Tíminn - 11.05.1960, Qupperneq 2

Tíminn - 11.05.1960, Qupperneq 2
2 TÍMINN, miðviku-dagiim 11. jaaí 1%0. Iðnskóla Akraness sagt upp fyrsta maí Akranes'i, 3. maí. Iðnskóla Akraness var sagt upp hinn 1. þ. ra. Skólinn starfði í fjórum deildum og voru nemendur alls 62. 15 þeirra luku fullnaðarprófi, og hæstu einkun hlaut AJfreð Björnsson, 9,36, en hæstu einkunn í .sikólanum fékk Guðmundur Jón- mundsson, II. bekk 9,45. Kvöldskóli Frá því að skólinn var stofnað- ur 1936 hefur hann verið kvöld- sikóli og átt inni í húsaikynnum Gagnfræðaskólans, sem upphaf- lega voru byggð sem aðsetur barnaskóla, árið 1912. En nú þeg- ar Gagnfræðaskólinn hefur flutt í nýtt húsnæði, mun iðnskó'linn verða gerður að dagskóla. Fyr.sti skólastjóri iðnskólans var Svava Þorleifsdóttir, en einn kennaranna, Guðmundur Björnsson, ihefur starf að við skólann frá upphafi. KaffiboS Að uppsögn lokinni bauð Nem- endafélag skólans kennurum, nem endum og gestum í kaffidrykkju í Akureyrarkirkja fær pípuorgel Akureyxi, 9. maí. — Akureyr ingar hafa nú fest kaup á vönduðu pípuorgeli frá Þýzka landi, sem vart mun eiga sinn líka á íslandi. Ætlunin er að setja það upp seinnipartinn i sumar, svo það verði komið 1 fullan gang fyrir 20 ára af- mæli Akureyrarkirkju i haust.. ED Nýr forseti Það var tiikynnt i Moskva á laugardaginn að Klementi Vorosjil off hefði látið af störfum sem for- seti Sovétríkjanna, en við embætt- inu hefði- tekið Leonid Brezhneff. Hinn nýi forseti er Ukrainumað ur að uppruna, 53 ára gamall. Hann hefur tekið mikinn þátt í flofcksstarfinu og gegnt mikilvæg- um embættum á vegum hans. Á stríðsárunum gat hann sér mikinn frama í hernum. Hann hefur oft verið samverkamaður Krustjoffs, m. a. í Ukrainu. Hann hefur aðeins farið tvívegis til útlanda, í annað skiptið til Finnilands, en í hitt skiptið til NorSur-Kóreu. Félagsheimili templara. Formaðux Nemendafélagsins var Örlygur, Ivarsson. f samsæti þessu voru! nokkrar ræður íluttar og mikið sungið. Núverandi skólastjóri Iðnskól- ans er Sverrir Sverrisson, cand. theol. — GB. Félag Fram- soknarkvenna heldur síðasta fund sinn á þessu starfsári kl. 8.30 í Fram- sóknarhúsinu. Mörg mál á dagskrá, er konur varSar. Jón Skaftason alþingismaður mæt- ir á fundinum. Gjöf til lista- safnsins Frú Dorit Foght hefur gef | ið Listasafni ríkisins oliumál1 verk af manni sínum, Louis j F. Foght, forstjóra, sem nú j er látinn. Málverkið er eftir, einn þekktasta listmálara j Dana, Kærsten Ivarsen. — J Eins og kunnugt er gaf Louis' Foght Listasafninu allmörg olíumálverk og graflistar- myndir eftir d'anska lista- menn árið 1953 og var þá efnt til sýninga á myndunum, Gjöf þessi barst hingað fyr ir milligöngu Ludvig Storr, aðalræðismanns. (Frá menntamálaráðun.). Gagnfræðaskóla Verknámsins sagt upp Gagnfræðaprófi luku 165 nemendur og 133 stóðust mið skólapróf. Hæstu einkunn við miðskólapróf hlaut Edda I Gísladóttir. Aðaleinkun hennj ar var 8,92. Hæstu einkunnir; við gagnfræðapróf fengu j Edda H. Hjaltested, aðaleink unn 9,18 og Kristjana Sigurð- : ardóttir, aðaleinkunn 9,15. —j Þessar tvær einkunnir eru þær hæstu, sem teknar hafa verið við gagnfræðapróf í skól anum. Harmoníku stolið Um síðustu helgi var harmoníku WeUimeister, stolið úr afgreiðslu BSÍ við Kalkofnsveg. Þetta er píanóharmoníka með fimmskiptum nótum, þriggja bassa, rauð og gul í gráleitum kassa. Rannsóknarlög-! reglan biður menn að huga að þessu verkfæri, ef þeir kynnu að, refcast á það. I AnnaS viSfangsefni Nýs Leikhúss, Ástir í Sóttkví, vlrðist ekkl ætla að ( njóta mlnni vinsælda en hið fyrra, Rjúkandi ráð, ef marka má af því, að á undanförnum sýningum hefur verið gersamlega uppselt löngu fyrir sýn- ingu. Um sjöleytið á sunnudaginn var ástandið t.d. þannlg, að þegar einn fréttamanna TÍMANS ætlaði að ná sér í miða á sýningu þá um kvöidlð, var honum sagf, að