Tíminn - 11.05.1960, Page 3
3
HtBWtoidagimi ja., mjaí 19gft.
Mynd þessi er af Lettlendingn-
wm Mlhail Tal, sem tryggði sér
fittlinn heimstmeistari í skák
meS því að gera jafntefli f 2.
einvígisskák þelrra Botvinniks,
sem lauk á laugardag. Náði Tal
þannig hinum tilskildu 12VÍ vinn
mgl, en Botvinnik hlaut aðeins
8V2 vinnlng, svo að sigur Tals er
rajög glæsilegur og afgerandi.
Myndin var tekin f Júgóslavíu f
fyrra og sýnlr Tal þar f hópi að-
dáenda skömmu eftir að hann
vann slgur í Áskorendamótinu
þar og tryggði sér rétt til að
skora á hehnsmeistarann Bot-
vinnflc með þeim afteiðingum,
sem aS framan getur. Grein eftir
Freystein Þorbergsson um lok
elnvfgisins og siðustu skákina, er
væntanlega á íþróttasíðu blaðslns
á morgun.
131 þúsundi fjár
slátrað hjá S.S.
Fulltrúafundur og aðal-
íundur Sláturfélags Suður-
lands voru haldnir í Reykja-
vík s. 1. miðvikudag og
fimmtudag. Á fulltrúafundin-
um voru mættir 63 af 65 full-
trúum úr deildiim félagsins.
Formaður félagsins, Pétur
Ottesen, fyrrv. alþm. var kjör
Gagnslaust án
fjárveitingar
Álit minni hl, landbúna'ðarn. n. d.
Landbúnaðarnfend n. d.
hefur a8 undanförnu haft til
engin ákvæði eru í frv. um
það.
inn fundarstjóri, en fundar-
ritari var Þorsteinn Sigurðs
son, form. Búnaðarfélags ís-
lands. Forstjóri félagsins, Jón
H. Bergs, flutti skýrslu um
starfsemina og lagði fram árs
reikninga félagsins fyrir árið
1959.
í sláturhúsum S.S. var slátr
að alls 131.000 fjár á árinu
1959 og nautgripa- og svína-
slátrun var mikil eins og áð-
ur. Mikil framleiðsluaukning
varð á árinu og var heildar-
vörusala starfsgreina félags-
ins um 118 millj. kr„ og nem-
ur söluaukning frá árinu á
undan um 22 millj. króna.
Félagsmenn í árslok 1959
voru 2.957 og árið 1959 störf
uðu hjá félaginu um lengri
eða skemmri tíma um 880
manns, þar af 230 manns allt
árið.
athugunar frv. Jóns Pálma-
sonar um breyting á lögum
um landnám, ræktun og bygg-
ingar í sveitum. Varð nefndin
ekki sammála um afgreiðslu
málsins og skilar tveimur álit-
um. í minni hlutanum eru þeir
Helgi Bergs og Karl Guðjóns-
son og fer álit þeirra hér á
eftir:
„Nefndin hefur ekki orðið
sammála um afgreiðslu
þessa frv. Meiri hluti nefnd
arinnar, stuðningsmenn rik
isstjómarinnar, vill samþ.
það óbreytt og leggst gegn
þvf að jafnhliða ákvæðum
þess um rýmkun lána til bygg
inga i sveitum, verði gerðar
ráðstafanir til nýrrar tekju-
öflunar, sem lánarýmkuninni
nemur.
Það er hins vegar álit okk
ar,. sem minni hlutann skip-
um, að það skipti öllu máli
um gagnsemi lagasetningar
sem þessarar, að meö raun-
hæfum hætti sé lagt fram
^fé fyrir lánaaukningunni, en
Formælendur frv. hafa lát-
ið uppi þá skoðun, að hægt
sé að framkvæma efni frv.
án nýrra f j árveitinga, en það
myndi þýða, að fé yrði til þess
tekið af framlagi til ræktun
ar á smæstu sveitabýlunum.
Teljum við slíkt óhæfu.
Við leggjum þvi til, að inn
í frv. verði tekið ákvæði um
1250 þús. kr. framlag til þeirr
ar lánaaukningar, sem ráð-
gerð er, en um það hefur ver
ið gerð breyt.till. á þskj. 350,
og mælum við með því, að
frv. verði samþ. með þeirri
breytingu. Að fyrri lið þeirrar
till. feldum , mælum við ekki
með frumvarpinu".
Dánardægur
Nýlega er látinn Guðmund
ur Guðmundsson í Grafar-
holti, V-Húnavatnssýslu, fyrr
um bóndi þar, 87 ára gamall.
Jarðarför hans fer fram í
dag að Kirkjuhvammi.
Á aðalfundi áttu að þessu
sinni að ganga úr stjóm for-
maður félagsins, Pétur Otte
sen, og Siggeir Lárusson,
Kirkjubæjarklaustri og voru
þeir báðir endurkosnir.
