið gefa hálft líf sitt til að geta klæðst af sjálfsdáðum, gengið iim göturnar og unnið hcvaða starf sem væri í þjóðfélaginu. Það er fólk, sem hefur verið stegið lömun og getur ekki veitt sér neina björg. Fréttamenn Tfm- ans brugðu sér í heimsókn til iþessa fólfcs á æfingarstöð styrkter- félags fatlaðra og lamaðra á Sjatn- argötu 14 í gær. Tólf manna starfslið Styrfctarfélagið var stofnað árið 1952 og nú eru félagsmenn hátt á fjórða hundrað. Eiris og menn muna gekk skæður mænuveikis- faraldur ’hér á landi seint á árinu 1955, og var þá þegar hafizt handa um að koma upp æfingarstöð, þar sem mænuveikissjúklingunum og öðrum yrði hjálpað til að ná heilsu sinni. Sveinbjörn Finnsson, fram- kvæmdarstjóri stöðvarinnar, skýr- ir okkur frá rekstri hennar og til- högun. — Til skamms tíma höfðum við eingöngu útlent starfslið, sagði hann, stöðinni var komið upp í snarihasti snemma árs 1956, hjúkr- Æfingarnar eru margvíslegar og flóknar. RÖGNVALDUR æfir sig með því aS kasta og grípa bolta. unargögn fengin frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Þýzkalandi og Bandarifcjunum. Nú er allt starfs- liðið orðíð íslenzkt. Við erum 12 talsins auk læfcni-sins, 6 nuddfcon- ur, sundfcennari, aðstoðarstúlkur og bílstjóri. Allmargir sjúkling- arnir eru það illa settir, að þeir lcomust ekki leiðar sinnar og við sækjum þá á heimili þeirra í bíln- um. £00 sjúklingar — Hvað hafa verið margir sjúkl ingar á heimilinu frá upphafi? — Þeir eru um 500 talsins, kari- ar og konur á öllum aldri, svaraði Sveinbjörn, fjöldamargir þeirra hafa fengið bata. Og það er ekfci aðeins lífcamlega heilsubót, sem fólfcinu veitist hér, það öðlast sál- í.rstyrk, sem ekki fæst amnars stað- ar. Það er ómetanlegur styrkur fyrir- fólkið að kynnast öðru, sem eins er ástatt um. Það er allt ann- að en að hírast i hálfgerðri ein- angrun innan um fullfríslkt fólk, þó það vilji vel. Hjá ofckur hafa verið piltar, sem hafa fengið það mifcla bót meina sinna, að nú eru þeir í þann mund að Ijúka erfiðum langskólaprófum, þeir hefðu aldrei átt þess kost ef þessi stofnun hefði efcfci orðið til. — Hvert er algengasta meinið? — Margir eru að ná sér eftir mænusóttina, sem gekk hér 1955, segir Sveinbjörn, annars eru böm hér í meirMuta og það er lama- stjarfi, sem hrjáir þau flest. Það tr meðfædd lömun. Orsök henn- ar má refcja til þess að barnið toafi skaddazt í móðunlífi eða við fæðingu. Við höfum haft um 70 slífca sjúfclinga og sjúkdómurinn er á mismunandi stigi hjá þeim ölium. Hættan á lamastjarfa hefur minmkað við aukna tækni í fæð- ingarhjálp, en að öðru leyti er nær ógerlegt að feoma í veg fyrir sjúfe- dóm sem þennan. Það nægir efeki að bólusetja eins og við mænu- sótt. Að hnýta skóreimar — Hvaða lækningaraðferðir eru helztar? — Það eru allskyns æfingar, lelkfimi og gönguæfingar, sund, nudd og rafmagnslækningar, svar- ar Sveinbjörn, sjúklingarnir lœra einnig ýmislegt föndur til að styrkja taugarnar. Það sem okkur virðist einfalt og auðvelt, getur reynzt þeim allt að því óviðrððan- reynzt þeim ailt að því éviðráðan- en að hnýta Skóreimar. Sveinbjörn sýnir okkur sfcó, sem er til þess notaður að æfa sig á. Rútubílstjóri í einum æfingarsalnum hittum við að máli Rögnvald Óðinsson, 9 ára pilt, sem þjáðst hefur af löm- un frá fæðingu. En hann hefur þó sýnt af sér þann dugnað og þrek að ganga daglega í sfcólann, hvern- ig sem viðraði. — Ég er í 9 ára bekk E í Breiða- gerðisskólanum, segir Rögnvaldur, mér finnst mest gaman að læra skrift. Það var þó ekki auðvelt til að byrja með, því ég var svo sjálfhentur. En nú er það mikið að lagast. Og mér þykir líka mjög gaman að reikna. — Hefurðu verið hér lengi? — í tvö ár, svarar Rögnvaldur, ég var með Iömun í fótum og skjálfta í höndunum. Fyrst var ég í æfingaleikfimi á Eiliiheimilinu, og svo 'hérna. Pabbi varð að fara með mig í leigubíl fyrst, svo bar hann mig út í strætó, en nú fer ég aleinn. — Og þú leikur þér með krökk- (Framhaid á 15 síðu). Börn borin út af æfingastöðinni. 't'to/ '' 1 ', ' Skúrir Enn einn daginn fá krakk- arnir að leika sér í pollin- jm, því í dag er spáð suðvestan kalda og skúr- um. Hitinn í Reykjavík f gær var 9 stig, Akureyri 5 stig.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.