Tíminn - 11.05.1960, Side 1

Tíminn - 11.05.1960, Side 1
HIÐ NYJfl EFNflHAGSKERFI Efi BYGGT Á SKðKKUM liTREIKNINGUM HAGFRÆDINGA Haukur Bjarnason rannsóknarlögreglumaður gengur inn í kjallarann til Elíasar. (Ljósm. Tíminn K.M.) Fannst afmyndaður af barsmíð í íbúð sinni Stjórnin verður f»ví að breyta etnahagslöggjöf- inni strax á þessu þingi Emil Jónsson sjávarútvegs- málaráðherra svaraði í gær á Alþingi fyrirspurn þeirri, sem Skúli Guðmundsson beindi til ríkisstjórnarinnar í fyrradag, en hún var á þá leið, hvort ríkisstjórnin teldi sér heimilt án nýrrar lagasetningar að gefa eftir helming af útflutn- ingsgjaldinu, sem var ákveðið 5% í efnahagslöggjöfinni, er var samþykkt í febrúar síð- astl. Svar Emils var á þá leið, að stjórnin teldi sér þetta ekki heimilt og yrði borið fram frv. um breytingu á efnahag^lög- gjöfinni innan fárra daga. Það musi ekki hafa komið fyrir áður, að þaiunig hafi þurft aS breyta efnahagslöggjof á sama þinginu og hún er sett. Þessi 6- venjulegu vinnubrögð stafa af því, að útreikningar þeir, sem cfnahagslöggjöfin var byggð á, hafa reynzt alrangir. Samkvæmt þeim átti útgerðin að geta búið við svipuð kjör eftir gengislækk- unina og hún bjó við áður, þótt lagt yrði á 5% útflutninigsgjald. Niðurstaðan hefur orðið sú, að þrátt fyrir þá helmingslækkun á útflutningsgjaMinu, sem ríkis- stjórnin hefur nú heitið útflytj- endum, fær útgerðin ekki það fisk- verð, sem hún telur sér nauðsyn- legt til að búa við svipuð kjör og fyrir gengislækkunina. í efnahagslöggjöfinni var út- fiutningsgjaldið ákveðið 5% og verður nú að breyta því ákvæði af framangreindum ástæðum. í umræðunum á Alþingi í gær, sýndi Ey9teinn Jónsson fram á, að þetta væri ekki í fyrsta sinn, er útreikningar sérfræðinga ríkis- Ofbeldisverk í kjallara á Bergsta’ðastraéti 19 Líkur til að reynt hafi verið að kyrkja manninn. í gær var ráSizt á eldri mann, Elías Hólm, BergstaÖa- stræti 19 og að því er virðist gerð tilraun til að kyrkja hann. Einnig er Elías mjög illa farinn eftir barsmíð, af- myndaður í framan, bólginn og marinn bæði á andliti og brjósti. Eftir því sem blaðið hefur fbegnað mun Elías hafa fund- izt þannig á sig kominn í íbúð sinm í kjallaranum á Bergstaðastræti 19. Var hann sofandi? Rannsóknarlögreglumaður kom á staðinn um klukkan hálf fimm og skömmu síðar var læknir kvaddur til að líta á Elías, en hann hafði færst undan að vera fluttur heiman frá sér. Hann hafði málrænu (Frarahald á 3. síðu). (Framihald á 3. síðu). „Vioreisnin“ rennur út í sandinn Víða kemur „viðreisnin" og gengislækkunin við. Fæstum hefði t.d. dottið í hug, að gengislækkunin þyrfti að ná til sands af fs- lenzkri sjávarströndu, svo að hann hækkaði um 25%. Grófur byggingasandur hjá fyrlrtæki í Reykjavík kostaði í fyrra dag 18 kr. tunnan, í gær var sandurinn ekki fáanlegur, en ( dag er verðið kr. 22,90 — hækkunin 25%. Því skal svo sem ekki neitað, að kostnaður við sandnámið hafi vaxið, en hverjum skyldi detta í hug 25%? Miðvikudagsgreinin: Tómlæti - bls. 8

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.