Nv kirkja
í Klakksvík
Einkaskeyti frá fréttarit.
Tímans í Khöfn. 10. mai.
í ráði er nú að byggja nýja
kirkju 1 Færeyum. Verður
kirkja þessi fullbyggð sú
stærsta, er hingað til hefur
verið reist í Færeyjum og hef
ur henni veris valinn staður
i Klakksvík. Ráðgert er að
kirkjan verði hlaðin upp úr
tilhöggnum granítsteinum og
leitast verður við, að hafa út
lit byggingarinnar sem næst
útliti hinna gömlu færeysku
sveitakirkna. Áætlað er, að
kirkjan rúmi um 1 þúsund
manns. Aðils.
Míklar yfirheyrslur
vegna íkveikjanna
Fjöldi fólks hefur verið
yfirheyrður í sambandi við
íkveikjurnar, sem gerðar voru
hér fyrir og eftir mánaða-
mótin. Flestir hafa verið yfir-
heyrðir vegna íkveikjunnar á
Bergstaðastræti 10, enda voru
þar margir nærstaddir. Eng-
inn ákveðinn grunur hefur
fallið á neinn sérstakan eftir
því sem IVtagnús Eggertsson,
varðstjóri, tjáði blaðinu í gær.
Hitt er þó fyllilega ljóst. að
Reikningsskekkjur
(Framh. af 1. sMu)
sxjómariiiuiiar reyndust rangir. f
gTeinargerðinni, sem fylgdi fjár-
lagafrumvarpi Gunnars Thorodd-
sens, hefði verið lýsf yfir því, að
ekki þyrfti að hækka innflutnings'-
skatt, þótt tekjuskatturinn væri
lækkaður og fjölskyldubætur
auknar. Rétt á eftir komust svo
sórfræðingar stjórnarinnar að
þeirri niðurstöðu, að innflutnings-
söluskatturmn þyrfti rösklega að
tvöfaldast,
Efnahagsráðstafanir ríkisstjórn-
arinnar eru þannig meira og
niinna reistar á röngum útreikn-
ingum og er því ekki von að vel
fari.
Nánar er sagt frá umræðunum
á 7. síðu.
Ofbeldisverk
(Framh. af 1. síðu).
en mun ekki hafa getað gert
grein fyrir hvernig atburði
þessa bar að. Mun hann þó
hafa gefið í skyn, að hann
hefði sofnað og vaknað þannig
ó sig kominn.
Elías býr einn í kjallaran-
um.
Fólkið á efri hæðinni mun
heldur ekk: vita skil á þessum
atburðum, en heyrði tvo menn
hlaupa út úr húsinu og munu
þeir hafa verið léttstígir á
blaupunum —b.
aldurinn hefur kviknað af
mannavöldum á öllum fjórum
stöðunum. Mál þetta hefur
vakið mikla athygli enda er
það hið ískvggilegasta.
Margþættar orsakir.
Or.sakir Ikveikjuæðis eru talöfar
æði margþættar. Ein algengasta
til gátan er sú, að brennuvargur-
inn fái lostafulla útrás með því að
kveikja í. Þá er tilhneigingin til
þess að sjá eld, forneskjuleg og
djúprætt í manneðlinu, samanber
elddansa, seiðelda, brennifórnir —
og áramótabrennur, sem tiðkast
enn þann dag í dag. Ef tilhneiging
unni er þanntg varið, er ekki ó-
sennilegt, að brennuvargurinn
leiti aftur á staðinn, þar ,sem hann
'kveikti í, meðan bruninn stendur
yfir Emnig er talið, að me-'n, sem
þykjast 'hafa orðið útundan í líf-
inu og eru í andstöðu við sam-
félagið yfirleitt, hafi gripið til
slíkra aðgerða, stundum til að
hefna sín á vissum aðilum. Þá
mun hafa komið í Ijós, að tilhneig-
ingin sé arfgeng, en hvernig sem
'henni er varið, h'lýtur hún að skoð-
ast sem geðvelki. — b.
100 þús. á heil-
miða á ísafirSi
í gær var dregið í 5. flokki
Happdrættis Háskóla íslands.
Dregnir voru 1.004 vinningar
að upphæð 1.295.000 krónur.
100.000 krónur komu á
heilmiða númer 38,578 sem
seldur var á ísafirði.
50.000 krónur kom á fjórð-
ungsmiða nr. 13582.
10.000 krónur komu á þessi
númer: 7540 8495 9218 28273
43549 43878 48637.
5.000 krónur komu á þessi
númer: 1670 4841 5391 8695
13803 17424 19160 22049 23281
27270 31331 34826 38577 38579
38818 40933 41914 45861 48414
53467
(Birt án ábyrgðar).
Bergstaðastræti 19. Ofbeldisverkið var framið í kjallaranum.
1. síðu. (Ljósm.: Tíminn, K.M.).
— Sjá frétt á