þótt hann kæmi sjálfur með stóla með sér, væri ekki hægt að koma þeim fyrir í húsinu. Meðfylgjandi mynd er úr einu atriði leikslns. Breyting á útsvars- lögum varhugaverð Sýslunefnd Suður-Þingeyj- arsýslu lýsir yfir, að hún tel- ur fram komið frumvarp til bráðabirgðabreytinga á lög- um um útsvör, marka mjög varhugaverða stefnu, og fær- ir þetta helzt til um rökstuðn ing fyrir því áliti: 1. Álagning almennra út- svara er alveg einskorðuð við tekjuskattsframtöl, sem engar líkur eru til að verði ábyggilegri undir- staða álagningar hér eftir en hingað til- 2. Lögleiðing veltuútsvars á viðskifti almennt er dul- búin aðferð til að færa mjög verulegan hluta af útsvarsþunga bæja og kaup túna ’yfir á íbúa þeirra sveitabyggða, sem verða að hafa aðalviðskipti sín í bæjunum, en hafa engin skilyrði til gagnkvæmra ráðstafana á hendur þeim. 3. Með fyrirhuguðu veltuút- svari á vöru í uftiboðssölu — sem engin verzlun er í venjulegum skilningi — og þá fyrst og fremst fram leiðsluvöru landbúnaðarins er allra lengst gengið í rangsleitninni, og það því fremur, að frumvarpið opn ar leið til að leggja á eina og sömu vörueiningu í þremur sveitarfélögum. Þar sem engar óumflýjan- legar ástæður geta legið til þess að gera þyrfti bráða- birgðabreytingar á útsvars- lögunum á þessu þingi, skorar sýslunefndin á háttvirt Al- þingi, að afgreiða engar breyt Nýju seðlarnir hafa nú ver-| ið fjóra daga í umferð, og enn J eru þeir margir, sem ekki I hafa séð þá nema tilsýndar. j En þess ber að gæta, að vegna! þess að báðar gerðir seðlanna j verða notaðar, þangað til hin-j ir gömlu hafa gengið sér til húðar, skai bent á eftirfarandi atriði til þess að létta undir með gjaldkerum peninga- stofnana og fyrirtækja, og til. Skotvopnum stolíð Á aðfaranótt s. 1. sunnudags var brotizt inn í vélaverkstæði hér í bæ og stolið þar sikotvopnuim, tveim forláta haglabyssum og riffli. Ekki er kunnugt að þjófarn ir 'hafi hirt þar neitt annað, enda hefur margur brotizt inn fyrir minna. Eplin hafa hækkað í verði Vegna fyrirspurna um verð hækkanir á eplum vill við- skiptamálaráðuneytið taka fram eftirfarandi: í desember janúar og marz s.l. var inn- kaupsverð á Delicious-eplum 3,90—4,00 dollarar á kassa. Smásöluverð fyrir gengis- breytinguna var kr. 22.00 til kr. 23,50 á kg. Vegna afnáms innflutningsgjalds á ávöxt- um í sambandi við efnahags ráðstafanirnar í febrúar lækkaði smásöluverðið í marz niður í kr. 21,00 á kg. í apríl mánuði hækkaði innkaups- verð erlendis í 4,75 dollara á kassa og í maímánuði í 5,25 til 5,50. Jafnframt minnkaði þungi eplanna í hverjum kassa vegna þornunar og skemmda eftir vetrargeymsl una. Þessi erlenda verðhækk un ásamt rýrnuninni hefur leitt til hækkunar smásölu- verðs 1 kr. 27,00 á kg. í april mánuði og kr. 33,00 í maímán uði. Verð á öðrum tegundum epla hefur einnig hækkað af sömu ástæðum. Epli hækka yfirleitt í verði erlendis á vor in, auk þess sem þunginn í hverjum kassa minnkar við geymslu. Búast má því við, að epli lækki aftur I verði með haustinu. ingu á nefndri löggjöf, fyrr en nefnd sú, sem vinnur að breytingu á henni, hefur lagt fram fullnaðartillögrur sínar í því efni, og landsmönnum gefist ráörúm til að gagn- rýna þær breytingar, sem þar verða væntanlega bornar fram. þess að komast hjá mistökum , talningu seðlanna: Þess er eindregið óskað, að ekki sé blandað saman í böggul eða vöndul scðlum af mismun- andi gildi og gerð, að allir seðlar í böggli eða vöndli snúi eins, og loks að bögglum sé ekki lokað með því að brjóta seðlana, t.d. tíunda hvern seðil eins og al- gengt hefui . erið hingað til. Stór um fyrirtækjum og öðrum, sem skila stórum fúlgum, er bent á að upp hefúr verið tekin sú regla meðal banka, að hafa ávallt 100 seðla í böggli. Svona á að fara með nýju seðlana

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.